Vísir - 31.10.1947, Side 1

Vísir - 31.10.1947, Side 1
87. ár. Föstudaginn 31. október 1947 245. tbl. Hún er bandarísk og er brettán tarna móðir. Þrettánda barnið er drengur og var liann .31 mörk, er hann fæddist. Konan er gift járnbrautarverkamanni í Bandailkjunum og- vegur sjálf 340 pund. iretar smíða Tvö ný vacösldp og tvær helikopter flngvélar til landhelgisgædu. Skotið inn um glugga. Um hádegi í fyrradag vildi það tii hcr í Reykjavík, a3 skotið var af byssu inn unr giugga. Þetta vildi til á Rauðarár- stíg 9. Fclkið, sem býr í liús- inu veitti því’ skyndilega eft- irtekt, að ein af rúðunum í liúsinu Ijrotnaði á cskiljan- legan hátt. Við athugun kom i ljós, að skotið hafði verið inn um gluggann og auk þess sem rúðan brotnaði, iaskað- ist skápur, sem var í herbei'g- inu. Ailgóðir ís- fisksölur. Á tímabilinu frá 13.—28. okt. hafa samtals 11 togarar og 4 vélbátar íslenzkir selt ísvarinn fisk í Englandi fyrir samtais um 2.7 millj. kr. Sldpin eru þessi: Gyllir seldi 2862 kit fyrir £7735. Vörðui- seldi 3952 kit fyrir £10.058. Ingólfur Arnarson 4471 kit fyrir £11.318. Helga- fell VE. 2274 kit fyrir £7573. Skutull 2600 kit fyrir £7481. Belgaum 2621 kit fyrir £8136. Júní 2393 Ivit fyrir £6.900. Júpíter 3296 kit fvrir £8597. Faxi 2531 kit fyrir £7030. Egill Skallagrímssori 4097 kit fyiár £10.565. Ivald- bakur 4406 kit fyrir £12.009. Vélbátarnir, sem selt liafa á tímabilinu eru þessir: Frey- faxi seldi 634 kit fyrir £2502. Sleipnir 558 kit fyrir £2122. Ingólfur A'rnarson 445 kit fyrir £1746 og Hrafnkell 444 kit fyrir £2098. 1 kvöld er v.b. Fagriklett- ur væntanlegur lil Akraness með um 1000 mál af Vest- f jarðasíld, sem verður brædd í síldarbræðslunni á Akra- nesi. Eins og kunnugt er, hefir undanfarið verið unnið að því, að breyta og lagfæra síldar- og fiskimjölsverk- smiðjuna á Akranesi, og er nú svo komið, að hún er til- fcúin til þess að hefja síldar- siýtf hafskip. Brezka hafskipinu Coronia var í gær hleypt af stokkun- um í Bretlandi og gaf Eliza- beth prinsessa því nafn. Hafskip þetta er í úlliti íalsvert frábrugðið öðrum farþegaskipum Breta og lík- ist lielzt orustuskipi. Það hefir aðeins eina siglu og er auk þess málað öðru vísi, en venja er til. Skrokkurinn er málaður blár, en yfirbygg- ing gul. Þetta er eitl stæi'sta fai-þegáskip Breta og er 35 þúsund smálestir að stærð. Ivostnaðurinn við byggingu „Coronia“ var 3 milljónir punda. bræðslu í stórum stíl. Síðari liluta september s.l. voru brædd í verksmiðjunni um 170 mál til reynslu, og tókst það vonum framar. Afköst verksmiðjunnar eru um 1200 mál á sólar- liring. Hún er þannig útbú- in, að liægt er að framleiða í henni fi-skimjöl og lýsi, auk þess sem liún getur tekið síld til bræðslu, ef á þarf að halda. að sýningu Orlygs. Um átta hundruð manns höfðu í gær skoðað mál- verkasýningu Örlygs Sigurðs- sonar í Listamannaskálanum. Eins og kunnugt er var sýningin opnuð fyrir nokkur- um dögum og liefir aðsókn farið vaxandi. Um fjörutíu niyndir og teikningar liafa selzt. Sýning Örlygs verður opin til 9. nóv. n. k. Skdisfofiimenn vilfa íella niðtu matmálstíma. Aðaifundur skrifstofu- mannadeildar V-erzlunar- mannaf élags Reykjavíkur var lialdinn í gær. Á fundinum var rætt um niðurfellingu á matmálstíma og var í sambandi við það samþykkt tillaga til stjórnar V.R.-um, að fram fari at- kvæðagreiðsla meðal allra launþega innan félagsins um niðurfellinug matmálstím- ans og styttingu vinnutímans í samræmi við það. Þá var meirihluti fundar- ins samþykkur því, að mat- málstíminn yrði felldiir nið- ur. — Loks fór fram stjórn- arkosning, og voru þessir menn kosnir: Pétur Niku- lásson, form., Njáll Símon- arson og Guðmundur Magn- ússon. Ríkisstjórnm íslenzka ráðgerir að bæta tveimur nýjum varðskipum í flota sinn og ennfremur að festa kaup á tveimur helikopter flugvélum til landhelgis- gæzlu. Varðskip þau, sem íslenzka Irgun starfar í Austurriki. Bretar í Austurríki hafa komizt að því, að angi af irgun Zvai Leumi er starf- andi meðal uppflosnaðs fólks á hernámssvæði Breta þar í landi. Hefir yfirstjórn Breta nokkrar áhyggjur af þessu, þar sem herstjórnin brezka í Palestínu á í rauninni í stríði við þennan hermdar- verkaflokk. Upp um starf- semi I.Z.L. komst, er amer- íska herlögreglan fékk pólsk- an Gyðmg, Heinocli Gossier, 19 ára, til þess að játa, að hann og þrír ungir Gyðingar aðrir hefðu sprengt upp járn- braut þar í landi á þriðju- dag, er lest, full af brezkum hermönnum, sem voru að fara í leyfi, var þar á ferð. Nokkurir blaðamenn og kaupsýslumenn, sem fengið hafa að koma til Austurrík- is, eru grunaðir um að vera meðliniir eða hjálparmenn I.Z.L. Sá félagsskapur er einnig grunaður um að liafa á sínum tíma komið fyrir sprengju í Sachers-gistihúsi í Vín, sem brezkir liðsforirigj- ar búa í. Vörubifreið stolið. Síðastl. nótt var vörubif- reiðinni R-1837 stolið, og var bifreiðin ófundin á 10. tím- anum í morgun, aö því er lögreglan tjáði Vísi. Bifreiðin stóð í Tjarnar- götu. Þegar eigandi hennar varð þess var, að liún var horfin, gerði hann lögregl- unni aðvart, og hefir liún leitað liennar, en án árang- urs. Bifreið þessi er nýleg cg ljóshrún að lit. ríkisstjórnin ráðgerir að kaupa, á jafnframt að nota til hafrannsókna og eiga að vera úthúin slíkum tækjum. Gert er ráð fyrir að annað skipið verði 400 smál. stórt með 16—17 niílna ganghraða á klst. Hefir verið leitað til- boða í smiði þess suður á Ítalíu og eru tilboðin vænt- anleg þaðan innan skamms. Vegna gjaldeyriserfiðleika þótti ekki fært að leita til- boða frá löndum með doll- ara- eða sterlingspundagjald- miðil. Iíitt varðskipið á að vera miklu minna, eða ekki nema 130 smál. Gert er ráð fyrir að það verði smiðað hérlend- is, og' er því ætlað sérstaklega að annast landhelgisgæzlu, hjörgunarstarfsemi og haf- rannsóknir á Vestfjörðum. Smiði þessa skips hefir þegar verið boðið út og er tilboðs- frestur til 15. nóv. n. k. í athugun ér að festa kaup á einni eða tveimur heli- kopter-flugvélum til land- helgisgæzlunnar. Hafa þær verið reyndar í þessu skyni við strendur Ameríku og gáf- ust vel. Unnið er að stækkun og hreytingum á björgunar- skipinu Sæbjörgu, og er nú svo langt komið, að skipið verður innan skamms tekið í notlcun að nýju. Verður það stækkað um 30 smál. Ramadier fékk traust. Stjórn Ramadiers fékk í gær traustsyfiriýsingu í franska þinginu. Ramadier liafði, eins og kunnugt er, farið fram á að stjórninni yrði veitt trausts- yfirlýsing eftir sigur de Gaul- les í bæjar- og sveitastjórn- arkosningunum. Traustsyfir- lýsingin var samþykkt með 300 atkvæðum gegn 280, en það er minnsti meiri hlui, er sijórn Ramadiers hefir feng- Bandai'íkjamenn ætla senn að skila Pólverjum, Ung- verjum og Júgóslövum mörg hundruð kynbótaliestum, sem Þjóðverjar rændu frá þessum þjóðum og Banda- ríkjamenn tóku síðan her- fangi. Síldarbræðsla verður hafin á Akranesi. Fagriklettur væntaulegur með 1000 mál af síld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.