Vísir - 09.12.1947, Page 5
Þriðjudaginn 9. desember 1947
V1S I R
5
MM GAMLA BÍÖ un MM TRIPOU-BIÖ MM
TARZAN „Pan Amerlcana"
Amerísk dans- og söngva-
og hlébarðastúlkan mynd, tekin af R.K.O.
(Tarzan and the Leopard Radio Pictures.
Woman) Aðalhlntverk leika:
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Phillip Tery
Audrey Long
Robert Benchley
Eve Ai'den.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LOFTS ? Shni 1182.
FJALAKÖTTURINN
sýnir gamanleikinn
„Orustan á Hálogalandi"
á þriðjudagskvöld kl. 8 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag.
Vetinga - og gistihús
Nýbyggt stórt veitinga- og gistilnis á glæsilegum
slað í þjóðbraut, ekki langt frá Reykjavík er til sölu.
■1 húsinu eru 13 gestaherbergi, tveir stórir salir og
íbúðir fyrir starfsfólk.
Allar nánari upplýsingar gefur
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl.
Aðalstræti 8.
A u g I ý s i n g
Nr.25 1947
frá skömmtunarstjóra.
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. seyt.
1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu
og afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ákveðið að
tekin skuli upp skömmtun á eplum þeim, sein nú eru
á leiðinni til landsins.
Stofnauki nr. 16 af núgildandi matvælaseðli skal
því vera lögleg innkaupaheimild fyrir 3 kg. af eplum
frá og með 20. þ.m. fram til 15. janúar 1948.
Viðskiptanefndin hefir jafnframt ákveðið að smá-
söluverzlunum þeim, sem verzla með matvörur, skuli
heimilt til 15. þ.m. að veita fyrirfram viðtöku stofn-
aukum nr. 16 frá viðskiptavinum sínum, enda afhendi
slíkar verzlanir eplin á fyrrgreindu tímabili til þeirra
einna, er hafa alhent þeim stofnauka nr. 16 fyrir 15.,
þ. m. _ s
Smáverzlanir þær, er hér um ræðir, geta al'hent
oddvitum eða bæjarstjórum þá stofnauka nr. 16 hinn
1(). þ. m. og verður eplunum skipt milli verzlana sam-
kvæmt því.
Oddvitar og hæjarstjórar eru beðnir að senda,
skömmtunarskrifstofu ríkisins í símskeyti 17. þ. m.
staðfestingu á því, hve marga stofnauka nr. 16 hver
verzlun hel'ir afhent. Símskeyti, sem berast skömmt-
unarskrifstofunni eftir 17. þ. m. um afhendingu þessa
stofnauka, verða ekki tekin til greina.
Reykjavík, 8. desember 1947.
Skömmtunarstjór/nn.
CARNEGIE
HALL
Stórkostlegasta músilc-
mynd sem.gcrð hefir verið.
Margir frægustu tón-
snillingar og , söngvarar
heimsins koma fram.
Leopold Stokowski
Bruno Walter
Fritz Reiner
Walter Damrosch
Artur Rodzinski
hljómsveitarstjórar.
Rise Stevens
Lilly Pons
Jan Peerce
Ezio Pinza
söngvarar.
Jascha Heifetz
fiðluleikari
Artur Rubenstein
pianoleikari.
Gregor Piatigorsky
sellóleikari.
Harry James
trompetleikari
Vaughn Monroe
og hljómsveit hans.
New York Philharmonic
Symhony hljómsveitin.
Sýnd kl. 9.
Morgimstund í
Hollywood
Músik- og gamanmynd
með
Spike Jones
og King- Cole tríóinu.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 1384.
I
Látið oss útbúa fyrir yður
Veizlumat,
Köld borð og
Heitan mat.
SILD & FISKUE
Bergstaðastræti 37 og
Lækjargötu 6.
m TJARNARBÍÖ MM
L0ND0N TOWN
Skrautleg söngva- og dans-
mynd í eðlilegum litum.
Sid Field
Greta Gynt
Kay Keandall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KAUPHÖLLIN
er miðstöð- verðbréfavið-
skiptanna. — Simi 1710.
t'C»l<»'\»V\apAr
EH
f)UGL0SINGflSHHIPSTOPfl
Smart branð
Sniiiur
fæst tilhúið allan daginn.
Komið inn og veljið.
SILD & FISKUR
Bergstaðastræt 37 og
Lækjargötu 6.
t N?JA BIO MMSá
MARGIE
Falleg og skemtileg mvnd
í eðlilegum litum,
um ævintýri mcnntaskóla-
meyjar.
Aðalhlutverk:
Jeanne Crain,
Glenn I<angan,
Lynn Bari.
Sýnr kl. 9.
Hefiid Tarzans
Spennandi og ævintýra-
rík mynd, gerð eftir einni
af hinni þekktu Tarzan-
sögum.
Aðallilutverk leika:
Glenn Morris
og
Elenor Holm-.
Sýnd kl. 5 og 7.
æææææ leikfélag reykjavíkur æææææ
Skálholt
Sögulegur sjónleikur eftir Guðmund Kamban.
Sýning annað kvöld kl. 8.
ngumiðasala í dag kl. 3—7 og á morgun frá kl. 2.
Sími 3191.
Landsmálafélagið Vörður
Kvöídvaka
í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll, fimmtudaginn 11.
þ.m. hefst kl. 9.
Til skémmtunar verður:
1
Ræða
Einsöngur
Upplestur
Kvikmyndasýning
DANS.
Félagsmenn fá ókeypis áðgang fyrir sig og einn gest.
Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu félagsins í
Sjálfstæðishúsinu. Nánar auglýst síðar.
Skemmtrnefnd Varðar.
KvennadeiSd Slysavamafél.
heldur lund miðvikúdaginn 10. desember kl. 8,30 í
Tjarnarcafé.
Til skemmtunar er;
Uppleslur, Ingimar Jóhannesson.
Söngur með guilarundirleik.
DANS.
Fjölmennið stundvíslega.
Stjórnin.
REZT AÐ AUGLfSA 1 VÍSI.
'já