Vísir - 26.11.1947, Qupperneq 8
jLesendar eru beðnir a8
Ethuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
Næturlæknir: Sími 5030. —.
Næturvörðuri
ngólfs Apótek, sími 1330.
i
nóvember 1947
Æ %'tthat'
sigmr
Eftir fréttaritara U. :P.
í Kairo, Sam Souki.
eiðtogar Araba eru ekki
sammála um hve lang-
an tíma þaS muni taka þá
að' sigrast á Gyðmgum, ef
stríð bryst út í Palestinu.
Hiiís vegar eru þcir sam-
mála um að þeir muui sigra
Gyðinga fyrr eða síðar. Hafa
Gyöingar og Arabar nú mik-
inn viðbúnað í því tilefni. að
búast má við að Palestinu
verði skipt á næsta ári.
Hálfur mánuður.
Fawzi E1 Kawakji, sem var
Iiernaðarráðunautur Araba-
uppreistarinnar 1937 telur
oð hann geti sigrað Zionista á
hálfum mánuði. „Hvenær
sem kallið kemur,"1 ' segir
hann, „get eg sigrað hvaða
her Gyðinga sem er, á aðeins
hálfum mánuði.“ Hann lét
þessa ákveðnu skoðun í íjósi,
er hann átti tal við blaðamenn
í Libanon fyrir skömmu, er
Arahahanclalagið hélt þar
þing. '
Tekur Iengri tíma.
Annar arabískur leiðtogi,
Alidel Azzam Paslia, aðalrit-
ari Arababandalagsins telur
liins vegar, að komi til átaka
milli Gyðnga o^Araba muni
viðuregn sú taka mun lengri
tíma. Hann telur jáfnvel
möguleika á því að Gyðingar
muni vera betur undirbúnir
en Arabar. Þó er bann eins
og Kawakji sannfærður um
að Arabar muni bera sigur úr
býtum um það er lykur.
Arábar vongóðir.
Azzam Pasba segir að Gyð.
ingar hafi vel æfðan, góðan
her og geti því í fyrstu greilt
Aröbum þung högg. Einu
gleyma þó flestir, segir Azz-
am Pasha, að Arabar láta
aldrei bugast, jafnvel þótt
þeir bíði marga ósigra. A'ð
síðustu sigra þeir alltaf. Þeir
eru alltaf reiðubúnr til þess
að hefna ófara snna.
SfálframBeiðsÍan
eykst í Bref-
landi.
Forystumenn stáliðnaðar-
ins í Bretlandi segja að stál-
framleiðslan verði meiri á
þessu ári, en gerl hafði ver-
ið ráð fyrir.
Samkvæmt áætluninni um
stálframleiðsluna var búist
við að húr yrði 12 milljónir
og 500 þúsund lestir, en fer
xiokkuð fi-am úr því.
Þessar viðræður áttu sér
stað, er Arabaríkin í ná-
grenni Palestinu buðust lil
þess að veita Aröbum í land-
inu Itelga aðstoð, er Bretar
færu á brolt með her sinn.
Azzam segir að það sé ekki
sámbærilegt að reka skæru-
Iiernað gegn brezkum log-
regluþjónum og að berjast
opinni baráttu gegn Aröbum.
Azzam barðist í Libyu gegn
ítölum og er ekki ókunnur
stríði. Gyðingár geta aldrei
síaðið Aröbum lengi á sporði
segir Azzam Pasha að lokum.
Óskar friðar.
Azzam Pasba er þó á þeirri
skoðun, að ekki sé líklegt að
til algers stríðs komi milli
þessara kynflokka. „Mér
hryllir við, er eg hugsa til
þess að til stríðs korni milli
Araba og Gyðinga“. Emil
Gboury meðlimur í æðsta
L-áði Ar.aba segir, að her Ar-
aba í Palestinu sé einfær um
að niæta Gyðingum þar.
Ghory segir í þessu sam-
bandi, að Arabar geti var-
ið Palestinu og þurfi livergi
hjálpar við. Plann segir að 40
milljónir Araba muni rísa
upp, ef Gyðingar gera sig
liklega til að berjast.
6uBBIð skilar sé?a
Árið 1944 sprakk skip í
loft upp í Bombay, skömmu
áður en það átti að leggja af
stað til Bretlands.
Á dögunum var unnið að
því að dýpka höfnina og
komu þá upp 17 gullstengur
sem í skipinu voru,. en þær
eru samtals hálfrar annarrar
milljónar kr. virði.•
iflýða sömu
fyrirskipunuiiio
Tito marskálkur er um
þessar mundir í Búlgaríu og
ræðir .þar . við .sálufélaga
sinn, Dimitrov.
Tito flutti þar ræðu í gær
og lýsti því yfir, að Búlgaría
og Júgóslavia myndu koma
á hjá sér náinni samvinnu,
að óþarft væri að þær gerðu
með sér nokkuð sérstakt
bandalag.
Yfirlýsing Titos í þessu
sambandi ei’ nokkuð brosleg
þar sem vitað er, að bæði
ríkin hlýða sömu fyrirskip-
unum frá Moskva.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í sima 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
Skipfing Psie-
stínu sam-
þykkt.
Palestinunefnd sameinuðu
þjóðanna samþyklcti í gær
skiptingii Palestinu í tvö
ríki.
í dag fer málið síðan fyrir
sjálft allsherjarþingið og
verðUr-þar greitt atkvæði um
tillögu nefndarinnar. í alls-
herjarþingiiiú þurfa % lilut-
ar þingsins að greiða at-
kvæði með skiptingunni til
þess að hún nái fram að
ganga. í Paléstinunefndinni
greiddu 25. alkvæði með
sldptingu, en 13 gegn henni.
17 sátu hjá við atkvæða-
greiðsluna. Vegna þess
hvernig alkvæðagreiðslan
fór í Palestinunefndinni, er
talið tvísýnt að skiptingin
.verði samþykkt á allshérjar-
þinginu.
Fléldl fjár fersl
við iiépaslker.
Um 100 kindur fórust jrá
Snarlarstöðum við Kópasker
•i suðvestan ofsaveðri, sem
geysaði þar aðfaranótt s.l.
Itíugardag.
Af þeim fórust 40 kindur
í snjóflóði, er sópaði þeim á
haf út og hefir ekki fundizt
urmull af þeim síðan. Hitt
féð sem fórst, hrakti fyrir
sjávarbakka og drukknaði.
Rúmlega helminginn af því
liefir rekið á land.
Þá var bjargað um 60
kindum á laugardagsmorg-
uninn, sem komnar vor.u að
því að farast í sjó.
Síðastliðin hálfan mánuð
Iiafa geysað norðaustan
hríðar með fannkomu og
eru vegir nú orðnii’ allir ó-
færir bifreiðum og fé víðast
komið á gjöf.
Fómariambið
sekfað Báka*
París í gær (UP). — Þeg-
ar Albert Fayet kom góð-
glaður heim til sín í borg-
inni Tulle á dögunum, tók
kona hans honum með
skömmum og ofsa.
Fayet gramdist þetta, sem
von var, svo að bann af-
klæddi konuna og rak bana
út, til þess að kólnaði í
lienni. Nú befir hann verið
sektaður um 2000 franka
fyrir að beila konu sina of-
beldi, en hún uni 2500 fr. fyr-
ir að vera ósæmilega til fara
á almannafæri.
Ýmsir skerast ™daai að faka
Ifommúnistm- í Frakklandi
kíiiuJ • 7 | r
vmna nu ao pvi oíium
árum aS' steypa stjórninni,
með því að hvetja til póli-
tískra verkfalla.
Þeir hvöttu opinbera
starfsmenn til þess í gær að
hefja allsherjarverkfall. —
Starfsmehn ríkis og bæja
samþykktu að veita sijórn-
inni 10 daga frest iil þess
cið athuga kröfur þéirra.
.Komnninistum hefir einn-
ig mistekist að stofna lii
allshei’jarverkfalls meðal
islatisi greiddl
skiptlngu Pale-
Þær þjóðir, sem greiddu
atkvæði með skiptingu
Palestinu eru: Áslralía, Boli-
via, Brazilía, Byelorússlaiid,
Ivanada, Cliile, Costa Bica,
Tékkóslóvakía, Danmörk,
Equador, Guatamalá, ísland,
Nicaragua, Noregur, Pau-
ama, Perú; Pólland, Svíþjóð,
Ukrania, Sovétríkin, Suður-
Afrika, Bandarikin, Urug-
uay, Venezuela.
j árnbr aularstarf smanna. —
Hvöttu þeir til þess verk-
falls í gær meðan fulltrúar
járnbrautarverkamafma
sátu á fundi með stjórn
landsins lil þess að semja
um kaupkröfur sínar.
Óijós skipun.
I fréttum frá París segir,
að verkfallsskipun koipmúi'-
ista sé mjög óljós og væri
Iíkust því að leiStogar járn-
brautarverkamanna hafi
ætlað sér að hafa einliverja
smugu tihþess að skjóta sér
undan ábyrgðinni. Nokkrir
járnbrautir í París fóru leið-
ar sinnar á réttum tiina í
morguii þrátt fyrir verkfalls-
skipunina.
Utan Parísar.
Víða í Frakklandi utan
Parísar liafa járnbrautar-
verkamenn þverskallast við
því að hlýðnast skipun leið-
toganna um að gera verk-
fall. Járnbrautarverkfallið
er því ekki almennt, þótt
hins vegar margar járn-
brautir liafi stöðvast og allt
kerfið sé í ólestri vegna verk-
fallanna.
laðtir feiiur fram a
ettabrúsi og stórsiasast
í fyrrinótt hrapaði maS-
ur fram af klettabrún í
grjótnárni bæjarins við
Stýrimannaskólann og slas-
aðist mikiS.
Ekki er vitað með vissu
livenær maðurinn hefir dott-
ið' fram af brúninni, en það
mun hafa verið einhvern-
tima síðari bluta nætur, því
vitað var til þess að bann var
staddur í búsi um þrjúleytið
í fyrrinótt. Undir morgun-
inn gerði lítilsháttar föl og
fyrir þann tíma hefir níaður-
inn slasast, því að þegar hann
fanst var liann snjóugur.
Sjálfur er hann það mikið
meiddur og með heilahrist-
ing, að hann getur ekki gef-
ið neinar upplýsingar um
hvénær eða livernSg slysið
bar að höndum.
Maðurinn fannst ekki fyrrj
en um hádegisleylið í gær.
Þá átti lílil telpa, sem var að
koma úr skóla, leið þarna
um og rakst þ'á á manninn
meðvitundarlausan í urð-
inni fyrir neðan stálið. Þarna
mun vera 5—6 metra hátt
þverbnípt stál og stórgrýti
fyrir neðan. Er svæði þetía
ekkert afgirt og engin liættu-
merki sett í námunda við
grjótnámið. I myrkri .getur
þelta þvíwerið stórhættulegt
fólki, enda þótt ekki sé ætl-
ast til að það leggi leiðir sín-
ar um þessar slóðir.
Maðurinn var fluttur sam-
stundis á Landspítalann þar
sem hann liggur nú. Hann er
mildð meiddur, lærbrotinn,
með stórt sár á liöfði og
fékk. lieilahristing.
Híipshorgttri
/frer/wr.
Vilhjálmur erkihertogi af
Hapsburg hvarf fyrir þremur
mánuðum í Vínarborg og
hefir ekki spurzt til hans
síðan.
Hertoginn var búsettur í
alþjóðahverfinu í borginni,.
þar sem bandamenn ráða all-
ir í sameiningu. Var talið, að
hann hefði vcrið myrtur til
fjár, en engar sannanir fund-
ust fyrir því. Nú þykir liins-
vegar víst, að Rússar hafi
hneppl bann i varðhald.