Vísir - 22.11.1947, Qupperneq 2
V I S I R
Laugardaginn 22. nóvember 1947
Bíll Cobbs án og með „yfirbyggingu“.
350 km. á kl.st.
i biTHreio.
Fyrir skömmu seíti Eng-
Iendingurinn John Cobb nýtt
hraðamet í bifreiðaakstri. —
Tckst honum að aka með
um 630 km. meðalhraða á
klst. Hefir enginn maður
fyrr ekið jafnhratt í farar-
tæki á landi og þykir þetta
mikið afrek.
John Cobb, sem er Lund-
únabúi setti metið á salt-
flatneskjum í Utah-fylki í
Bandaríkjunum, en þar
þjrkja skilyrði einna bezt í
beiminunx til kappaksturs og
tibauna til þess að setja
luaðamet. Cobb átti sjálfur
fyrra metið sem var um 580
kin. á klst., og v|>r það sett
ái'ið 1939. Ilafa fáir eða eng-
ir gelað keppl við Cobb í
bifreiðaakstri, ekki einu sinni
Bandaríkjamenn, sem liafa,
eins og kunnugt er, mestan
og fullkomnastan bifi'eiða-
iðnað. heims.
Talið er, að Cobb, sem er
vellríkur loðskinnasali í
London, bafi varið um
20(1.000 krónum til þess að
hnekkja fyrra meti sinu í
bifreiðaakstri.
Eftir að yfirbyggingu þessa
furðuíega kappakstursbíls
bafði verið komið fyrir
tryggilega yfir Cobb, var
sterkleg vöi'ubifreið notuð til
þess að yia bonum af stað.
Begar bílarnvr höfðu náð 30
knx. hráða fór breyfill kapp-
ákstursbíJsinx í gang. Er
hann bnfð. náð um 225 km.
hraða, skipti Cobb Iireyflin-
um í annað „gír“ og hann
íor ekki i þriðja „gír“ fyrr
en vagnin.i hafði náð mn
380 km. hraða.
Er vagninn r ir kominn
upp i 560 km hraða, tók
hann að kastast til og Cobb
varð aðgæía sín, svo að hann
slásaði sií; ekki við hrisling-
inn.
Cobb notaði sömu hifreið
að þessu sinni og árið 1939,
en hún var allmikið endur-
um endurhótum komið fyrir
á henni. Cobb ók vagninum
eina enslca mílu (1009 metra)
og var nákvæmum tækjum
beitt til þess að mæla hraða
hans. Hann náði að vísu
meiri liraða, er liann ók skeið-
ið norðurleiðina, en það var
clcki tálíð gilt, vcgna þess, að
hann hafði hægan meðvind.
Slílcur akstur er rnjög ei'f-
iður og' gerir miklar kröfur
lil þess, er stjórnar bifreið-
inni, engu má skeika. Blaða-
maður nokkur kom að máli
við Cobb að akstrinum lokn-
um og innti liann eftir því,
hvort liann hefði ekki verið
liræddur. Cobb svaraði: „Hér
er ekki um liræðslu að í’æða,
hcldur að halda sér íostum.“
Má geta þess, að Cobb gat
ekki notað liemlana á bif-
reiðinni fyrr en hraðinu var
orðinn um 400 krn. á klst,
annars hefði honum verið
bráður bani búinn.
Mikiar frasnfarir
i bifreiHafFars^
leiðsiuo,
Bifreiðaframleiðslan í
Bandaríkjunum hefir tekið
geysimiklum framförum síð-
an styi’jöldinni lauk.
Meðal anríárs héfir ný bíla-
teguríd vakið liina mestu at-
liygli, en það er þriggja fai’-
þega, opin liifreið, sem köll-
uð liefir verið „Playboy". Var
bifreiðin fyrst sýnd í Chicago
ekki alls fyrir löngu og var
strax gífurleg eftirsþurn eft-
ir henni. Bifreíð þessi getur
ekið með 115 km. hraða á
klst, en eýðir samt ekki meira
ejx sem svarar 8—9 lítrum af
benzíni á 100 km.
Bifreið þessi er framleidd
i horginni Buffalo og ráðgert
að fi-amleiða um 100 þús. bif-
rciðii’ af þessari gerð á næsta
ári. Bifreiðin sem cr 4ra cyl.
Avi tw/fei t m i9& Mm tíHiik«wwri
ustu gerð, mim kosta um
6000 kr.
lækna
trachoma
Amerískum læknum og
vísindamönnum hefir nú
tekizt að finna upp lyf, sem
talið er nijög’ mikilvirkt gegn
augnsjúkdómnum tran-
ehoma, sem oft veldur blindu.
Er hér um að ræða sulfa-
hrfið sulfanilamide. Er það
einkum læknirinn Fred Loe
í Carcon City i Néváda sem
hefir béitt sér fyrir raiínsókn-
um í þéssit skyni. Segir bann,
að lyfið hafi verið reyilt méð
mjög góðum árangri. Héfir
hánn birt skýrslu um þetta
og segir þar meðal annars, áð
á fjórum árum hafi' tekizt
að minnka blindu meðal Ind-
íána í vesturríkjum Banda-
ríkjanna úr 26.6% i 3.6%.
Er lyfið látið í eyru sjúk-
lingsins 10 daga í röð, en auk
þess er sulfanamide-duft lát-
ið undir augnalok sjúklings-
ins. Vænta menn vesli'a bins
bezta af þessu.
Loftvarnarbyrgi
gegpi k|arn-
orkusprengjnm.
Vísindamenn í Bandaríkj-
unum vinna nú að því að
gera tillögur um loftvarna-
byrgi, er gætu veitt öryggi í
kjarnorkusprengjuárásum
og eru skoðanir manna all-
skiptar.
Sumir þeirra telja byrgi
þessi verða að vcra byggð úr
þylcki’i járnbentri steinsteypu
með blýklæddum veggjum,
eða þá, að þeim yi’ði komið
fyrir djúpt í jörðu eða hell-
um.
Tveir vei’kfræðingar
bandarískir, þeir Horatio
Bond og James K. McEImy
leggja nxesla áherzlu á, að
bezta vöi’nin gegn kjarnorku-
árásum sé að hafa sem
iríinnst af eldfimum efnum,
eða efnum sem yfirleitt geta
brunnið, í námunda við
mannabústaði, eða þár sem
fólk kémur saman, hitirín sé
svo ofsalegur af kjarnorku-
sprengjunum. Ennfr. hafa
þeir samið ítarlega áætlun
um stórbætt vatnsveitukerfi
i borgum Ameríku, ef til
kj arno rkusty r j alda r kæmi.
Umræður um varnir gegn
kjarnorkuárásum eru nú
mjög ofarleg'a á baugi í
Bandaríkjunum, eins og að
llkum leetur, en, eins og fyrr
getur, greinir ménn mjög á
um aðferðina.
Braumur manna um að
„búa til rigningu“ hefir verið
til frá örófi alda. Kínverjar,
á löngu liðnum öldum,
reyndu að milda hugi guð-
anna til þess að Iáta regn
falla á sviðna jörðina, með
ýrnis konar tilfæringum. Nú
hefir þetta tekizt, að fá regn-
skúr, með hjálp vaxandi
tækni og vísinda og eru þess
þó nokkur dæmi í Bandaríkj-
unum.
Héfir vísindamönnúirí
tekizt að „búa til rigningu“
með því að varpa úr flugvél-
um nokkuru magni (ekki
neniá 50 kg.) af sríiámuldnm
„þurrum ís“ á cumulus-ský.
Ekki alls fyrir löngu var
varpað þess konar ís úr
flugvél hjá Chicago, en flug-
vélin var tekin á leigu af
blaðinu „Herald-American“.
Féll þá niður steypiregn, en
béraðið umlivérfis borgina
liafði verið skrælnað af lang-
varandi þurrkum.
Áður en þetta gerðist liöfðu
svipaðar tilrauríir verið gerð-
ar með ágætum árangri,
meðal annars yfir borgum
Riclimond, St. Charlés,
Coleman í Texas, Fort
Wortli, Kansas City og víð-
ar. 1 öll skiptin liöfðu lang-
varandi þurrkar lamað land-
búnað og orsakað mikinn
vatnsskort.
Það mun hafa verið í fyrra,
sem þessi aðferð til þess að
mynda rigningu, var full-
reynd hjá hinu kunna raf-
magnsfyrirtæki General El-
ectric Co. í Sclienectady i
New York-fylki. Voru það
einkum tveir vísindamenn,
Vincent J. Scliaefer verk-
fræðingur og Nobelsverð-
lannahafiiin Dr. Irving Lang-
muir, sem að þeim fram-
kvæmdum stóðu.
Þetta er mjög ódýrt og
þykir því þessi „regnfram-
leiðsla“ hafa mjog mikla
framtið fyrir sér, einkum í
líornræktarhéruðum Banda-
ríkjanna.
Pillmiim m@S rönfi-
gen-augun.
Höfðaborg í gær. (U.P.).
Pieter van Jaarsveld, 16 ára
piltur í Jóhannesarborg, er
sagður geta séð gegnum holt
og hæðir.
Ilann hefir fengið nafnið
„drengurimi með röntgen-
augun“. Ilefir hann gert
svo furðulega lilnti, að náma-
félag eitl hefir ráðið hann til
þess að segja fyrii', hvar gnll-
æðar finnast í jörðu. Pieter
beldur því fram, að þegar
Íl£|Uæ
Ný og fullom-
in smásjá.
American Optical Co. hefir
smíðað nýja tegund af smá-
sjá, sem gerir mönnum kleift
að rannsaka gagnsæjar frum-
ur, án þess að lita þær.
Þeir sem hafa smíðað þctta
áhald, en það er kallað út-
litsbreytingasmásjá, lialda
því fram, að það geri mönn-
um einnig kleift að taka kvilc-
myndir af lífsferli og vexti
frumanna.
Aðalframfarirnar, sem
þetta nýja áhald hefir í för
með sér er, að líffræðingar
þurfa ekki nauðsyniéga að
nota litarefni til þess að gera
frumurnar sýnilegar. Hingað
til liefir það komið fyrir að
litarefnin drepi þær. Afleið'-
ingin befir því verið sú, að
orðið hefir að gera margar
rannsóknir á dauðum frekar
en lifandi frumum.
Taldar eru likur til, að liið
nýja áhald, sem búið er til
og fullkomnað af A. H. Benn-
ett, Harold Osterberg, Helen
Jupnik og Osvar W. Ricli-
ards, en þau starfa við vís-
indaálialdadeild félagsins í
Buffalo, muni verða gagnleg’
við raiinsóknir á lífi jurta,
dýra og sýkla (parasites);
við rannsókn drykkjarvatns,
yfirborðs ríiálnia og annarra
efna, svo sem glers og g'agn-
særra plastiskra efna.
Ein af smásjármyndum
þeim, sem þegar hefir verið
tekin með þessu nýja áhaldi,
er af lifandi og ólituðum sæð-
isfrumum karhnanns. Sund-
lireyfingar sæðisfrumurnar
voru feslar á Ijósmynd á
1/30,000 úr sekúndu.
Tilraimir með að búa til
slikar smásjár, sem þessa,
voru gerðar í Evrópu fyrir
siðustu heimsstyrjöld, en
komust aldrei svo langt, að
smásjáin yrði fullgerð.
hann gangi yfir jarðsvæði,
þar sein gull sé undir, svífi
svartar rákir fyrir augum
lians, en þegar liann gangi
þar um, sem demantar só í
jörðu, finiist honum bann
sjá bitamóðu. Þar sem vatn
er undir, virðist honum
tungiskinsgeislum slá í augu
sér.
Það mun vera staðreynd,
að hann hafi getað bent yfir-
völduni á vatnsæðar í jörðu,
en visind'aniemi iiíunu nú
taka hann til strangrar at-
hugunar.