Vísir - 31.10.1947, Síða 8
A'æturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Næturlæknir: Sími 5030. —
Föstudaginn 31, oktöber 1947
Lesendur eru beðnir a8
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
FRÁ IIÆSTARÉTTI.
Hann tók bátinn og taidist
því hafa gert kaupin.
Fyrii- nokkuru rar kveðinn
upp dcmur í hæstarétti í mál-
inu Kristján Benediktsson
gegn Luther Hróbjartssyni.
Mál þetta yar af því efni
risið, að Kristján auglýsti í
einu dagblaði bæjarins eftir
fjögurra manna íari. Lúther
átti slíkan bát, nokkuð
gamlan, en honmn fylgdi
tveggja ára vél. Gaf hann sig
fram við Krislján. Báturinn
og vclin voru geymd í
geymslu við Austurbæjar-
barnaskólann.
Kristján mun nú hafa
lcomið og litið á bát og vél,
sem átti að kosta 2700 krón-
ur; síðan kom maður frá
honum, til J>ess að skoða bát-
inn. Síðar' sama dag kornu
svo menn frá Kristjáni og
sóttu bát og vél.
Lúther kveðst nú hafa á-
litið, að kaup væru gerð, en
næsta dag hafi Kristján
Iiringt og sagt bátinn svo
galiaðan, að hann vildi eklci
kaupa. Ifélt . Kristján því
fram, að hann hefði aðeins
lekið bátinn lil sín til þess að
geta alhugað hann betur og
við þá athugun liafi komið í
Ijós þeir gallar, er g'erðu
kaup ómöguleg. Lét hann
flytja bátinn aftur að sama
stað, en með því að Lutlier
neitaði viðtöku lá hann þar í
óhirðu unz lögreglan hirti
liann. í máli þessu krefur
Lúther Kristján um kaup-
verðið kr. 2700.00.
Svo sem greint er taldi
Kristján kaup aldrei hafa
gerzl og synjaði grciðslu.
Urslit sakarinnar urðu þau,
i >»
Asakanirnar á
IVIaniu ekki
eins dæmi.
Bandaríkjamaður sá, sem
Rúmenar saka m. a. um að
hafa haft samband við
bændaforingjann Maniu, hef-
ir neitað þeim áburði.
Maður þessi heitir Cliarles
Hulick og var um skeið 2.
ritari amerísku sendisveitar-
innar í Bukarest. Hann
^kveðst aldrei hafa ræll um
það við Maniu, að Banda-
rikjamenn hjálpuðu honum
til að ná völdunum í sínar
Iiendur.
A það er bent í Washing-
ton, að Hulick liafi í fyrra
verið viðstaddur réttarhöld
yfir tveim ameriskum flug-
mömtum og 00 Rúmenum
fyrir samskonar afbrot. IIu-
lick upplýsti þá, að ásakan-
irnar þá hefðu verið greini-
legur og barnalegur tilbún-
fngur.
| að- Kristján var dæmdur lil
[ þess að greiða Iiina umdeildu
fjárliæð. Var ekki talið sann-
að, að Lúther liefði verið
kunnugt um þá ætlun Krist-
jáns að Iáta skoða bátinn rián-
ar, en því eindregið haldið
fram af Lúther að hægl hafi
verið að skoða bátinn full-
komlega þar sem hann var.
Þar því talið, að Lúther hefði
mátt treysta því eins og á stóð
að kaup hefðu gerzl.
Hrl. Gunnar Þorsteinsson
flutti málið af hálfu Krstjáns,
en hrl. Magnús Thorlacius af
hálfu Lúthers.
Bandarikin
ftyfja úf mikið
af keiom.
Bandaríkin munu flytjá út'
kol til annarra landa í des-
ember, um 3.500.000 smúlesl-
ir að magni.
Þetta er sama magn og
flutt var út í nóvem-
ber. Af þessum kolum fá
þjóðir Evrópu 3 milljónir
smálesta, en önnur Iönd 500
þúsund lestir. Nefnd sú í
Bandaríkjunum, er sér um
eftirlit með kolaútflutningi.
hefir samþykkt þennan kola-
útflulning.
Xý veiðiaðferð
í ám og
vötnum.
Frá fréttaritara Vísis
í Ivhöfn.
Tilraunir hafa verið gerð-
ar til þess í Danmörku, að
veiða fisk með þvi að hleypa
rafmagnsstraum í úr og vötn.
Tilraunirnar hafa farið
fram í tveimur ám á Jótlandi
og standa sænsk og dönsk
félög að þessum rannsókn-
um. Stuttir káflar í ánum
eru stýflaðir og rafmagns-
straum hleypt í vatnið. Allt
kvikt í vatninu lamast og
fiskarnir fljóta upp liver af
öðrum, svo hægur vandi er
að moka aflanum á land.
Fiskarnir drepast þó ekki af
straumnum, heldur lamast,
og ef þeir eru ekki teknir
strax, fá þeir aftur afl og
synda á brott. Þeir fiskar,
sem náðst hafa með þessu
móti, liafa allir verið merkt-
ir, og þeim sleppt aftur, til
þcss að rannsaka síðari
verkanir rafstraumsins á
fiskinn.
Þingið í Nýja Sjálandi hef-
ir samþykkt hækkun á tó-
bakslolli til þess að spara
gjaldeyri.
Sonur Mar- !
tin Bormanns
handtekinn.
Agæt veiði á
Heliafii’ði i nótt.
SéiysBr £ekk rnn 20Ö ttmiMiro
Herlögregla Bandaríkja-
manna í Austurríki hefir
handtekið Martin Bor-
! mann, vngra, son stað-
gengils Hitlers.
j Bormann yngri hefir
farið huldu höfðu síðustu
tvö árin, en yfirheyrslurn-
ar um hann undanfarna
' daga, hafa snúizt um að
reyna að komast á snoðir
um, hvort hann veit um
verustað föður síns. Kveðst
hann ekki hafa séð hann,
síðan fvrir uppgjöf Þjóð-
verja og viti ekkert um
fyrirætlanir hans, er csig-
urinn nálgaðist.
Svo sem kunnugí er,
hefir Bormann eldri „sézt“
víða, síðan Þjóðverjar gáf-
ust upp.
9 9 sSÁ G á/ ,2 * u, 1G 1
barsesð. .
Bretar hafa mótmælt þv'.
að blaðið „Berliner Zeitung“
jié lútið koma út ú herncíms-
svæði Rússa i Þýzkaiandi.
Ástæðan er, að þar hafa
birzt ósæmilegar greinar um
hjónaband Elísabetar prins-
essu og Mountbatten liðsfor-
ingja. Rússar hafa tekið mót-
mæli Breta til greina, og hef-
ir blaðið verið stöðvað um
stundar sakir.
Einkask. til Vísis frá U.P.
Rússneskur hvalveiðaleið-
angur, sem verið hefir að
veiðum i Suðurhöfum, er nú
a leiðinni til hafnar í Rúss-
landi.
Þessi hvalveiðaleiðangur
veiddi 606 hvali á tímabilinu
frá því í april í vor og þang-
að til núna, er veiðiferðinni
er að ljúka.
¥111 fivæy iss'ýs'
Páll ZopVoníasson vill láta
gera brýr á tvær ár í Húna-
vaínssýslu, Álftaskálará og
Vatnsdalsá.
Vill liann láta taka til
þess íc af framlagi þvi, sem
lágt Iieíii verið til hliðar til
að i.iúa Blöndu undan
Uöngumvri. Brú á þeim stað
kemur ekki -ð gagni nema i
sambrmc’i við breyliagu á
rorðurleiðiimi, sem á að'
síyita leiðina héðan til Akur-
eyrar um 12 km. Hinsvegar
segir P. Z. að Vatnsdælum sé
nauðsvn að fá tvær nefndar
brýr, þar sem þeir þurfa að
fivtja miólk lii þurrmjólkur-
verksmiðjunnar, sem taka á
til starfa á Blönduósi i vetur.
I fegurðarsamkeppni í Ear.daríkjunum er farið að r.ota
alveg nýtt mælingatæki, sem segir til um, hvort þátttak-
endur eru rétt vaxnir og hlutföllin séu rétt í líkama þeirra.
Hér sést eitt slíkt tæki í notkun í Kaliforníu.
Sjö bútar af Akranesi voru
að síldveiðum í Kollafirði í
gær og nótt og fengu allflest~
ir mjög góðan afla.
Um ellefu-leytið, er Vísir
talaði við Sturlaug Böðvars-
son á Akranesi, var v.b. Böð-
var kominn til Akraness úr
veiðiferð í Kollafirði með
samtals um 200 tunnur, að
því er Sturlaugur sagði. Sex
aðrir bátar voru að veiðum
i Kollafirði, og var afli þeirra
svipáður, en ekki er ennþá
vitað með vissu um hann.
Einn bátur úr Réykjavík
var að veiðum í Kollafirði,
og fékk sá bátur ágæta veiði
einnig, og loks 2 úr verstöðv-
um við sunnanverðan Faxa-
flóa, sem einnig veiddu vel.
í gær fengu þrír bátar yf-
ir 500 tunnur í Kollafirði.
Tregara í Keflavík.
Að þvi er fréttaritari Vísis
í Keflavík símar í morgun,
var síldveiðin í gær heldur
tregari. Síldin heldur sig svo
að ségja alveg uppi í fjör-
unni, og er mjög erfitt fyrir
stóra báta að veiða hana þar.
Hinsvegar Standa smærri
bátar betur að vígi.
í gær öfluðu opnir vélbát-
ar frá Keflavík 2—15 tunn-
ur hver, en nokkrir stærri
bátanna fengu um 50 tunnur.
Drukkinn
maður ekur
á símastaur.
1 gœr ók ölvaður maður
nýrri bifreið af Chrysler-
gerð ú simastaur og tvíbraut
hann.
Bifreiðin stórskemmdist;
má lieita að öll hægri hlið
hennar sé ónýt. Lögregluna
grunaði, að ekki væri allt
með felldu við manninn, sem
ók bifreið þessari, án þess
þó að vita, að lienni hefði
verið ekið á símastaurinn, og
gerði tilraun til þess að
stöðva liana, en ökumaður-
inn brá þá við og reyndi að
flýja. Lögreglunni tókst þó
að hafa hendur í hári hans.
Kom þá í ljós, að liann var
drukkinn og ennfremur, að
liann hafði ekið hifreiðinni
á símastaurinn, svo sem fyrr
ér sagt.
Þá var annar bifreiðar-
stjóri handtekinn, sem ók
hifreið undir áhrifum á-
fengis.
0 .i.-t