Vísir - 06.12.1947, Qupperneq 1
át. ar.
Laugardaginn 6. desember 1947
VI
275. tbl.
eru alveg ófáanleg.
i-ást ekkl fyrr en eftir nokkra
mánuði.
^egja má, að ekki séu fá-
•anleg nauSsynlegustu
hlífðaríot og gúmmístígvél
fyrir sjómenn hér í bæn-
ura, og algerlega óvíst,
hvénær úr þessu ófremd-
arástandi rætist.
Þarf ekki að fjölyrða um,
hversu bagalegt þetta er fyr-
ir sjómennina, sem þessa
dagána jeru að moka upp
síld úr Hvalfirði, svo skiptir
milljónum í erlendum gjald-
eyri. Dæmi eru til, að sumir
e. t. v. flestir skipverjar á
bátum. hafi orðið að vinna
lirollblautir og kaldir.
Vísir hefir aflað sér nokk-
urra upplýsinga, um þessi
mál Iijá Sjóklæðagerð ís-
íands. Þar eru nú engin hrá-
efni (léreft) til, tií þess að
sauma úr stakka óg um
virinuvettlinga gegnir sama
máli. Að visu hefir fengizt
levfi fyrir innflutningi á lér-
efti, en óvist er, hvenær það
kemur.og víst er um það, að
ekki verða stakkar og önnur
lilífðarföt til fyrr en eftir
nokkura mánuði. Fram-
leiðsta Sjóklæðagerðarinnar
er nú allmiklu minni en í
fyrra, enda vinna þar nú
ekki nema um 30 manns, en í
fyrra mun starfsfólk þar hafa
verið um 60, er flest var.
Þá eru gúmmistívél með
öllu ófáanleg í hænuny Fyr-
ir skemnistu fengu þrjár
verzlanir, Veiðarfæraverzl-
uniri Geysir, Lárus G. Lúð-
vígsson og Hvannbergsbræð-
ur svolitinn slatta af gúmmí-
stigvélum, en hann mun liafa
helzt upp á rúmri klukku-
stund.
Þetta ástand er algerlega
'I óviðunandi og verður, ef
í þess er nokkur kostur, að
j ráða bót á því liið allra fyrsta.
j Enginn getur ætlazl til þess,
að sjómennirnir handsami
sildina berlientir ,að minnsta
kosti ekki eins og' iiú viðrar.
Hlífarföt sjómanna eru Jafn
nauðsynleg og veiðarfærin
sjálf. Eins og nærri má geta,
rikir hin mesta óánægja með-
al sjómanna vegna Jiessa.
Louis vann
naum'
Eir.kaskeyti frá U. P.
London, í morgun.
Bíökkumaðurinn Joe
Louis, heimsmeistari í
þungavigt í hnefaleik,
barðist í gærkveldi við Joe
Walcott og sigraði á stig-
um efíir tvísýnan leik.
Keppt var um heims-
meistaratitilinn cg var bar-
izt í 15 lotum. Segja frétta-
ritarar, að Louis hafi
aldrei sigrað eins naum-
Iega, enda voru flestir
hinna 18 þús. áhorfenda
þeirrar skoðunar, að Joe
Louis hefði ekki átt sigur
skilið. Leíkurinn fór fram
í Madison Square Garden í
New York.
Tito
við tÍBigverfao
Tito marskálkur og ein-
valdur í Júgóslavíu er vænt-
anlegur til Búdapest í dag til
þess að undirrita vináttu-
samning mitli Júgóslava og
Ungverja.
Eins og kunnugt er fór
hann fyrir skömmu til Sofia
höfuðborgar Búlgaríu og
undirritaði þar vináttusamn-
ing við Búlgari.
Puiaf&iSSir feiossa
ar yfir SA-laBidL
1 gærkveldi sáu menn víða
oustan fjalls bláleita blossa
bera við himin í austri og
óttuðust menn um skeið, að
eldur væri uppi i Kötlu.
Sáust blossar þessir frá því
um sex-Ieytið (il um kl. tíu.
BJossarnir sáust einnig éir
Vestmannaeyjum og af tog-
aranum Gylfa, er var um 140
sjómílur undan Vestmanna-
eyjum á heimleið frá Eng-
landi.
.Veðurfræðingar telja, að
hér hafi verið um þrumu-
veður eða snæljós að ræða, á
takmörkuðu svæði, syðst á
landinu eða jafnvel fyrir
sunnan það. Eftir hitaskipt-
ingum í loftinu að dæma sé
ærin ástæða til að ætla að
um þrumuveður liafi verið
að ræða hátt í lofti.
Löndun síídar hér og í Hva!
isigar norður íiafa verið í
Hvutti heitir Bennv og spörfuglimi Coco og þeir eru eign
inanns eins í San Francisco. 1 te danum, -sem myndinni
fyjgir, scgir, að Benny hljóti að verða rangeygöur. ef
har.n depli ekki augunum bráðlega.
iræðsiusíid geyaui
á Fraiuveliliiuui.
S&tgrgað uð SÍmísíb Ííubííb
þamyuð
í dag verður byrjað að
taka á móti síld til geymslu
hér i Reykjavik, en stjórn
S.R. tók ákvörðun um það
á fundi sinum í fyrradag.
Fyrst um sinn verður tek-
ið á móti einum farmi úr
hverju skipi. Mun þetta
væntanlega flýta verulega
afgreiðslu skipanna og aulca
afköst síldveiðiflotans.
Gaf stjórn S.R. út tilkynn-
ingu um þetta og' segir þar
m. a., að sökum rýrnunar á
sildinni og kostnaðar við
geynisluna geli verðið á
þessari síld ekki orðið nema
22 kr. fyrir málið, aflient á
bil við skipslilið. Hafa éit-
gerðarmenn sætt sig við þessa
lækkun á síldarverðinu, en
þeir geti einnig beðið eftir
afgreiðslu í flutningaskip og
fá þá 32 kr. fvrr málif, ef
Iandað er beint í skip úr mál-
um, eða 30,50, ef landað er á
bilum í skipin.
Síld á Fram-vellinum.
I morgun kl. 7 var hafizt
Iianda um ýmislegan undir-
búning á -æfingavelli knatt-
spyrnufélagsins Fram, norð-
ur af Sjómannaskólanum, en
félagið licfir vcitt leyfi til
þess, að síidin verði geymd
þar, þangað til farkostur fæst
undir hana norður til
bræðslu. Var biiizt við, að
hyrjað yrði að losa sild á
Frh. á 6. síðu.
iléssásr sklpfa
um mynf?
Búist er við að Rússar séu
*
að undirbúa að skipta um
mynt í Rússlandi.
Samkvæmt þvi cr Lovett,
aðstoðarutanríkisráherra
Bandaríkjanna segir, hefir
kaupæði gripið uni sig i
Rússlandi og er talið, að fólk
óttist að skipta eigi um mynt
í landinu. Stjórnin hefir lát-
ið loka ýmsum sölubúðum
vegna æðisins.
rði og bíifiutn-
athugun lengi.
Upplýst nm enn
eltt alfei íka.
SÖ.ÖÖÖ-kL gefnar meS
siMadaml, sem
seMur var lif.
Athugun hefir farið fram
á því, hvaða leiðir sé hentug-
astar til að losa aflann úr
síldarskipunum og hagnýta
hann
Skýrði Jóhami Þ. Jósefs-
son ráðherra frá því á þingi í
gær, að ýmsir möguleikar
hefðu vcrið athugaðir á því
að geynia síld hér ni_ a. revnt
að fá húsaport eilt hér í bæn-
um í þ’essar þarfir. Væri það
ekki gott að geyma síld
undir beru lofti, þótt ekki
sakaði i því veðurfari, sem nú
væri hér, cn rýrnun yrði
mikil, ef rigndi á síldina.
Það var Áki Jakobsson —
fyrrum ráðherrá — sem
hreyfði þessu máli utan dag-
skrár í gær og taldi illa fyrir
öllu séð í síldarmálunum
nú. Væri munur á því, hvern-
ing fyrri stjórn, sú sem Áki
sat í, hefði haldið á þessum
málum í fyrra, þegar sild-
veiðarnar slóðu yfir.
60.000 kr. borgaðar
með einum farmi.
í sambandi við þessi um-
mæli Áka skýrði Jóhann Þ.
Jósefsson frá'því, að sá síld-
arfarmur, scm Áki lét senda
utan i fyrra, hafi kostað rikið
60.000 kr., sem greiða hafi
þurft með horium.
Annars eru mál þessi til
athugunar og úrlausnar og
Iiefir m. a. verið gcngið úr
skugga um, að hægt sé að
landa í Ilvitanesi í Ilvalfirðþ
Þar er Iiægt að geyma síld
bæði undir þaki og beru lofti.
Áki tók aftur lil máls og
talaði. uni nauðsyn þess, að
liraðað væri löndun síldar-
innar, þvi að óvíst væri live
lengi síldin liéldi sig í Hval-
firði.
Einar Olgeirsson tók og til
máls og minntst á þann
möguleika, að síld væri ekið
norður til Skagastrandar frá
Akranesi.
Framh. á 8. siðu.