Vísir - 31.10.1947, Síða 6

Vísir - 31.10.1947, Síða 6
6 VTSIR Föstudaginn 31. október 1947 TT----—T-----! !-----. ........■■■■■ Landkynning — Framh. af 2. síðu- an verður einnig álitamál um það, hverja beri að telja og hverjum að sleppa, þá er um slíkt yfirlit er að ræða, hvort heldur er i bókmennt- um eða listum. En skemmst er frá þvi- að segja, að bók þessi er hin mesta fróðleiksnáma fyrir hvern þann útlending, sem fræðast vill um ísland. Auka hinar hagfræðilegu töflur, sem felldar eru inn i lesmál- ið, stórum á gildi hennar og gagnsemi. Aftan við megin- mál hennar eru einnig skrá yfir sendiráð Islands og ræð- ismannsskrifstofur þess er- lendis, ítarleg, og mjög gagn- leg, skrá yfir merk rit um ísland á erlendum málum og að lokum nafnaskrá. Ger- ir allt þetta bókina verðmæfe ari og notadrýgri. Fx-ágangur lxennar er á- gætur. Framan við hana er heilsíðumynd af foi-seta ís- lands, og einnig eru í bók- inni litmyndir af íslenzka fánanum, skjaldmerki ís- lands og Fálkaorðunni, en aftan við bókina skýrt og liandhægt landabréf af Is- landi. Landsbanki Islands og aði’ir, sem að handbók þess- ari standa, eiga því miklar þakkir skilið fyirr útgáfu svo vandaðs og fróðlegs land- kynningarrits. Er þess einn- ig að vænta, að það kornist í hendur sem flestra þeirra útlendinga, er hafa aðstöðu til þess að breiða út þekk- ingu á íslandi nútiðarinn- ar, en það hefir stundum viljað hverfa í frægðarljóma söguríkrar fortíðarinnar. Góð stoía með sérinngangi til leigu. Nokkur fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins, rnerkt: „Nóvember“. lcaupir ný og notuð gólf- teppi. — Scljum einnig gólfteppi fyrir viðskipta- vini. — Sími 7360. SXMXMXXXXXXX: BEZT AÐ AUGLÍSAIVISI Tímarit um flugmál er komið út. Fæst hjá öllum bóksölum. Forsíðumvnd af Parísarförum skátanna um borð í Heklu. AÐVÖRUN flS IrnEifiytjeEMÍéi Vörur, sem fluttar voru. til landsins fyrir 1. jan. 1946 og ekki haía enn verið tcllalgreiddar, verða seídar á opmberu uppboði tíl lúknmgar aSíIutn- ingsgjöldum og kostnaSi, hafi greiSsIa ekki íariS fram í síSasta lagi fyrir 20. nóv. n. k. Tollstjórinn í Reykjavík, 30. okt. 1947, Torfi Hjartarson. Kristján GuSlaugsson hKStaréttarlögmsðar Jón N. Sigurðsson héraðsdómalögmaðor Austnrstrætl 1. — Sími S4M. | • Úlfcn/mi • I BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (707 ■ SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. TAPAZT kefir Ijóðahefti í bókarformi 19. þ. m.. Góð fundarlaun. Ánanaust C. — Bjarni Jóhannesson. (1138 RAUÐ golftreyja tapaöist frá Grundarstíg 6, að Miklu- braut 11. Skilist á Prjóna- stofuna Grundarstíg 6 eða Miklubraut n, 2. hæð. Sími 5489. (1154' NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4023. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. ARMBANDSÚR fundiö. Uppl. í Tóbaksbúðinni Kola- ' sundi. (1160 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 2563. (1162 RÁÐSKONA óskast. — Uppl. í Von. (1090 FUNDIZT hefir kvenúr. Réttur eigandi vitji þess á Laugaveg 79, uppi. Gengið bakdyramegin. (1164 TEK zig-zag og gardínu- saum. Elisabet Jónsdóttir, Hagamel 4. (n4° UNGLINGSSTÚLKA óskast til aðstoðar við heim- ilisstörf. Uppl. á Langholts- vegi 20. (1142 GÓÐ stofa til leigu. Engin fyrirframgreiðsla. Sund- laugavegi 24, II. ræö. (1139 KOLAVÉL (Skandia) til sölu. Laugarnésveg 46. (1147 GÓÐUR, enskur barna- vagn til sölu í Drápuhlíð 9, kjallara. Uppl. eftir kl. 6. HERBERGI fyrir ein- hleypan til leigu. Miklubraut 6c. — Halldór Stefánsson, læknir. (XI4i STÚLKA óskast. Kaup og frí eftir samkomulagi. Sér- herbergi. Sími 1423. (1151, ÓSKA eftir herbergi. Má \ vera lítið. — Tilboð, merkt: „10“ sendisj: blaðinu fyrir hádegi 1. nóv. (H45 RÁÐSKONA. — Roskin kona, vön húshaldi óskar eftir aö taka aö sér lítiö heimili, helzt aö hugsa uin einn reglusaman mann. Til- boö, merkt: „Ráðskona“ sendist blaöinu ' fyrir mið- vikudagskvöld n. k. (115— EINHLEYP' ekkja óskar eftir herbergi og fæði á fá- mennt heimili. — Hushjálp eftir samkomulagi. Uppl. í sima 4120. (4146 REGLUSAMUR karl- maður getur fengið gott loft- herbergi. Up.pl. Njálsgötu 92, I. hæð, eða síma 2119. — (1149 STÚLKA óskar eftir ein- hverju léttu starfi, tvo til • þrjá tíma á dag um mánáðar- tíma. Uppl. á Vegamótastíg 3, milli 4—6 í dag. (115S TELPA óskast til að gæta 3ja ára drengs nokkra tíma á dag. Uppl. á Öldugötu 6. Sími 4207. (1161 HWiFfFWfFKk VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímar og námskeið. Uppl. í síma 6629. Freyjugötu 1. (341 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. — Uppl. í síma 1900. (1165 fcennir<&ri(Jr(£^fro?'nMcmr cThffá/fjs/rœh'£/. 77/viðfalíld6-8. oXestut3, ptUay tala?tingap. 0 iHm GÓÐUR skreöarasaumað- ur. svartur karlmannsvetrar- frakki til sölu án miða. — Leifsgötu 7, kjallara. (1166 FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR aö fara skemmtiför austur aö Heklu á laugardaginn kl. 1 e. h. Ekið aö Næfurliolti. Gengiö þaöan upp á Rauð- öldur. Hafiö meö nesti og • vasaljós. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 ti'l kl. 6 á föstu- dagskvöld. TIL SÖLU 10 lítra hræri- vél. Uppl. í síma 2455, eúir kl. 5 e. m. ' (1167 SMOKINGFÖT til sölu á fremur lítinn mann. Uppl. á Bergþórugötu 59, II. hæð.— FJALLAGRÖS. Hveiti- klíð. — VON. (995 RAUÐ kápa til sölu á meöal kvenmann (miöa- laust). Skólavörðustíg 14, uppi, þl. 3—7. (1163 SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN, lítiö gólfteppi og 2 stoppaöir stólar óskast til kaups. Uppl. í sírna 2195, eftir kl. 5, (1042 HARMONIKUR. — ViS kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23.(491 KATJPUM og seljum not- uð húsgögn og líti’ö slittn jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiBsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. f27x KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (?88 KATJPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Sími 5395. — Sækjuin. — Sækum í Hafnarfjörö einu sinni í viku. (360 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 HENTUGAR tækifæris- gjafir: Útskornir og rendir munir, margar teg. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötu 54. (890 STÚLKA eöa unglingur óskast í vist hálfan eöa allan daginn. Gott sérherbergi. ■— Uppl. í sírna 6261. (H48 STOFUSKÁPUR og 2 stólar til sölu á Laugavegi 144, II. hæö.(i35 BIFHJÓLAEIGENDUR. Góöur hlíföargalli til sölu á Laugavegi 144, II. hæö.(ii36 ÁGÆTUR tvöfaklur klæðaskápur. til sýnis og sölu í kvöld kl. 7—9. Einnig notað Marconi-útvarpstæki. Brávallagötu 20, niöri. (1055 SEM nýr sænskur guitar (Levin) til sölu á Víöimel 29 niöri t. h.) eítir kl. 7. GUITAR til sölu. Hljóð- færavinnustofan, Vestm'götu 45, Qpiö'kl, 2—4. (1143 NÝ kápa til sölu, stórt númer, miöalaust. Til sýnis frá kl. 7—9 á Eiríksgötu 35, efri hæð. (1144. MIÐSTÖÐVAROFNAR til sölu. Uppl. í síma 3848. (1150 VANDAÐ vetrarsjal til sölu, Hafnarstræti 4, uppi. Tækifærisverð. (1153 KLÆÐASKÁPUR (nxa- hogny) til sölu. Eskihlíð 14, I., t. h. (suðurdyr). (1155 HJÓNARÚM, með fjaðra- botnurn og kröllhársdýnunx, til , sölu. Eskihlíð 14, t. h. (suðurdyr). (1156 PÍANó (hnota). Einstakt hljóöfæri, til sölu. Eskihlíð 14, t. h. (suðurdyr), (1157

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.