Vísir - 08.12.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1947, Blaðsíða 2
8 V I S I R Mánudaginn 8. desember 1947 FróSleg, skenimtileg og' falleg bók! LANÐ OG LYÐUR Af licssai'i vinsælu bók eftir Evelyn Stefánsson, koiiu liins heimsfræga Is- léndings, Vilhjálms Stefánssonar land- könnuðs liafa nokkur eintök, sem ckki tókst nð ganga frá fyrir siðuslu jól, nú verið sett í bókaverzlánir. Ef bér hafið ckki eignazt bókina ALÁSKA, land og lýður, ættuö þér ekki ■ að draga að kaupa hana því að þeíta 'eru síðustu cinlqkin. Evelyn Stefánsson. Jédabók ungih.gaima: MW& Eí’tir 3. N. fíolck. Q Q ffil Efni þessarar sögu er.sótt í Búastríðið svonefnda, og í'jall- ar lu'm um -vörn borgarinnar. Mgfekiilg, sem Búar liöfðu setzt uni pg einaugrað með pllu frá umheiminum. Yfir- maðiír selúiiðs bprgarinnar var brezki' höfuðsmaðurinn' Eaden-Po’.vdl, skátaforinginn heimskunni. En þegar þetta gerðisi, var Baden-Powell ungur maður og skátaiireyfingin enn ekki tii. llinsvegar stofnaði höfuðsmaðurimi ungi sveit drengja í Mafekipg, scm á margvíslegan hátt aðstoðaði við hina frækilegu vörn borgarinnar og drengjunum fékk bann kjörorðin: „Vertu við- búinn“ og „Aldrei að gefast upp“. ' Þeita er bið sögulega baksvið bpkariimar scm að öðru leyti er skáldsaga. Dreng- irnii- og foringi þeirra, Iiinn hugrakki og úrræðágóði Góðvin, komast í markvísleg ævintýri og mannraunir, en vaxa með hverri raun og reynast í livívetna hinir hlut- gengustu við vörn borgarinnar. Sagan er spennandi og skemmtileg aflestrar, sem bezt má verða en cr jafnframt svo hollt og heilbrigt lestrarefni, að á hetra verður ekki kosið unglingum til handa. — Andrés Kristjarisson íslenzkaði bókina. Verð: kr. 28,00 í góðu bandi. Fæst hjá öllum bóksölum. DRAUPNISÚTGÁFAN. ævisaga Mustafa Kemal, einræðisherra Tyrkja í þýðingu Ólafs Þ. Kristjanssonar. Lífssaga Mustafa Kemql, einræðisherra Tyrkja er ein þcirra sönnu ævisagna, sem „írieira líkist róman eu margir rómanar líkjast lífinu“. Þó Mustafa Kemal eða „Gráúlfurimx“ eins og.hann oftast er kallaður, verði oft hæði grimmur og ósvífinn og þó liann lifði lífiriu öðrum þræði meðal gerspilltasta fcjlks Tyrkjaveldis, var hann að ýmsu leyti óvenjusnjaíl stjórnandi og herforingi. Sönn lífssagá líkist meira róman en veruleika. Fæst í öllum verzlunnm í fallegu bandi á kr. 42,00. Aðalútsala: Garðastræti 17, Box 263. Aðalstræti 18, Laugaveg 23, Njálsgötu 64, Baldurs- götu 11, Laugaveg 100, Austurstræti 1. rf> 1 búð éskast 1—2 herbergi og éldhús óskast handa eldri konu. Mikil fyrirfi'aijigreiðsla, afnot af síma jcoma til greina. — TilboS, merkt: ,,lbúð 888‘’, sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskv,5ld. Í&>ercjui' JJóniáou béraðsdómslögmaður l>1 álflu tningsskri fs tofa: Laugaveg 65, neðstu liæð, sími 5833. Heima: liafnarfirði, sími 9234. fíimS b §&■ w*ð m w* VÍSI vaníar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda urn AUGLfSINOAH . BANKASTRÆII SEITJÁRNARNES Oagblaðið . VÉSSM sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. úskasi lil að mnkelmia reikninga 2—3 tíma á dag. Uppl. á sknfstofunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.