Vísir - 26.11.1947, Page 6
V I S I R
Miðvikudaginn 2G. nóvember 1947
Frve um §em°
Fram er komið á Alþingi
frumvarp frá rí'kisstjórninni
um að henni skuli heimilt nct
láta reisa sementsverk-
smiðju á Vestfjörðum.
Gerir frumvarpið ráð fyrir
þvi, að verksmiðjan verði
reist við Önundarfjörð og
verði hún búin öllum full-
komnustu tækjum og vélum.
Afköst hennar verði 75,000
smálestir af sementi á 300
dögum. Heimilast ríkisstjón-1
inni að verja allt að fimmt-
án milljónum króna til
þessa mannvirkis.
Fram er komið í Efri deild
frumvarp til laga um bréyt-
ingu á lögum nr. 58 7. maí
1940, um menntaskóla.
Flutningsmenn eru: Hanni-
bal Valdimarssön og Páll
Zóphóni asson. Frumvarpið
er í 2 gréinum, er hljóða svö:
„1. gr. Fyrsta grein lag-
anna orðist svo:
Menntaskólar skulu vera
fjórir: Einn i Reykjavík,
annar á Akureyri, hinn
þriðji á ísafirði og sá fjórði
á Eiðum. Stofna skal Iiinn
fimmta menntaskóla í sveit
í Sunnlending af j órð u ngi,
þegar fé er veilt til þess í
fjárlögum.
Kosthaður við stofnun og
rekstur menntaskóla greiðist
úr ríkissjóði.
2. ■ gr. Lög þessi öðlast
þegar gildi.“
HERBERGI til leigu í
SkipasdVidi 49. Leigutaki
gæti fengi‘5 kvöldmat. (727
HÚSNÆÐI. 2 mæðgur
óska eftir góSri stofu. Hús-
hjálp kemur til greina. Til-
boöum sé skila'S.fyrir föstu_
dagskveld á afgr. blaðsins,
Merktum: „Róleg um-
gengni“. (731
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast til leigu. Há
leiga. Tiltioö sendist Vísi
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Vesturbær—67“. (741
2—3 HERBERGJA íbúð
óskast. Eins til ,2ja ára fyr-
irframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma. 5641. (637
ÁRMENNINGAR!
HAND-
KNATTLEIKS-
FLOKICAR KARLA.
aldursflokkur: Æíing í
'3-
kvöid kl.
VALUR.
AÐAþ-
FUNDUR
FÉLAGSINS
verour haldinn í kvöld kl.
8.30 í fundarsal Lands-
smiðjunnar við Sölvhóls-
götu. Mætið stundvíslégg.
Stjórnin.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
minnist 20 ára af-
mælis síns á skemmti-
skamkomu í Sjálfstæðishús.
inu fimmtudagskvöldið þ.
27. þ. m. Forseti íélagsins
ininnist afmælisins. Óperu-
söngvari Einar Kristjáns-
son syngur nokkur lög. Guð-
mundur Einarsson mynd-
höggvari sýnir nýjar kvik-
myndir af ýmsum fögrum
stööum á Suðurlandi og
einnig frá síðasta Landsmóti
Skíðamanna. Dansað til kl.
2. Aðgöngumiðar seldir fé-
lagsmönnum í bókaverzlun-
um Sigfúsar Eymundssonar
og ísafoldar á fimmtudaginn
frá kl. 1 e. h.
IÆ íill
AKTÍQlAKI.yr
HREINLEGAR og vel
m'eðfarnar bækúr, blöð og
tímarit kaupir Leikfanga-
búðin, Laugaveg 45. (282
sonar. (646
GAMLAR bækur keyptar
i Efstasundi 28. (486
GAMLAR forlagabækur
Þjóðvinafélagsins og Menn-
ingarsjóðs: Almanakið,
Andvari og Ný félagsrit kr.
1,00, árg., ef allt. er keypt,
Bókasafn Þjóðv.féL, Verald-
arsaga H. G. Wells, Bréf
Jóns Sigurðssonar o. m. íl.
Bókaútg. Menningarsjóðs og
Þjóðvinafélagsins. (711
1.0. G. T.
STUKAN SOLEY nr.
242. — Fundur i kvöld kl.
,8,30 á venjulegum stað. —
Inntaka. — Erindi flutt. —
Fjölmennið. ---- Æ. T.
KENNSLA! — Stúdent
kennir íslenzku, ensku og
þýzku. — Uppl. í síma 2116,
7—8 á kvöldin. (656
VÉLRITUNAR-námskeið.
Viðtalstími frá kl. 5—-7. —
Cecilía Helgason. Sími 2978.
2 STÚDENTAR (úr
mála. og stærðfræðideild)
taka að sér kennslu i flest-
um greinum, sem kenpdar
eru í gagnfræöa- og mennta-
skólum. Up’pl. í síma 4172.
C551
DANSKA. -—- Kcnnsla qg
bréfaskriftir. ITefi danskt
stúdents- og viðskiptapjróf.
Gunnar Már Pétursson. —
Sími 7700 og eftir kl. 6
sími 1447. (000
KEÐJA af vörubíl hefir
tapazt. Vinsamlega gerið
aðvart i Rafvirkjann. Sími
5387. (735
TAPAZT hefir. vetlingur,
útprjónaður, merktur S. B.
1945. Vinsamlegast skilist á
Laugaveg 57 B, 1. hæö. (736
EG annast um kaup og
sölu, sem skuldabréf, afsöl
og skrifa fyrir fólk alls-
, konar kærur .pg bréf. Gestur
Guðmundsson, Bergstaða-
stræti 10 A. (480
S AUMA VÉLA VIÐGERÐIR
RITVÉLAVIÐGERÐIR
Aherzla lógð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. —
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Simi 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
\7’esturgötu 48.
Sirm 4.02^
Fafaviðgerðio
Gerum við allskonar föt.
— Aher/la iögð á vandvirkri
og fljóta .afgreiðslu. Lauga-
vegi 72. Sími 5187.
UNGUR, reglusamur iðn-
nemi óskar eftir herbergi í
Austurbæiium, helzt. innan
Hringbrautar. — Þeir sem
vildu sinna þessu gjöri svo
vel að senda afgr. Vísis til-
boð fyrir laugardag, merkt:
,Jðnnemi“. (751
STÚLKA óskast á Mat-
söluna, Thorvaldsensstræti
Vaktaskipti.
6. Herbergi.
STÚLKA eða unglings-
stúlka óskast í vist hálfan
eða allan daginn. — Uppl. í
síma 5519 éða Seljavegi 33.
SKÓLATASKA hefir tap-
azt frá Tðnskólanum austur
i bæ. Uppl. í sínta 7356: (739
TAPAZT hefir lyklaveski
með sntekkláslyklum á leið-
inni úr .Miðlrænum að Ber*g_
þórugötu. —■ Vinsamlegast
skilist Heildverzluninni
Heklu, Hafnarstræti 10—12,
gegn fundarlaunum. " (754
BRÚNN liægri handar
vettJingur útprjóna.ðuig með
bleiku, g'ulu og grænu táp-
aðist á mánudag. Vinsam-
legast skilist Ilverfisgötif 86,
simi 4386. . (756
FUNDIZT hefir stofn-
auki nr. 13. — Uppl. í sima
2767- (759
KONA óskar eftir heima-
vinnu, saumaskap eða papp-
irsvinnu. Simi 2866. .(743
STÚLKA, sem getur á
éigin hönd staðið fyrir héim-
ili, óskast 15. desember eða
fyrr. Gott áérhérþergi. Uppl.
á Hverfisgötu 14, eða í síma
3286, eftir lcl. 4 síðd. (746
UNG PIGE, som selv_
stænding kan forestaa en
Hushoídning, önskes 15.
December eller för. Gþdt
Værelse Fölger. — Hen-
vendelse Hverfisgata 14 eller
Telefon 3286 efter Ivl. 4.. —
STÚLKA óskalt í vist í
ca. \/2 mán. Gott sérher-
liergi. Sími 3499. (747
MÁLARANEMI ósJcast.
Sími 4129. (748
BÓKHALD, endurskoðun
skattaffamtöl annast ó'lafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sinþ 2170. (707
ZIG-ZAG-saumur. — Há-
vallagötu 20, kjallaranum. —
Sími 7153. (560
HAFIÐ þér reynt liið
nýja andlitsbað með ultra-
violett geislum, við filapen:.-
unvog óhreinni húð. Ralcara-
stofan, Hafnarstræti 18.
(000
RÁÐSKONA. Ekkjumað-
ur (60 ára) óskar eftir góðri.
reglusamri ráðskonu á líkum
aldri. Gott, reglusamt heim-
ili, engin börn, öll þægindi.
Tliboð, merkt: „Ráskona“
sendist Vísi fyrir 28. þ. m.
HUSHJALP óskast um
mánaðartima vegna veik-
inda liúsmóður. — Hallgr.
Matthíasson, Baldursgötu 7.
. Sími 4850. (758
PLÝSERINGAR, hull-
saumur, zig-zag og lmappar
yfirdekktir. •
Njálsgötu 49.
Vesturbrú,
(322
EIKAR-borðstofuborð,
lítið 11'otað, til sölu. Uppl. i
síma 7371*. (757
2 STOPPAÐIR stólar,
ottoman og gólfteppi til sölu.
Uppl. kl. 1—4 á morgun. —
Sörlaskjóli 28. (755
NÚ eigum viö gott að
skammta í sunnudagsmat-
inn. Bæði reykt, létt saltað
og nýtt trippa- og folalda-
lcjöt. Von, sírni 4448. (753
ENSKUR barnavagn til
sölu á Baldursgötu 7, milli
kl. 3-og 6; (752
RAUÐREFA-CAPE, ný,
til sölu. Uppl. í síma 4062.
(750
SKRIFBORÐ til sölu. —
Uppl. í síma 4129. (749
HOCKEY-skautar á skóm
nr. 41, til sölu á Kjartans-
götu 7. Sírni 6059. (744
HANDSNUIN saumavél
til sölu og barnarúm. Uppl.
Sundlaugaveg 28, vinstri
dyr. (742
2 BARNAVAGNAR til
sölu, Verð 250 og 430 kr.
(Kerrugrind og kerrúpóki
fylgja). Mímisvegi 2 A, III.
hæð. . , (738
TIL SÖLU miðalaust /.
Jcjólar, stuttir og síðir. Einn-
ig svart vetrarsjal og peysu-
svunta og svört dragt. Allt
sem nýtt. Til sýnis frá 8—10
i lcvöld og næstu kvöld í
Bráoræði við Grandaveg.
(740
TIL SÖLU lcvenkáiia og
loítskermur.
146. Sími 4726,
IJringbraut
(732
STANDLAMPAR.
Hnotumálaðir standlampar,
með skáp, aðeins noldtur
stykki óseld. Verð kr. 395.
Verzl. Rín, Njálsgötu 23. —
Í723
OTTOMANAR og dívan.
ar aftur fyrirliggjandi. —
Húsgagnavinnustofan, Mjó-
stræti 10. — Sími 3897. (1819
KAUPUM flöskur, flesúy;
tegundir. Venus. Simi 4714.
Viðir. Sími 4652. (695
KAUPUM og seljum noi
uB húsgögn og Iítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað
greiðsla. Sími 5691. Forn
verzlun, Grettisgötu 43. (?~
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl
i*—5. Sími 5395. — Sækjum.
— Sækum í Hafnarfjörð
einu sinni í viku. (360
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna.
vinnustofan, Bergþórugötu
. (94
II.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
292,6. (588
FRÍMERKI, útlend, 100
rnerki í pakka á 5 krónur
(10 mismunandi pakkar).
Sent burðargjaidsfrítt um
allt land/ ef borgun fylgir
pöntun. Jónsteinn Haralds-
son, Gullteig 4, Reykjavík.
(693
ALFA-ALFA-töflur selui
Hjörtur Hjartarson, Bræðra-
borgarstíg 1. Simi 4236. (2sq
KOLAMASKÍNA, hvít.
emailleruð, með innbyggðum
vatnskatli, til sölu. — Uppi.
í Múlacamp 24. (724
NÝ kjólföt,, á háan og
grannan mann, til sölu.
Miðalaúst. Laugavegi 144,
II. hæð. " (725
BARNAVAGN til sölu.
Rauðarárstig 30, kjallara.
(726
KJÓLFÖT til sölu
granan meðalmann. Hring-
braut 139, III. hæð til hægri.
(728
NÝR 2ja manna dívan til
sölu. Reykjahlíð 10, niðri.
(729
KÖFUM fengið ameríska
olíu í permanent, einnjg. í
litað hár. — Hárgreiðslu-
og Snyrtistofan, Laugavégi
11. Gengið inn frá Smiðju-
stíg. Sími 7296. (584
TIL SÖLU tvísettur
klæðaskápur, nýr, ódýr. —
Uppl. í síma 5126. (733
SÓFASETT, vönduð og
glæsileg, til sölu. —■ Notið
tækifærið! — Verkstæðið
Grettisgötu 69, kjallaranum,
kl. 5—8 daglega. (734
1