Vísir - 12.11.1947, Page 1
Miövikudaginn 12, nóvember 1947
255. tti,
37. ár.
mu
|%ÓMUR var í gær kveð-
inn upp yfir Maniu,
hinum aldna rúmenska
bændahöfðingja og hiaut
hann ævilanga þrælk-
un, en dóminum var
breytt í ævilangt fangelsi
vegna aldurs hans. Hefir
þá verið rutt úr vegi hiri-
um síðasta bændaleiðtoga
Austur-Evrópu, sem eitt-
hvað kvað að og var í
andstöðu við kommúnista,
Maniu Iiélt sjálfur varn-
arræðu síðasta daginn,
sem yfirhej'rslur og
„vitnaleiðslur“ fóru fram.
Skoraði hann á dómara og’
sækjanda, en allir voru
kommúnistar, að leggja
fram sannanir fyrir máli
sínu, en það, sem fram
kom, þótti ekki þungt á
metunum, að því er frétt-
ir herma um þetta. Enn
vantar þó nákvæmar lýs-
ingar á réttarhöldunum,
en opinberir erindrekar
Vesturveldanna munu
koma þeim áleiðis.
Mikil sifé-
koma NA-
lands.
Norðaustan átt er nú um
allt land og mikil snjókoma
á Norð-austurlandi.
1 morgun átti Vísir tal við
veðurstofuna og fékk þess-
ar upplýsingar. Veðurhæð er
víðast 7—8 vindstig, mest
að Hólum og Dalatanga, eða
um 9 vindstig. Kaldast var á
Vestfjörðum í morgun, 3.—4.
gráðu frost.
Stormur haml-
ur enn veiðum.
Lítil veiði var í Hvalfirði
i gær sökum storms og lentu
nokkrir bátar í hrakningum.
Misstu sumir báta sína og
nætur, en engin slys munu
liafa orðið á mönnum. Unn-
ið er að því að flytja síld
um borð í flutningaskipin
lxér í Reykjavík og miðar
því sæmilega áfram við liin-
ar erfiðu aðstæður, sem
skapazt hafa vegna storms-
ins.
Hveiti er sú korntegund, sem mesta þýðingu hefir fyrir ýms fylki Bandaríkjanna. Nota
Bandaríkjamenn mjög stórvirkar vélar við hveitiuppskeiuna og má á mynd þessari
sjá eina þeirra að verki. Myndin er frá V ashington, sem er eitt norðvesturfylkjanna.
I sumar voru 26 skuri-
gröfur að verkL
En helmlngl flelri sk&srðgréf'
nr þarf fil fyrlrhugaðra fram-
kwæsnda á næsfn áruui*
Af þeim voru 13 fluttar lil
landsms í fyrra og í 7 ái’, og
axdv þess er von á 3—4 skurð-
gröfum til viðbótar, senx |
væntanlega eru á leiðinni.
Skurðgröfur þær, sem |
fluttar vox’u inn í fvrra, voru
allar fluttar inn frá Englandi,
en þær í ár frá Ameríku.
Stafaði þetta af þvi, að Eng-
lendingar gátu í ár ekki.íull-
nægt eftirspurnirmi, en iof-
uðu binsvegar að afgreiða 10
skurðgröfur til okkar á næsta
ári. Var þá lioi'fið að því ráði,
að festa lcaup á 16 skurðgröf-
um fi’á Ameríku í ár. Eru 7
þeirra komnar og 3—4 á leið-
inni. Aftur á móti er nokkur
liætta á að fi’esla verði inn-
flutningi fleiri skurðgrafa í
ár vegna gjaldeyrisskorts.
Nýju skui’ðgröfunum, sem
komu í sunxar, liefir verið
dreift viðsvegar til vinnu í
sumar. Ein fór í Svinavatns-
brepp í Árnessýslu, önnur
austur undir Eyjafjöll, þriðja
i Ása- og Holtahrepp í Rang-
árvallasýslu, fjói'ða í Skaga-
fjöi'ð, fimmta á Snæfellsnes,
sjölta í Landeyjar og sjöunda
í Suður-Þingeyjarsýslu.
í sumar var lialdið nám-
skeið á vegum Vélasjóðs fyrir
skurðgröfusljóra. Var það
lialtlið að Gljúfurholti í <)lf-
usi og var 2—4 mönnum
kennt samtímis. Jósep Magn-
ússon kenndi ,en bann lxefir
kynnt sér rekstur skurðgrafa
og annað sem að þeim lýtur,
í Englandi.
Vélasjóðux' leigir skurð-
gröfurar xit, en leigutakar
greiða ákveðna leigu af vél-
unum, miðað við hvern ten-
ingsmetra, sem grafinn er,
svo og kostnað við rekstui'-
inn.
Skurðgröfur þær, sem
keyptar hafa vexið frá Amer-
íku eru nokkuru dýrari eu
þær ensku, eða 80—90 þús.
kr. hver skurðgrafa, en ekki
fullar 70 þús. kr. þær skurð-
gröfur, senx keyptar hafa
verið fi'á Englandi.
Gei't er ráð fyrir að 50—55
skui’ðgröfur þui’fi til þeirra
framkvæmda, sem fyrii’hug-
aðar eru á næstu árum.
Sólcra ho5u5
griskissn
upprelstar”
Tsaldaris, foi’sætisráðherrtx
Gi’ikkja, boðaði í gær xxýja
sókn stjórnarhersins á hend-
ur uppi’eisnarmönnum.
Sagði forsætisráðherrami,
að uppi’eistarmenn liefðu
ekki nema að mjög litlu
leyli sinnt bvatningu stjóm-
ai’inar um að leggja niður
vopn gegn uppgjöf saka og
því lxefði nú verið gefin skip-
un urn að Iáta lil skarar
skríða gegn óaldai’seggjun-
um, sem til þessa liafa íiotið
stuðnings nágranna Grikkja
í norðri.
Frá frétíaritara Vísis.
Kaupmannahöfn í gær.
Danir eiga ekki von á
skemmtilegum jólum að
þessu sinni, vegna vöru-
skortsins í landinu.
Tekið befir með öllu fyi’ir
innflutning á ýmsu jólagóð-
gæti, svo sem ávöxtum af
öllu tagi og menn fá varla
kaffi á könnuna. Var rætt unx
að gefa aukaskammt af kaffi
fyrir jólin, en gjaldeyris-
ástandið leyfir ekki sbkan
munað. — Scbröder.
— ^
Suflidmét A
er i kvéld
Fyrsta sundmót vetrarins
fer fram í Sundhöllinni ann-
að kvöld og hefst kl. 8,30.
Er það sundmót Ánnanns.
Alls eru þátttakendur 39 frá
6 félögum. Keppt vei’ður i
9 sundgreinunx, 100 metra
bi’ingusundi karla, 50 m.
baksundi drengja, 100 m.
baksundi karla, 100 m.
bringusundi drengja, 100 m.
bi’ingusundi kvenna, 50 m.
skriðsundi kvenna, 200 m.
ski’iðsundi karla, 50 m. skrið-
sundi drengja og 200 m.
bringusundi karla.
Meðal þátttakenda eru
margir kunnir sundmexm.
Miguel Aleman, forseti
Mexiko, hefir vei’ið sektaður
af rétti í Mexico City.
Sektin var ekki há — svai’-
aði lil 4 íslcnzkra króna —
og sökin var sú, að forsetinn
liafði í önnum sínum gleymt
að tilkynna manntalsskrif-
stofunni, að sér befði fæðzt
sonur. (D. Express.)
Rússar reyna!
atom-
sprengju.
Franskt blað hefir skýr'
frá því, að Rússar sé þeg |
ar farnir að framleið: i
kjai’norkusprengjui’, ei í
óvíst sá, hvoi’t þeir s: |
komnir eins langt í þeirx:
list og Bandaríkjamenn. |
Segir blaðið, að Rússar j
hafi reynt fyrstu sprengj-
una austur í Síberíu. Óg
spiengjan 13 pund, en
hvelluiinn af henni heyrð-
ist nærri fimmtíu kíló- j
metra vegalengd. Ekk' |
kvaðst blaðið vita, hvoi*1 |
Rússar hefðu gert fleiri
tilraunir með þessar
sprengjur.j
Lokunartími
skemmtana.
Meiri hl. allshn. neðri deild-
ar flytur frv. til laga. um lok-
unartíma á skemmtunum og
samkomum.
Fjallar frv. um að dóms-
málaráðberra skuli heimiit
að ákveða með auglýsingu,
bvenær ýmsum opinberum
skemmtunum skuli slitið, en
brot gegn þeirn ákvæðum
vax’ða allt að 10.000 lcr. sekt.
Enn viðsjár
á Indiandi.
Enn ei-u miklar viðsjár í
Poonagra, norður af Bombay
og ganga klögumálin á víxl.
Hefir Pakinstanstjórn enn
mótmælt framferði Hindúa
og krafizt þess, að þeir vei’ði
á brott fi’á fylkinu, án nokk-
urrar þjóðaratkvæðagreiðslu
um stjói’narfprm þess.
AukiíB ti|álp US
fli fírlkkja.
Truman Bandaríkjafrseti
hefir nú sent þjóðþinginu
skýi’síu um hjálp þá, er veitt
hefir verið Grikkjum og
Tyrkjum, og kvað hana hina
mikilvægustu.
Einkum ræðir Truman
forseti aðstoðina við Grikki
og kvað bana hafa valdið því,
að þeim liefir enn tekizt ao
vax’ðveita frelsi sitt. Sagði
Trunxan ennfremur, að brýna
nauðsyn bæi’i lil að auka enn
bjálpina við þessar þjóðir.