Vísir


Vísir - 12.11.1947, Qupperneq 4

Vísir - 12.11.1947, Qupperneq 4
6 V 1 S I R . Miðvikudaginn 12. nóvember 1947 VISIR DAGBLAÐ L fc: f t ISÍ Úlgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. 'Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. ,,¥éi hrosum”. tvarpið hefir birt undanfarin kvöld miklar langlokur frá „þingi“ kommúnista. Væri nær að kalla það „Fjala- l:öttinn“ eða einhverju slíku nafni, sem vel hæfði grín- leik þeim, sem fram fer á þessari samkundu. Þar sam- þykkja kommúnistarnir tillögur í fyrirlestraformi, sem ; eir láta svo ríkisútvarpið flytja fyrir sig og virðist engin fyrirstaða að la slíka „fyrirlestra“ flutta. Mun margur hafa brosað, er „ályktanirnar“ voru lesn- cr, eins og til dæmis um það, að aldrei síðan land byggð- ist hafi Islendingar mannazt eins ög þau tvö ár, sem kommúnistar voru í ríkisstjórn. Ennfremur um það, að þeir væru reiðubúnir að fara aftur í ríkisstjórn með hverj- ism þeim, sem vildi hafa þá, og þeir lofuðu að heimta ekki að allt yrði þjóðnýtt að svo stöddu. Þetta er vafalaust ný lína frá Belgrad, en þar sitja nú húsbændur kommúnistanna okkar. Þeim hefir líka verið bent á, að heppilegt væri að krefjast þess, að staðið væri á verði um heill og sjálfsforræði Islands, eins og kemur fram í „ályktunum" þeirra. Þeir eru hugulsamir og nær- gætnir höfðingjarnir í Belgrad, þegar þjónustumenn þeirra þurfa að halda „þing“. Þeir sam])ykktu, að auka þyrfti afköstin á öllum svið- um. framleiðslunnar og afurðirnar skyldu seljast þar, sem verðlagið væri ekki háð kreppu auðvaldsskipulagsins. Ekki var nánar tiltekið, hvar það væri. Varla geta þeir átt við Rússland, sem nýlega keypti af okkur freðfisk fyrir um C0% af því, sem nú kostar að framleiða hann liér. Varla I eta þeir átt við Pólland, því það hefir ekkert viljað kaupa. Kannske má fá nánari upplýsingar í Belgrad. Loftslag á norðurhvelí jarðar fer hlýnandi. Athyglisverðar niðurstöður danskra víslndamanna. I sumar hafa danskir vís- indamenn undir forustu Knuth greifa unnið að marg- víslegum rannsóknum á Grænlandi. Leiðangur þeirra var nefndur Pearylandleið- angurinn. Danska blaðið „Bexlingske Tidende“ birti nýlega viðtal við ski'iðjöldafræðinginn B. Fi’istrup, en liann var einn leiðangursmanna. Gei’ði liann mælingar á skriðjöklum í Grænlandi norðar en nokkru sinni liefir verið gert áður. Hann segir augljóst, að lofts- lagið á norðurhveli jarðai;;Jn-ey‘tmgar er -a ðt-æða, á ekki Iiafi breyzt mikið og sjáist það því gx’einilegar sem norðar dregur. Margt hendi til þess að loftslagsbreyting þessi nái um alla jörðina. Miklar hreytingar vei’ða á jöklunum. Jöklarnir i Peary- landi byrja nú að bráðna nokkrum vikum fyrr en venjulega. Vegna þess, að samanbui’ð frá fyrri árum skortir er ekki hægt að gera athuganir á stærð þeiri’a nú og fyrr. Snjókoma er lítil í Norður-Grænlandi og var naumast teljandi í sumar. — Þess ei’u dæmi, að vötn hafi þornað upp í Afríku og staf- e. sívaxandi hlýindum á jörð- inni. Hvað veldur? Um þetta segir Fristrup: „Ýmsar liugmyndir hafa kornið fram um þetta en þó maður telji t. d. að það muni stafa af breyttum straumum í loftinu, vaknar sú spurning hversvegna þær breytingar liafi orðið, en því er ekki hægt að svara. En hægt er að full- yrða, að Golfstraumurinn sem fyi’st og fi’emst kemur til greixxa,. iþcgar inn loftslags- CLl_-----------*___•*.. •>; -pdklfjM’n þáft i. þeiryi bpeytyí ingUj sem nú er að verða.“ Breytingin liófst eftir 1920, en ekki hefir verið hægt að fullyrða neitt um liana fyrr en nú, enda hefir reynslan sýnt, að allt getur fallð í sama farið aftur. Um þýðingu þessarar bi’eytingar segir Fristi’up: „Á Grænlandi munu skap- ast ný tækifæri til í-annsókna, og á sviði efnahagsmálanna má þegar benda á þá stað- reynd, að heiinskau taþörsk- urinn gengur nú alveg upp að ströndinni. Þá mun breyting- in valda því að Rússar munu ar það af sömu orsökum og nú næstum hvert sumar geta minkun jökla í Grænlandi, þ. siglt ineð norðurströnd Asíu. Almennt munu svo skógar og korn vaxa á norðlægari breiddargráðuin en áður.“ Dýrafræðingiuinn Pállé Johnsen, sein einnig var með í leiðangri Knuths, greifa, komst svo að örði: „Það, sem einkum vakti atliygli mina, var mergðin af moskitoflugum í Peai-ylandi, er minnti mann á hitabeltis- löndin, en til allrar hamingju veldur þó stunga moskito- flugunnar grænlenzku ekki sjúkdómum. Þá get eg einnig getíð þeirrar undraverðu staðreyndar, að bleikja lifir í ánum í Peary-landi.“ Jarðfræðingurinn Johann- es Troelsen segir „að enginn vafi sá á því, að eldfjöll í Grænlandi hafi gosið i vor. Telur hann, að þar muni vera gos á hverju vori, þegar vátnið frá bráðnapdi ísum tekur að renna liíður um >c:5.’ir, ) íib’; Sþrungur fjallsins, ,ojj, virðist helzt sem gos þéssi seu aðal- lega brennisteinsgufur. bíður ósigur. Fylkisstjórnin í Nýja-Suð- ur-Wales í Ástralíu — þar eru sósíalistar við völd — beið mikinn ósigur í kosning- unum um síðustu helgi. Efri málstofa fylkisþings- ins felldi nýlega fjárlög stjórnarinnar og varð hún þá að í’júfa þingið. Kosningarn- ar fóru þannig, að þrír ráð- herranna féllu og stjórnin er í algerum minni liluta eftir. Þeir samþykktu einnig, að ríkissjóður skyldi ábyrgj- ast svo liátt verð á öllum sjávarafurðum, eins og þyrfti til að útgerðin gæti borið sig og allir haft nóga atvinnu. Er þetta mjög einfalt ráð til þess að sigrast á öllum erfið- leikum, enda er sagt, að margir Súdetar séu því fylgj- andi. Segja þeir, sem rétt er, að allir peningar, sem bank- arnir lána útgerðinni, komi þangað jafnóðum aftur, þegar búið sé að nota þá. Sé því óþarfi að óttast peningaleysi, enda megi með lítilli fyrirhöfn sækja peningana aftur í hankann og láta.þá fara í umferð á nýjan leik. Þetla segja þeir að megi svo endurtaka svo sem hver vill, svo lengi sem ríkissjóður ábyrgist lánin og eigi bankana! Það má ::egja, að vandamálin eru eftir þessu miklu einfaldari en ýmsir hafa haldið. - Á grin-þinginu var komizt að niðurstoðu um það, hvern- ig skyldi lækka vísitöluna og verðlagið innanlands. Það er einfalt ráð. Fyrst þarf að stofna landsverzlun, að líkindum undir stjórn Áka Jakobssonar. Mætti búast við, að hún skiláði svipuðum arði og Landssmiðjan. Siðan ætli að af- : ema alla tolla. Talið er, að þetta mundi lækka vísitöluna i m 15 stig, en svipla ríkissjóð tekjum, er nema mörgum tugum milljóna. Þá mundi vísitalan standa í 365 stigum, án niðurgreiðslu. Eftir þetta yrðum við ekki í miklum vandræðum með dýrtíðna, sérstaklega ef hin þjóðhollu gáfnaljós kommúnista fengi að hafa veruleg áhrif á gang málánna. Þá mundi dýrtíðin hverfa eins og vondur draum- ur. Þá mundu allir fá það verð fyrir fiskinn, sem þeir vilja. Þá mundu allir fá ábyrgð ríkissjóðs til að gera Út. Þá raundi allur fiskurinn seldur, þar sem nógu hátt verð er greitt fyrir hann. Þá mundi öllum lærast sú kúnst, að 1 ta á ríkissjóðinn sem húðarjálk, er engum kemur við og ekki er til annars en að befca byrðarnar fyrir okkar framtakssömu þjóð. Síðan yrði tekið undir liicð „föðurlandsvinunum“, þeg- nr þcir samþykkja að: „hetíb ogi framtíð íslenzku þjóðar- innar er undir þvi kominn, að henni takis! að verjast er- lendri ásælni —það er að segja, ef sú ásælni kemur ekki frá Belgrad. „Vér brosum“. BERGMÁL --♦- Með frekjunni hefst það. Jæja, loksins heíd eg, að eg sé búinn að komast fyrir þaS, hvernig stendur á ferSum Jacks svarta Roseberys hingaö til lands, sem svo mikiö hefir ver. ið um rætt upp á síðkastið. Jack karlinn mun hafa verið hér undanfarnar vikur á vegum I Fjalakattarins, því aö hann ku eiga aö leika eitt aöalhlutverkiö i gamanleik, sem kis^. er aö I æfa og heitir „Orustan á Há- 1 logalandi . Allt á öðrum encíái Annar's héfir þessi frégn um komú Jacks vakiö óvenjulega mikía athygli meöal höfuöstaö- arbúa, sérstaklega þegar tekiö er tillit til' þess, 'aö máöurinn er ; „fyrrverandi heiúísmeist- ari eins og íþróttaunnandi upplýsti mig og lesendur mína um í gær! Hefi eg jafnvel heyrt, að ýmsir af hinum fræknari íþróttagörpum okkar hafi hugsaö sér aö sýna Jack í tvo heimana og sanna sér og öðrum, að aríarnir íslenzku sé ekki neinir vesalingar. Brotnir pennar. Vinur minn meö odci'bfotnú pennana í Alþýðublaðinu varði meira að segja öllum sunnu- dagspistli sínum til þess aö ræða hina stórmerku heimsókn og átti í þokkabót viðtal við einn þeirra, sem fremstir eru meðal íþróttagarpa okkar. Kann hann mér vafalaust eng- ar þakkir fyrir að upplýsa mál- ið ekki þegar í staö,*þar sem það lá svo opið fyrir og er það skiljanlegt, en hins er og að gæta og það mun eg ævinlega færa mér fram til málsbóta, að eg var ekki siður „tekinn við nefið“ en hann. (Trúi því hver sem vill). Heimavistin. Svo verð eg endilega að koma á framfæri örlítilli skýringu, sem birtist að vísu tveimur dögum of seint. Hún snertir heimavist Menntaskólans á Akureyri og þó öllu heldur myndina, sem blaöið birti af henni á mánudaginn. Bilin milli strikanna í myndinni voru svo grunn, að það prentaðist á milli þeirra og fyrir bragðið virtist húsið skreytt á mjög óvenju- legan hátt. Nú bið eg menn að táka skrautið ekki hátíðlega, því að ekkert flúr verður á hús- inu. Fleiri ferðir strætisvagna. „Kleppshyltingur“ skrifar mér þetta stutta bréf: „Eg vil þakka bæjarstjórninni fyrir röggsemi sína í að ákveða fjölgun ferða strætisvagna um ýmsar leiðir og fyrir að taka upp nýja leið. Þetta var orðið nauðsynlegt fyrir löngu, því að þótt bærinn hafi vaxið stór- kostlega upp á síðkastið, hefir það ekki átt við um strætisr vagnana. Það er þó hægt að afsaka að nokkuru leyti með því, að ekki hafi verið unnt að aíla nýrra vagna. Þarft nýmæli. Þá er það prýðilegt nýmæli, að gefa út bók um leiðir stræt- isvagnanna. Slík bók er nauð- synleg, því að margt fólk í bænum hefir ekki hugmynd um hvernig ferðum vagnanna er hagað um hinar ýmsu leiðir. Og svo þetta: ER ekki sjálfsagt að láta gera biðskýli fyrir far- þega á fleiri eh einúm siað?“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.