Vísir - 08.12.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 08.12.1947, Blaðsíða 8
Eesendnr ern beðnir a8 athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — OBB Mánudaginn 8. desember 1947 Nœturlæknir: Sfmi 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Molotov krefst mikilla skaðabóta hasida Rgíssum. Fundir utanrikisráðherranEia árangurstausir: 1 dág hefja utanríkisráð- herrar fjórveldanna þriðju vikuna, sem þeir sitja á ráð- stefnu i London iil þess að ræða um friðarsamninga Þýzkalands og framtíðar- sjcipulag þess. Ekkert samkomulag licfir ennþá náðst, en staði'ð hefir aðallega á því, að Rússar vilja ekki fallast á neitt samlkomulagsátriði nema skaðabætur Þj óðverj a verði fyrst ákveðnar. Hefir Molo- tov krafizt skaðabóta er jafngilda 250 milljónum sterlingspunda, en liinir ráð- lierrarnir telja þá uppliæð of liáa og muni Þjóðverjar ekki geta greitt svo báa uppliæð. Ný mynt í Þýzkalandi. I fréttum frá Washington segir, að BandaríkjamenD ætli sér að gefa út nýja pen- inga fyrir hernámssvæði sitt i Þýzkalandi, ef ekkert sam- komulag næst á fundi ráð- herranna í London. Til mála getur einnig komið, að mynt þessi verði látin gilda á licr- jiámssvæði Brela. Vörur til Rássa. I bandaríska þinginu lief- ir verið á það bent, að var- hugavert sé að selja Rúss- um mikið af vörum, er styrki JBrotist inm í bamha- í fyrrinótt var innbrot framið í útibú Landsbankans við Klapparstíg og var inn- brotsþjófurinn handsamaður í afgreiðslusalnum. Hafði maðurinn brotið rúðu á hurð að afgreiðslu- salnum og síðan skriðið inn um í'úðuopið. Tveir lögregluþjónar voru á gangi eftir Laugaveginum þegar þetta skeði og voru staddir rétt innan við Ivlapp- arstíginn. Heyrðu þcir þegai- rúðan brotnaði og gengu .á bljóðið. Var þjófurinn þá inn í afgreiðslusabuun og var bann handtekinn þar. Maðurinn var mikið drukkinn. Hafði bann ekkert fundið fémætt í afgreiðslu- salnum enda ekkert slíkt þar ;að finna. Innbrotsþjófunnn bafði og engin áböld með- ferðis til róttækari aðgerða. Maður þessi heitir Sigurður Árnason og befir bann eklci verið salcaður um innbrot eða þjófnað áður. bernaðaimátt þeirra. Einn þingmaður gerði atliuga- sémd við sölu skipa og ým- issa rafmagnsvara lil Ráð- stjórnarríkjanna og benti á, að Rússar væru hættulegasti andstæðingur Bandarikj- anna og einasta ríkið í lieimi er gæti keppl við þá í bern- aðarslyrk. Meðal þeirra manna i Bandaríslca þing- inu, er bent bafa á þessa bættu, er Harold Stasscn. Skuldir Vatnsveitunnar nema Tk milljón króna. IkefaMa þarf vahisskðltixtn til þess að standa stxa^m af afboxgunum nauS- synlegum ÍKamkvæmdum. Prestkosning. Prestskosningu er lokið i Grindavík og verða atlwæði væntanlega talin næstkom- andi föstudag. Kjörsókn var mjög góð. — Þessir sóttu um brauðið: Emil Björnsson, cand. theoL, síra Jón Árni Sigurðsson, prestur að Stað, Reykjanesi vestra og síra Þorsteinn Björnsson, prestur að Þing- eyri. Stormasamt við Bretland. Stormasamt hefir verið við Bretland undanfarin dægur og áttu björgunarsveitir mjög annríkt aðfaranótt laugardagsins. Mörg skip og bátar voru i sjávarháska, en engar fréttir gi-eina frá að manntjón hafi orðið. ítalskir verkamenn krefj- ast nú hærri launa og hafa víða í borgum verið farnar kröfugöngur. í Róm kom til óeirða á föstudag vegna kröfugöngu verkamanna. Óttast er að til allsberjarVei'kf.alls lcunni að koma í böfuðborginni. Bandaríkin banna vopna- BBtflntniiig. Bandaríkjastjórn hefir bannað allan útflutning á vopnum til Palestinu, en nokkuð hefir borið á því að keypt hafi verið vopn í Bandaríkjunum og flutt þangað. Óttast er að til alvarlegra átaka lcunni að koma milli Gyðinga og Araba og liefir verið kvartað undan þvi að vopnum væri smyglað til Palestinu fi'á Bandarikjun- um. Nú befir verið tekið fyr- ir þemfan útflutning. Joseph Vargas er 24 ára gamall sjómaður. Hann hefir játað fyrir amerískum rétti, að hafa kvongazt sjö konum og eignazt sex börn með þeirri áttundu, ’ sem hann gekk ekki að eiga. Hefir hann lýst sig fúsan til að kvongast henni — geti hann losnað við allar hinar. Jólablað YísSs komið út. Jólablað Vísis er komið út og er mjög fjölbreytt og vandað að efni. Á lcápu er falleg' mynd af I Ienglaf jöllum, sem Þorsleiim Jósefsson befir lekið. Jóla- prédikun er að þessu sinni eflir séra Ragnar Ófeigsson frá Fellsnuila. Næsl er grein eftii- Þorstein Jósefsson um Halldór Pétursson teiknara jneð mörgum myndum eftir listamanninn. Ymsar þýddar sögur eru í blaðinu t. d „Sverð lítilmagnans“ eftir Herbert Ravenel Sass, „Hún vai-ð drottning, eins og spáð var“; saga um fyrstu lcynni Jósefínu Frakklandsdrottn- ingar og Napoleons I. Fralcka. keisai'a, smásaga eftir Hora- tio Winslow er nefnist „Það, sem var sagt.“ stórmerkileg grein eftir Pálma Hannesson, rektor, er beitir „Frá Öslcju og Dyngjufjöllum“. í jóla- blaðinu er einnig lcrossgáta og mai'gai' skrítlur að ó- glevmdi'i siðu um jólamat- inn. Margai' myndir prjrða blaðið. Sala blaðsins er hafin og mun það verða borið til kaupenda síðari hluta vik- unnar. Vegna mistaka i prent- smiðjunni er ein meinleg villa í Jólablaðinu, en þar befir láðzt að geta þess, að frambald er af grein Pálma Hannessonar rektors á bls. 29, en fyrri lduti greinarinu- ar endar á bls. 12. Jólablað Visis er bezfa jólablaðið að vanda og verð- ur vafalaust öllum lesendum blaðsins kærkomið ains- og Kitaveitustjón hefir lagt til við bæjar- ráö að vatnsskattur Kér í bænum verÖi þrefaldaður. Samkvæmt gildandi reglu - 1 gerð nemur vatnsslcattur i | bænum 3%o. af fyrstu 100 þús. kr. fasteignamatsverðs- ins, en siðan 2%c af því sem þar er framyfir. Samkvæmt tillögu vatns- og bitaveitu- stjóra skal almennur vatns- skattur bælcka í 1% af fast- eignamati. Þá slcal greiða 5%c aulca- valnsskatt af búsum, sem nota vatn til annars en venju legra heimilisþarfa. Enn- fremur er gert ráð fyrir sér- verksmið j a, sláturliúsa o. s. stölcum breyfivéla, þvottabúsa frv. í greinargerð fvrir tillög- um sínum segir Vatns- og hitaveitustjóri að vatns- skatlur síðustu ára liafi numið um 500 þús. kr. á ári. Auk þess cr nokkur vatns- sala til slcipa, 73 þús. lcr. i fyrra, en mest 1942, eða 352 þús. lcr. Nú nema skuldir Vatns- v?itunnar rúmlega 7V4 millj. króna, svo að með núver- andi telcjum þykir sýnt að veitan standi eklci undir nauðsynlegum aukningum veitunnar þegar við það bæt- ast vextir, afborganir og rekstrarútgjöld. Lætur nærri að rúmlega belmingur relcstr arútg'jaldanna fari i rekstr- arútgjöld. Nauðsynlegar aukningar vatnsveitunnar á næsta ári eru m. a. girðing lijá Gvend- arbrunnum, lagning nolclc- urra nýrra höfuðæða innan- bæjar vegna aukinnar byggðar, svo sem i Laugar- nesliverfi, Langliolti, Ivapla- slcjóli og vestanverða höfn- ina (vegna tveggja frysti- búsa og' verbúða). Þá er og óhjákvæmilegt að leggja í Sumardvalar- sfyrk skipt. Bæjarráð hefir nú, eftir tillögu fræðslufulltrúa sam- þvkkt að skipta styrk til sum- ardvala skv. fjárhagsáætlun 1947. Stvrknum er skijit þannig: Rauði lcross íslands fær lcr. 120 þús., Mæðrastyrksnefnd- in kr. 13 þús. óg Vorboðirin kr. 17 þús. nýjar götur. Gera má ráð fyrir að til allra þessara framlcvæmda þurfi a. m. lc. 800 þús kr. Hækkun sú sem Vatns- og hitaveitustjóri fer fram á á vatnsskattinum er rúmlega þreföld, og telru' bann fulla þörf fyrir liana til að stand- ast straum af kostnaði og af- borgunum slculda. Samið við Tékka til Bráðabirg'ðasamningur um viðskipti milli Islands og Tékkóslóvakíu var undirrit- aður í Prag hinn 13. nóv. Samkvæmt samningi jiess- um selja Islendingar Tékk- um hraðfrystan fisk, síldar- og fiskimjöl og niðursuðu- vörurí en kaupa í staðinn ýmsar nauðsynjavörur, svo sem síldartunnur, skófatnað, bílagúmmi, vefnaðarvörur, strætisvagna, ýmis lconar byggingarvörur og verkfæri, búsáböld o. fl.. — Af Islands bálfu sömdu Pétur Bene- dilctsson, sendiherra, dr. Oddur Guðjónsson og Pétur Thorsteinsson, fulltrúi í ut- anríkisráðunéytinu. Sparið heita- vatnið. Samþykkt hefir verið í bæjarráði, að viðurlögum skuli beitt, ef menn hlýða ekki banni við notkun hita- veituvatns og sírennsli kalda catnsins að næturlagi. Á siðasta fundi bæjarráðs var lagt fram bréf liitaveitu- stjóra með tillögum um við- urlög i þessu sambandi. Slcal þeim viðurlögum beitt, að við fvrsta brot slculi loka fyrir beitt vatn til liússins (kerfisins) í einn sólarbring_ Itrekað brot varðar lolcun i 7 sólaibringa. Palestinumál verða rædd í brezka þinginu um miðja vikuna. Mun Creech Jones nýlendumálaráðberra þá gefa skýrslu fyrir liönd stjórnarinnar. Póst- og símamálaþjón- usta Frakka er komin í rétt horf aftur. Verkfallsmenn eru nú aðeins 800 þúsund miðað við 2 milljónir er mest gekk á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.