Vísir


Vísir - 12.11.1947, Qupperneq 3

Vísir - 12.11.1947, Qupperneq 3
Miðvikudaginn 12. nóvember 1947 V I S I R Hvítir bendlar FREYJUGDTU 26 Tmá model B42 er til sýnis og sölu á bif- reiðastæ$inu við Lækjar- götu kl. 4—7 í kvöld og næstu kvöld. Ifalsldr Jiattai smekklegt úrval fallegir litir nýkomnir (án skömmtunar) GEYSIR H. F. Fatadeildin Seljum lopa. VERZL ISLENZIv OG ÚTLEND FRlMERKI. Mikið úrval. Tóbaksbúðin, Austurstr. 1. kvæmd fyrir dugnað hans og ósérplægni. Það var mjög ánægjulegt að starfa með Steinjjóri. Hann var bugmyndaríkur og fylgdi máli sínu með léttu fjöri, en þó fullur alvöru og fesíu, en fróðleiks lians og þekkingar gætti jafnán til gagns. Yið íelagar bsns í stjórn F. í. njunum vissulega sakna fjluls slarfsmanns og góðs l'élaga og harma sviplegt frá- fall bans í miðjti slarfi á ljczla aldursskeiði. Svo niun og öilum fara, er hýiintúsf mannkoslum Iians og dreng- slýap. Geir G. Zoéga, forseti Ferðafélags íslands. bfj b ,i» f-. i rjyhtb- ; Árbók BsafoSdar komin úf. Árbók ísafoldar fyrir árið 1948 er nýkomin út undir heitinu „Hvar — Hver — Hvað“, og er það önnur ár- bókin í röðinni. Ritstjórar bókaiinnar eru þeir Geir Aðils og Yillijálmur S. Yilhjálmsson en ísafoldar- prentsmiðja h.f. gefur liana út. Bókin cr á 4. hundi’að bls. að stærð, þéttprentuð á góðan pappír og mcð um 200 mynd- um. Efnið er að öllu leyti nýtt nema nokkrar yfirlitstöflur, sem teknár liafa verið upp úr árbókinni í fyrra, en þó auknar og eiidurbættar. RitstjÖfarriír' bafa við samningu bókarinnar notið aðstoðár fjölmargi’a sérfi'æð- iiíga og kumiáttúmanna. Er þétta bið liandhægasta rit og í benni getur fólk fundið svör við fjölmörgu, sem það þyrfti annars beilt bókasafn til. Af efni ritsins má nefna m. a. Erlcnt og innlént árs- yfirlit, Kunnir Islendingar látnir. Hver er maðurinn, Stjörnufræði, Veðui’fræði, Landafræði, Slærðfræði, Yf- irlit yfir helztu viðburði mannkynssögunnar, menn- ingarsaga, efna- og eðlis- fræði, um búsgagnagerðii’, þróun flugs og sigliuga, um jjlastefni, hjálp í viðlögum. Þá er langur og ítarlegur kafli um ísland — land og þjóð, þar sem finna má bverslconar fróðleik varðandi þjóðina og landjð. Þar eru þætlir um kirkju, útvarp, skbgrækt, sandgræðslu, vega- lengdir, fei’ðalög og fagi’a slaði, jarðliita, eldstöðvar, hitaveitu, Heklugos, bygg- ingar, Snorra og Reykliplt, Bessastaðir, bækur og listir, íþróttir og fjölda margt ann- að. Efnið er svo margháttað og fjölbreytt að ekki cr unnt að telja það allt upp bér. Bækur sem þessar tíðkast mjög erlendis og þykja liinar Iiandhægustu. Bókin er mjög ódýr,- kost- ar aðeins 2ö krónur. Dýralæknar ¥erSi níu á €»Slu landinu. Landbúnaðarnefnd Nd. bar fram frumvarp um dýra- lækna. Er það markverðasta fyr- irmæli frv., að béraðsdýra- læknar skuli vera 9 á land- inu, óg umdæmi þeirra sem liéi’ segir: 1. Gullbringu- og Kjósar- sýsluumdæmi, riær ýfir Reýkjavík, Hafnarfjörð, Gullbringii- og Kjósarsýsíu. 2. Borgarfjarðarumdæmi, nær yfir Borgarfjarðarsýsiu og Akranes, Mýrasýslu, Sna - fellsnes- og HiiDpþadalssýslu að Skógarstrandarlireppi. 3. Dalasýsluuiúdæmi, nær yfir Skógarstrandai’iircpj'i í Snæfellsnessýslu, Dalasýslu, Austur-Barðastrandarsýsju og Strandasýslu að Árnes- lireppi. 4. ísafjarðarumdæmi, nær yfir Vestur-Barðastrandar- sýslu, Isafjarðarsýslur báðar, Isafjarðarkaujistað og Árnes- Iirepii í Strandasýslu. 5. Yarmablíðarumdæmi, uær yfir Skagafjarðarsýslu, Sauðárkrók, Húnavatnssýslur og Siglufjörð. 6. Akureyrai’umdæmi, nær yfjr |Ólafsfjörð, Akureyri, Eyjafjarðarsýslu og Þing- eyjarsýslur. 7. Austurlandsumdæmi, nær yfir Múlasýslur báðar, Seyðisfjörð, Neskaupstað og Austur-Skaftafellssýslu. 8. Rangárvallaumdænú, nær yfir Rangárvallasýslu og Yestur-Skaflafellssýslu. , 9. Selfossumdæmi, nær yfir Árnessýslu og Vestmanna- eyjar. Landbúnaðarráðlierra á- kveður, livar liéraðsdýra- læknar skuli liafa búsetu. bar fram áðurnefnda fyrir- spurn til þess að taka af allan vafa á þessu efni, og ef unnt væri, að fá þessu niáli komið á skynsamlegan grundvöll. Svar skömmlunarstjóra barst F. I. I. hinn 30. okt s. 1. svohljóðandi: „Yiðvíkjandi fyrirspurn yðar, dags.,23. okt. 1947, vilj - um vér liér með tilkynna yð- ur, að skömmtunarstjóri hefir ákveðið, að klæðaverk- smiðjum skuli vera heimilí að afgreiða ullardúk til bænda, úr ull þeirra, sem þeir láta verksmiðjunum i té, til þess að vinna úr fyrir sig, án þess að verksiniðjan þurfi að taka skömmtunarseðla af þeim við afbendiiigii vörunn- ar. Skömmlunarskrifstof ríkisins.“ 8EZT AÐ AUGLÝSA1VÍSI Brezkci stjórnin hyggst koma ú vinnuskyldn í lcind- inu með þeim lxætti að skrá- •setja alla verkfæra menn og láta þái vinna að [ramleiðslii- störfnm. Er þetta einn liður stjórn- arinnar í éndurreisnarbar- áttu líennar. Með þessu móti verða til dæmis allir þeir, er stundað hafa veðlánastarf- semi, gleðskaparstörf, götu- jsölu og þess liáttar, er ónauð- synleg teljasl, látnir vinna að framleiðsluslörfum. Bœjarþéttir 316. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarSstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sírni 1760. Veðrið. Allhvass norSaustan, skýjað með kpflum. Hætt viS smá- éljum síðdegis. Hiti um frost- mark. Höfnin. Forseti kom frá Englandi í gær. Kári kom í morgun frá Englandi. Allmargir síldarbát- ar komu í gær frá Hvalfirði og KollafirSi og höfðu sumir sæmilegan afla. Tímaritið „Jörð“, 1.—2. befti 8. árgangs er ný- koinið út. mtið er hið læsileg- asta að vanda. Þar eru margar greinar eftir þjóðkunna rithöf- unda, svo og fallegar niyndir. Meðal hpíunda má nefna Bjarna M. Gislason, Davið Stefánsson, Gísla Halldórsson, Guðmund G. Hágalín, Halldór Jónasson, Pál Ólafsson, Sigurð Guðinundsson, skólameistara á Akureyri, Stein- dór Sigurðsson og Svein Jónsson. Má geta þess, að ritið flytur vel gerðar myndir frá Snorrahátíð- inni í sumar og frá Heklugosinu. Þuda ekld seðla. 11 1 ö 1’ = kkar fyrir karlmenn, SiSkisokkar fyrir kcnur á kr. 7.50. iffigja lii. Laugaveg 25. Nýlega bar Félag islenzkra iðnrekenda fram fyrirspurn um það til skömmtunarstjóra hvort Klæðaverksm. Álafoss b.f. og aðrar slikar verk- smiðjur, sem tekið bafa á móti ull frá bændum og unn- ið úr ullardúka, þyrftu að taka skömmtunarseðla af bændum við afgreiðslu dúk- anna. Ilefir það töluvert tiðkazt 11111 langt, árabil, að bændur liafa lagl inn ull til verk- smiðjanna og tekið út dúka í staðinn, er samsvai’a að efni íil ullarmagninu. — Eftir skÖnimtunarreglunum mátti ætia, að ullarverksmiðjun- um væri ólieimilt að afgreiða nokkura klæðavöru nema gegn skömmtunarseðlum. — Félag íslenzkra iðnrekenda S K1P AUT €t€ R® RíKISINS Tilkymting frá SMpaútgerð ríkisins 1 vöruhúsi voru liér liggja ýmsar ómerktar vanskilavör- p.r ,frá síðastl. ári og eldri. Ef réttir eigendur hafa ekki gefið sig fram fyrir 30. þ.in. verða vörur þessar seld- ár á opinberu upþboði til greiðslu áfallins koslnaðar. 5000 fSótta- menn tiS S.-Ameriku. Venezuela hefir boðið upp- flosnuðu fólki í Evrópu að setjast, að þar i landi. Bandarikjamenn bafa ný- lega fíutt nærri 1000 flótta- njenii, þar af 165 Spánverja, scm verið liáfa í fangabúðum i Frakklandi síðan árið 1939. Eru þá alls 5000 menn, sem þannig er ástatt um, komnir lil Yenezuela á tæpu ári. r Arekstur. Um kl. 21 í gærkvöldi varð bifreiðaárekstur á mótum Sigtúns og Laugarnesvegar. Rákust þar saman bifreið- arnar R—1070 og R—1662. í annarri bifreiðinni var maður að nafni Björgvin Ingibergsson og slasaðist hann nokkuð í árekstrinum. Bifreiðarnar skemmdust riokkuð. Öiíór tpipsas ^pi&sspnas bankastjóra, fer fram íöstudaginn 14. þ.m. írá ÐSmfeirkj- unni i Reykjavik kl. 1 lA e.L Athefninni 5 kirkjunni verSur útvarpað. Þeim, sem kynrnt að vilja EBÍnnast hins iáina, skal feenfc á, áð hontim var Liijög annt. qr.i Slysavarnafelag fsíahds. Reykjavík,. 11. nóvemher 1947. Aðstandendur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.