Vísir - 06.12.1947, Side 5

Vísir - 06.12.1947, Side 5
Laugardaginn 6. desember 1947 VISIR m GAMLA BIO tm TARZAN og hlébarðastúlkan (Tarzan and the Leopard Woman) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hcfst kl. 11 f. li. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? m tripoli-bió m 1 glyshúsam Glaumborgar •Atburðarík söngvamynd frá Universal Pictures. Aðalhlutverk leika: Susanna Foster, Turham Bay, Alan Curtis. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð innán 14 ára. Sími 1182. L. V. SÞansleih iir í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll í kvöld ld. 10. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 5,30 e.h. í tóbaks- búðinni 1 Sjálfstæðishúsinu. Húsinu lokað kl. 11. FJALAKÖTTURINN sýnir gamanleikinn „Orustan á Hálogalandi" sunnudagseftirmiðdag kl. 3 í Iðnó. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. FJALAKÖTTURINN sýmr revyuna Vertu bara kátur á sunnudagskvöld kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag í Sjálfstæðis- húsinu. Lækkað verð. — Dansað til kl. 1. Ný atriði, nýjar vísur. Síðasta sinn! Sími 7104. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta heldur SÞansleih í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 10 e. h. Dansað verður uppi og niðri. Aðgöngumiðar á sama stað milli kl. 5-—7 í dag. Stjórnin. Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöld. Hefst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. MeS logum skal land hyggja (Abilene Town) Mjög spennandi kvikmynd frá baráttu kúreka og heimamanna eftir borgara- styrjöldina í Ameríku. Aðalhlutverk: Randolph Scott, Ann Dvorak. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hesturinn minn (My Pal Trigger) Afar skemmtileg og falleg hestamynd. Aðalhlutverk: Roy Rogers, konungur kúrekanna og undrahesturinn Trigger. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. Næstsíðasta sinn! Simi 1384. Veizlumatur! Látið öss útbúa fyrir yður Veizlumat, K ö 1 d b o r ð og Heitan mat. SÍLD & FISKUR Bergstaðastræti 37 og Lækjargötu 6. J°n i3er^ur (ýónóion héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa: Laugaveg 65, neðstu hæð, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234. AUGLYSINGAR sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. TJARNARBIÓ er (People Are Funny) Skemmtileg amerisk söngva og gamanmynd. Jack Haley, Helen Walker, Rudy Vallee. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. m nS'ja Bio s MARGIE Faleg og skemmtileg mj-nd í eðlilegum litum, úm ævintýri mcnntaskóla- meyjar. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Glenn I.angan, Lynn Bari. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. S.K.T. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — Aðgöngumiðar frá kl. 5, sími 3355. æææææ leikfelag reykjavikur Skálholt Sögulegur sjónleikur eftir Guðmund Kamban. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 3^-7, sími 3191. Gestamót Ungmennafélags Reykjavíkur verður í kvöld í Mjólk- urstöðinni kl. 21. Skemmtiatriði: Kvikmyndasýning, Kvæðaupplestur, Ræða, Dans. Aðgöngumiðar fást við innganginn frá kl. 17. Mönnum, sem ekki eru i Ungmennafélagi Reykja- víkur, en vilja sækja gestamótið, skal bent á 17. gr. áfengislaganna, sem cr þannig m. a.: „Bannað er að neyta áfengis í veitingastöðum, veitingatjöldum, eða öðrum stöðum, þar sem veitingar fara fram, sbr. þó 10. og 11. gr.“ Húsinu lokað kl. 22,30. U. M. F. R. Reykvíkingafélagið heldur félagsfund n.k. þriðjudag 9. desember kl. 8,30 i húsi Sjálfstæðisflokksins við Thorvaldsensstræti. Skemmtiatriði: Árni Öla blaðamaður flytur erindi. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir Heklumynd o. fl. Kórsöng- ur. Dans. Félágsmenn mega taka með sér maka sína. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Stjórhin. SStaðhuröur VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um LEIFSGÖTU SELTJARNARNES Dagbhtðið VÍSBH ^ i,,; ,. -.I L

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.