Vísir - 26.11.1947, Blaðsíða 4
VÍSIR
Miðvikudaginn 26. nóvember 1947
ÐAGBLAÐ
Utgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
*
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsntiðjan h.f.
Bezi er að fara
af stað.
Rímnafélagið stofnað.
A 2.
eru
enn óprentó
Á stofnfundinum á sunnu-
daginn flutti Björn K. Þór-
ólfsson langt og ítariegt er-
indi um ríinur og rakti þar
fræðilega sögu bragfræðinn-
ar.
CJ\o virðist sem síldarhlaupið i Faxaflda í fyrra og nú
í ár hafi komið sumum mönnum mjög á óvart. Á Al-
þingi, í blöðum og loks í úlvarpi ræða menn um ráðstaf-
anir, sem þurfi að gei’a til þess að nýta síldina, svo sem
vera ber, og hafa komið fram tillögur um margyíslega
lausn á málinu, aht l'rá því að byggja fljótandi síldar-
vinnslustöð og ,niður í ]>að, að auka nokkuð vélakost þeirra
verksmiðja, sem fyrir hendi eru.
Nú ef það. áð vísu svo, að Jpólt síldveiðar hafi verið
stundaðar hér-syði'a í~tvö-ár ein| með sama sniði og ger-
ist og gengur fyrir Norðurlandf, þá er vitað, að mikið
hefir verið um síld hér í Flóanum mörg undanfarín ár.
Síldveiðarnar hófust fyrir alvöru í desembermánuði í fyrra,
en þá veiddist engin síld, sem heitið gat í Hvalfirði. í nóv-
embermánuði voru nokkrir Norðmenn og lslendingar á
ferð í Hvalfirði og sáu þar síld vaða á stóru svæði og fugla-
ger mikið, en það fyrirbæri munu fleiri hafa séð, þótt veið-
ar væru þar aldrei stundaðar að ráði. Gera má ráð fyrir
að um skeið hafi engu minni sildarganga verið í Hvalfirði
í fyrra en reynzt hefir nú í ár.
Varðandi lausn verksmiðjumálanna virðist rétt aðhenda
á, að lillagan um fljótandi sMdarvinnslustöð virðist ger-
samiéga. fráleit, enda sett fram af furðulegum ókunnug-
leika. Ber þar fyrst til, að kostnaður við kaup eða byggingu
skips, sem hentað gæti sem móðurskip, myndi verða gífur-
lega mikill, en reksturinn myndi þó reynast miklum nnm
dýrari. Þar yrði að vera f jölmenn skipshöfn um borð, en j völl
Rímnafélag var Stofnað’
hér í bænum á sunnudag'
inn og er markmið félags-
ins að gefa út allar prení-
tækar rímur í vandaðri og
vísindalegri úígáfu.
í stjórn félagsins voru
kosnir Jörpndur Brynjólfs-
son alþm. forseti, Lúðvík
Kristjánsson ritstjóri ritari
og Friðgeir Björnsson stjórn-
arráðsfulltrúi gjaldkeri.
Stofngjöld félaga eru
þrennskonar. í fyrsta lagi
200 Lróuur og fá þá félagar
allar bækur félagsins með
25% afslætti. I öðru lagi er
500 króna stofngjald, er veit-
ir meðlimunum þau hlúnn-
indi að fá allar útgáfubækur
félagsins ókeypis í 5 ár og!
siðan 25% afsláttur. í þriðjal
lagi er 1000 króna stofygjald
en fyrir það fá félagar bæk-
urnar ókeypis í 12 ár og sið-
an 40% afslátt af þeim bók-
úm, sem félagið gefur út að
þeim tíma liðnum.
Stofngjöldin voru höfð
svona há til þcss að nægilegt
fé fáist í uppliafi til að hefja
útgáfu rímnasafnsins og
tryggja fjárhagslegan grund-
hennar. Er talið að
auk þess fjöldi fólks, sem ynni við „vcrksmiðjuna" og
einnig söltun, ef hún kæmi til greina. Líldegt er, að af- j
greiðsla öll gengi ekki svo greiðlega sem við landverk-
smiðjur, en allsendis er óvíst, hversu mörg skip yrði unnt
að afgreiða í senn, en þau yrðu að vera æðimörg, ef full-
nægja ætti þörf 250—300 skipa flota.
Þá er uppi tillaga um að byggja 5000 mála verksmiðju
hér við Faxaflóa, — einna helzt á Akranesi eða í Reykjá-
vík. Á Akranesi ern hafnarskilyrði allsendis ófullnægjandi
fyrir stóran fiskiskipaflota, og gæti jafnvel ekki verið
hættulaust að beina flotanum þangað, fyrr en bætt er úr
þeim vanda. Tæpast getur talizt æskilegt að reisa síldar-
vprksmiðju hér í höfuðstaðnum, enda gætum við þar nokk-
uð lært af grútarbræðslunum gömlu.
Mergurinn málsins er þó, að hér við Faxaflóa ma starf-
rækja nokkrar smáar verksmiðjur, án vcrulegs stofnkostn-
aðar, en hæta aðeins skilyrði þessara verksmiðja frá því,
sem nú er. Þótt þessar verksmiðjur sumar verði látnar
vinna úr fiskúrgangi seinni hluta veiðitímans, hefir það
óverulega ])ýðingu, með því að gera má ráð fyrir að hát-
ar stundi yfirleitt frekar arðbærar síldveiðar en óarðbærar
minnst muni þurfa 50 þús.
kr. til að hægt sé að hel'ja
útgáfuna.
Þá má geta þess, að allir
félagar Rínmafélagsins fá
tölusett eintök af bókum fc-
lagsins og' með þcirri tölu-
setningu sem þeir ganga inn
í félagið.
Verkefni félagsins eru æc-
in, og það telst svo til áð
ennþá sé á 2. þúsund rímna-
flokka sem geymdir eru ó-
prentaðir í söfnum. Auk
þess eru margar þeirra
rímna sem þegar liafa ver-
ið gefnar út, í svo fræðilega
ófullnægjandi útgáfum, að
nauðsyn ber til að betrum-
bæta þær og gefa þær út að
nýju. Sumar rímur eru
þannig að þær liggja beinl
fyrir til útgáfu, en aðra-'
þurfa mikillar og nákvæmr-
ar'rannsóknar og langs und-
irbúningstíma. Vafalausl
verðúr horfið að því -ráð;
að gefa fyrst út rímur sem
ekki krefjast mikillar rann
sóknar, til þess að útgáfu-
starfsemin tefjist ekki að
óþörf u.
Fjöldi manns gérir sér enn
þá ekki ljóst hve rímurnar
gejuna mikinn menningar-
arf, og það einmitt frá tíma-
bili sem aðrar bókmennta-
greinir voru i fullkomnu
HrfokafSI við
lamasessi. Margar rímur eru
að vísu lélegar en aðrar
geyma gullkorn hins tærasta
skáldskapar. En að öllu
samanlögðu er hér um stór-
merkilegt menningar- og
b ókm ennt afyrirb æri að
ræða, sem mertn ættu að
gefa gaum, og það geta þeir
hvað bezt mað því að gerast
aðilar að hinu nýstofnaða
Rimnafélagi.
sumar sem leið.
Páll stórkaupmaður Ólafs-
son aðalræðiSmaður íslands
í Þórshöfn á Færeyjum ritar
liingað þann 17. nóvember s.
1. um mokafla Færeyinga við
j Grænland í sumar, að blöðin
á Færeyjum hafi aðeins get-
ið um afla liinna einstöku
’ skipa, er þau konm að vest-
an, heildaruþpgerð aflans sé
j ekki fyrir hendi, og bætir við:
j „Annars gekk fiskirijð við
Grænland í sumar mjög vel.
Fiest skpin koniu beim eftir
tiltölulega stuttan lívna full
af fiski, og sögðu fiskimenn
óhemju-kynstur af fis.ki alls-
staðar vestra Fiskurinn var
fremur smár vfirleítt_ Má
segja, að uppgripaveiði hafh
verið þar, og hugsa Færey-
ingar gott til veiða við Græn-
land næsta ár, ekki sízt ef
fiskverð verður líkt því, sem
nú er. —
Hafa þeir keypt allmargaf
skonnorlur frá 3—500 tonna
með nýtízku útbúnaði jog
góðum mótorkrafti, og eru
það bin beztu Grænlands-
skip.“
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1680
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
lá
Strætisvagnarnir.
Mér hefir borizt bréf um
strætisvagnana frá „Jak. J.“
Idann er ekki að skammast, eins
og flestir
þeir, sem um strætis-
vagnana hafa skrifaS upp á
síSkastiS, kemur aSeins meS
þorsk*reiðar, einkanlega ef frekar væri búið í haginn fyrir j breytingartillögur viS því, sem
hátana til slíkra veiðifanga en gert hefir verið til þessa, fram hefir komiS sem vilji
að því er snertir útvegun heppilegra veiðarfæra. |.bæjarstjórnar á rekstrarfyrir.
Mikill misskilningur sýnist vera, ef bygðar verði jafn komulagi vagnanna. Skal svo
rammbyggilegar verksmiðjúr hér við Faxaflóa og tíðkazt! ekki þessi fpumáli hafSur lejigri,.
hefir Norðanlands. Yrði sú raunin, að síldin þyrri á næstu ^og bréfritara gefiS orSiö. Haun
árum hér í Flóanum, mætti ílytja vinnsluvélar til annarra segir:
Iandshluta, en óheppilegt væri ])áf ef dýrar yérksmiðju-
byggingar hefðu verið reistar, sem siðar kæmu svo að vafa-
sömum eða beinlínis engum notum. Væri þyí ástæða til
að gefa þessu atriði sérstakan gaum og spara beinan bygg-
ingarkostnað svo sem verða má, Auðveldast værj að auka
húsakost og vélakost þeirra verksmiðja, sem síld geta unn-
ið hér við Flóann, og er líklegt að ríkissjóður þyrfti ekki
að taka á sig nokkrar byrðar vegna slíkra framkvæmda.
Hinsvegar þyrfti hið opinhera að greiða fyrir efniskaupum
og kaupum á vélum lil slíkrai’ starfrækslu. Það er allt og
sumt. Með því að þeim verlcsmiðjum er ætlað annað verk-
efni en síldarvinnsla, svo sem.um getur að ofan, gætu þær
síðar komið að fullum nötum við þáu verkefni, en síldar-
vinnsluvélar mætti selja þangað, sem þeirra er þörf, brygð-
ist síldveiði hér syðra um árabil. Þetta sýnast vera einföld
sannindi og heppileg Jausn á því, sem siunir teljn nijkiiyi
vanda, og bezt er áð fará stillt af stáð. ................
óheppileg tilhögun.
„Þótt mér þyki ferðir stræt-
isyágnanna of fáar, helcl eg
elcki, að bót verði á neinu-ráö-
in meö því aö hætta aö láta þá
liafa viödvöl á Lækjartorgi og
stafar þessi ákvöröun ráöa-
manna bæjarins vafalaust af
því, að þeir þurfa- ekki sjálfir
að feröast með vögnunum og
vita því ekki, hvernig ferðir
•þeirra mundu verða með þessu
fyrirkonrulagi, Þannig mundi
nefnilega fara, að um hádegið,
þegár ■ mes.t er að gera, mundu
' ...- lniappást' s
svo að tveir eða þrír kæmu
hver á eftir öðrum og svo liöi
langt til næstu ferðar.
Þörf á biðskýlum.
Fólk, sem ætlar sér að nota
vagnana, gæti þá heldur aldrei
vitað með vissu, hvar eða öllu
heldur hvenær það gæti fengið
vagn, án þess að þurfa að bíða.
Þetta fyrirkomulag útheimtir
því það, sem krafizt hefir verið
lengi en ekki sinnt, nefnilega
skýla við allar viðkomustöðv-
ar, því að biðin getur orðið
nokkuð clrjúg og veðurfarið hér
er nú eins og menn vita. Nú
hefir verið ákveðið, að reisa
eitt skýli, en það er engan veg-
inn nóg, ef þessi breyting verð-
ur gerð á ferðum vagnanna.
Betra fyrirkomulag.
Þar sem eg fer aldrei sjaldn-
ar en tvisvar daglega með
Strætisvögnunum, hefi eg hug-
leitt þeíta mál lítillega og kom.
izt að þeirri niðurstöðu, að það
fyrirkomulag, sem nú skal frá
greint, sé margfalt heppilegra
en það, sem bæjarstjórnin vill
leiða í lög.' Það er í stuttu málí
á þá leið, að bílarnir sé látnir
aka alltaf á vissum tíma fram-
lijá vissum stöðum á leið sinni.
T. d. sé ákveðið, að fimm
mínútur yfir heilan tíma sé
bíll hjá þessum stað, fimin
mínútum síðar sé hann hjá
þeim næsta o. s. frv. Aka bíi-
stjórarnir þá greitt eða hægt
eftir þörfum, ferðirnar verða
jafnari og farþegar ánægðari."
Eg er ekki frá því, að það aTtti
að athuga þessa tillögu.
Fullkominn írambruður.
„S. Á.“ sendir mér eftirfar-
andi fyrirspurn: „I-Ivar er þessi
borg Avanja, sem minrizt var
á i fréttum útvarpsins í gær-
kveldi (fyrrakveld?) Eg. get
ekki fundið hana á neiriú
korti.“ Það var ekki von, því
að menn bera þetta venjulega
fram Havana' hér í bæ„ rétt
eins og nafn tóbaksverzlunar-
innar, sem var í Austurstræti
til skamms tíma. Útvarpið hefði
átt að láta skýringu á því
•fylgja. - • :,::r