Vísir - 06.12.1947, Page 8
[Lesenðnr eru beðnir a8
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
VlSlR
Laugardaginn 6. desember 1947
vm
Róstusamur þingfund-
ur i franska þínginu.
Verkfalismenn ieita á náðir
Frakkiandsforseta.
pulltrúar verkamanna í
Frakklandi hafa rætt
við Auriol forseta landsins
og beðið hann um að h!ut-
ast til um, að lög-stjórnar-
innar um verkfallsmál ve)ði
ekki framkvæmd.
7 fréttum i morgun er frá
því skýrt, að Frakklandsfor-
seti muni ekki ætla sér að
skipta sér af málinu.
Iiáværir þingfundir.
í'öll til þess að gera stjórn-
inni erfilt fyrir með að koma
lagi á atvinnumál þjóðar-
innar. Astandið í Frakklandi
hefir verSnað nokkuð sið-
ustu daga og' liafa nú þrjú
sambönd opinberra starfs-
manna ákveðið að gera 5
daga verkfall til þess að
krefjast hærri launa. Þessi
sambönd ætluðu að gera
svonefnt aðvörunarverkfall
til þess.að knýja fram kaup-
hækkun.
í franska þinginu í- gær
var rætt um atburðina í Val-
ance, er þrír verkfallsverðir
voru skotnir til hana vegna
þess að þeir reyndu að koma
í veg' fyrir að vinna hæfist.
Það upplýstist í umræðun-
um að verkfallsmenn hafi
hyrjað skothriðina og her-
mennirnir síðan svarað með
þeim afleiðingum, að þrír
menn féllu. Þegar innanrík-
isráðherann gaf skýrslu um
málið gerðu þingmenn kom-
múnista hróp og köll að lion-
um og varð mikil háreisti í
þingsölunum.
Skemmdarverk
og ofbeldi.
í frétturn frá París i gær
er skýrt frá þvi, að skemmd-
arverk og hvers konar of-
heldi fari mjög i vöxt í
Prakklandi. Kommúnistar
reyná að skipuleggja verk-
Nafnskírteinin
MStS iék V& SÍ€E
sSiíMÉíE.
Skátafélögin í Reykjavík
efna til hlutaveltu á morgun
til ágóða fyrir hina umfangs-
miklu og fjölbreyttu æsku-
Iýðsstarfsemi, sem þau reka
í Skátaheimilinu við Hring-
braut.
Þar verða margir úrvals
munir á boðstóluin m. a.
flugferð til Kaupmannahafn-
ar með Heklu og' með Sky-
masterflugvél Loftleiða h.f_,
matvara svo sem kjöt og'
kornmatur, glertau, bollar og
diskar, búsáhöld, margs kon-
ar fatnaður, bækur o. m. m.
fl.
Auk þessa verður liægt að
'draga i einum drætti, ef
heppnin er með, aðgöngu-
miða að mörgum beztu sam-
komum yfir eina helgi hér í
Reykjavík, gamlárskvölds-
fagnaði skátanna, ókeypis
dvöl á- Landsmóti skáta að
Þingvöllmn næsta sumar o.
sótt greiðlega.
befyr en
vonað var.
Úthlutun nafnskírteina, er
nú stendur yfir, hefir gengið
ágætlega það sem af er.
Fer útlilutunin fram í
Amtmannsstíg 1, þar sem
Bifreiðaeftirlitið var áður,
eins og auglýst liefir verið.
Settur lögreglustjóri, Sig-
urjón Sigurðsson, tjáði Yísi
i gær, ^ið úthlutunin gengi
jafnvel greiðar en vonir
stóðu til og er mjög htil bið
fyrir þá, er koma að vitja
sldrteinanna. Ekki var þó
vitað, hversu margir hefðu
sótt skírtuini sin í gær. Ráð-
legast er fyrir fólk að sækja
þau þegar er auglýst er um
upphafsstafi í nafni þess, svo
að ekki verði ónauðsynleg
töf siðar.
Loks mun spákona koma
í heimsókn í Skátaheimilið
meðan lilutaveltan steiidur
yfir og segir hún fyrir um
framtíð manna fyrir litinn
pening.
í tÞrðggwiefagtS*
Hinn 27. fyrra mánaðar
var Sigurjón Á. Ólafsson,
alþm., skipaður í orðunefnd.
Kernur Sigurjón í stað
Magnúsar heitins Sigurðsson-
ar bankastjóra. Auk Sigur-
jóns Á. Ólafssonar eru í
nefndinnj ]>eir Matthias
Þorðarson fyrrv. fornmmja-
vörður, Richard Thois for-
stjóri, Sigurðuv Ilalkí ’rsson
trésmiðameistari og Gunn-
laugur Þórðarson forsetaiit-
ari, sem jafnfiaml er ritari
ncfndarinnar
Þessi m> nd er af hinni vin-
sælu leikkonu Maureen
O’Hara og sýnir hana í kjól,
sem gerður er eftir epizkri
mynd frá 10. öld. í kvik-
mynd, seiti sýnd verður
bráðlega, gengur Maureen
þannig til fara og í öðrum
svipuðum kjólum.
Olgan magnast
í Palestínu.
Mjög ófriðarsamt er um
þessar mundir í Palestinu
og gengur ekki á öðru en i-
kveikjum og árásum í ýms-
um borgum landsins.
Tjónið er orðið mjög mik-
ið af skemmdarverkum
þeim, er Gyðingar og Arabar
vinna á eignum hvorra ann-
arra. Ýmsar horgir í Pale-
stinu eru eins og hrein ófrið-
arsvæði eða vígstöðvar, þar
sem álök eru mjög tíð milli
Ai'al>a og Gyðinga. Margir
hafa fallið af heggja hálfu
síðastliðinn sólarhring.
Viðbúnaður Araba.
John Nixon fréttaritari
brezlca útvarpsins í Palestinu
simar, að mikill viðhúnaður
sé í Öllum löndum Araba tit
þess að veita Aröbum í Pale-
stinu aðstoð í baráttu þeirra
gegn Gyðingum. Arabar eru
mjög áónægðir með úrslit
atkvæðagreiðslunnar um
skiptingu Palestinu og ætla
auðsjáanlega að láta Gyð-
ingum verða dýrkeypt jarð-
næðið í Palestinu.
Iij' . 1. *11 MMiULi11 l.'JMjpi'!!'i
Konuz taka þátt
i dementaleiL
Bemantaæði hefir gripið
menn í S.-Afríku. hið síðasta,
sem þar verður, því að ný-
skipan verður sett á þessi
mál þav,
Er ætlunin að ríkið hafi
íramvegis meira hönd í
bagga i þessum málum og
einstaklingar fái ekki fram-
ar ieyfi til demantanáms. Af
þvi ,,æði“, sem nú er um að
iæða, eru 850 manns haldnir
r þar af 20 konuf — • og
gfafa þeir og grafa af kappi.
JTó StitmerSi ið
* • 1947
SitÞBSBÍð ÚÍm
Jclamerki Thorvaldsens-
félagsins 1947 er nú komið út
og fæst bæði á Thorvaldsens-
bazarnum og hjá félagskon-
um.
Á sömu stöðum fást éinnig
öll eldri merki sem til eru,
eða frá því 1919 og til þessa
árs. Eru þau seld í „seríum“
og kósta kr. 7.25. Margir
hafa viljað eignast merkin
og geyma þau, þvi að þau eru
jTirleitt mjög falleg. Elztu
rnerkin eru nú alveg' þrotin
og' mörg hinna mjög á þrot-
um.
Jólamerkið i ár hefir Stef-
án Jónsson teiknari gert.
Sýnir það vitringana frá
Austurlöndum og' er liið
skrautlegasta. Merkið kostar
aðeins 25 aura og ælti fólk,
sem sendir bréf eða böggla
fyrir jólin, að lima á það
þessi merki. Það styrkir um
leið gott málefni, því að allur
ágóðinn rennur lil barnaupp-
eldissjóðsins. I fyrra söfnuð-
ust í þessu skyni um 12 þús.
,kr. og hefir ágóðinn af
merkjasöhmni aukizt ár frá
ári síðustu árin.
í sama skyni verða einnig
gefin út minningarspjöld,
sem Stefán Jónsson teiknari
liefir einnig gert. Þau eru nú
í prentun.
Unnið er uin þessar mund-
ir að teikningu vöggustof-
unnar og verður reynt að
hefja framkvæmdir með vor.
inu ef fjárfestingarleyfi fæst.
Nætnrlæknir: Sfmi 5030. —
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Ætla að hrekja
kemmúnista Irá
Hollywood.
Ivvikmyndaframleiðendur
í Hollywood hafa tekið hönd-
um sarnan um að hrekja alla
kommúnista úr kvikmynda-
iðnaðinum.
Hafa tuttugu framleiðend-
ur haldið fund með sér í New
York og ákveðið þetta. Ætla
þeir og að hiðja þingið að
samþykkja lög um að þeir
megi reka úr vinnu fvrirvara-
laust hvern þann, sem vill
ekki vinna eið að því, að hann
sé ekki kommúnisli.
Talið er að 500 kommún-
istar sé starfandi í Ilolly-
wood af 17.000 manns sem
starfa þar við kvikmyndirn-
ar.
AHalftsitcliar
Ægis.
Aðalfundur Ægis var ný-
lega haldinn .og’ var Þórður
Guðmundsson endurkjörinn
formaður.
Gaf hann skýrslu um störf
félagisns á síðasta starfsári.
Á því ári hélt félagið upp á
20 ára afmæli sitt bæði með
sérstöku móti og með útgáfu
afmælisblaðs. Á þessu ári
setti Ægir tvö íslandsmet i
sundi, annað var met Ara
Guðmundssonar í 200 m.
skriðsundi, hitt var met
sundsveitar Ægis í 4x50 m.
bringuboðsundi.
Stjórn félagsins skipa auk
Þórðar Guðmundssonar,
Theodór Guðmundsson,
Hörður Jóhannésson, Gísli
Sigurðsson, Ari .Guðmunds-
son, Jón Ingimarsson og
Helgi Sigurgeirsson.
Löitdiiii síldar
Framh. af 1. síðu. .
Leið, sem var
til athugunar.
Jóhann Þ. Jósefsson gat
þess að lokinni ræðu E. 01.
að ]>essi leið hefði verið at-
huguð í öndverðu, en þegar
liðkazt hefði um skipakost,
hefði verið talið lientugra að
nolast við skip en bíla. Kvaðst
J. Þ. J. hafa rætt um það síð_-
ast í gær við formann stjórn-
ar S. R. hvort ekki yrði áð
grípa til bilanna, en á því
teldi hann tvenn tormerki.
Óvíst er t. d , hvort hægt er
að starfrækja verksmiðjuna
á Skagaströnd og svo mun ó-
fært bilum milli Blönduóss
og Skagastrandar.
Einar Olgeirsson og Áki
Jakobsson tóku báðir til máls
aftur, Jóhann Þ. Jósefsson
svaraði og síðan var gengið
til dagskrár.