Vísir - 13.11.1947, Síða 2
2
V I S I R
Fimmtudaginn 13. nóvember 1947
Er nokkur skynsamleg á-
slæða fyrir því, að smáþjóð-
irnar nú á öld tælcninnar
haldi uppi herafla og vígbú-
ist? Þetta kann að þykja und-
arleg spurning, en með hlið-
sjón af þvi, er skeði í siðustu
stj’rjöld er hún fullkomlega
í’éttniæí.
Belgia, Holland, Noregur
og Damnöx’k höfðu árum
saman notað meira eða
minna af þjóðartekjum sin-
um, til þess að balda uppi
lierafla. Urn aldir hafði æsku-
Stærri þjóðir
einnig’ veikar.
En það voru ekki aðeins
smáþjóðirnar, sem reyndust
liggja vcl við liöggi. Hinar
meðalslóru þjóðir voru
greinilega veikari í lilutfalli
við bina öflugu nágranna
sína en nokkru sinni fyrr í
hernaðarsögunni. Lá þclla
einkum í litl-þroskuðum iðn-
aði þessara þjóða.
Pólland og' Júgóslavía gátu
ekki varizt lengur en smá-
þjóðirnar, þrátt fyrir það, að
lýður þessara landa vanizt þau liöfðu fjölmennari lieri
hei’þjónustu. Engu að síður og strangari herskyldu. Pól-
biðu þær skjótlega ósigur, er, land gafst upp á 4. viku, en
stórveldi, búið nýtízku vopn- , var raunverulega sigrað eftir
um, réðst á þær. Allt, sem hálfan niánuð. Og enn skjót-
þær höfðu gert til þess að ari varð ósigur .Túgóslavíu,
tryggja hernaðarlegt öryggi
sitt, reyndist sóun ein á fjár-
munum.
Hervarnir Danmerkur
voru yfirbugaðar á nokkrum
klukkustundum og Holland
gafst upp eflii’ fimm daga.
Belga fékk staðizt árásina í
rúmán hálfan mánuð, vegna
jxess, að landinu barst liðs-
auki frá Bretum og Frökk-
um, en þegar herafli þeirra
Iiafði verið umkringdur, voru
örlög þeirra ráðin. Norðmenn
börðust í tvo mánuði, en or-
sök þess, að bardagar stóðu
svo lengi, var frekar að
þakka mannfæð innrásar-
hersins en mótspyrnu Noi’ð-
manna og aðstoðar Breta og
Frakka.
tók aðeins eina viku, enda
þólt Þjóðverjar haí’i aðeins
beitt broti af herafla sínum
megnuðu ekki að lialda, eink-
unt iðnaðarlega. Bretland
fékk umflúið svipuð örlög
árið 1940, sumpart vegna
þess, að Ililler hafði ekki
gert sér ljöst, hyernig unnt
væri að brjóta mótstöðu þess
á balc aftur og sumpart
vegna lanílfræðilegra að-
stæðna.
En þó er til ljósari Iilið á
málinu. Þýzkaland var aldrei
cins voldugt og það virtist
vera í ljómanum af hinum
mörgu sigrum. Engri þeirra
þjóða, sem Þjóðverjum tókst
að sigra, var raunverulega
imi megn að verjast. Flestar
þeir.ra myndu hafa getað var-
izt miklu lengur, ef þær
lxefðu ekki gert hið mesta
glappaskol, og þær hefðu ef
lil vill getað varizt von úr
viti, ef þær hefðu unnið sam-
suðurhluta landsins, til baka
og frcisla þess að lialda mið-
biki landsins. En bún gerði
það með þeim liætti, að véla-
hersveitum Þjóðverja lókst
að koma til liðs við hinar ein-
angruðu fallhlífaliersveitir
þeirra við Rotlerdam, en
þær voru hætt komnar. Þetta
olli liinni skyndilegu upp-
jgjöf Hollendinga.
i Her og þjóð-
vörn ringluð.
j Þó höfðu Hollendingar
góða möguleika til þess áð
lxalda bardögum áfram, en
hei'inn og þjóðin sjálf var
ringluð af hinum nýju árás-
araðferðum Þjóðvei’ja og
liöfðu gei’samlega rangar
hugmvndir um slvrklcik ó-
i .
, vinanna.
I Belgía hafði einnig her,
til árása á Júgóslavíu og
Grikkland, áður ,en innrásin
hófst í Rússland. Bæði í Pól-
landi og Júgóslavíu olli
andspyi’na fólksins sjálfs,
,,heimaherinn“, bernámslið-
inu meiri örðugleikum en
sjálfur liinn vopnaði her
Jandanna.
Sýnir reynslan úr nýaf-
stöðnu striði, að rétlast væri
fyrir smáþjóðirnar að leggja
niður lieri sina? Ef svo er,
þá kemui’ fram önnur spurn-
ing. Eigum við að telja Breta
Innrásarherinn i >
var minni. § ,
1 öllum þessum tilfeílum
var innrásarherinn fámenn-. °6 f rakka til smáþjóða, þeg-
ari en varnarliðið. En úrslitin ai' 11111 hérnað cr ah ræða?
voru fyrir fram ákveðin
vegna tæknilegra yfirburða
innrásarhersins og nú á tím-
um eru það einungis stór-
veldin, sem hafa iðnaðarlega
möguíéika til þess að öðlast
slíka yfirburði.
Ljósasta dæmið um van-
mátt smáþjóðanna er ef til
vill hertaka Hollands. Hol-
lendingar Ixöfðu þegar her-
væðzt, er Þjóðvei’jar réðust á
þá. Þeir höfðu þá undir
vopnuin um 20 herfylki, en
Þjóðverjar beittu 7 her-
fylkjum í innrásinni. En tvö
þéssara lierfylkja voru fall-
hlífahei’fylki og eitt skrið-
drekaherfylki og öll voru þau
sterkari en liðsafli Hollend-
inga.
Frá raunsæissjónarmiði
mætti sþyrja, hvaða gafjn
Iiafi verið að þeiin fjárfúíg-
um, sem varið var til vígbún-
aðar, þar sem þess er gætt,
að áhdsþyrnan i þessum lönd-
um hófst að mestu, eftir að
Iiérirnir höfðu lagt niður
vopnin. Hefði ekki verið
skynsamlegra að eyða. ekki
peningum til landvarna ,og
forðast eyðileggingar striðs-
ins, en skipuleggja andspyrnu
íbúanna íyrirfram? Þessar
spúfiuifgáT* Vi¥ðíré!<á1ðílimH1[klépti^Hfom^íMWmi1;'‘,i
])cgar athugað er, hvað á eftir
för.
Eiga þeir að viðurkenna vax-
andi vanmátt samanborið
við „risastórveldi“ eins og
Rússland og Bandaríkin?
Eða geta þeir fundið eitthvert
ráð til þess að vega upp á
móti þessum vanmætti?
Atburðirnir í
Frakklandi 1940.
Við fyrstu sýn virðist svar-
ið við Iveimur fyrstu spurn-
ingunum hljóta að verða liið
óþægilega „já“. Með tækni-
legri og vísindalegri þróun
liafa hinir máttlitlu orðið
máttarminni og hinir öflugu
öflugri. Svo yirðist sem flest
liinna fyrri stórvelda, sanxan-
borið við Rússland og Bandaý
rikin, verði á næsta áralug
jafn veik og smáþjóðirnar
vóru, er Þýzkaland Ilitlers
réðst á þæi'.
Þcssi skoðun styrkist, er
maður rennir huganum yfir
það, sem gerðist i Frakkalndi
árið 1940. Strax og þungi
binnar þýzku sóknar mæddi
á Frökkum, var ekki langt að
bíða hrunsins og vörn Frakk-
laiids bilaði eftir sex vikur.
Hið skjóta hrun var rökrétt
afleiðing af Iiinu langa tíma-
bili, er Frakldand Iiafði
Uli
Kunnur enskur her-
fræðingur, Liddell Hart,
ritar eftirfarandi grein um
möguleika smáþjóða til
þess að verjast árás mik-
ils herveldis.
evrópskum stjórnmálum, en
það var aðstaða, sem þeir
an og skipulagt sameiginlegt
varnakerfi.
F'fldjarfasta
fyrirtækið.
Ilertaka Noregs er eitt-
hvert fifldjarfasta fyrirtæk-
ið, senx liernaðarsagan kann
frá að greina. Stærstu hafn-
irnar, flugvellir og liöfuð-
borgin voru liertekin á fyrsta
degi af aðeins 10 þús. manns.
Noregur hafði að vísu her-
skyldu, en hervæddist ekki
fyrr en sjálfa innrásárnótt-
ina. Ef málinu liefði eklci
verið þannig varið hefði
Þjóðverjum tæplega teki-
izt áform sitt. Hitler var
því í sannleika liundheppinn.
Ef Noregur hefði haft fasla-
her á að skipa, eins og t. d.
Bretland, um 30 þús. manns,
þá hefði 10 þús manna inn-
rásarher liaft mjög litla
möguleika til þess, að kom-
ast nokkuru sinni í land.
Horafli Hollendinga var
viðbúinn i þeim skilningi, að
hann liafði hervæðzt. En her-
mennirriir voru lílt menntir
í hernaðarlist og höfðu ó-
nógan útbúnað og skortur al-
mennings á rcynslu af hern-
aði jók enn mjög á erfiðleik-
ana. Landaniæri Hollands og
Þýzkalands voru jafnlöng og
frönsk-þýzku landamærin, en
íbúatala landsins nam ckki
ncma fimmtungi Frakklands.
Þess Vegna gátu Hollending-
ar ekki vænzt ])ess að geta
lxaldið lándamærahéruðum
sínum í norðri og suðri. Á
kiðustu stundu ákvað her-
stjórn Hollendinga að draga
hersveitirnar, sem voru i
byggðan á herskyldu. Hann
var öflugri en sá hollenzki,
bæði hvað snertir þjálfun og
útbúnað, en var samt ekki
búinn nýtizku vopnum. En
Belgar áttu erfitt um varnir
á hinum löngú suðurlanda-
mærum sinum, í hinum skógi
vöxnu Ardennafjöllum við
Luxemburg. Ilér urðu þeir
að í’eiða sig á, að Frakkar
kæmu til hjálpar, en gátu þó
ekki gert nauðsynlegar ráð-
stafanir til varnar, í samráði
við þá, vegna hlutleysisins.
Úsigur' Belgiu þarna var að
kenna örlagaríkri skyssu,
sem Frakkar áttu sök á.
Það var gömul og raunar
úrelt herstjórnarskoðun lijá
vfii’stjórn franska hersins, að
Þjóðverjar ])yi’ðu ekki að
senda vélknúin Iiergögn og
hersveitir um Ardennafjöll.
Mikill hluti franska hersins
var á varðbergi bak við Ma-
ginot-linuna, en meginhluti
og bezti bluti hersins var
sendur inn í Norður-Bélgíu,
er inni’ás Þjóðverja bófst, en
Ardennasvæðið var nær ó-
varið. Yfirheéstjórn Þjóð-
verja liafði bins vegar kom-
izt að raun um, að liin vig-
girlu lándamæri Frakklands,
gegnt Þýzkalandi, væru of
vel varin til ])ess að ráðast
þar inn og ákvað að taka
þann kostinn, að hrekja
Frakka af liöndum sér íneð
skyndiárás um Ardenna-
fjöllin.
Hefði verið hægt
að jafna leikinn.
Jafnvel éftir að Ardenna-
sóknin hafði tekizt, hefði
verið mögulegt að vinna það
upp, sem tapazt hafði. En
þarna yarð Frakkland ao
gjalda ])ess dýru vcrði, að
flughcrinn var Ijlill og skrijj-
drekasveilir fáar.
Ef menn skýrgreina ár-
angur leiftursóknarinnar í
nýafslaðinni styrjöld kemst
maður að niðurstöðum, sem
ekki liggja í augum uppi.
Smáþjóðirnar eru ekki varn-
arlausar gagnvart árás, ef að-
eins vissum skilyrðum er
fullnægt. Þær þurfa vel þjálf-
aðar hersveitir, sem sti’ax er
liægt að beita, herskyldu
þurfa þær einnig, en stuttur
æfingatími er elcki nægileg-
ur. Herinn verður að hafa á
að skipa nýtízku liergögnum.
Ef landið hefir ekki sjálft vel
þróað iðnaðrkei’fi verður að
úlvega þvi i tæka tíð Iiin
nauðsynlcguslu hergögn. En
hvernig svo sem dæmið ann-
ars er reiknað, verða menn
að gex’a ráð fyrir mciri xit-
gjöldum lil hermála en fyrr
á tímum. Að verja litlu fé til
slíks er verra cn ekki neitt.
Landamæri,
sem veröa ei varin.
Annað skilyrði er, að laiid-
ið reyni ekki að halda landa-
mæi’um, sem það getur ekki
varið með hervaldi. Hér er
ekki einungis uin að ræða
lengd landamæranna, lieldur
einnig landfræðilegar að-
slæður allar. Fjallgarður eða
„kastalagröf“ eykur mögu-
leikana á árangursríkri
vörn. En eitt skilyrði er, að
landið megi ekki vera ein-
angrað.
Smáríkin myndu bafa
meiri möguleika til varnar,
ef þau liefðu gert með sér
samband, eða að minnsla
kosti hefðu með sér sam-
I vinnu. Þá gætu þau lcomizt
hjá því óbagræði, sem í því
felst að vera í nánu sambýli
við stói-veldi. Það væri mesta
óráð að taka að sér vernd
eða vörn lands, sem er svo
fjarri, að ekki er unnt að
koma við skjótri lijálp frá
Iiinum aðilum samhandsins.
Ennfremur cr það óviturlegt
að liafa land með í slíku sam-
bandi, sem annað livort af
landfx’æðilegum eða stjórn-
málalegum ástæðum eykur á
sameiginlega liættu.
Öryggið fyrir stríð
er úr sögunni.
Ef ekki er liægt að íull-
nægja þessum skilyrðum, er
réttast fyi’ir smáríkin að
leggja niður hei’afla sinn.
Ekki dugar að reiða sig á það
hernaðarlega öryggi, sem
var fyrir stríðið. Það væri að
kasta peningum út um glugg-
ann. Jafnvel betri vörn væri
til einskis gegn þeim mögu-
lcikum, sem felast í lang-
drægum atómsprengjum, en
um það mál vcrður ekki
dæmí enn.
En draga má úr þessari
liættu, eins og drepið hefir
verið á hér að framan. Það
myndi vera óðs manns æði,
að vera svo bræddnr við at-
ómbættuna, að menn hættu
að skapa sér öryggi gegn
Iiinum yenjulegu áj’^s^in,
Frakkland og 'Bretland
mvndu líka hafá hag af því,
að hafa með sér samband og