Vísir - 12.11.1947, Síða 8

Vísir - 12.11.1947, Síða 8
Ii« s e n d u r eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Nýi Hermóður bezía's í hvívetna. Nýja vilaskipið Hermóður kom hingað til bæjarins í fyrrakveld og var blaðamönn. um boðið að skoða það í gær. Hefir Hermóður verið í smíðum í rúm tvö ár og er allur liinn vandaðasti. Hann er 33,7 m. á lengd, 7,0 á hreidd og ristir 10 fet full- Jilaðinn. Slærð hans er 200 rúmlestir hrútto og' burðar-! magn um 150 smál. Er skipið ; styrkt að framan, til þess að það geti siglt um ís. Aðalvél skipsins er 390 Iia. dieselvél og mestur hraði 12 sjóm. á klsí. Skipshöfn er 10 manns og aðbúnaður liennar liinn bezti. Vinnuskilyrði skipverja eru einnig mjög góð og skipið búið þannig, að menn þurfi sein minnst að fara út á þilj- ur, þótt þeir þurfi að hreyfa sig eitthvað. Þá er skipið og búið helztii öryggistækjum. Fyrirkomulagsteikningar af.skipinu eru gerðar á Vita- múlaskrifstofunni af Pétri Sigurðssyni í samráði við Guðm. B. Kristjánsson skip- stjóra, er lézt síðastliðið vor, en hann var frá upphafi, og meðan honum entist aldur til, skipstjóri gamla Hermóðs. Eftirlit með smiði skipsins erlendis höfðu þeir Ólafur j Sigurðsson skipaverlcfræð- ingur og Jóhann Björnsson vélstjóri. Skipstjóri nýja Iíermóðs er Guðni Thorla- cius og 1. vélstjóri Guðjón Sigurðsson. Aðrir skipverjar eru aðallega þeir, sem áður voru á Gamla-Hermóði, en hann er nú orðinn svo úlslit- inn að honum mun verða lagt upp fyrir fullt og allt, enda 56 ára. Jafinððai*- maimast| érn á ISí&iiaaiörkii. Hans Hedtoft, formanni danska Jafnaðarmanna- flokksins, var í gær falið að mgnda stjórn, eftir að iil- raunir iil mijndunar sam- steypustjórnar höfðu mis- lekizt. Áður höfðu íhaldsmenn og vinstri flokkurinn tjáð sig reiðubúna til þess að mynda stjórn, en róttæki flokkurinn v.ildi ekki taka þátt í slíkri stjórnarmyndun og var því elcki nægilegt þingfylgi fyrir hendi. Stjórn Hcdlofts verður minnihlutastjórn, en floklc- ur lians er hins vegar stærsti flokkur þingsins. Miðvikudaginn 12. nóvember 1947 Nseturlæknir: Simi 5030. —. Nreiurvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Dómar fyrir smygl og élög- lega venlim. / gær var Bandaríkjamað- urinn Frank W. Iíendrick dæmdur í 10 þús. kr. sekt fyrir að smygla nylon-sokk- um til landsins. Eins og Vísir hefir áður skýrt frá smyglaði maður þessi á finnnta hundrað pör- um af kven-nvlonsokkum til landsins, ferðaútvarpi og hrærivél. I gær var kveðinn upp dómur í máli hans og var hann á þá leið sem fyrr er sagt. , Þá var kveðinn upp dóm- ur yfir öðrum Bandaríkja- manni og íslendingi fyrir ó- löglega verzlun með hjór, vin og gjaldeyri. Islending- ur, að nafni Oddgeir Sveins- son var dæmdur til þess að greiða 3000 kr. sekt og Bandarikjamaðurinn jAins- lee Lawson-Taylor var dæmdur í 2000 kr. sekt. Ný sauðfjár- veiki. Vart hefir orðið við nýja og magnaða sauðfjárveiki í austanverðum Skagafirði og er fjárstofn fjölmargra bænda í hættu af völdum liennar. KviIIi þessi lýsir sér þann- ig, að tennur detta úr sauðfé og það veslast upp smám saman af völdum hans. í fyrrahaust tók að bera á þéssum sjúkdómi, en á þessu hausti hefir hann færzt mjög í aukana svo að sumstaðar hefir önnur liver kind tekið hana. 'Veiki þessi leggzt mest á roskið fé, fjögra vetra og eldra. Tennurnar virðast ó- skemmdar er þær detla úr og tannlioldið bólgulaust. Engin einkenni skyrbjúgs sjásí. Þeir Guðbrandur Hlíðar og Björn Sigurðsson vinna um þessar mundir að rann- sóknum á tannfelli þessum, en hafa ekki komizt að neinni niðurstöðu um veikina, svo að vitað sé. FlugvéEm tirírsst ekks. New York í gær. (UP) — I desember í fvrra hvarf amerísk herflugvél á leið milli borga á Kyrrahafs- ströndinni. I flugvélinni voru 32 her- menn, sem voru að fara í leyfi, en þótt lalið sé að flug- vélin hafi rekizt á fjall i þoku, hefir hvorki fundizt langur né tetur af henni. VðsStÍ §iírðiV'öti~ ílt»iltSði riit titi r rerðuw skert* Ákveðið liefir verið að stytta frestunarvald það, er lávarðadeildin hefir lmft, úr 2 árum í 1 ár. Snarpar um- ræður urðu um þetta í þing- inu í gær og var Churchill hvassyrtur í garð stjórnar- innar. Kosmos III. Norðmenn eiga nö stærsta Éaskio heimsins. Pað er 25 þajsuBid snnál. að stærð, byggt i Svíþfóð. í mánuðinum, sem leið, var stærsta skip, sem enn hefir verið smíðað á Norðurlönd- um, afhent eigendunum. Var þetta hvalveiðiskipið Kosmos III, 25 þús. smál. að stærð, en eigendur þess Kos- mos Anders Jahre í Noregi. Var það hin kunna skipa- smíðastöð Göteverken, er annaðist smíði þessa óvenju- lega skips. Það er 195 me.tr- ar á lengd, 24 metrar á breidd og um 30 metrar á hæð, eða álíka og sjö liæða hús. Skip þetla er í rauninni fljótapdi verksmiðja, búið öll- um hugsanlegum tækjum til þess að vinna úr hvalveið- inni. Um 150 manns munn starfa i sjálfri verksmiðjunni, sem á að geta afkastað 450 smál. af hvallýsi á sólarhring. Alls er áhöfn skipsins um 400 manns, en vistarverur hennar liinar vistlegustu. — Skipið er, þrátt fyrir stærð sína, sæmilega hraðskreitt, gengur 14 sjómílur á klst. Það er knúið 8300 hestafla diesel-vél. ÖIl liugsanleg þægindi eru í þessu risavaxna skipi. Má þar nefna kvikmyndasal, fullkominn spítala, með röntgentækjum og skurð- stofu, enda læknir og lijúkr- unarlið með skipinu. Búið að biæða S 4> U * a nesi. Mfkil notkun hitaveitunnsr. / nótt var Iieita vatnið tekið af bænum frá miðnætti og framundir morgun. Var þessi ráðstöfun gerð vegna þess hve lieita vatns eyðslan var mikil í gær. Að vísu var nóg vatn að degin- um til, en óttast var að fólk: myndi einnig láta renna yf- ir nóttina og þá hefði ekki verið nægilegt vatn í dag. j Undanfarið liefir það jafnan reynzt svo að fólk er óvenju kulvíst í í'yrstu haust- kuldunum og notar þá venju fremur mikið vatn. Þótli því sjálfsögð ráðstöfun að loka fyrir vatnið í nótt, enda fylltust geymarnir í nótt og verður því nægilegt vatn í dag. Churchill var formælandi stjórnarandsíöðunnar og veittist liann heiftarlega að jafnaðarmannastjórninni og kvað liana hér hafa gengið of langt og skapað slæmt fordæmi. Hann sagði enn- fremur, að núverandi stjórn hefði meira vald en nokkur önnur stjórn i sögu Bret- lands á friðartímum, en þvi valdi væri illa beitt og að stjórnin hefði í flestu reynzt ódugleg. Attlee forsætisráðherra talaði af liálfu stjórnarinn- ar. Sagði hann, að hin fyr- irhugaða breyting á lávarða- deildinni væri til bóta, með henni væri tryggt, að deild- in gæti eklci tafið um of nauðsynleg framfaramál. Anthony Eden talaði siðast- ur af hálfu stjórnarinnar og bar fram tillögu um að vísa málinu frá, en hún var felld með 354 atkv. gegn 194. Kennii* US tim vandræðin í Palesíínn. Abdullah, konungur Trans- jordaníu, kennir Bandaríkja- mönnum um, hvernig málum er komið í Palestínu, að því er skýrt var frá í amerísku blaði fyrir skemmstu. Segir koniuigurinn, að Gyðingum hefði verið ókleift að setjast að í Palestínu, nema með aðstoð Banda- ríkjamanna og styrk þaðan. Segir Abdullah lconungur ennfremur, að f járstyrlcur frá Bandaríkjunum hafi ýtt und- ir ólöglega flutninga Gyðinga til Palestínu. Síldarbræðslan á Akranesi var í morgun búin að bræða samtals um sex þúsur.d mál að því er Sturlaugur Böðv- arsson útgm. tjáði blaðinu. Síldin er í meðallagi feit, úr hverju máli fást frá 16— 18 lcg. af lýsi og 22-2-1 kg. af mjöli. Nú híða í þróm verksmiðjunnar um 7 þús. mál. - Sjómönnum bei sam- an um, að ógrynm af síld sé hér í flóanum núna. I nótt lagði hátur nokkur rcknet fvrir framan hafnargarðinn á Akrancsi og vav að draga í moigun. Ekki er vitað hve mikið þessi bátur aflaði, en hinsvegar sást, að netin voru full af síld. BaBSwai ««(■ f ■ I fyrravetur voru töluverð brögð að þvi þegar kalt var í veðri að fólk lét renna á nóttunni og komst sú notk- un upp í 200 sekúndulítra. Varð það til þess að erfitt var um heita vatnið þegar líða tók á daginn. Hitaveitan fær frá Reykj- um uppundir 300 sekúndu- Iítra, en með því að draga úr vatnsneyzlunni á næturn- ar og' með aukningunni frá Laugunum er hægt að dæla 4—500 lítra af heitu vatni í hæinn á daginn. Það er því nauðsynlegt að fólk láti ekki renna hjá sér sér á nóttunni, enda i flestum tilfellum al- ger óþarfi. Lá| spenna é mergnn. Rafmagnsstöðin við Elliða- ár komst ekki af stað á rétt- um fcima í morgun sökum krapa, sem safnazt hafði á ristarnar í aðrennslipípum til stöðvarinnar. Olli þetta þvi að rafmagns- spennan var nokkru lægri í m.'.rgun en venjnlega. Slrax ug vart var við krapann, voru menn settir til þess að iireinsa hann burt og er hú- ist við því, að spennan vcrði jafnliá og venju’cga eflir há- <iegi í dag. Ets'. ■

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.