Vísir - 31.10.1947, Síða 3

Vísir - 31.10.1947, Síða 3
Föstudaginn 31. október 1947 V I S I R 3 Í'HJ.Ui/ÍU Jó ím. !. Sögn og saga. Mýr bókaflokkur um þjóðSeg fræði. Sögn og saga heitir bóka- flokkur þjóðlegra fræða, sem Iðunnarútgáfan er byrjuð á og hefir nýlega sent á mark- aðinn fyrstu bókina, Sagna- þætti Þjcðólfs. Sagnaþættir þessir birtust upphaflega i Þjóðólfi á árun- um 1898—1911, en voru síð- an sérprentaðir og koinu út i þremur heftu.m. Þau eru nú uppseld með öll.u og teljast meðal erfiðustu þjóðsagna- safna íslenzkra. Sagnir þess- ar náðu miklum vinsældum á sínum tíma, og þvi ekki að ófyrirsynju að þær voru gefnar út að nýju. Af þáttum, sem i bókinni eru prentaðir má nefna þátt um Magnús amtmann Gísla- son, Ólaf stiftamtmann o. fl., Um Magnús Stephensen kon- ferenzráð og búnaðarhætti hans, Um gjörninga Jóns Magnússonar á Svalbarði o. fl., Sagnir um Jón biskup Vidalín, Brot úr annál eftir Björn Bjarnason á Brands- stöðum, Um Eggert Hannes- son hirðstjóra, Þátt af Pétri sterka á KáKaströnd, af Arna Gislasyni í Höfn, föður Hafn- arbræðra, Þátt af Hafnar- bræðrum, og Eiriki á As- mundarstöðum o. fl. af Bjarna presti i Möðrudal, Hjaltastaðafjandann, Eirík Styrlij arnarson, Metúsalem sterka í Möðrudal, Kristínu Pálsdóttur úr Borgarfirði vestra. Þá er og æviágrip Sverris steinhöggvara Run- clfssonar, Þáttur um Örn Vigfússon á Valþjófsslað, um Hljóða-Bjarna, Afkomendur Önúndar í Kýrholti, Þáttur Grafar-Jóns og Staðar- manna og loks Vestfirzkar sagnir um Galdra-Leifa. Með Sagnaþáttum Þjóðólfs er hafin útgáfa á flokki bóka, er ber heilið „Sögn og saga“. Akveðið er að næsta bók í þessum flokki verði Stranda- mannasaga Gísla Konráðs- sonar. (Vegna nafnsins.er rétt að gela þess, að hún á ekkert skylí við nýútkomna Stranda- mannabók eftir Pétur Jóns- son á Stökkum). Af öðrum bókum, sem væntanlegar eru í þessum flokki má néfna úrval úr handritasyrpum síra Frið- riks Eggerz, sem síra Jón Guðnason býr undir prentun. Ákveðið er að vanda mjög til útgáfu allra þessara bóka, en stilla verði þeirra í bóf svo sem framast er unnt. Um útgáfu þessa fyrsta bindis annaðist Gils Guð- mundsson og i formála að henni gerir hann ítarlega grein fyrir ævi og störfum þeirra manna, sem stóðu upphaflega að útgáfu þátt- anna, en ]iað vorU þeir Hannes Þorsteinsson og Pét- ur Zóphóniasson. Kvikmyndaleikar- arnir yfirheyrðir áfram. Rannsóknum Thomas- nefndarinnar svokölluðu er haldið áfram í Hollywood og vekur engu minni athygli en ; upphai . í fregnum þaðan i gær seg- ir, að forseti samtaka kvik- myndahöfunda og ýmsir aðr- ir m.enn, sem taldir liafa verið hlynntir kommúnist- um, hafi nú verið kallaðir I fyrir nefndina og vfirheyrð- ir. Þá hefir Eric Johnston, sem er eftirlilsmaður kvik- myndaframleiðenda með-þvi, 1 að alls velsæmis sé gætt i kvikmyndum, einnig ver- ið yfirhevrður af nefnd- inni. Lét hann svo um mælt, að þessar yfirheyrslur gæfu mönnum mjög rangar liug- myndir um Ilollywood, því að öll alþýða manna væri far- in að halda, að kvikmynda- „nýlendán" úði og grúði af koininímistum. Síðan sagði liann: „Enginn vafi er á því, að kommúnist- ar eru lil í Hollywood, en það er skoðun mín, að þeir sé ákaflega fáir.“ " Johnston vildi, að birt yrði skrá yfir ]iær myndir, sem lialdið væri fram, að áróðri frá komm- únistum hefði verið lætt inn i. •Æjooooosioosiooooöosiotiíseoa 3EZT AÐ AUGLYSAI VlSl SOOOOOOCSÍOCOOOQOpOOSVSit' STRAN DA MANNA BÖK Baja^nttlr 304. dagur ársins. Næturlæknir. Læknavarðstofan. sirni 5030. Næturvörðilr er i lngóifs Apóteki, simi 1330 Veðrið. Austan og norðaustan gola eða kaldi, skýjað en úrkomulaust. . Ilöfnin. GylJir koni af veiðuin í gær og er farinn til Englands. Færeyski togarinn Hafstein kom í gær. Forseti kom í morgun af veiðum. Belgaum var væntanlegur hing- að frá Englandi laust fyrir Iiá- degið. Trúlofun. S Aðalfundur U.M.F.R. verður haklinn kl. 8.30 í Aðal- stræti 12. I sambandi við frásögn Visis um starfsemi félagsins skal þess getið, að frjálsíþróttaæfing- ar félagsins eru á þriðjudögum og fimmtudögiun kl, 21, í fim- leikasal Menntaskólans. utvarpið i kvöld. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís- lenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stórræða- niaður" eftir Sigurð Heiðdal, fyrri hluti Brynjólfur Jóhannes- son leikari). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Þjóðlög, útsett af Kassmayer. 21.15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gislason). 21.40 Tón- listarþáttur (Jón Þórarinsson). Nýlega hafa opinberað trúlof- | 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóníulón- un sina ungfrú Guðrún Guð-: ]eikar (plötur): a) Symfónisk mundsdttir, Öldugötu 44 og Hilm- ; tilbrigði eftir Cesar Franek. b) ar H. Gestsson vélvirki, Njálsgötu Symfónía nr. 2 i e-moll, Op. 27, 8 ú. I eftir Rachmaninoff. Eldsvoði. Um kl. 18.30 i gær kom upp eldur í Pípugerð Reykjavíkur við Rauðarárstig. Slökkviliðinu tókst fljótlega að . slökkva ehiinn og engar skennndir urðu. Tilbúnar súpur eru góðar og óáýrar. Fá?t í Stýrimann Nina Sæmundsson. Komið er út kvæði eftir Bjarna M. Brekkmann um Ninu Sæ- mundsson, ort af tilefni koniu hennar h.ingað til lands í sumar. Sextugur er á -morgun Einar Jónsson, starfsmaður hjá Vegagerð rikis- ins. -Einar er maður vimnargur og má án efa búast við að vinir lians minnist hans á þessum merku tímamótum. Skipafréttir. Brúarfpss koih til Kaupm.hafn- ar 27. þ. m. frá Amsterdam. Lag- arfoss kom til ísafjarðar i gær á suðurleið. Selfoss fór frá Oscars- hamn 2(5. þ. m. til Lortdon. Fjall- foss fór frá Leitli 29. þ. m. lil Hull. Reykjafoss kom til Rotter- dam 29. þ. m. frá Siglufirði. Sal- mon Ivnot fór frá New York í gær til Rvikur. True Knot fór frá Rvík 18. þ. m. til New York. Lyngaa er í Hamborg. Horsa fór frá Hull í gær til Rviluir. vantar á reknetaveiðar. Þarf að vera vanur. Upp- lýsingar í síma 0021 kl 6—8 í kvöld. Ennþá ei til giænmeti Hvítkál Gulrætur Púrrur Sellezi Laukur BI. grænmeti Danir haf senl kólerulyf til Egiptalands og er það aúlað Dönum, sem í landfnu búa. Tómat|)ykkni é dósum 1.40, er goK og ódýri. n^r#****' V SIMI 4 20h Atvúuni- fyrirtæid til sölu. Verð 40 -50 þús. kr. Gefur af sér í nettótekjur 5—6 þús. kr. á mánuði. Sérstök ástæða fyrir sölunni. Sendið tilboð til Vísis, fyrir n.k. mánudags- kvöld, merkt: „Trygg- ur hagnaður 1948“. Þessi fróðlega og skemmtilega bók er nú komin út. Þeir, sem þekktu höfundinn og höfðu spurnir af bókinni, hafa beðið hennar með óþreyju. Fyrri hlutinn er héraðslýsing, en mikill hluti bókarinnar eru sagnir og ]nelt- ir af Strönduin: Sjómannalíf á Gjögri, Svaðilfarir, Hákarlaveiðar í liafís, Mann- skaði, Lausakaupmennska, Og svo eru liættir um ýmsa þekkta menn, eins og Jak- ob Thorarensen kaupmann, Gísla Sigurðsson hinn auðga, Einar á Sandnesi, Torfa á Kleifum, Jón á Hellu, Jón Valgeir, GujSmund í Gleigsfirði, Guðjón á Ljúfu- stöðum, og síðast er frásögn um konu, er fæddi barn í hákarlalegu. Þeir, sem hafa gamán af þjóðlegum fræðum og frásögn um íslenzkt þjóð- líf, kaupa þessa bók. Hún er vönduð að frágangi, og þó ódýr. Hjarikær esginmaSur rrinn, lén I. hagfræðingur, andaðist að heimili okkar, Mávahlíð 11, fimmtudaginn 30. þ, m. Jarðarförin ákveð- in síðar. Victoría Blöndal.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.