Vísir - 26.11.1947, Page 5

Vísir - 26.11.1947, Page 5
Miðvikudaginn 26. nóvember 1947 VISIR GAMLA BÍÖ (Portrait of Maria) Tjlkomumikil Metro- Goldwyn Mayer kvikmynd Dolores del Rio Pedro Armandariz Miguel Inclan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. TRIPOLI-BIÖ Casanova Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk leika: Gary Cooper, Teresa Wright. Sýnd Jd. 5 og 9. Sími 1182. BEZT AÐ AUGLtSA IVÍSI Rússneska hljómkviðan hefir vakið mikla athygli og er mikið umtöluð bók, en ekki eru menn á eitt sáttir um kosti hennar. Guðmundur G. HagaMn segir um bókina i 'Alþbl. 23. nóv. m. a.: „. . . Mér hafði ekki dottið í hug, að þarna væri svo sem á ferðinni neitt afburða snilldar- verk, en hinsvegar kom mér heldur ekki til hugar, að saga þessi væri jafn nauða ómez-kileg og liún er. — — Eg get ekki séð, að í sögunni komi fram, að nokkur skáldskapargáfa eða snilhneisti búi í höfundinum .... Alexis Serkin, tónskáldið, er afar ómerkileg persóna, rola og vesalingur....“ Jóhar.n Frímann, rithöfundur skrifar um bókina, Dagur 1. okt. m.a.: „.... í sem skemmstu máli sagt er hér um fagra og djarfa ástarsögu að ræða, þrungna lifi og litum sterkra, mannlegra ástríðna. Lesaudinn kynnist styrk og breýskleika listamannanna, umhverfi þeirra, æfi og örlögum .... Serkin sjálfur er viðkvæm- ur og sveimhuga listamaður .... Janina, söngkonan lræga, er honum ólík og óskyld um flest. Ögleyman- leg og sérstæð kvenlýsing. Sterk og fögur mannssál í töfrandi ástríðuþrungnum og breyskum líkama. Frá- sögnin er öll með þeim snilldarbrag, að jafnvel auka- persóuur sögunnar standa okluir ljóslifandi fyrir liug- skotssjónum að sögulokum. Þó vottar livergi fyrir nokkurri bókmenntalegri sundurgerð, skrúðmælgi eða öfuguggahætti þeim, scm svo margir nútímarithöfundar virðast svo haldnir af .... Það er langt síðan að eg hef lesið þýdda, erlenda skáldsögu með jafnmikilli ánægju og þessa. Hún er í senn skemmtilegt lestrarefni og ágætt listaverk ....“ Rússneska liljómkviðan fæst enp í flestum bókaverzlunum, og enn á hún eftir að verða mikið umdeild bók. FJALAKÖTTURINN sýmr gamanleikinn „Orustan á Hálogalandi“ fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í dag. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. ÆðalfumeliMj' íelagsins verður haldinn í Tjarnarkaffi, föstudaginn 28. þ.m. kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Skcmmtiatriði. Aðgöngumiða geta félagsmenn fcngið á venjulegum stöðum, fyrir sig og gesti sína, gegn framvísun félags- skírteinis eða kvittun fyrir félagsgjaldi yfirstandandi árs. Félagsstjórnin. Sögulegt sokka- band, Skemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Dennis O’Keefe, Marie McDonald Svnd kl. 5 oa 7. Sími 1384. Ferðafélag fslands Svnd kl. 9. AUGLÝSINGAR sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. HÖRÐUR ÓLAFSSON héraðsdómslögmaður. Austurstræti 14. Sími 7673. Málflutningur — Fasteignasala ÍSLENZK OG UTLEND FRlMERKI. Mikið úrval. / Tóbaksbúðin, Austurstr. 1. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÓB Ilafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. Góifteppagerðin kaupir ný og notuð gólf- teppi. — Seljnm einnig gólfteppi fyrir viðskipta- vini. — Sími 7360. TjARNARBlÖ mn a (Odd Man Out) Afar spennandi ensk saka- málamynd. James Mason, Robert Nevvton, Kathleen Ryan. Sýning kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. 7ckíó-féóÁa (Tokyo Rose) Afar viðburðarík amer- isk mynd frá mólspyrnu- hreyfingunni í Japan. Sýning ö og 7. Bönnuð innan 16 ára. /B8I——aMBBMBamjMBBBBaB i tum NÝJA BIÖ Maðucinn frá ijénadalnum. Spennandi ítölsk ævin- týramynd. Aðaíhlutverkið leikur: hin karlmannlegi og djarfi MASSIMO CIROTTI. sem vegna hreysti og afls er nefndur „ítalski Tarz- an“. I myndinni eru danskir skýringartekstar. Sýnd kl. 5—7—9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Hollenzkar skíðabuxur fyrir dömur og herra. Skíðahúfur. VERZL. 'ðmr VtSI vantar börn. unghnga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um SELTJARNARNES IÞayblteöið VÍSIR Fullveldislagnaður STUDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur full- veldisfagnað að Hótcl Borg sunnudaginn 30. nóvember. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis og verður fjölbreytt skemmliskrá undir borðum, en síðan dans. Aðgöngumiðar seldir í kvöld kl. 5—7 á Hótel Borg (suður dyr). Ath. Mikil eftirspurn er eftir aðgöngumiðum og eru nienn því oninnlir á að tryggja sér miða í tíma- Samkvæmisklæðnaður. STUDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR, cJhjúj’jencjt oj hreísandi Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Coca-Cola verksmiðjan getur ckki tekið að sér að senda „Coca- CoIa“ heim til einstaklinga, og er þvi tilgangslaust að óskg eftir slíkri afgreiðslu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.