Vísir - 12.11.1947, Síða 2
E
V I S I R
Miðvikudaginn 12. nóvember 1947
Steinþór Sigurðsson mag.
Steinþór Sigurðsson liefir
lokið þeirri skuld, er við álíir
eigum að gjalda fyrr eða síð-
ar. Ilann féll i valinn ungur
að árum, mitt í starfi sinu,
frá miklu óloknu ætlunar-
verki. Eiginkona bans og
börn og systkini eru ilííklu
svipt. Vinum lians svíður frá-
fall lians. En það er algeng
saga, — þótt alllaf verði hún
j.afn sár þeim, er þola hlýtur.
Hitt cr annað mál, að slíkt
skarð hefir orðið við dauða
lians í hinni fámenna hóp
islenzkra náttúrufræðinga,
að það verður ekki fyllt. Hér
var ekki til nema einn maður
af gerð Steinþórs Sigurðs-
sonar. Og eg ætla, að lengi
mcgi leita og viða lil að finna
þann, er sameinar svo trausta
og víðtæka þekkingu við
frannirskarandi þrelc, áhuga,
ósérhlífni, ósíngirni og
drengskap — eins og' Stein-
þór. Því kann það að koma á
óvart, að maður, sem aldrei
sóttist eftir vegtyllu, lirósi,
völdum né fjármunum, skuli
að leiðarlokum, þegar reikn-
ingar eru gerðir upp, láta svo
víða eftir sig áutt og vand-
skipað rúm sem Steinþór
Sigurðsson.
Það mætti virðast ein-
kcnnilegt í fljótu bragði, að
tveir fslendingar, sem sér-
staklega hafa tengt háskóla-
nám sitt stjörnufræði, liafa
báðir í starfi sínu bneigzt að-
allega að jarðfræði og jarð-
eðlisfræði. Þetta er þó ekki
undarlegt, ef að er gáð.
Stjörnur eiga margt sameig-
inlegt með þcirri jörð, er vér
byggjum. Efnið er alls staðar
hið sama í eðli síriu. Stjarn-
fræðingar vita því mörg und-
irstöðuatriði jarðfi’æðinriar
öðrum hclur og eiga auðvelt
með öð verða hlutgengir í
þeirri fræðigrein, ef þcir
liafa athugunargáfu í bezta
lagi. Steinþór var líka ágæt-
ur eðlisfræðingur og fylgdist
vcl með nýjungum í þeirri
greiri. Þegar fregnir bárust
um a tómspreng j uria, leið
ekki á löngu, að Steinþör
li.efði glöggvað sig á öllum
fræðilegum undirstöðuatrið-
uiu, cnda mun hann liafa
gerzt til þess fyrstur hér-
fcndra manna að skýra það
éfni í útvarpserindum og síð-
ar í ýtarlegri ritgerð i Tíma-
riti verkfræðingafélagsins.
Þegar á námsárum sínum
i Kaupimnnahöfn tók Stein-
þór þátt í landmælingum hér-
lendis á vegum danska her-
foringjaráðsins. Af námi sínu
hafði hann hina ágæluslu
undirstöðu til landmæíinga.
Srátt var hinum unga nianní
falin foruslá í inælingirin ‘á
liálendinu, —: þar sem mestan
ötulléik og ferðamennsku
þurfli til. Vann Steinþór sér
hinn ágætasta orðstir i ])essu
starfi, enda lá hann ekki á
Jiði sínu. En ekki er mér
grunlaust um, að hann hafi
oft gengið öllu nær kröftum
sínum en hollt var, og auk
þess varð hann að hafast við
langdvölum í óbyggðum við
óhollt viðurværi. En á þess-
Um árum gjörkynntist hann
miklum hlutá landsins, og á-
hugi óx með árunum, og
störf hans beindust loks að-
nát lúrurannsókn-
I um og jarðeðlisfræði, eink-
um eftir að hann tókst á
jhendur framkvæmdir fyrir
I Rannsóknarráð rikisins.
Störf Stéinþórs og. áhuga-
mál voru mjög margþætt.
Yerða þau ckki rakin liér
nema að litlu leyii. Mun það
annars stáðar gert, þött siðar
verði. Að loknu námi gerðist
hann kennari við Mennta-
skölann á Akureyri, en vann
að landmælingum að sririir-
inu. Á Akureyri kýnntist
hann fyrst skíðaíþrótt og
tók brátt forystu um skíða-
iðkanir nemenda sinna. Mun
sú íþróttamenning, er hann
kveikli i skólanum lengi lifa
og dafna. Eftir fárra ára dvöl
á Akureyri gerðist hann
kennari við Menntaskólann i
Reykjavik, þá skólastjóri
Viðskiptaháskoláns og' loks
f ramlcvæm da s t j ór i Rann-
sóknarráðs. Jáfnfrámt var
liann kerinari í verkfræða-
deild háskólans.
Steinþór lét sig jafnan
iþröttamál riiiklu skipta,
einkum skíðaíþrótt. Þóttu
varla ráð ráðin á því sviði,
án þess að hann væri til
kvaddur. Við framkvæmdir
skíðafélaganna var Iiann
jafnan hoðinn og buinn lil
starfa og sparaði sig hvcrgi.
Hanri gekkst fvrir stofnun
Skíðasambands Islands og
var formaður ])ess frá upp-
hafi vega, varaforseti Fei'ða-
félag's íslands um mörg ár,
fyrsti formaður Skiðaráðs
Reykjavikur, átli sæti i
Ólympiunefnd íslands — og
haimiþ mætti lengi lelja.
Eg sá Stein])ór fýrsl austur
á Brekku á Fljólsdalshéraði.
Iíaun var við mæiingar þár
uppi á heiðunum, en kdm
snemma morgims að Brdíku
til að sækja sér vistir, er þar
voru geymdar. Tveir danskir
dátar voru í för mcð honum.
Þei'r hefðu víst kosið að livíla
sig um stund i hyggðinni. En
Steinþór var ekki á því. Nú
leit út fyrir bjartviðri, en
undanfarna daga hafði sorti
legið á fjöllum. Eg veitli
liandtökum Steinþórs ósjálf-
rátt athygli. Hann gekk beirit
að þvi að sækja mátarkass-
ann inn i hús, hagræða í
klyfjar og bua upp á hestana.
Ef aðstoðarmönnum hans
varð verkfátt, fékkst liann
ekki um, — en gcrði sjálfur
það, sem gera þurfti, og hélt
svo sína leið.
Siðan fóru kyririi okkar
vaxandi. Við störfuðum
nókkuð að málum Ferðafé-
lagsins. Eitt suiriarið skoð-
uðuín við, ásám't fleirum,
Kerlingarfjöll og' skrifuðum
lýsingu þeirra i sameiniugu
(Árbók F.í. 1942). Síðan lióf-
um við rannsóknir á Mýr-
dalsjökli og Kötlusvæðinu,
fórum þángað, þegar lími
leyfði, og fengum oft all-
liarða útivist, — slundum
■ tvcir sáman, stundum fleiri.
Starfið var erfitt, og við urð-
jum fyrir ýmsum vonbrigð-
um. Okkur skorti bæði líma
og aðsloð til að koma verlc-
I c’
inu á þann rekspöl, sem við
J höfum ráðgért. Margt bíður
hálfunnið. Samt spái eg því,
Jað kort Steinþórs af Kötlu-
svæðinu þyki dýrmætur grip-
| ur eftir næsta Kötlugos. Auk
: þessara rannsókna á Mýr-
| dalsjökli fór Steinþór marg-
ar ferðir til Grímsvatna í
Vatnajökli og mældi breyt-
ingar, sem þar verða jafnan
i gígdalnum milli Skeiðarár-
lilaupa. í síðustu för þangað
(1946) notaði hann vélslcða
til ferða um jökulinn. Var
það fullkomin nýjung í
ferðatækni hér á landi.
Steinþór var ekki maður,
sem liægt er að kynnast og
lesa niður i kjölinn á einum
degi. Ilann var i einu opin-
skár og dulur. Hann var
óvenjulegur ferðafélagi. Flest
virtist hann kunna, — alll frá
í að hnýta hnúta upp í verk,
sem fagmenn einir geta að
jafnaði leyst af hendi. Hann
gat búið sig til ferðar og úti-
legu á 1 -2 ldst. Og aldrei
man eg eftir, að neitt vantaði
af því, sem Steinþótt álti að
sjá um, þégar í tjaldstað
kom. Þar sem Steinþór var
með í för, datt engum öðrum
í liug að snerta við matseld
svo heitið gæti. í mesla lági
sólti maður vatn — cða snjó
—- i matinn. Ilann gekk allra
manna þrifalegast um tjald
og gætli þess vandlega, að
vel væri farið mcð áliöld og
farangur.
Það lætur að likum, svo
ötull sem Steinþór var, að
hann skorli hvorki áræði né
dirfsku. Og þvi her ekki að
neila, að harin lagði sturidum
á tæpasla vað, — enda var
slíkt oft óhjákvæmilegt.
Hann var líka mjög bjart-
sýnn maður. — Og mér er
ekki grunlaust um, að innst
inrii hafi með horium leynzt
ofurlitill neisli af örlagatrú,
þótt hann virtist lítt r'ekja
drauma lil starfa sinna. Og
engan ugg virtist hanri bera
i brjósti daginn áður en liann
lagði upp i þá för, sem átti
áð verða lians siðasta. Við
brugðum okkur þá upp í Blá-
fjöll i erindagérðuiri. Slein-
þór talaði uni margt, sem
hann þyrfti að ganga í, þeg-
ar þessari Hckiuferð væri
lókið Slörf höfðii hlaðizt
upp vegna ])ess, hve inikill
limi fór i Ileklurannsóknir i
suniar. Þessi ferð hafði lengi
vérið! áformuð, en tafizt
vcgria sífelldra dimmviðra.
1 „En eg má til með að ljúka
þvi af að skreppa austur .. . “
Rúmir átta mánuðir eru nú
liðirir, síðan Ilekla tók að
gjósa. — Eldgos er eitthvert
' stórkostlegasta nátlúrufvrir-
brigði, sem til er, hrikalegt,
ægifágurt — og banvænt.
Steinþór og nánustu sam-
verkamenn Iians gengu svo
ötullega fram við rannsókn
gossins, að enginn erlendur
fræðimaður liefir leyft sér að
koma þar nærri nema sem
áhorfandi. Því miður hafa
Heklurannsókni rnár að
mestu orðið hjáverkastarf
marina, sem áttu allt öðrum
skyldustörfum að gegna.
Hefir því ofðið að sækja þær
miklu fastar cn hollt var,
þegár tóma gafst til. Og það
veit eg fýrif víst, að oft liafa
þeir Steinþór og félagar hans
teflt á tæpara vað — að því
cr virtist — en hiriri örlaga-
ríka sunnudag, 2. nóv. 1947,
er Steinþór féll í valinn.
Ifekla liefir oft veitl þjóð
vofri þungar búsifjar á liðn-
um öldum, en sjaldan krafizt
manftfórna svo vitað sé. Nú
hefir liún þó kosið feigð á
þann manninn, er vér einna
sizt mýndurn kjósa.
„. .. . Hún af enda ei valdi
verra
Vandi er að sltilja lífsins
herra.“
Eg get ckki látið þessar
línur frá mér fara, án þess
að minnast með þökk og
virðirigu hinna tveggja
trvggðavina Steinþórs, er
voru með honum í þessai'i
síðustu örlagaferð. Eimmgis
dugnaður þeirra og snarræði
fékk borgið líki hans undan
glóandi Iirauninu. Til þess
hættu þeir hiklaust lífi síriu.
Hin sama örlagahönd, er
sviþti Sleinþór lífi, lilífði
þeim — að þessu sinni.
Vinir Steinþórs Sigurðs-
sonar fylgja honum í dag á
leiðarenda — til hins lrinzta
tjaldstaðar. — Far þú heill,
gamli félagi. Hafðu hlessaður
lifað og starfað. Friður og
birta mun ávalt livíla yfir
minningu þinni í hugum ást-
vina þinna og samferða-
manna.
Jón Eyþórsson.
Skömmu eftir að Steinþór
Sigurðsson kom heim að
loknu námi og gerðist kenn-
ari á Akureyri, réðst hanu lil
laiidmælinga í sumarlejfum.
Þá kynritist eg honuiri fvrsl.
Eg veit ekki, hvort lianu
Iiafði vanizt ferðalögum hér
áður, en ])á þegar var hann
liin reyndi ferðamaður, fær
að mæta og sigrast á öllum
erfiðleikum í vegleysum
óbyggðanna, en þar varð
starfsvið lians að mestu.
Þótti hirium dönsku félögum
hans mikið happ að fá slíkan
flokksforingja. Lenti hann
þá í mörgum svaðilförum, er
aðrir hefðu talið, en lítið
vildi hann halda því á lofti
sjálfur, enda var það aldrei
liáttur háris að mildast yfir
sigrum sínum á örðugleikum
eða vandamálum. Að land-
mælingum starfaði liann í
nökkur sumur og vann á
þessu sviði mildlsvert og
vandasamt starf með dugnaði
og nákvæmni.
Fyrir 10 árum var Stein-
þór kosinn í stjórn Ferðafé-
lags íslands og hefir liann
jafnan síðan verið varafor-
seti. Var það mikið liapp fé-
lagsskapnum, því að hann
beitti sér alla tíð mcð alkunn-
um dugnaði fyrir áhugamál-
um jfélagsins. Ilann álti mik-
inn þátt í undirbúningi
flestra éða allra árbóka fé-
lagsins, sérstaklega niyftda-
vals og samdi rilgcrðir i
sumar.
Mái’gir eru þeir, sem notið
hafa leiðsagnar hans, skýr-
inga og fróðlegrar frásagnar
með myndasýningum á
skemmtifundum félagsins,
enda var liann flestum fróð-
ari og lærðari um náttúru ís-
lands i jörðu og á og kunni
að níeta fegurð og tign lands-
ins.
Ljósmyndasýning sú, er fé-
lagið stofnaði til nýlcga,
komst að miklu leyti í fram-
VÍSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk
til að bera bíaðið til kaupenda um
VESTÚRGÖTU
SELTJARNARNES
BayMaðið VÍSíR