Vísir - 09.12.1947, Qupperneq 1
37. ár. • Þriðjudaginn 9. desember 1947 277. tbl.
fll lelgMfesSa,
■ liinn 1 )>. m. féll nrSur
visumskylda íslenzkra ríkis-
borgara, sein ferðast vilja til
Belgíu, og gagnkvænit, enda
sé eigi um lengri dvöl en
tveggja mánaða að ræða.
Beráisi s áfliwerf-
um TeS
25-30 þúsund ená! síldar
flutt á FramvoEiínn.
Afiabrögð ágæf |iráft fyrlr
óhagstæft veður.
Batmmdi horfur eru nú á að True Knot muni geta farið
síldarflutningum norður og norður með sildarfarm sinn
er von á 5—6 erlendum skip- án þess að þurfa að tosa af
um til flutninganna síðast í honum í önnur skip.
þessum mánuði. Þá er talið,
Gestur Andrésson hreppstjóri og kona hans, Ólafia Þor-
valdsdóttir, sem drukknuðu í Meðalfellsvatni í fyrrinótt.
IVSeðaf ellsslysið:
Kafarar héfu leitlia
að nýju um 11»leytií
quislingar Siand-
feknir í Itrazlliij.
I gær var barist i úthverf-
um Tel Aviv, en þar gerðu
Arabar atlögu að íbúðarhús-
um Gyðinga.
Þrjú íbúðarliús eyðilögð- Fréttir frá Brazilíu herma
ust alveg í átökunum, en að lmr haí> »>»■ Norðmenn
nokkrir Gyðingar féllu. __' verið teknir höndum, er flú-
Ejiin brezkur lögregluþjónn >ð höfðu heimaland sitt.
Kunnugt er nú um nánari
atvik að hinu hörmulega
slysi, er Gestur hreppstjóri
Andrésson og Ólafia Þor-
valdsdóttir kona hans
drukknuðu í Meðalf ellsúatni
í fyrrinótt.
Höfðu þau hjónin farið að
Grjóteyri, en þar býr Magnús
Blöndal oddviti, en kona
hans er systir Gests Andrés-
sonar. Hreppstjórahjónin
urðu nokkuð siðbúin og
lögðu af stað heimleiðis, er
klukkan var farin að ganga
eitt um nóttiria. Mun Gestur
hafa ætlað að stytta sér lcið
og aka heim á ís yfir vatnið.
Er hann kom móts við
framrennsli Sandár, sem
rennur í vatnið, brast isinn
og sökk bifreiðin á 8 metra
dýpi. Þarna mun vera kalda-
vermsl og isinn því ólrygg-
ari cn annars staðar á vatn-
inu.
Snemma næsta morgun
var farið að óttast um
hjónin og er frétzt liafði, að
þau hefðu ckki verið að
Grjóteyri um nóttina, var
farið að Ieita þeirra og hjól-
för bifreiðarinnar rakin að
vökinni og var þá sýnt,
livernig farið hafði.
Slysavarnafélagið sendi
kafara upp eftir í gær, en
ekki urðu þeir bifreiðarinn-
ar varir, því að þarna er
mikil leðja á boni vatnsins
og gruggaðist það mjög við
leilina. Kafararnir dvöldust
þar efra í nótt og-hófu leit-
ina að nýju um 11-Ieytið í
morgun.
Visir átti tal við stöðina að
Meðalfelli laust fyrir Jíádeg-
ið. Höfðu kafararnir ])á enn
ekki fundið líkin. Maugt
manna var þá á slysstaðnum,
einkum úr sveitinni.
Gestur Andrésson var 43
ára gamall en Ólafía kona
hans 39 ára. Þau lijónin láta
eftir sig 5 ára kjörson, 15 ára
telpu og 12 ára dreng, er þau
tóku til fósturs.
og einn brezkur hermaður
létu lífið í óeirðum i Pale-
stinii í gær. Þetla eru fyrstu
Bretarnir, scm láta lílið í
Palestinu siðan skiptingin
var samþykkt. Alls hafa
fallið af Aröbum og Gyðing-
um um 90 manns, en auk
þess fjöldi særst af beggja
hálfu.
Lögreglan hefir slcýrt
fréttamönnum svo frá, að
þetta séu kvislingar og byggj
ust þeir ekki við því að þeim
yrði vísað úr landi, þrátt fyr-
ir að sendiráð Norðmanna i
Rio de Janeiro hefði farið
fram á það. Búist er við að
menn þessir verði látnir
lausir innan fárra daga.
Truman forseti Bandaríkj-
anna er kominn til Wgshing-
ton eftir fimm daga ferðalag
til Florida.
Sagt er í fréttum frá Wash-
ington, að forsetinn sé að
undirbúa nýjan boðskap til
handariska þjóðþingsins.
mm
. Á ríkisráðsfundi í gær
var Þórarni Björnssyni
menntaskólakennara veitt
skóiameisturaembættið við
Menntaskólann á Akureyri.
Embættið er veitt frá 1.
janúar 1948 að telja.
skýii hér
ro.
ðiðamai
ar a
f íkur eru fyrir því, að
hægt verði bráðlega að
geyma síld í ílugskýlxnu hér
á flugvelhnum, þar sem
Landbúnaðarsýningm . var
haldin í sumar.
Upplýsti Jcbann Þ. Jósefs-
son þetta á þingi í gær, er
rætt var um það, hvernig
bezt mætti hagnýta þá ó-
hemju síldveiði, sem hér er
nú, þótt erfitt sé að flytja
síldina norður.
Áki Jakobsson og Lúðvíg
Jósefsson hafa borið fram
till. til þál. um viðstöðulausa
móttöku á síldinni og var
málið rætt í gær í Sameinuðu
þ.ingi.
Aki tók fyrsiur til máls og
gat m. a. um þær ráðstafanir,
sem siðast hafa verið gerðar
hcr til þess að bæta úr lönd-
unarörðugleikum, sem gert
hafa vart við sig hér upp á
síðkastið. Spurði Iiann m. a.
hvort ríkissjóður muni greiða
meira fyrir síld þá, sem nú
verður lögð á land liér, ef
kostriaður allur við hana
verður 'minni en nú er áætl-
að. Þá spurði hann og, hvort
ekki mundi revnt að fá flutn.
ingskostnaðinn lækkaðan,
því að hann værj í Iiæsla lagi.
Jóhann Þ. Jósefsson, ráð-
herra sjávarútvegsmála,
Fteiri „Knot-skip“?
Visir átti tal við Svein
Benediktsson framkvæmd-
arstjóra í morgun og' tjáöi
hann blaðinu, að Eimskip
væri nú að leita hófanna um
að fá 2—3 skip af svonefndri
Knot-gerð til flutninga norð-
ur, en þau bera, eins og
kunnugt er, 34—36 þúsund
mál livert. Er hér um að
ræða skipin Knob Knot, Sal-
mon Knot og ef lil vill True
Knot. Líklegt þótti, að True
Knot gæti farið af stað frá
Patreksfirði i kvöld eða
fyrramálið áleiðis til Siglu-
f j arðar.
Síldin á Fram-
vellinum.
Eins og er mun verið að
losa um 18—20 skip í einu í
Reykjavik, þar af um 10
skip, sem landa síld á vöru-
bifreiðar til geymslu á
Fram-vellinum, en liin í skip
og háta til flutnings norður.
Nh munu um 25—30 þúsund
mál hafa verið flutt á Fram-
völlinn.
Óhagstætt á Hval-
firði í nótt.
Hvasst var á Hvalfirði í
nótt og veiðiskilyrði heldur
lakari en verið liefir, en ó-
heinju mikil síld er enn í
firðinum. Um 20—30 skip
voru þar að veiðum og öfl-
uðu sæmilega. Þessir hátar
komu síðast inn með sild frá
Hvalfirði: Bjarnarey með
1300 mál, Marz 1000, Svanur
65h, Guðný 850, Stefnir 1000,
Siglúnes 1500, Þorsteinn EA
svaraði Áka. Kvað hann till.
þessa komna fram á liinn
einkennilegasta og óþingleg-
asta hátt, þegar þingmaður
kemur með skrifaða till. s. 1.
föstudag, les hana upp og
heimtar að hún sé tekin fvrir
þegar. En er Áki gerði þctta, ~^0, Bragi GK 800, Gylfi EA
hafði hann fengið að vita
rétt áður hjá forstjóra LÍÚ,
að farið væri að undirbúa
löndun síldar hér. Benli ráð-
herra og á, að erfitt hefði
verið að hafa alltaf nægan
flutninga-skipastól til að
flvtja aflann norður, þar sem
Iiann varð svo gífurlegur.
Geymsla síldarinnar kostar
10 kr. á mál að mati stjórnar
SR, en kostnaðurinn sundur.
liðast þannig: Móttaka, akst-
ur, lagering, útskipun til
Framh. á 8. síðu.
5201, Hcimaklettur—Friðrilc
1700 og Arinbjörn 1000.
Þýzki togarinn
tekinn á leigu.
Samningar hafa tekizt um
að þýzki togarinn Preussen,
sem tekinn var að veiðum
og sektaður um 29.500 krón-
ur, flytji síld norður til
bræðslu, til þess að greiða
sektina. Skipið mun bera
um 1200 mál í ferð og mun
verða að fara nokkrar ferð-
ir til þcss að geta greitt sekt-
ina að fullu.