Vísir - 26.11.1947, Síða 3

Vísir - 26.11.1947, Síða 3
Miðvikudaginn 26. nóvcmber 1947 V 1 S I R a ifalékfiS vsll Imslsiíieild msl að Ashildarmýri. rnesingaíélagið í Reykja- vík hefir mikmn hug á að endurreisa gisiihúsið að Þrastalundi og hefir í því skyni leitað samvinnu Ung- mennafélagasambandsins í Árnessýslu. Það sem fyrir stjórn Ár- nesingafelagsins vakir, er að koma upp veglegu og vönd- uðu sumarhóteli í Þrastar- lundi og hefðu meðlimir fé- lagsins og aðrir Árilesiiigar forgangsrétt til dvalar. Hvort af framkvæmdum verður fer m-jög feftir undir- te'klum og aðsloð ungmen.ia- sambandsins og að sjálfsögðu ■eftir þvi hvort leyfi fæst.hjá réttum aðilum um endur- býggingu hússins. í sumar lét Árnesingafé lagið reisa minnisvarða að Áshildarmýri 4il minningar um hina merku Ásliildar- mýrarsamþykkt Árnesinga, sem fræg er orðin. Guðmund- ur Einarsson frá Miðdal teiknaði minnismerkið, og cr það varða, S1/^ nietri á hæð, en á hana er fest áletr- aðri minningartöflu. \rörðu þessa ber það hátt að hún sést frá öllum bæjum Skeiða- hrepps, nema einum. Feðg- arnir á Kílslirauni á Skeið- um gáfu Áníesingafélaginu land þar sem varðan stendur. Er það nærri 2 hektarar að stærð og hel’ir félagið látið girða það. Hefir Guðmundur frá Miðdal einnig gert skipu- lagsuppdrátt af svæðinu, en ungmennafélagið i Skeiða- hreppi hjfefir lofað að planta í það trjám. — Þorsteinn Eiriksson á Lönguinýri sá um byggingu minnismérkis- ins, og er ráðgert að það verði afhjúpáð um Jónsmessuleyt- ið i vor. Ráðgert er að seinni híúta vetrar eða í vor komi út framhald Árnesingasögunn- ar. Verða það tvö bindi, er Einár Arnórsson próf. liefir skrifað. Annað er landfræði- leg og söguleg lýsing Árhes- sýslu, en ljitt er um Iláuk- dæli og Mosfellinga. Fleiri íit Árnessýslusögunnar eru í undirbúningi þ.-.á* m. síðari ' liluti jai'ðfræðilýsingar s’ýsl- unnar, sem Guðmundur Ivjartansson jarðfræðingur ri tar. Árnesingafélagið hefir það 1 sem áf er haustinu haldið tVo skemmtifundi, en auk þess hefir það tekið upp þá nýbrfeytni að halda spila- og kynningarkvöld fyrir Árnes- iiiga og fara þau fram ann- aðhvort miðvikudagskvóld í Tjai'narlundi. — Þann 31. jan. n. k. verður ársíiátið fé- lagsins — svokallað Árnes- ingámót — lialdið. BRIDGE ■ Búið er nú að spila 4 um- ferðir af 7 í bridgekeppninni og er sveit Ingolfs Isebarns sem stendur hæst með 8 stig. | í þriðjn umferð, sem spil- uð var á sunnudaginii fóru leikai- þannig, að sveit Magn- úsar Björnssonar vann sveit Jóns Ingimarssonar, sveit RagnarS JóliannessQnar vann sveit Rúts Jónssonar, sveit Gunnars Möllers vann svéit Iíersveins Þorsteinssonar og sveit Ingólfs Isebarns vann , sveit Einars Jónssonar. ' í gær var fjórða umferð spiluð. Þar vann sveit Jóns j sveit Möllers, sveit Einars Vann sveit Rúts, ,sveit Ragn- ars vann sveit Magnúsar og ' sveit Isebarns vann sveit Hersveins. i Leikar standa nú þannig, jað sveit Ingólfs Isebarns er efst með 8 stig, sveit Ragnars Jhefir 6 stig, sveitir Magnúsar Möllers, Jóns og Einars 4 stig hver, sveit Rúts 2 stig og svet Hersvfeins 0 slig. Fimmta umferð verður spiluð á sunniidaginn kemur. !S0Ö Bretar og Bandaríkjamenn hafa í sameiningu gert út l leiðangur, sem á að rannsaka hluta af meginlandi Suður- heimskautsins. Fjórir-nlehn eru i leiðangr- inum og flytja þeir allar hauðsynjar sinar á sleðum, sein eru vélkriúnir. Leiðang- ursnienn eiga að fara 1600 {km. leið meðfrani Wedell- i bafi og kanna sfrehdur þess. I Þeir eiga að snúa áftur til j hækistöðva sinna i janúar, éftir þriggjá mánaða útivist. sölu timburhÚB, á eignarléð, stutt frá Miðbænum, til sölu stráx. ö herberg'a. íbúC laus fyrir jcl, lil innflutnings í húsið. Tilhoð- irerkt: „Jólaheimilið” óskast sent dagbl iðinu „Viúr ' cigi sícar eii f. h. á fösfudag og verður yCui' þácgert a&'fart símleiðis. Síldin Framh. af 1. síðu. fá þær í liaust, cji hinsvegar verð þær komnar fyrir næstu síldarvertíð. « Unnið að fjölgun flutningaskipa. Stöðugt er unnið að fjölg- un flutningaskipa og hefir nú rikisstjrnin og stjórn S. B. tekizt að fá erlejit flutninga- skip, sem tekur um 12 þús. mál af síld. JSldp þetta er væntanlegt í býrjun næsta mánaðar. Nú eru í l'lutning- um skip, sem flytja 40 þús. mál i einni fei’ð. Borgar sig ekki að salta. Sökum þess hve sílcTin, sem veiðist á Ilvalfii-ði er mis- stói’, börgar sig ekki að salta liana. Láta ihun nærri, að um þriðji hluti af livei-jum farmi sé söltunarhæfur, en það myndi kosta óhemju vinnu að greina hana í sund- ur. 5 flutningaskip á leið frá Sigluf. 1 gærkvöldi fóru Sindri og Sæfell frá Siglufii'ði áleiðis lil Reykjavíkur og eru vænt- anleg liingáð i fyrramálið. Þá fóru fi’á Sigíúfirði i nótt Súðin, Grótta og Huginm Skip þessi munu vera vænt- anleg síðdegis á morgun. — Strax og þau konxa vei'ður byi-jað á að lesta þau á nýj- an leik. 33 skip bíða hér í Reykjavík. Síðuslu daga hefir afli ver- ið mjög góður á Hvalfii'ði. í gær og nótt komu liingað til Reykjavíkur samtals 33 skip með um 37 þús. mál af síld. Auk þeirra báta sem Vísir skýrðj frá að komið hefðu, komu þessir bátar: Þorsteinn 600 mál, Særún 600, Arinbjörn 300, Vonin 900, Sigurður 1000, Gylfi 600, Sleipnir 900, Rragi 550, Sigrún 750, Farsæll 750, Sig- urafi 900, Ásbjörn 450, Sveinn Guðm. 900^ Bjarnar- ey 1050, Hafnfirðipgur 900, Steinunn gamla 500, Isleifur 800, Ásmimdur 600, Jón Valgeir 1100, Reykjaröst-600, Dagur 800, Ármann 1050, Andvari 1000, Álsey 1050 og Víkingur 600. . Yfirfullt á Akranesi. Fi'á Akranesi er blaðínu síniað, að allar þrær síldar- verkspiiðjunnar þar séu orðnar yfirfullar af síld og ennfremur, að ekkj sé hægt að koma meiri sild. fyrir á ,,plönunum“ svokölluðu. 1 nótt var góð veiði á Hval- firði að því er fréttaritari Vísis símar í morgun. arfréttir 329. dagur ársins. Næturlæknir. Læknavarðstofan, simi 5030. Næturvörður cr í Ingólfs Apóteki, sínii 1330. Næturakstur annast Hrej’fill, sími 6633. Veðrið. Brcytileg átt, víða norð-vestan gola. Skýjað en úrkomulaust að mestu. Útvarpið í kvöld. 18.00 Barnatimi (frú Katrín Mixa). 18.25 Veðcrliegnir. 18.30 íslenzkukönnsla. 16.00 Þýzku- kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöidvaka: a) Iiendrik Otlósson fréttamaður: Fjaran og Tyrkinn: æskuminningai úr Vslurbréhum. b) Frú Guðrún á S.leínsslöðujn; eftir irásögn Gisia Konráðssonar. e) Kvæðafestur. di Árm Ó)a rit- stjóri: Hunguryist í Bjarnarey. Frásaga. F.nnfietiii'r lónieikar, 22.00 Frétlir. 22.05 C/ska!ög!' Breiðfirðingafélagið efnir til lilut .\; Ir.u Tuestk. sunnu- dag. Munum má skili á efjirtalda staði: Verzl. Hérmanns Jó.nsson- ar, Brékkustig 1, verzl. Ólaf.s ,Ió- hannessonar, Spiialastíg 2; Bii.vk- smiðju Beykjavíkur og éftir há- degi á laugardag < I.istamanna- skálanum. Utanríkismálanefnd frdl- trúadeildar Bándaríkjaþings samþykkti í gær að Lekka bráðabirgðahjálpina tiJ Evrópu úr 597 milljónnm dollara í 489 milljónir. Leggur nefndin auk Jiess íil að Kína verði veitt 00 milljónir dollara bráða- birgðahjálp. Vegna þessarar breytingar á tillöga Trumans um bráðabirgðaaðstoð má búast við að íijálpiu verði ekki samþykkt fyrir 1. des., cins og forseíinn hafði á- kveðið óskað. 8EZT AÐ AUGLVSA1 VISl ikeryvir ^ói onóíon Iiéraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa: Laiigaveg 65, neðstú liæð, símj 5835. Heima: Ilafí láffi rði, sími 9254. Bandalag kvenna, Reykjavík, heí'ur aðalfund sinn á fimmtudag og föstudag í Félagsheíníili verzlunarmanná. A fimmtudaginn he.dm dr. med. Jón Sigurðsson f.vrirlestur um lieilbrigðiss;e'.il'ykktir og lieil- briðiseftirlit. Konur v ílkomhar á meðan húsrúm lejfir. Frá höfninni. Kolaskipið Otto Petersen fór í gærmorgun. Belgiskur togari, Brcödhel kom í ærmorgun og fór aftur. Snæfell frá Akureyri kom hingað í síldarflutninga. Kola- skipið Lisbeth köm, cnskt olíu- skip, British Drummer kom frá Skerjafirði, Hrímfaxi kom aS norðan úr síldarflutningum. Ol- íuskipið Þyrill kom í gærkveldi! í morgun kom Baldur af veiðum. Skutull kom frá Englandi eg Bjarni ólafsson frá Akranesi. Stjórnihálanám’skeið Heimdallar heldur áfram í kvöld kl. 8.15 í Sjálfstæðishúsinu. Jóhann Haf- stein, alþm. flytur fyrirlestur um Sjálfstæðisstefnuna og Ingólfur Jónsson alþm. um verzlun og viðskiptamál. — Heimdellingar,' fjölmenið og mætið stundvíslega. Stjorn síldarverksmiðja ríkisins liéfir ráðið þá Vilhjálm Guð- mundsson, verkfr., sem teknisk- ann framkvæmdíiv.stjóra við síld- arverksmiðjurna.’, og Guðfinn Þorbjörnsson forstj.ira sem sér- stakan verksnhðjustjóra við sild- 'arverks'miðjurnar á Siglufirði. Alliance Francaise. Sunnudaginn 9. þ. m. hafíi Aliiance Frangaise kvikmynda- sýningu í Nýja Bíó fyrir félaga sína og boðsgesti þeirra. Sýnd var ágæt fron.sk talinynd með dönskum texta. Þessi mynd, sein og margar aðrar sanna, að Frakk- ar standa í fremstu röð um kvik- myndagerð. — Á mánudagskv'öld- ið 10. nóv. hélt svo fclagið fjöl- sóttan fund í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. í upphafi fundar- ins mælti Pjetur Þ. .1. Gunnars- son, stórkaupm., forseti félagsins nokkur orð til franska sendikenn- arans, hr. A. Rousseau. Þakkaði lionum fyrir starf lians síðastl. vetur og bauð hann og konu lians veJkomin aftur til íslands eftir sumarlanga dvöl á Frakklandi. — Síðan hélt A. Rousseau fyrirlest- ur um Lýauley marskálk, ein- hvcrn merkasta frömuð Frakka á sviði nýlendumála. Einkum treysti liann aðstöðu Frakka i Marokko af frábærri lægni og viljafestu. — A eftir fyrirleslrin- um sýndi A. Rousseau kvikmynd um Lyautey. Bæði fyrirlestrinum Og kvikmyndinni var tekið ágæt- lega. Konan mín * Guikug i. Amadotti;, verour jarðsungln írá Ðomkirkjunni fimmtn- daginn 27. {).m. Heíst athöínin ki, 1 e.h. að heimiii okkar, Þórsgötn 4. Jarðsett verðnr í Fossvogsgraíreii. Kærast væri að |íeir, sem kynnu ao vilja miimast hennar, létn byggingarsjóð K.F.U.M. & K., eða irábcðslélag kveritta, njóia henriar. Fyrir mma hand, barna okkar og annara aSstaiídenda. Sigurjón Jónsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.