Vísir - 06.12.1947, Side 6
V I S I R
Laugardaginn 6. desember 1947
II BB^ðlðiÍSS
Frarnh. af 1. síðu.
lnla og flytja liana þangað
upp úr liádeginu.
Þá cr og í ráði að geyma
sild í Hvitanesi, á suður-J
strönd Hvalfjarðar. Yerður
sildin geymd í stórum vöru-j
skennnum, er Bandaríkja-
flotinn’lét reisa.
Gott vciðiveður.
Feykileg sildarganga er í
Hvalfirði og veður iiagstæU
til veiða, en sildin stendur (
alldjúpt og erfitt að. ná til
hennar framan af degi. Sein- 1
ustu bátar, er hingað komu
með sild úr Hvalfirði eru:
hFreyja RE með 850 mál, Ing-
ólfur Arriarson 1200, Bragi
280, Elsa 800 og Hólmaborg
750. Ekkert skip kom eflir
kl. 4 síðd. i gær.
Byrjað að lesta Banan.
í gærkveldi var byrjað að
Iesta síld í norska skipið Ba-
nan, sem tckið hefir vei-ið á
leigu til síldarflutninga. Mun
það hera um 12—14 þúsund
mál. Þá er hingað komið
annað siklarflutningaskip,
pólska skipið Hel. Það mun
hera svipað magn og Banan.
Er nú unnið að því aö slá
upp skilrúmum í leslum
skipsins, en leslun mun hefj-
ast einhvern næstu daea.
Framh. af 4. síðu.
ingu á fullkonmu sjúkrahúsi
fyrir þess konar fólk. Ekki eru
-tekjurnar svo lágar, sem á-
fengiS gefur. En hvenær verS-
rir hún svo sjáandi, a'S þar er
skammgóSur vermir?“
Þjóðaratkvæði.
Þetta var bréf „Húsmó‘ður“.
Eg get vel tekið undir með
lienni í upphafi bréfsins, þar
sent hún vill láta fram fara
þjóðaratkvæði um málið. Leyni-
leg atkvæSagreiösla í máli.nu
yirðist mér bezta lausnin.
I MORGUN tapaðist í
Garðastræti budda með
peningum og skömmtun-
arseðlum. Vinsamlegast
skilist í Víkingsprent, —
Sími:'6428. 230
BÍLLYKLAR haía tap-
azt, sennilega i miðbænum.
Eru 3 sama á keöju, með
skeifu á öðruni enda en
kringlóttri stálplötu á hin-
tim. Uppl. í síma 3444 eða
7052- (£99
NÝIR gúmmískór númer
3, greinilega merktir: Þ. J.
V., hafa tapazt úr geymslu-
stað við íjörnina miðviku-
daginn 3. þ. m. Óskast skilað
á Hringbraut 137, III. hæð j
t. v. — (200
KÖTTUR, . gulskjóttur, |
hiigni, tapaðist í 'gær. Skilist |
á Hagamel 18, uppi. (Óp° j
LYKLAR á hring hafa j
tapazt í vesturbænum eða i
strætisv-agni niður í liæ. —
Uppl. í síma 4388. (222
—LOaT.—
UNGLINGASTÚKAN
Unnur nr. 38. — Fundur á
morgun kl. 10 f. h. í G. T.-
húsiun. Fjölsækið. Gæzlum.
iveir 'réglusamir
Ijéraenit
óska eflir að komasl á ný-
sköpunartogara, annar
sem kokkur, hinn sem
kyndari. Tilboð, merkt:
„Vanir siómenn“,- sendist
blaðinu fyrir laugardags-
kvöld.
f erilanlr S
¥ e r zl a n i r S
Dtstdlingarstativ fyrir-
liggjandi,
margar tegundir.
Heildyerzlunin Hólmur h.f.
BergstaðaStræti 11.
Sími 5418.
og snittur.
S0d og Fiskiir
GOTT herbergi til leigu i
Máfahlíð 19, I. hæð. (190
VILDI ekki einhver vera
svo góður að Jeigja tveimur
stúlkum, með sitthvert barn-
ið, eitt stórt herbergi með
eða án aðgangs að eldhúsi.
‘Tilboð sendist blaðinu fyrir
. mánudacskvöld, merkt:
,,Áþyggilegar“. (217
HERBERGI til leigu. —
Uppl. Nesvegi 4 og í síma
5685. - (218
HERBERGI til leigu. —
Uppl. á Bergstaðastræti 34B,
kl. 8—9 í kvöld. (219
GOTT herbergi til leigu
fyrir einhleypan. - - Uppl. í
síma 6196. (223
VALUR!—
Handknáttlejksæfing
fvrir meistara-, 1. og
2. fl. í liúsi í. B. R.
við Ilálogaland í kvöld kl.
7,30. —
B<\ í
Á MORGUN
.9 0.
Ivl. 10 i". h.: Suunudagaskóli.
Kl. 1,30 e. h.: Y. I). og V. D.
Kl. 5 c. h.: U. D.
Kl. 8,30 e. h.: Fórnarsam-
kom’a. Síra Lárus Hall-
dórsson talar. — AUir
velkomnir. —
HREINLEGAR . og vel
meðfarnar bækur, blöð og
tímarit kaupir Leikfanga-
búðin, Laugaveg 45. (282
sonar. . (646
ÓSKA eftir einhverskonar
vinnu. Hefi minna bílpró.f.
Tilboð, merkt: „Áreiðanleg-
ur“, sendist afgr. Vísis fyrir
mánudagskvöid. (211
STÚLKA óskast í vist á
heimili Jóhannesar Björns-
sonar læknis, Hyerfisgþtu
117. (210
EIN stúlka getur fengið
atvinnu strax. Ehgir gólf-
þvottar. Herbergi. Þing-
holtsstræti 35. (206
MAÐUR, sem kann
fnjólka, getur fengið atvinnu
nú þegar. Mjaltavélar eru
notaðar. Saltvíkurbúið. Sími
1619. (74
SAUMA sniðna og jmát-
aða kjóla. Uppl. Miðtúni
5.8. — (2Q5
RÁÐSKONA. Einhleyp-
ur eldri maður óskar eftir
einhleypri stúlku. — Tilboð,
merkt: „A.“ sendist Vísi. —
(204
ELDRI inann vantar
vinnu ca. mánaðartíma. —
Helzt útivinnu. — Tilboð,
merkt: ,.A. J. M. A.“ sendist
Vís.i fyrir mánudagskvöld.
*_______________ (19S
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn. Sérherbergi.
Uppl. á Öldugötu 5. (194
UNGUR.maour óskar cft-
ir léttu starfi. Sími 4838. —
____________________Ö91
jAfE.if vri AumcrRnip
RITV£LAV!ÐGERÐÍR
Ahej-zia lögð á vandvirkni
og fljóta at’greiðslu. —
‘íVTftTA Laufásveg 19. —
Sími 2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu" 48.
Sími: 4923.
Gerum við allskonar föt.
— Áherzla lögð á vandvirkni
og fljota atgreiAsiu
vegi 72. Sími 5187.
BÓKHALD, endurskoður
skattaíramtöl annast 6‘lafm
Pálsson. H'.verfisgocu u
Sjni ? 1,70,
ZIG-ZAG-saumur. — Há-
vríllagatu 20, kjallararmm. —
_Sími 7153.____________(560
PLÝSERINGAR, hull.
.■uiumnr. /tg-zag pg hnapim
yfirdekktir. . — X’estnrl.-T
Xial-go’r. 4<i 1 32
TÖKUM jólahreingern-
ingar. Pantið í tíma. Vanir
menn. Simi 7768. Árni og
Þorsteinn. (17 t
GERUM við dívana og allskonar stoppuð húsgögn. Húsgagnavirinustofan, Berg- þórugötu 11. (31
UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir einhverskonar iðnnámi, helzt rafvirkjun. Tilboð, merkt: „Reglusam- ur“, sendist Vísi fyrir mánu- dagskveld. (212
STÚLKA óskast í formið- dagsvist um óákveðinn tíma. Gott kaup. — Uppl. í sima 4109. (227
SVARTUR vetrarfrakki, nieðalstærö, til sölu, án skömmtunarseðils. Karla- götu 13. (208
ÁN skömmtunarmiða, eru til sölu ný matrosaföt og frakki á 11—13 ára dreng. Skúlagötu 68, III. hæð. (209
BARNA járnrúm til sölu ódýrt á Hverfisgötu 108, II. h.æð, kl. 4—8 í dag. (213
TIL SÖLU svört telpu- kápa á 10—12 ára. Verð 185 kr. Uppl. á Stýrimannastíg 9, úppi. (214
BARNAVAGN til sölu. á'erð 250 kr. Veghúsastíg 1 A, 3 .hæð. (215
FALLEG, svört vetrar.. kápa til sölu. Barmahlið 17, uppi. Til sýn.is eftir kl. 17 í dag. (216
TVÍS.ETTUR íataskápur og rúmfataskápur til. sölu á Bergstaðastræti 55. (220
STIGIN. saumavél til sölu. . Verð 350 kr. Einnig stórt járnrúm með stoppaðri dýnu. Uppl. á Skúlagötu 76, 4. hæð t. h. (221
BIFREIÐAMIÐSTÖÐ. — Vil kaupa vaýnsmiðstöð í bifreið. Uppl, í sínia 602.9 í kvöld kl. 6—8 og á morgun. (224
KJÓLFÖT til sölu, áú
miða, ásamt vesti og skyrtu,
á meðal mann, grannan. —
Uppl. á Bergstaðastræti 31,
niðri. (207
TIL SÖLU notaður dívan.
Uppl. Laugaveg 69 (verk-
stæðið). ‘ ’ (203
PELS, lítið notaður, til
sölu, miðalaust, meðal stærð.
Efstasund 35. (202
JOLATRÉSSKRAUT. —
Vil kaupa rafmagns-stjörnu-
ljós á jólatré. Mega vera í
ónothæfu ástandi. — Uppl. i
kyölcl kl. 6—8 í síma 6029.
(225
-T 1
t
ST ULKA óskast vegna |
vejkindaföffálla annarrar.)
Bjarkargötu 2. Sérhcrbergi.
056
NÝ KAPA tneð ’refaskinn;
og pels til sölu íueð tækiíær
isverði, áu skömmtunar-
núða. Einnig rauðir lakk-
skór á 3ja ára barn. Véga-
mótastíg 3, niðri. (22C
SILFURREFAKÁPA tii
sölu mcð tækifærisverði á
Leifsgotu 26, niðri. (228
SCANDIA kola-eldavél,
sem ný, til. .sölu í skála, H 7,
Kainp Knox. Uppl. í kvöld
milli kl. 8 til 9. (229
TIL SÖLU dakk drengja-
föt, eikarborðstofuborð og
dragkista. Barmahlíð 21, I.
hæð. (201
STOFUSKÁPUR, þóler-
uö hnota, til sölu. Verð kr.
4000. Uppl. í sími 5067. (197
SEM NÝR vetrarfrakki
(ljós) til sölu, án skömmtun-
arseðils. Simi 7373. Ingólfs-
stræti 3, miðhæð. (r9Ö
NÝ, útprjónuð, stór
lopapeysa til sölu á Þverholti
18 E, verð 160 kr. (1,95
TIL SÓLU nýir listskaut-
ar, með skóm (nr. 40), einn-
ig upphá gúmmístígvél. —
Uppl. Skúlagötu 78, II. hajð.
(193
DANSKT Lexikon, 10
bincli, í fallegu skinnbandi,
hvert bindi 720 bls., til sölu.
Guðm. Þorsteinsson, Bald-
ursgötu 3, heima kl. 6—7.
_________________________(ig
LEIKFÖNG. Mikið úrval
af leikföngum fyrir börn á
öllum aldri. Búðin, Berg-
st’aðastræti 10. (115
HRAOLIUOFNAR ’seldir
í Leikni. —- Simi 3459. (87
ICAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Vepiis.' Sími 4714
Viðir. Sími 4652. (695
K A.U Pt St aeljnu, <1
uð húsgogn og ‘iítif-. shr,m
jakkaföt >óti heup ’Na
greiðsia Suvu 5691. P, t t
verzlun, Grettiseföni 4?
DÍVANAR, aiiar stærðir.
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustotan, BergþórUgöru
11. (94
SELJuM
\
KAUPUM •
húsgqgn, harmonikur, kar.l-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg n. — Siiju
2926. (388
OTTOMANAR og dívan.
ar aftur fyrirliggjandi. —
Húsgagnavinnusíofan, Mjó-
stræti 10. — Sími 3897. (j8 /
FJALLAGRÖS. Nýkom-
in fjallagrös aö norðan; ve!
þurr og góö tegund. Kjöt-
búðin Von, Sími 4448. (113
HÚSDÝRAÁBURÐUR
til sölu. Uppl. í síma 2577.
HÁRGREIÐSLU- pg
snyrtistofan, Laugavegi 11.
Gengið inn. frá Smiðjustig.
Síi.u /2?w. iícfuni fengið
ameríska olíu í Permanent,
líka í liðað hár. (26
4