Vísir - 09.12.1947, Page 4
4
VISIR
Þriðjudaginn 9. desember 1947
DAGBLAÐ
trtgefandi .JAÚTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjófar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Hlekknrinn, sem biast
Ollum ríkjum Evrópu er fyllilega ljóst, að eðlilegt at-
hafna- og viðskiptalíf álfunnar verður ekki endurvak-
ið, nema því aðeins að allar þjóðir þessa meginlands geti
átt skipti sín í milli með nokkru frjálsræði. Skandinavisku
þjóðirnar viðurkenna allar, að hagur þeirra verði ávallt
FYRIRLESTRAR ARE WAERLANDS,
sem liann flutti hér á iandi í sutnar, eru
nú komnir út, sem 6. rit Náttúrulækninga-
félags Islands og heitir bókin
Úr viðjum
s j ú k d ó man n a
Efni bókarinnar er þetta:
Formáli (Jónas Ivristjánsson, læknir) —
Nýjar leiðir (útvarpserindi Waerlands) —
Úr viðjum sjúkdómanna (íslenzku fyrir-
lestrarnir) — Hvernig á eg aðTifa í dag?
(nákvæm lýsing á daglegum lifnaðarhátt-
um og mataræði Waerlands) — Hin milcla sænska heilsubótarhreyfing (frú Ehba
Waerland) — Ferðasaga (Björn L. Jónsson).
MARGAR MYNDIR PRÝÐA BÓKINA.
erfiður, nema því aðeins að ])ær geti skipt við Þýzkaland,
— miðlað því vörum og keypt þaðan nauðsynjar. önnur
Verð krónur 20,00 í bandi, óbundin krónur 12,50.
nágrannaríki Þýzkalands hafa vafalaúst sömu sögu að
segja, að svo miklu leyti sem þær hafa frjálsræði til ao
láta skoðanir sínar í ljósi. Sigurvegurum Þýzkalands er
þelta einnig ljóst, og fyrir því sitja utanríkisráðherrar stór-
veldanna á fundi í London, til þess fyrst og frernst að leysa
þetta mikla vandamál.
Hernám Þýzkalands kostar stórveldin of fjár, og þeim
mun meira með hverjum degi sem liður. Þótt ])jóðinni sé
haldíð í svelti, er slíkt óeðlileg og ill nauðsyn, en viðun-
andi lifsskilyrði skapast ekki í landinu, fyrr en cðlileg
utanríkisviðskipti geta hafizt að nýju. Til þess'að svo megi
verða, vilja utanríkismálaráðherrar Bandaríkjanna, Bret-
land og Frakklands skipuleggja fjárhagskerfi Iandsins og
koma á fót bráðabirgðastjórri, sem haft getur méð hönd-
um samninga fyrir þýzku þjóðina.
Við setningu fundarins i London lýsti utanríkismála-
ráðherra Bandaríkjanna þessu svo, að tryggja yrði grund-
völl að einstaklingsfrelsi, afnema yrði landamörk hernáms-
svæðanna, þannig að menn gætu farið óhindraðir ferða
sinna, án þess að skert væri athafnafrelsi eða eignarrétt-
up i landinu, en öllu öðru frekar yrði þýzku þjóðinni að
verða Ijóst, hvaða fjárhagsbyrðum lienni yrði ællað að
standa undir í framtíðinni.
Utanríkisráðhérra Ráðstjórnarríkjanna virðisl hafa þá
sérstöðu í málinu, að hann krefst fyrir hönd stjórnar sinn-
ar, að þýzka þjóðin greiði fyrst skaðabæíur til Ráðstjórn-
arríkjanna, er nema skulu 10 billjón dollurum, en þvínæst
geti orðið um endúrskipulag fjárhagslcerfisins að ræða,
sem og myndun bráðabirgðastjórnar. Þessu viðhorfi ráð-
herrans hefir verið svarað á þann veg, að þýzka þjóðin
gæti ekki af eigin rammleik innt slílcar skaðabætur af
hendi, en tilætlunin hefði aldrei verið sú, að sameinuðu
TILK YNNIG
til fsótaþega almaniiatrjggiiigaBina
Ákveðið hefir verið, að yfirstandandi bótatímahil Tryggingastofunar ríkisins
framlengist til 30. júní 1948. Þeii*, sem nú njóta cllilíféyris, örorkulífeyris,
barnaalifeyris, ekkjulífeyris, fjölskyldubóta eða örorkustyrks, þurfa því ekki að
endurnýja umsóknir sínar um næstu áramót, þar sem úrskurðir um slíkar bætur
gilda áfram fyrra missiri ársins 1948, og bæturnar verða greiddar þann tíma með
sömu grunnuþphæðum og á þessu ári, nema úrskurðum beri að breyta lögum
samkvæmt.
Þeir, sem njóta örorkulífeyris eða örorkustyrks, sem úrskurðaður hefir ver-
ið' samkvæmt tímabundnum örorkuvottorðum, er ekki gilda lengur en til næstu
áramóta, þurfa þó, ef þeir óska að njóta lífeyris eða styrks áfram, að senda nýtt
lænisvottorð áður en hið eldra fellur úr gilcli, svo að orkutapið verði metið á nj7.
Greiðslur lífeyris og styrks til ])eirra vcrða frá næstu áramótum miðaðar við hið
nýja mat.
Þeir, sem vegna aldurs eða örorku öðlast rétt til lifeyris á timabilinu til 30.
júní 1948, scndi umsóknir sínar til umboðsmanna Tryggingarstofnunarinnar á
venjulegan hátt. Sama er um þá, sem á nefndu tímabili öðlast rétt til fjölskyldu-
bóta, barnalífeyris, mæðra eða ekknabóta eða sjúkradagpeninga.
Næsta bótaár hefst 1. júlí 1918 og endar 30. jún: 1949. Verður auglýst siðar,
með hæfilegum fyrirvara, hvenær umsókhir fyrir það bótaár skuli endurnýjaðar.
Það er skilyrði fýrir bótagreiðslum, að hlutaðeigandi hafi greitt áfallin iðgjöld
til trygginganna. Er því áríðandi, að umsækjendur gæti ])ess, að hafa trygginga-
skírteini sín í Iagi.
Rcykjavík, 4 desemher 1 947.
TFTggiiigastoSnuii ríkisins
þjóðirnar greiddu hver annarri slikar skaðabætur, en sú
yi’ði raunin, ef Ráðstjórnarríkin héldu fast við kröfur sín-
ar og ekki yrði gripið lil annarra ráða. Ekki bætti hcldurj
úr skák, að Ráðstjórnarríkin hcfðu aldrei lagt fram þann
skerf til viðrcisnar landsins, scm ráð hefði verið fyrirj
gert í Potsdam-samþykktinni, og kröfur þcirra leiddu aldreij
til lyktar deilumálanna, en mynchi aðeins reynast tímatöf.
Bandarikiri, Brétlárid og Frakkland muriu rciðubúin til
að sameina hernámssvæði sín, til þess að hel'ja þar al-
hliöa viðreisnarstarf. Yrði ])á svo komið, að Þýzkalandi
væri í rauninni skipt í tvennt um ófyrirsjáanlegan tíma.
Myndi það torvelda alla endurreisn, en getur auk þess leitt
til árekstra, scm stofnað geta heimsfriði og öryggi í hættu.
Benda allar líkur til að þessi verði raunin, cnda hefir Banda-
ríkjastjórn lýst j'fir því, að hún sé fyrir sitt leyti reiðu-
búin til að leggja fram sinn skerf til endurreisnar Vestur-
Þýzkalands, alveg án tillits til endanlegra ákvarðana Ráð-
stjórnarríkjanna. Þessi átök eru í verulegum atriðum liáð
um tillögur Marslialls varðandi endurreisn Evrópu, sem
Ráðstjórnarríkin hafa vcrið mjög fjandsamleg.
Fundur stórveldanna í London verður örlagaríkur. Er
þvi full fistæða lil að fylgjast svo með afgreiðslu mála þar,
sem við verður kómið. Ef til vill veyður þetta síðasti
sameiginlegi fundur utanríkisráðherranna, sem haldinn
verður. Það er í rauninni mergurinn riiálsiris.
BERGMAL
alveg aö yerSa ófáanlegt, en
Ljóslaus klukka-
„Gainli'4 skrifar eftirfarandi:
„Vill ekki Rergmál gcra svo vel
að koma því á framfæri viö
viSkoiriandi, að líti'ð gagn :se
að klukkunni á Lækjartorgi
fyrir aðra en mjög sjóngóða,
meöan ekki er kveikt á henni.
Það væri heldur ekkert á móti
því að bætt yrði úr því, að að-
eins þrjár skífur klukkunnar
sýna, hvað tímanum líður.“
Þeir, sem valdið liafa í þessum
efnurii ættu aö taka tillit til
„Gamla“ og annarra gamalla.
Síldin.
Eg liefi verið að velta því
fyrir mér þessar vikur síldar-
uppgripanna inni í Hvalfirði,
þegar skipin liafa komið livert
af öðru drekkhlaðin hér inn á
höínina, hvort margar síldar-
ætur hafi bætzt í hópinn —
þann fámenna hóp, sem kann
að meta þessa ágætu fæöu. Eg
er anzi hræddur um, aö síldar-
yinirnir séu litlu fleiri en áður,
þólt menn heföu átt að gera sér
að reglu þessa síðustu daga, að
kenna sjálfum sér átið.
Þegar innflutningur er tak-
markaður.
Mér íinnst það ákaflega
mikil skammsýni, að menn
skuli ekki leggja sig eftir því,
að læra góðá og fjölbreytta
matreiöslu á sild. Allskonar
góðgæti, sem við höfum fengið
frá útlöndum, er nú orðiö eöa
samt nýtum við ekki það, sem
við höfum meirá en nóg af. Það
er skömm að því, að við skul-
um ekki liagnýta síldina betur
til matar hér á landi en viö
gerum.
Líi og fjör.
Það hefir til skamms tíma
verið líf og fjör við höfnina,
einkuiri þegar unnið var að
lestun True Knot., Nú hefir
deyfð íærzt yfir aftur. Nóg er
að vísu um síld, því að skipin
eru hlaðin milljónum í erlénd-
um gjaldeyri — eru næstum
því aö sökkva undan honum,
en það gengur ekki nögu fljótt
Frh. á 6. síðu.