Vísir - 13.11.1947, Side 4

Vísir - 13.11.1947, Side 4
V 1 S I R Fimmtudaginn 13. nóvember 1947 VESIXl DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján. Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. TEiNÞÓR SIGURÐSSON, „Réltvísin og valdstjórnin". QJíðan stríðinu lauk hefir það einkennt gang málanna í austan- og suðaustanverðri Evrópu, að kommúnista- ílokkariiir hafa jafnt og þétt fært sig upp á skaftið, hrifs- að til sín æ meira af völdunum. I lok stríðsins voru komm- únistaflokkarnir víðasthvar litlir, þótt þeir væru harðsnún- MAGiSTER. ~J‘\uehja ^rá . Jjaít amoaaam. Þjóðin Iiefir löngum mátt þola grimm örlög af völdum náttúrunnar og orðið að sætta sig við þá staðreynd, að „Merkið stendur þótt maður- inn falli.“ I sambandi við fráfall Steinþórs Sigurðssonar ma- gisters minnumst við einnig annarra frumherja náttúru- vísindanna á Islandi, sem féllu ungir í viðúreigninni við liinn eilífa mátt náttúru- um í þjóðarsorg fyrir okkar fá- níenna þjóðfélág er slíkir menn hverfa úr vinahópn- um. Fáir voru hetur til forystu fallnir en Steinþór Sigurðs- son; bar þar margt til: Áhugi, ésérplægni, skjótræði og mikil félagslund. Ilver einn, sem unnið hefir að áliuga- málum með honum mun samþykkja' það og eins liitt, að þá var fokið i flest skjól, ef hann vissi ckki úrræði. þeir hrífa alla með sér. . . . .. . „ . . - *.. . , aflanna. Sumum er askapað ír. Hvergi attu þeir svo miklu fylgi að fagna, að þeir gætu . , . . , . , 1 , , ,. ,v ’. , að vmna fullgilt ævistarf a nað voldunum samkvæmt rettum lyðræðisreglum, að , ., ,v , istuttumtima — að fara ham- minnsta kosti ekki eftir þeim reglum, sem hefð hafa feng- .... , , ... . ,v A ,-t, ’ , b Iforum í starfinu. Það er ið í vestrænum londum. En fyðræðiskerfi vestrænna og ; ustrænna þjóða eiga heldur ekkert sameiginlegt nema i.afnið. En þótt fylgi kommúnistanna væri ekki fyrir að fara, var aðstaða þeirra þó mun betri en annarra flokka að ýmsu öðru leyti. Sú þjóð, sem hafði lagt undir sig lörid jieirra eða hrakið fjandmennina úr þeim hafði þai íögl og kágldir, réð lögum og lofum. Hún hafði þar mikinn her, bneði til þess að vernda flutningsieiðir sínar um löndin og svo einnig lil þess að hafa tangarhald á þjóðunum, Þessi her var undir stjórn kommúnista, vildi einungis austrænt lýð- ræði og hann studdi því minnihlutaflokkana til valda eða 11 svo mikilla áhrifa, sem hentugt þótti — til að byrja með. lin hersveitirnar gatu líka séð svo um, að hinir raunveru- ! gu lýðræðisflokkar störfuðu ekki hindranalaust og létu ckki kosiiingar fram fara á viðurkenndan lýðræðishátt. Þannig var í öndverðu búið um hnútana og eðlilegt að svo fór sem fór, enda að því stefnt alla tið, og kommúnistar cru ekki vanir að vera vandir að meðulum, þegar þeir halda, að sér sé óhætt að beita ldækjum. Þróunin varð á þá leið, að kommúnistaflokkarnir færðu rig smám saman upp á skaftið, án þess að aðrir flokkar fengju að gert, því að kommúnistamir höfðu að haki sér það vald, sem sterkast var í landinu, hinn útlenda her. Þeir kröfðusl og férigu ýmis mikilvægustu ráðherratmharil- in, en þeir sóttust einna helzt eftir að verða innanríkis- ráðherrar, því að með því ráðuneyti fylgdi ríkislögreglan. Þegar þeir höfðu náð tangarhaldi á lögreglunni, tjóaði lílt að leita á náðir hennar, þegar kommúnistarnir voru ann- ars vegar. Lögreglar horfði aðgerðalaus á það, að and- stæðingar húsbænda hennar yrðu fyrir ofbeldi og meið- ingum. Smám saman leiddi yfirgangur kommúnista með hjálp h.inna útlendu herja til jiess, að þeir urðu öllu ráðandi í löndunum og aðeins fáeinir hugprúðir menn þorðu enn að láta í ljós skoðanir sínar á framferði þeirra. Það má nefna Jovanovitch í Júgóslavíu, Petkov í Búlgaríu, Milcol- atsyk í Póllandi og Maniu í Rúmeníu. En af því, sem á rndan var gengið, gátu ráðamennirnir, kommúnistarnir, ckki látið þeim haldast slikt uppi lengi. Það varð að ryðja þeim úr vegi með einhverju móti. þór lieitin og störfuðum með honum, munum ávallt minnast liins ötula forvígis- manns og góða drengs og finna sárt til að hafa misst þann félaga og samferða- mann. Margs er að minnast, ó- gleymanlegra ferða á jökl- um og skemmtilegra stunda í vinahópi. Fáir liöfðu meiri reynslu eða voru öruggari i ferðalögum en þú. Oft átt- um við erfitt með að fylgja þér í brattanum eða þá á fundum þegar þinn leiftrandi áhugi braut upp á nýjum viðfangsefnum. I Ferðafélagi íslands, meðal Fjallamanna og í öllum skiðafélögum landsins eru vinir og sam- verkamenn, sem taka undir er eg segi: Við höfurn misst bróður, sem ávallt var reiðu- búinn að vinna örðugasta og' vandasamasta starfið sjálfur. Þú hafðir farið um fjöllin og jöklana — ferðazt j tvo ára- tugi um liættusamar slóðir. Lært að varast hættur og yf- irstíga þær. Við, sem eftir Slíkir menn eru leiðarljós lifum og allir okkar afkom- mannkynsins, sökum þess að endur, munum njóta þess löguni. Starf þitt í eldfjalla- visindum var að hefjast fyr- ir alvöru og einmitt þar gátu skipulagshæfileikar þínir nptið sín sem bezt. Við vitum, að enginn verð- ur grátinn úr Helju og að skarðið i hópinn verður ekki létt að fylla. Orð eru fánýt i slilcum tilfellum, og við, sem höfum lært í hinum þögla skóla fjallanna, ættum að Igeta tekið hverju sem að . höndum ber með ró og skilningi. Við félagarnir munum þig og geymum mynd þína í fylgsnum hugans eins og við munum liana úr fjölda ferða- laga. Guðm. Einarsson frá Miðdal. starfs. Þannig er einnig um Við, sem þekktum Stein- starfið í iþrótta- og ferðafé- 60.000 skip hala far- ið um skurðinn. Um miðjan október höfðu 60.000 skip farið um Falster- bo-skurðinn í Svíþjóð. Skurður þessi var grafinn á stríðsárunum í gegnuni suðvesturodda Svíþjóðar, til þess að draga úr siglinga- liætlu á þessu svæði. Það skipið, sem var liið 60.000 í röðinni var sænska björgun- arskipið Dan. Skurðurinn er 27 km. lapgur og styttir sigl- ingaleiðina um 40 kin. (SIP). BERGMÁL Vinsamleg orð um Leikfélagið. laust verða öllum leiklistar- Mér hefir borizt bréf frá manni, sem kallar sig „Leik- listarunnanda" og hrósar hann mjög Leikfélaginu. Ennfremur kemur hann me'ð tillögur um skipan hlutverka í næstu leik- ritum. Þykir mér sjálfsagt að birta bréf þetta leikhússgests og fer það hér á eftir: Finnst leikhúsið illa sótt. „Leikfélag Reykjavikur hefir í hafið vetrarstarfsemi sína llver af öðrum voru menn þessir sviptir þinghelginni,1 og farið vel af stað, þar sem íeknir og dæmdir, ýmist til dauða eða í svo langa fang- clsisvist, að þeir munu ekki framar taka þátt í opinber- um málum. Einum harst að vísu til eyrna, hvað til stæði, og honum —- Mikolatsyk hinum pólska * tókst að kom- t st úr landi. Hann hefði ef til vill verið álitinn meiri hetja og fulihugi, ef h: in hefði verio. uin kyrrt, látið liandlaka •sig og dæma. Hann liefði ])á orðið píslarvottur í augum ■margra. Hann lcaus þó lieldur að flýja land, því að hann vissi, að ef hann lifði, mundi hann enn geta barizt fyrih í'relsi þjóðar sinnar. Dauður mundii Jiannaekki géta 'það.' En um leið og þessir menn hafíi verið dæmdir cða flúnir land, er ekki framar um neina andstöðu gegn komm- únistum að ræða. Enginn þorir að mæla því í mót, sem þeir gera og þá er um leið skapaður jarðvegurinn til þess að hægi sé að telja þjóðinni trú um, hvaö sem vera skal Þannig hafa kommúnistar hegðað sér, Jiegar þcir hafa haft aðstöðu til og þannig munu þeir hegða sér, þar sem þæir þora. Þar sem þeir hafa í hendi sér „réttvisina og valdstjómina“, eru allir andstæðingar þeirra Xeigir, því að réttvísin verður úr sögunni með valdatöku þeirra og of- beldið-sett-j.hásaeih------—------------------------- ------- það byrjaSi að sýna leikriti'ð „Blúndur og blásýra“. Ber mjög að fagna svo ágætlega völdu leilcriti, aö maður tali ekki um meðferð hlutverkanna. En það- eru eins og ósjálfráð víti á öllu eða flestu því bezta, sem Leikfélag Reykjavíkur geiv ir, að fólk ý|íl ekki leggja þa i hlutverkið og má segja sem á sig að fara í leikhús til þes. I svo, að það hafi tekizt eftir at-. að sjá lifandi list, sem er á borb | vikum vel. En þess ber þó að unnendum hér í bær til hinnar mestu gleði, en á milli þessara tveggja leikrita ætlar svo félag- iö að taka um stundarsakir á svið leikritið Skálholt, hið stórbrotna verk Guðmundar Kambans og það var um þessa ákvörðun félagsins, sem eg vildi fara nokkurum orðum. „Skálholt". Þegar í upphafi, er byrjað var að æfa þetta leikrit haust- ið 1945, þótti sýnt, að ekki fengist sá ungi maður sem sþyldi, til þess að leika hlut- verk Daða. Þá yoru þrír lík- leþijstu mennirnir erlendis við leakl og söngnám, þ'eir Ævar Kíváran, Róbert Arnfinnsson og Kleménz Jónsson. Þá var ráð íekijð að fela Val Gíslasyni við það bezta, sem við eigum kost á að sjá hér heima. Ef ;i! vill væri ráð að reyna eina eða tvær ókeypis leiksýningar. Gæti þaö ekki orðið til þess að íylla Iðnó, eins og hér um árið ? Jólaleikritið. Búiö er að ákveða jólaleikrit. ið-og íHun-valið á því tvímæla^- U'æta. að ekki fer vel á þvi að svo roskinn maður íari með híutverkið, því að vitað er, að Daöi var um 23 ára gamall er atburðir Jiessir gerðust. í sjálfu sér ;etlaði eg ekki að ráðast að leik Vals, því að honum tókst víða mjög vel, en men'n verða aö bevgja sig fvrir staðreynd- unum. Vill yngri Daða. Nú eru tveir áður getinna manna komnir heim. Því ekki fela öðrum hvorum þeirra hlut. verkið? Þess var getið í orð- sendingu frá félaginu, að verið væri að æfa nýtt fólk í smá- blutverkin. Það er beinlínis krafa okkar, sem sækjum leik- húsið og sérstaklega okkar, sem unnum svo mjög þessu stórbrotna verki, að Ævari Kvaran, þessum unga, gáfaða og menntaða leikara verði falið að leika Daða að þessu sinni. Það er að vísu satt, að það er lítill fyrirvari, en eg álít, að það sé ekki of mikið fyrir hann og það gæti einmitt verið til- valin prófraun á hæfileika, kunnáttu og þjálfun þessá mjog svo efnilega unga leikara. Sýningum getur seinkað. Mér er það vel ljóst, að sýn- ingum getur seinkað, en mér finnst, að við leikhúsgestir verðum að leggja einhverja þolinmæði af mörkum, jafnvel þó að allur þorri bæjarbúa þrái að íá þetta vinsæla stórverk sett á svið aftur. En ekki fleira að sinni. Eg vona, að Leikfé- lag Reykjavíkur taki þetta þeg- ar í stað til vinsamlegrar at- bugunar^" ........— ---—„•—•---

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.