Vísir - 06.12.1947, Page 4

Vísir - 06.12.1947, Page 4
4 V 1 S I H Laugardaginn 6. desember 1947 DAGB.LAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSHt H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línurj. Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmjðjan h.f. Mál málanna. f^jóðviljinn liefur það cí'tir einum „kunnasta stjórnmála- * manni landsins“, að svo mjög hafi honum þótt til koma frumvarps kommúnista varðandi lausn dýrtíðarmál- anna, að er hann sá frumvarpið, hafi hann lýst yfir því, að hefði hann staðið í sporum núverandi forsætisráðherra „myndi hann hafa sagt af sér af blygðun“, — og þá vænt- 'áMÍ'égá'4'a'lið þeim mönnum forsjá ríkisins, sem að frum- varpinu standa. Hermi Þjóðviljinn réttilega frá ummæl- um hins kunna stjórnmálamanns, sýnist lítill vafi leika á þvi, að hann sé -frumvarpinu samþykkur í einu og öllu. Ella væru ummæli hans tæpast hafandi eftir. Flest mál þarf að athuga fx'á fleirum en einni hlið, og svó er um frumvarp kommúnistánna. Annarsvegar má ræða iim skjóta afgreiðslu þess, en hinsvegar um efni þess og tillögur til úrbóta. Aðalinnihald dýrtíðartillagna þeirra felst í afnámi tolla af nokkrum nauðsynja vörum. Sam- kvæmt upplýsingum,. sem fyrir liggja er talið líklegt að afnám hinna umræddu tolla myndi þýða 25 milljóna króna tekjumissi fyrir ríkissjóðinn, en hinsvegar myndi vísi- ■ talan lækka um T5—17 stig. Þegar athugað' er að vísitalan mun nú nema 380 stigum, en hún er greidd svo niður, að henni eru haldið á öðrum tugi fjórða hundraðs,*er ekki sýnilegt að úrbætur. kommúnista reynist giltusamlegar, enda er ]>ar allt á eina hókina lært. Kommúnistar hugsa um það fyrst og fremst að ná til eyrna fólksins og að ]>ví er virðist ])ess helzt, sein minnsta hafa dómgi'eindina. Það er því ekki að furða ])óll þeir láti steigurmannlega, og telja að engin gagnrýni háfi komið fram á frumvarj)i þeirra, hvorki innan þings né ulan. Auðvelt er fyrir ábyrgðarlausa menn, að bera fram1 lillögur til úrlausnar vandamála. llitt er svo aftur annað, mál, hvort slíkar tillögur verða teknar alvarlega, jafnvel þótt „kunnustu stjórnmálamenn" telji ]>ær svo þýðingar- miklar, að ástæða væri til fyrir ríkisstjórnina, að láta af vöidum ])eirra vegna. Að því er bezt er vitað, telur nú- verandi ríkisstjórn eitthvert helzta hlutverk sitt að vinna að lausn dýrtíðarmálanna, sem eru það vandasöm, að ])au hafa ráðið flcirum cn einum stjórnarskiptum. Stærri og voldugri þjóðii', en við Islendingar ciga við sama vand- ann að slríða, en ekki er annað vitað, en að þeim reynist hann lítt viðráðanlegur og nægir þar að skírskota til Fi-akka og Ilala. Er nú svo komið hjá ])C.ssum þjóðum báð- um, að þar logar allt i ófriði, cn engin lausn er sýnileg, önnur cn sú að gi'ípa verði til óyndisúrræða og beitingu valds til þcss að hæla niður þá ólgu, scm ríkjandi er meðal beggja þessara þjóða. Lítum við hinsvegar lil frændþjóða okkar á Norður- löndum, er ])ar svo ástatt að verðþensla færist þar mjög í aukana, þótt þessum þjóðum liafi tekizt allt til þess, ^ að halda lienni í skefjum. Af hinum norrænu })jóðum erum við Islendingar vcrst á vegi staddir, en af ]>ví leiðir aftur að þjóðin yerður að heita sameiginjegu átaki til þesp eins að slandast samkcppni af liálfu þessara þjóða. Þcim mun lengur, seín laush dýrtíðarmálanná ér skotið á frest, þeim mun meiri erfiðlcikar verða á henni. Norðmenn selja fisk sinn og aðrar sjávarafurðir ..þriðjungi lægra vcrði cn við getum gert. Að visu eru flcst- ar ísfenzkar sjávarafurðir l)etri vara, en ]>rátt fyrir ])að er verðmunurinn nieiri en svo að eðlílegt geti talisl. —-. Reynsla okkar um áfurðasölu til VcsturneinVsrsá'htíar þctta' Islenzki fiskurinn þykir þar góð vara og hann sclst, ])angað til norskar sjávarafurðir berast ])ar á markaðinn. Þá dregUr hinsvegar verulega úr sölunni. Skygnumst við jim hér heima fyrir, göngum við ])css ekki duldir að helztu atvinnugreinarnar cru reknar með halla. Nægir i því cfni að skírskota lil afkomu nýsköpunartogara Reykjavíkur- hæjar, sem er slík að hallinn nemur hálfu öðru hundraði þúsunda króna, en ])ctta skip liefur allt til ])ess sell afla sinn háu verði og sízl lakar en önnur skip sanibærileg. Undir slíkum liallarekstri getur enginn staðið til lengdar, Irvorki .einsiaklingar né hið.opinbera. ................. Þrjár bækur frá Norðra. Bókaútgúfctn Norðri hefir síðustu dagana sent þrjár nýjar bækur á markaðinn: Dagur er liðinn eftir Indriða Jndriðason, íslandsför lngn eftir Estrid Ott og Græna tréð eftir Kelvin Lindemann. Sú bókin, sem cr íslenzk- ust að efni og uppruna er bók Indriða Indriðasonar: Dag- ur er liðinn. Það er ævisaga íslenzks alþýðumanns, Guð- laugs Kristjánssonar frá Rauðbarðaholti. Guðlaugur fæddist um 1870 og dó að Elliheimilinu Grund fyrir einu ári. Guð- laugur var fátækur maður sem barðist þrotlausri bar- áttu við sult og seyru og erf- ið lífskjör. SÖguhetjan fór víða og margt dreif á daga hennar og þó var hún ckki annað en hversdagslegur maður. Saga hans er saga þeirrar kynslóðar og þeirrar alþýðu sem liann ólst upp með. Bókarhöfundi hefir tekizt að glæða þessa söguhetju sina óvenjulegu lífi og allir sem gaman liafa af persónu- sögu munu lesa þcssa bók sér til óblandinnar ánægju. Skáldkónan Estrid Ott er þc.kkt um öll Norðurlönd fvrir unglingabækur sinar. Fyrir nokkru kom hún til ís- lands í boði bókaútgáfunnar Norðra, ferðaðist liér um og kynntist bæði landi og þjóð. Nú hefir frúiir’ skrifað unglingabók, sem gerist að mestu hér á íslandi. Bókin lieitir íslandsför Ingu og seg- ir frá þremur skóla systrum, einni noskri, annarri danskri cg þeirri þriðju íslenzkri. Hér lýsir skáldkonan ferð ])essara stallsystra um Is- land og lýsir jafnframt svip- brigðum landsins, ævintýr- um stúlknanna og fólkinu sem þær hitta. Um sama leyti og þessi saga kemur út á íslenzku mun hún einnig koma út á liinum Norðurlandamálun- um. Þá hefir Norðri gefið út i íslenzkri þýðingu skáldsögu Lindemanns er nefnist „Græna tréð“. Þetta er sögu- leg skáldsaga frá síðari hluta 18. aldar, og eru ný- lendur Dana í Austurlönd- um uppistaðan í bókinni. Segir þar frá ævintýr- um á höfum úti, baráttu danskra landnema við liættu legt loftslag og fjandsamlega eyjaskeggja, vopnaviðskipti Dana og sýertingja i Afríku, bardaga danskra fiskimanna við franskt fiskiskip, um dag- legt líf i Ivhöfn, o. m. fl. Þctta skáldrit er um 500 bls. að stærð, sett smáu letri. Brynjólfur Sveinsson is- lenzkaði með leyfi liöfundar- ins. ALÞINGI: Hæli fyrir . áftngis- sjúklmga. Jónas Jónsson flytur í sameinuðu Alþingi þings- ályktunartillögu um hæli fyr- ir áfengissjúklinga í Ólafsdal í Dalasýslu# í ályktuninni er skorað á ríkisstjórnina að heita sér fyrir því, að sett verði löggjöf um, að áfengissjúklingar skuli dveljast á þar til gerðu sjúkraheimili og hlýða sett- um reglum lieilbirgðisstjórn- arinnar um daglega starfs- liætti og fái þessir sjúklingar ekld athafnafrelsi fyrr en heilbrigðisstjórnin vottar, að þeir hafi hlotið fullan bata. Ennfremur er skorað á í’íkisstjórnina, að hún láti gera nauðsynlegar endur- bætur á gamla skólahúsinu i Ólafsdal, er tekið verði til þessara nota. Er til ætlazt, að þangað verði safnað öllum þeim karlmönnum á íslandi, sem teljast verði áfengis- sjúklingar og af þeim áslæð- um óhæfir til þátttöku i nyt- sömum störfum og friðsam- « . legu lieimilislifi. Þingsályktunartilþ fvlgir greinargerð, og þar bent á ýmislcgt, er rökstyður nauð- syn þess, að slíku sjúkra- heimili verði komið upp. ERGMAL Hún er á móti bjórnum. „Húsmóðir" senclir Berg- máli -bréf, þar sem hún kveöst eindregiö vera á móti því, að hér verði leyfð bruggun bjórs, er svipaður væri að áíengis- magni og tíðkast annars stað- ar á Norðurlöndum. Bréf „Hús- móður“ er á þessa leið: Kemur fólki úr jafnvægi. „Iivað segir íslenzka þjóðin við því, ef meiri hluti þing- manna vill fá áfenga bjórúin framleiddan í landinu? Að lík- indum vissu þeir ekki hvað þeiu yicru að gera. Sá verknað- ur væri framínn tit í bláinn. Geíur þáð vérið, að ekki sé hægt að fá þjóðina sjálfa til að gréiða atkvæði í þessu al- varlcga niáli? Eg hefi i tugi ára haít ástæðu til að veita drykkjuskap athygli og eg get með sannleika sagt, að áfengi bjórinn kemur fólki úr jaínvægi og ])eir, sem fara að drekka hann, veröa andstyggilegir i umgengni, þótt ekki sjái á þcim. Þeir eru á einlægu rölti frá . heimilunum éða koma alls ekki heim írá vinnu. Bjórþamb veldur óróa. Þetta bjórþamb veldur óróa, þar eð eihn kemuí'■eftib-annán,- því annars verða þeir „þunnir", að maður tali nú ekki um reyk- ingarnar, sem oft fylgja hvei'j- um söpa. Svo er það drunginn, letin og sinnuleysið, sem.fara í kjölfar bjórdrykkjunnar og stei'k löngun til að afla sér á- hrifameiri drykkjar. Eg hefi séð, að áfengur bjór er gildra fyrir drykkfellda menn. Og er þaö ekki staðreynd, að íslenzka þjóðin er ekki fær um að um- gang.ast áfengi? Tízkudrykkur. Svo er það með unglingana gagnvart þessum vágesti. Gam- alt máltæki segir, að „af .þvi læra börnin málið, að fyrir þeinr er haft“. Hér hafa börn- in nógu mikið séð,* heyft og liðið fyrir ölvun forelclranna: En þeim gæti fundizt spenn- ándi að reyna þennan tízku- drykk, ef hann væri seldur á opnum markaði. En valdhöf- unura og allri þjóðinni yrðu af- leiöingarnar að ofurefli. Máske það verði hlutskipti konunnar að fara að hafa áfengan bjór um hönd á heimilunum og þá utan þeirra, þar eö kaffi- skammturinn er svo naumur sem raun ber vitni. Margur lief- ir séö og heyrt um kynsystur þeir-ra í • -útlöndum, aö þeiui þyki bjórsopinn góður. Myndi þá ekki minnka örvggiö á heim- ilunum ? Björgunarstarfsemi " nauðsynleg. Lítið hefir veriö gert til að bjai'ga þessu veslings úrþvætt- isfólki, sem flækist um bæinn, áhyggjulaust fyrir öllu nema að svala ástríðu sinni í víni. Þær hörmuLegu meinsemdir, sefn af þessu fólki leiðir, er þjóðarinnar skaði og smán. En yfir þetta fólk ná engin lög, Aöstandendur þess eru ráð* þrota. Þeíta- .eru sjúklingarj, sém ættú áð verá í sjúkrahúsunt ekki síður en þeir, sem ganga meö smitandi sjúkdóma. Því þegar svo langt er komið meÖ vínneyzluna er engin lækning nema með langri sjúkrahússvist og undir eftirliti læknis. MeÖ því mætti bjarga mörgum dug- andi manninum og heimilum, sem eru að fara í rústir. Það væri skynsamlegra aö eyða nokkrum tima af ævinni til al- gjörra lækninga en að sökkva ávallt dýpra og dýpra i þessa hryllilegu eymd.'En þetta getur ekki orðiö, nema aö lög sétt fyrir því að taka megi slíkt fólk úr ttmferð. Þjóðin ætti heimt- - Fiamli. á 6. si&u.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.