Vísir - 13.12.1947, Page 8

Vísir - 13.12.1947, Page 8
JLesendur eru beðnir að Bthuga að smáauglýa- i n g a r eru á 6. síðu. — Billy Richards, drengurinn til vinstri á myndinni, fæddist handleggjalaus. Hann getur skrifað nafnið sitt með tánum. Þarna er'hann að sýna tékkneskum manni, Jindrich Hlavka, hve lipur hann er í tánum. Hlavk r er sjálfur liandleggjalaus og getur skrifað, teiknað og rítað á ritvél með tánum einum. Franska stjornin fær nýja traustsyfírlýsingu. r >• Agreinliigsmái Frakka eg Mássa rædcl í franska þlngln&a. Robert Schumann forsæt- sambúð Frakka og Rússa og isráöherra Frakka fékk í .deilu þá er risið hafði upp gær nýja traustyfirlýsingu i milli þessara. tveggja þjóða franska þinginu. um heimsendingu stríðs- Umræður voru þá um j fanga. Dregið á mánudag. Eins og kunnugt er fékk Glímufélagið Ármann léijfi fyrir 2 krónu bílhappdrætti og veröur dregið næstkom- andi mánudag, Í5. des. á 59 ára afmæli félagsins. Glímufélagið Ármann hef- ir því um mörg ár verið eitt lang athafnamesta íþrótta- félag landsins og nú á þessu ári hefir það lagt í mjög fjár- frekar framkvæmdir. í vetur hefir félagið um 40 iþróttastundir á viku hverri og má það bezt vitna um hina margþættu íþróttastarf- semi þess. Ármenningar hafa sýnt mikinn dugnað við sölu mið- anna, sem er nú langt kom- ið, svo ekki þarf að viðhalda frestun á drætti. Stjórn félagsins hefir beð- ið blaðið að geta þess að skrifstofa félagsins i íþrótta- húsinu, simi 3350, sé opin frá kl. 5—10 á mánudag og geti félagsmenn gjört þar upp vegna liappdrættisins og þeir aðrir, sem enn hafa ekkert haft að selja, fengið síðustu miðana. Traustyfirlýsing. SchUmann fór þess á leit við fulltúadeild franska þingsins að hún lýsti afstöðu sinni til stjórnarinnar í á- greiningsmáli þessu og léti í Ijós hvort hún teldi stjórnina hafa vanrækt skyldu sína. Atkvæðagreiðslan fór á þá leið að Scliumann-stjórnin fékk 411 atkvæði, en komm- únistarnir 183 greiddu at- kvæði gegn henni og þá um leið með sjónarmiði Moskvu- manna. Rússa rufu samningana. Þingmenn kommúnista reyndu að verja gerðir Rússa og töklu frönsku stjórnina hafa átt sök á því, að slitnað hafði upp' úr samningunum. Rússar liöfðu borið á frönsku stjórnina, að Rússar þeir er hún hefði vísað úr landi fyrir njósnir hefðu sætt illri meðferð. Þessu var harðlega neitað og bent á að stjórnin hefði fullar sannanir fyrir starf- semi þessara manna og kom- múnistum bent^á að það hefðu verið Rússar, sem hefðu hætt samkomulagstil- raunúm um skiptingu á stríðsföngum. Verkfalíinu í Róm lokið. Endalok allsherjarverk- fallsins í Rómaborg urðu með nokkuð snöggum liætti og hafðist mikið fram, af því er krafist var. Verkfallið slóð í tvo sólar- hringa og var þátttaka i þvi lítil, sérstaklega síðari dag- inn. Stjórn de Gasperi félst á að veiía nokkru fé til al- vinnubótvinnu til þess að veita fleiri verkamönnum atvinnu. Nokkrar óeirðir urðu á Italíu í gær m. a. í horgununi Milano og Róm. sinni til í þessu Tvö flugslys í Bandaríkj- unum. Tvö flugslys urðu í Bandarikjunum i gær og létu í þeim tuttugu menn lífið og fimm særðust. 1 Tennessee féll Dakota- flugvél til jarðar og fórust tuttugu menn úr bandar- íska hernum með henni. Ékki er vitað með hvaða hætti slysið bar að, en Da- kotavélin féll logandi til jarðar svo líkur eru á að kviknað hafi í henni vegna vélarbilunar. Fimm mcnn særðust er „Fljúg- andi virki“ varð að nauð- lernla um 15 milur fyrir véstann Washington. Pzáfspgeiigmgarnaz v§3 Sogið hafa horið góðan árangur. Hsisast naá. við lágri misgMsspeiiiiii fraiis ylir jól. Rafmagnsstjóri skýrði Vísi frá þvi í gærmorgun að próf_ sprengingum við Sogið væri nú riær lokið, og að því er séð verður í fljótu bragði virðast þær ætla að bera ákjósanleg- an árangur, eSa jnfnvel betri en almennt var búizt við. Endanlegum rannsóknum er að vísu ekki lokið og þar af leiðandi hafa heldur elcki niðurstöður féngizt, sem ör- uggt er að byggja á. Hinsveg- ar má draga ályktanir af ýmsu því sem þegar er kom- ið í ljós og samkvæmt þeim virðast sprengingarnar liafa borið liinn ákjósanlegasta ár- angur. Þá skýrði rafmagnsstjóri ennfremur frá því að vænta mætti lágrar rafspennu fram vfir jól. Álagið er jafnan mjög mikið um þelta leyti árs vegna ýmiskonar jóla- undirhúnings, sem að meira eða minna leyti er unnin með rafmagni. Venjulega er spenhan lægst um miðja viku, en oftast betri um helg- ar. Annars fer hún nokkuð eftir veðri hverju sinni. Enn sem komið er liefir þó ekki verulegt kuldakast komið, Mjög litil veiðf í nótt. 1 nótt var afleltt veiðiveður á Hvalfirði og komu engir bátar til Reykjavíkur með síld í r.ótt. * Nóg er samt af síld, en hún stendur mjög djúpt og illt að eiga við hana. Nokkurir bátar liggja uppi Hvalfirði og híða þess, að veður batni. Þessir bátar komu til Reykja- víkur í gærkveldi, sumir með sprengdar nætur: Jón Þor- láksson með 600 mál, Dags- brúri 20, Sigríður 150, Sigur- fari 600, Jón Stefánsson VE. 300, Garðar EA. 200 og Fanii- ey 300. Flutningarnir norður. Selfoss er kominn til Siglu- fjarðar með fullfermi. Pólska skipið Hel er búinn að landa á Siglufirði, en Súðin er á leiðinni þangað. Verið er að lesta síld í norska skipið Banan, en það gengur hægt. 1 bili er ekkert flutt á Fram- völlinn. sem hefir áhrif á rafmagns- notlcunina svo nokkuru nemi. Ekki er gott að segja um hvort sþarriaðaráskoranir Rafmagnsveitunnar hafa borið árangur eða ekk4. Ástandið í rafmagnsmáluh- um hefir ekki balnað aá þvi er virðist, a. m. k. ekki muna, en það virðist hekhrr ekki liafa v«rsnað. Á fundi utanríkisráðherr- anna í gær í London kom til snarpra átaka, er Marshalí utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, spurði Molotov um, hve mikið Rússar hefðu feng- ið upp í stríðsskaðabætur frá hernámssVæði þeirra í Þýzkalandi. Molotov brást reiður við og sagðist ekki gefa neinar upplýsingar ijm það, fyrr en ákveðið hefði verið almennt um stríðsskaðábætur þær, er Þjóðverjum yrði gert að greiða. Síðan snéri haim kvæði sínu í kross og fór að ásaka vesturveldin fyrir, að þau hefðu keypt ýins fyrir- læki í Þýzkalandi og heimt- aði skýrslu um það. Marshall og Bevin svöruðu báðir Molotov og sögðu, að allt tal liáns hæri þess vott, að það væri öðrum áheyrendum ætlað, en utanrikisráðherrun- um og þeim er sætu ráðstefnu ráðherranna. Var Bevin sér- staklega þungorður i garð Rússa og sagði að sömu ó- sannindin væru síendurtekin enda þótt áður væri búið að svara þeim. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur síðasta fund sinn á árinu í Sjálfstæðis- húsinu á mánudagskvöldið, 16. þ. m. Þar verður margt til skemmtunar m. a. kvik- myndasýning (Heklukvik- mynd). Þá verður dregið i Bazarliappdærttinu. Konur ættu að fjölmenna á þennan síðasta fund ársins og taka með sér gesti. Aðrar sjálf- stæðiskonur eru velkomnar meðan húsrúm leyfir. Um leið og þær stvrkja gott mál- efni skemmta þær sér einn- ig- | HvaH hafa Róss- ar feiigið í bætur? Síöasti fundur Hvatar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.