Vísir - 12.11.1947, Page 6

Vísir - 12.11.1947, Page 6
€ V I S I R Miðvikudaginn 12. nóvember 1947 SKEMMTIFUND héldur K. R. fimmtu- daginn 13. þ. m. kl. 9 sí'Sd. í Tjarnarcafé. — Til skemmtunar veröur: .Kvikmyndasýning, sýnd Heklukvikmynd hr. Kjartans Ó. Bjarnasonar og fleiri myndir sem hann hefir tekið s. 1. sumar. E. O. P. les upp revyuna ,,Hvítir ítalir“. — Dans. — BorS ekki tekin frá. Fundurinn er fyrir K.R.- inga og gesti þeirra. MætiS stundvíslega. LJÓSÁLFAR! Þeir sem ætla a'S starfa í vetur mæti kl. 6,30 í skátaheimilinu. — AÐALFUNDUR Knattspyrnufélags. ins Fram er í kvöld kl. 8,30 í Félagsheim- ilinu. — - 1) Venjuleg aSalfundar- störf. _ 1 2) Önnur mál. m BÓKHALD, endurskoöun skattaframtöl annast Ólaíur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170._____ (7°7 SAUMAVELAVlÐGERfilR RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. \resturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Aherzla iögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. PLÝSERINGAR, hull- saumur, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Vesturbrú, Xjálsgötu 49. (322 IJNGAN mann — vanan vélaviSgerSum — vantar at- vinnu, helzt viS akstur. — Minna próf. TilboS sendist Vísi sem fyrst, merkt: „B. G.“ (350 STÚLKUR óskast í hreinlega verksmiSjuvinnu viS saumaskap, frágang og þess' iháttar. • Verksmiöjan Fönix, SnSurgötu . 10. (337 STÚLKA óskast í létta vist. Sérherbergi. Banka- stræti 10, uppi. (360 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbefgi. Oll þægindi. — Miklubraut 15. Uppl. i sima 50I7- (363 MATREIÐSLUKONA óskast á brezka sendiráSiS. Uppl. frá kl, 3—6 á rnorgun aS FlöfSa eSa i 'símá 1110. — EIN stúlka getur fengiö atvinnu ásamt herbergi. — Uppl. Þingholtsstræti 35, eftir kl. 5 e. m. (279 STÚLKA eöa unglingúr óskast til heimilisstarfa hálf- an eöa allan daginn. Sérlier- liergi. Uppl. sími 1655. (3(38 HALLó. Stúlka óskar eft- ir herbergi gegn húshjálp. TilboSum sé skilaS á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Reglusöm 500“. (337 HJUKRUNARKONA óskar eftir herbergi, helzt i austurbænum. FJppl. í sínia 447G kl. 6—7. (343 GRÁR karlmannshattur hefir tapazt í miöbænum. — Uppl. i síma 1854. (340 TAPAZT hefir stór silfur- brjóstnál. Rinnandi vinsamT lega geri aövart í síma 3457 eöa Laufásvegi 42 gegn fundarlaunum. (345 TAPAZT hefir fatapoki frá Kálfholti til Reykjavíkur. Uppl. í síma 3788. (351 TELPUHUFA, úr grænu flaueli, tapaöist á leiö frá Grænuliorg aö Lindargötu. Vinsamlegast skilist : Lind argötu 50. Sími 7389. (356 3 BÍLLYKLAR í leöur- hylki hafa tapazt. — Skilist gegn fundarlaunum i Stein- ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi. - — Veiti tungumála- kennslu ef óskað er. Hefi ameríska háskólamenntun. Tilboð, merkt: „Góð um- gengni“ sendist Vísi. (370 W&æ/ÝM WF/7/Srf TIL LEIGL i nýju húsi á góöum stað 2 stofur, sem geta verið samliggjandi meS smávegis eldhúsaðgangi. — Aöeins barnlaust og reglu- samt fólk kemur til greina. Tilb., merkt: „Sanngjarnt“, sendist blaöjnu fyrir föstu- dagskveld. (346 FORSTOFUHERBERGI óskast til leigu frá næstu mánaöamótum. — Tilboö, merkt: „348“ sendist'Vísi sem fyrst. (349 2—4 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Uppl. í síma 4511 frá kl. 8,30—10 i kvöld. (354 1 HERBERGI og aðgang- ur aö eldhúsi til leigu fyrir barnlaus hjón. Engin fyrjr- íramgreiSsla. Uppl. í síma 1324 frá kl. 4—7. (358 SUMARBÚSTAÐUR tii leigu í Kópavogi. Tilboö sendist blaöinu, — merht: „5017"- '(364 STOFA meö sérinngangi til leigu á góSum staö í bæn- um. TilboS, merkt: ,,15. nóv- ember“ sendist afgr. blaös- >ns. (365 RISÍBÚÐ. Hef til leigu 2 herbergi og lítiS eldhús i risi. Ekki alveg fullinnréttaS. Eins árs fyrirframgreiösla, en leigan frekar lág. Uppl. á Langholtsveg 188, kl. 6—8 í kvöld. (369 PILTARNIR tveir sem komu aÖ sendiferðabílnum við Goodtemplarahúsið að- faranótt laugardags cru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu Vísis sem allra fyrst. (351 STÚLKAN sem kom með eyrnalokkinn á afgr. Vísis í fyrradag er vinsam- lega beöin aö hafa tal af afgreiöslumanninum. Sími 1660. (361 VELRITUNAR-námskeið. Viötalstimi frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sirni 2978 KENNI dönsku. Vetur. liöi Gunnarsson, Skóla- vöröuholti 24, (339 TIQUARIAT HREINLEGAR og vel meöfarnar bækur, blöö og tímarit kaupir Leikfanga- búðin, Latigaveg 45. (28: 3 STÓLAR (2 arm) og ottoman og klæöaskápur t i". sölu. Uppl. Höföaborg 67. (366 ALFA-ALFA-töflur selui Hjörtur Hjartarson, Bræöra borgarstig 1. Sími 4256. (251 TVENN ný drengjaföt, úr herraefni, á 8 og 12 ára, til sölu á Njarðargötu 61. S.imi 1963. (341 ÁGÆTUR vetrarfrakki á 13—14 ára dreng til sölu. Einnig svartur frakki á háan og grannan mann. Án miöa. LJppl. Laugavegi 15, 1. hæö. (347 BARNAVAGN og smqk- ing á meöal mann, til sölu. Lokastíg 18, uppi. (352 FÖT og frakki til sölu miðalaust. Uppl. í síma 4789, herbergi 28. (336 TIL SÖLU miöalaust nýr svartur blúndukjóll, stuttur, á heldur granna stúlku. Reynimel 40, uppi kl. 3)/— 6]/2 i dag. (338 TIL SÖLU plötuspilari, þókasþápur, 2 borðstofustól- ar, skíöi og kvenskíðabuxur. Uppl. Njálsgötu 48. — Simi 6408 eftir kl. 6. (343 NOTAÐ Telefunken út- varpstæki til sölu. — Uppl. á Ránargötu 34, uppi. (344 DÍVAN til sölu. Grettis- götu 78, frá kl. 6—7 í kvöld. (334 VIL KAUPA olíustillira (corboratore). frá hráolíu- ofnum. Leiknir, Vesturgötu 18. Simi 3459. (312 HARMONIKUR. — Við þaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rin. Njáls- götu 23. (491 KAUPUM og seljum noi- uB húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiösla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettirgötu 45. (27’ KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum i Hafnarfjörð einu sinni í viku. (360 HENTUGAR 'v tækifæri.s- gjafir: Útskornir og rendir munir, margar teg. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötu 54. (S90 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna. vinnustofan, Bergþórugötu ir. (94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mánnaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Ivlapparstíg 11. — Sími 2926. (588 KAUPUM flöskur. IFækk- að verö. Sækjum. — Venus. Sími 4714. Víðir. Simi 4652. (211 í SÁPULEYSINU er hrossafeiti bezta sápuefnið. Feiti höfum viö vanalega til seinnihluta vikunnar á kr. 3 kg. Sterkan vítissóta er nauð- synlegt að eiga, annað efni þarf ekki í sápuna. Nauð- synlegar uppl. í Von. Sími 4448. (260 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 DÍVANTEPPI óskast, lielzt blátt. Uppl. leggist inn á afgr. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „X 99“. (335 £(>.£unm9tu: — TARZAfel - m Þegar Gombu koni inn á fílasvæð- En Tantor var sátlur við Goinbu og Nú sá hjörðin, að sætlir höfðu tek- Nú skildu Jane og Tarzan við fila- ið, snerist hjörðin gegn honum og lét snerist til varnar. Hann var ekki á- izt og enginn réðist á Gombu, h'ann lijörðina og héldu í áttina til köfans ófriðlega. rennilegur. var vinur. á ströndinni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.