Vísir - 13.12.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1947, Blaðsíða 1
 . ... . 37. ár. Laugafdaginn 13. desembor 1947 281. Íb3. 1 gær varð jámbrautar- siýs í Frakklandi skammt frá borinni Lyon. Tvær iestir, önimr rafmggns- 'lest, rákust á um Í00 km frá borginni og fórust við fmð 17 manns,-en 20 særð- ust það mikið, að flytja varð þá i sjúkrahús. Tal- ið- er að slys þetta hafi.or- sakast af því að rangt merki hafi verið gefið. Kluiaban að ganga 12 í fyrrakvöld félí maður milli skips og bryggju við Ægis- garð, en. var bjargað fyrir snarræði manns, er þar var nærstaddur. Var verið að sldpa síld upp ur vélbátnum Arinbirni og hafði maðurinn, sem féil i sjóinn, verið að vinna við uppskiþun. Ætlaði liann að stíga af bátsuglu og upp á bryggju, því að lágsjávað var, en féll í sjóinn, eins og fyrr greinir og var fallið hátt. Brá einn skipverja á Arin. birni, Þórður Halldórsson frá Dagverðará, við, las sig niður eftir staur og tókst að ná í manninn, er honum slvaut upp. Hafði hann meiðzt eitthvað á fæti, en eklíi sak- Slr Eeigar G - Georg Breíakonungur hef- ir sæmt yfirmann G-mann- anna amerísku riddaranafn- bót. Segir í tilkynningunni um þetta, að Edgar Hoover hafi átt drjúgan þátt í sigri bandamanna með framlagi sínu á sviði upplýsinga og ör- yggis. Nefnist Hoover þvi framvegis Sir Edgar Hoover. Bílstuldur Enn einum bíl hefir verið stolið hér í bænum. 1 nótt var R-2542 stolið, þar sem hann stóð við hús- ið Garðastræti 25. Er þetta svartur bíll af Americar- gerð. Þeir, sem kunna að verða Iians varir, eru beðnir að láta rannsóknarlögregl- una vita. Myndin sýnir fyrstu kon- una, Söru G_ Blanding, sem gerð hefir verið skólastýra við Vassar-skólann í New York-fylki í Bandaríkjunum. Skóli þessi er mjög þekktur og hefir starfað í 85 ár. Bv. Goðanes reyndur á mánudaginn. Nýsköpunartogarinn „Goðanes“, sem verður gerð. ur út frá Neskaupstað í Norð- firði, er væntanlegur hingað til lands fyrir jólin. Skipshöfnin, sem á að taka við „Goðanesi“, fór utan með togaranum „Agli Skalla- grímssyni“ fyrir nokkuruin dögum. Skipstjóri verður Árni Ingólfsson. Það er hlutafélagið Goða- nes í Neskaupstað, sem gerir togarann út, með tilstyrk bæjarstjórnar staðarins. „Goðanes“ er um 640 smálestir að stærð, af sömu gerð og nýsköpunartogararn- ir „Hvalfeir og „Geir“ og smíðaður i sömu skipasmíða- slöð, Beverley. — Skipið fer í reynsluför á mánudaginn. Fær á tsa&sfklm, ©r tielrra kemur® Óvíst er, hvort formaður frönsku flóttamannanefndar- innar, sem verið hefir í Moskvu, snýr heim til Frakk- lands. Maður þessi, sem Iieitir Marquie, er gamall kommún- isti og hefir hann látið svo um mælt við Maðamenn í Moskvu, að Frakkar hafi sýnt Rússum fjandskap. Segir í fregnum írá París, að hann muni langa til að vera um kyrrt i Rússlandi, en komi Iiann heim, muni lionum verða lesinn pistillinp' fyrir framkomu sína. 1 'fMjfZS §QtS SÉB'áZ SS ti f ié Togariim sést ekkl fyrir brim- m a Iooil Pálmi Loftsson, for- stjóri Skipaútgerðarinnar, áíti tal við skipstjórann á varðbátnum „Finnbirni“, sem er eins nálægt strand- staðnum og komizt verð- ur, rétt fyrir hádegið. Sagði skipstjérinn, að „Dhoon“ væri gersamlega horfinn í brimkófinu og sæist ekkert til togarans. Kvað skipstjóri vonlaust um björgun, að minnsta kosti meðan veðrið er eins og nú, en veður hefir ekki farið batnandi í morgun. Eru því litlar líkur taldar á. því, að björgun takisí. æða framtíð Mennta- skólans. 31enntaskólanemendur munu á sunnudaginn ræða um framtíð Menntaskólans með tilliti til byggingar nýs skólahúss. Stjórn Nemendasambands Menntaskólans hefir boðað til almenns fundar meðlima sambandsins á sunnudag- inn. Hefst hann klukkan tvö eftir hádegi í hátiðarsal skól- ans og verður rætt um tillög- ur þær, sem fram eru komn- ar á Alþingi uni framtíð skólans ■ og nýjæ byggingu fyrir liann. Leggur stjórn Nemendasamhandsins til- lögu fyrir fundinn sém um- ræðugrundvöll. S©§IsldpaöM!n liðin. London í gær (UP) — Öld seglskipanna er liðin með andláti Gustaf Ericsons skip- stjóra í Mariehavn á Álands- eyjum. Hann var síðasti maður- inn, sem átti flota af segl- sikpum á þessari öld gufu- og mótorskipa. Um eitt skeið átti liann 40 seglskip af ýms- um stærðum, en átti aðeins fimm við andlát sitt. Brottfflutningi iokið á Kiiergiiiiio Síðustu amerísku her.. mennirnir, sem éru á Ítalíu. eru nú á förum þaðan. Samkvæmt samningi eiga heifsveitir Bandaríkjamanna að vera farnar úr landi fyrir 15. þessa mánaðar. Hefir nú verið tilkynnt, að liinir síð- ustu muni verða fluttir frá Livorno fyrir miðnætti aðra nótt. Hekla er enn i fullu fjori. Það er ranghermi, sem birt hefir verið í tveimur blöðum bæjarins síðustu öagana, að Hekla sé hætí að gjósa. Fréttaritari Vísis á Eyrar- bakka hringdi til blaðsins í gær og' sagði, að Hekla mundi ekkert liafa legið niðri síð- ustu daga. Að visu hefði.ekki sézt til fjallsins, en þó hefði inargt hent lil þess, að f jallið Iiefði gosið jafnt og þétt. í gær rofaði til, svo að vel sást til Ileklu og varð þá ljóst, að hún er enn i fidlu fjöri. Til dæmis var liraunstraum- urinn, sem féll til austurs skýrari þá en um langt skeið áður. Duflum lagt í Hvalfirii. Dufl hafa verið lögð við grynningar víða í Hvalfirði. Eru sum sívöl, rauð með toppmyndaðri grind með ljóskeri efst, en önnur, sem eru Ijóslaus, með stórum, svörlum kúlum. Radíóvitinn á Hvalsnesi, Reykjanesi, er hilaður og sendir ekki um óákveðinn tíma, að því er segir í lil- kynningu frá Vitamálaskrif- stofunni. Ennfremur er þar skýrt frá því, að Reykjanesauka- viti liafi verjð endurbyggður á sama stað og' áður og er Ijóseinkenni, sjónarlengd, ljóshæð og logtími hið sama ,og áður. ^itlar vonir voru taldar til þess, a.S talcast mætti að bjarga skipverjurn á togaranum ,,Dhoon“, er Vísir átti tal við fréttarit- ara sinn á Patreksfirði og samkvæmt fréttum frá Hvallátrum í morgun. Um sjö-leytið í morgun voru 7 vindstig á strand- staðnum en 5 vindstig um kl. 9,30, en aldan var heldur vaxandi. Bjarmi af báli sást um borð í togaranum snemrqa í morgun, en hann hvarf með morgunflóðinu. Ekki þarf það þó að lákna, að skipverjar hafi farizt, því að bálið slokknaði einnig með kvöldflóðinu í gær- kveldi. Allir karlmenn á Hvallátrum eru við strand- staðinn, búnir ýmsum björg- unartækjum. Hafa þeir m. a. björgunarstól, vað, „líflínu“, flúgeldabyssur og ýmislegait úthúnað annan ög ætluðu þeir að reyna björgunartil- raunir með birtingu í morg- un, en ekki var búizt við nán- ari fregnum af strandinu fyrr en einhvern tíman í dag, eða undir kveldið. Ennfremur eru menn á strandstaðnum frá Örlygshöfn, Kollsvík og Breiðuvík. Þá var og í ráði að senda flugvél úr Reykja- vík á strandstaðinn til þess að liuga að aðstæðum, jafn- skjött og veður leyfði í morgun var rigning á strand- staðnum, lágskýjað, en skyggni samt ekki mjög slæmt, að því er Slysavarna- félagið tjáði Vísi. Varðskipið Finnbjörn er þarna á næstu grösum, en getur ekkert aðhafzt eins og er, vegna brimsins. Strandstaðurinn. Eins og getið vár í nokkr- um liluta upplags Visis i gær, strandaði togarinn við Geldingarskorudal í Kefla- víkurhjargi, en svo nefnist nokkur hluti Látrabjargs. Togarinn er frá Fleet- wood. Samkvæmt fréltmn Fvamh. á 3. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.