Vísir - 13.12.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 13.12.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 13. desember 1947 V I S I R 7 Að gefnu tileí'ni skal athygli almennings vakin á því, að 1. janúar n.k. ganga lir gildi allir skömmtunar- seðlarnir fyrir yfirstandandi úthlutunartímalnl, nema slofnaukarnir nr. 11 og nr. 13. Þeir, sem fengið Iiafa úthlutað B-reitum, vegna stofnunar lieimilis eða vegna barnshafandi kvenna, geta þó f’vani til 1. apríl 1948 fcngið skipli á því, sem ónotað kaiin að vera áf slíkum úlhlutuuum, ef þeir snúa sér til bæjarstjóranna eða od<jvitanna. A sama hátt geta bifreiðaéigendur fcngið skipti á benzinmið- um, ef þeir á þessu límabili hafa látið afskrá bifreiðar sinar, en meiru magni benzínmiða verður þó ekki skipí en sem svarar tíl þess tíma, sem bifreiðin liefir verið afskráð, miðað við stærð benzínskammtsins handa við- komandi bifreið. Smásöluverzianir geta þó fengið afgreiddar skömmt- unarvörur hjá heildsöluverzlun fram til 15. febrúar 1948, gcgn núgildandi skömmtunarreitum; en eftir þann dag geta smásöluverzlanirnar fengið sérstök inn- kaupsleyfi hjá bæjarsíjórum og oddvitum, gegn skilum á núgildandi reitum, sem þær þá eiga ónotaða. Reykjavík, 12. desember 1947, Skömmtunai'skrifsíofa ríkisins. TILIÍVNNING Þeir Hafníirðingar, sem þurfa að fá kol fyrir áramót, gjöri svo vel að leggja inn pantamr n.k. mánudag og þriðjudag. iií&jjstrú tyvB'ifr íiás ÍHS 6S ,#*//#£ £° Framtíðaratvinna Maður vanur afgreiðslustörfum getur fengið atvinnu nú þegar. Mat¥Örnvér%lim Tómasai* jóiiKMHiar Laugaveg 2. Bergmál Framh. af 4. síðu. vilja- 'ðka skautahlaup. Væri þa'ð saKuarlega vel þess vert, aö hraöaö væri byggingu nor- ræna heimilisins, sem byrjaö er á og á aö veröa vandaö gisti- hús til starfrækslu bæöi vetur og sumar. Ef það væri til nú. Ef norræna heimiliö heföi nú veriö komiö upp, heíöi veriö leikur einn að taka á móti um /O vetrariþróttamönnum þar í einu og taka þannig á móti hverjum hópiium á fætur öör- um ajlan. veturinn. Meij slíky' er líka hæga að afla talsyérös gjaldeyris og þaö veitir ekki af, að atvinnulífiö sé sem jjpl- breyttast, því aö þaö skapar þjóöinni öryggi um leið. Eins og aðrar þjóðir. Hvers vegna ættu Islendingar ekki að geta haft tekjur af ferðamönnum, eins og til dæmis Norömenn, sem fá yfir ioo ntillj. kr. í erlendum gjaldeyri frá feröamönnum einum? Já, vdö þurfum að koma upp gisti- húsum til þess aö geta tekið á móti feröamönnum, sent vilja heimsækja hiö fagra land okk- ar, en viö verðtnn að taka svo vel á móti þeirn, að þeir vilji koma aftur og li^etji aöra til fararinnar." Það er hverju orði sannara. 118.000 kr. dánar- faéta krafizi. Frá fréttaritara Vísis_ Akureyri, í gær. Vandamenn Jóns Rós- mundssonar hafa krafið Ak- ureyrarbæ um 118.000 króna dánarbætur vegna hans. Jón beið bana, er slökkvi- liðsbíll bæjarins var fluttur norður fyrr á árinu. Fór bill- inn út af veginum skammt frá'Blönduósi, en Jón varð undir honum og beið bana af. Hefir bæjarráð Akureyr- ar lagt fyrir bæjárstjónina að neita kröfu þessari. - Karl. ii&s&Ém góímffg&frin er Fæst hjá öllum bóksölum. Þýdd af Guðmundi sál. Hannessyni, prófessor, og Sigurjóni Jónssyni, fv. héraðslækni. Verð kr. 30.00 heft, kr. 42.00 í shirtingsbandi, kr. 45.00 í rexinbandi og kr. 03.00 í skinnbandi. Höfum fyrirliggjandi iiartöflum|öl Birgðir takmarkaðar. Uenedib tóóon ds? do Hamarshúsinu — Sími 1228. VAKÐAR Fundur verÖur haldinn í Landsmálaíélagmu Verði á morgun — sunnudaginn i 4. des. og heíst kl. 2 e,h. í Sjálísiæðishúsinu. Dýrtíéarmálln Málshefjendur eru ráðherrar Sjálfstæðisflokksins: Bfarsii Benedikfsson og Jéhsiui F'2*|áIsisio -Émrælliir r yZ’ Sjálfstæðisme-nnum heimill aðgangur að fundinum. ésifssen Stjórn ¥arSar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.