Vísir - 16.12.1947, Page 1
37. ár,
Þriðjudaginn 16. desember 1947
283. tbl.
S.'ádatáaim til þýjkaíandó:
Fyrsti fogarinn væntniegsir
til Reykjavíkur í dag.
Samlð um fiskséð&i fil
SÞýzkalands.
Fyi-sti þj^zki togarinn er
væntanlegur hingað í dag, til
að taka hér nýja síld til flutn-
ings til Þýzkalands.
Sveinn Benediktsson fram-
lvvæmdarstjóri tjáði Vísi í
morgun, að yon væri á sex
þýzkum togurum til viðbótar
á næstunni. Togarar þessir
munu taka um 1000 tunnur
hver.
Ekki er unnt að segja neitt
álcveðið um verðið, en það
mun verða svipað og greitt
er fyrir bræðslusíldina til
síldveiðiskipa eða eitthvað
¥erzlunaijöinuður-
inn aldrei óhagstæð-
ari en nú.
erzlunarjöfnuðurinn í
nóvembermánuði varð
óhagstæður um tæpar 18
milljónir króna, en alls er
hann óhagstæður um nærri
175 millj. krónur það sem
af er árinu.
f nóvembermánuði í ár
nam innflutmngurinn 30.6
millj. kr., en útflutningurinn
ekki nema 12.8 millj. kr. í
sama mánuði í fyrra nam
innflutningurinn 35.8 millj.
kr. og útflutningurinn 27.2
millj. kr_
Það sem af er árinu, eða
til nóvemberloka nemur inn-
flutningurinn 433.1 iuillj. kr.,
en útflutningurinn ekki nema
258.3 millj. kr. Óhagstæður
verzlunarjöfnuður er því
nærri 175 millj. kr., en ekki
nema 111 millj. kr. til nóv-
emberloka í fvrra. Þá nam
innflutningurinn 384 millj.
kr. og útflutningurinn 273
millj kr.
SeðlaveBfan
156 mlllj. kr.
/ okióberlolc s.l. nam seðla-
veltan samtals 156,3 millj.
kr.
Seðlaveltan liafði minnk-
að um 3,3 millj. kr. i mánuð-
inum. Geta má þess, að i
lok okt. í fyrra nam hún
175,9 millj. kr.
liagstæðara. Verður afgangur
sá, sem búizt er við að fáist,
greiddur sem uppbót til
allra sildveiðiskipa, án tillits
til jjess, hvort þau veiða síld
til flutnings til Þýzkalands
eða ekki.
Svobljóðandi tilkynning
befir Vísi borizt um sölu á
70 þús. smál. af fiski til
Þýzkalands.
Fyrir nokkuru tilkynnti
ulanríldsráðuneytið, að
samningumleitanir stæðu yf-
ir í London af hálfu ríkis-
stjórnarinnar og fulltrúa frá
rikisstj órnum Bandarík j-
anna og Bretlands um fisk-
sölur til hernámssvæða þess-
ara ríkja í Þýzkalandi. Nú
hefir náðst samkomulag i
grundvallaratriðum um kaup
af bálfu þessara stjórnar-
valda á allt að 70.000 tonn-
um af fiski til neyzlu á her-
námssvæðum beggja ríkj-
anna á næsta ári. Siðar verð-
ur gengið frá samkomulagi
um einstök atríði svo sem
Verð, afskipanir, fisktegund-
ir, afhendingartíma o. fl.
Manus í stað
Singapores.
Maniis-eyja verður ef til
vill liið nýja Singaporevirki
brezka heimsveldisins á
Kyrrahafi.
Eyjan er í Admiraltyklas-
anum, norðaustur af Ástral-
iu og var mikilvægur áfangi
i sókn Bandaríkjanná til
Japans.
Inralára ©g úflán
mlvinkae
I lok októbermánaðar s.l.
námu innlög í bankana-
samtals 515 millj. kr.
Innlögin höfðu minnkað
um 27,4 millj. kr. í mánuð-
inum. Þau voru ' á hámarki
í ágúst 1946, námu þá 607
millj. kr.
tJtlán bankanna í lok okt-
óber s.l. námu samtals 525,4
millj. kr. og liöfðu minnkað
urn 30,5 millj. kr. í mánuð-
inum. Þau voru mest í júlí
s.l., 585,4 millj. kr.
Ohemju veiði í Hvalfirði
og á Kieppsvík í gær.
Nimitz flotaforingi, er nýlega
hefir látið af störfum sem
yfirmaður bandaríska flot-
ans, var nýlega gerður að
heiðursforingja í félagsskap
Indíána í Ottawa. Myr.din
var tekin, er hann reykti
friðarpípuna.
iyrir nmíerðar-
ber.
Umferðardómstóllinn í
Reykjavík afgreiddi samtals
284 mál í nóvember og er
það nokkru færri mál en í
október, en þá voru þau 324.
Samkvæmt upplýsingum
lögreglustjóra voru algeng-
ust brot ólögleg bifreiða-
stæði, eða samtals 179. 31
maður var sektaður fyrir að
vera ljóslaus á reiðhjóli og
29 fyrir of haðan akstu. Þá
voru nokkrir sektaðir fyrir
að hafa ekki skrásetningar-
merki á bifeiðum sínum, aka
án réttinda og fyrir að hafa
of marga farþega í bifreiðum
sínum.
, ¥flr 22060 anál
©g Akraness
Uppgripaafli var í Hvai-
firði í gær og telja menn, að
vart hafi síld verið meiri á
einum degi, síðan veiðar hóf-
ust á þessum slóðum. Eink-
um var veiðin mikil á Klepps
vik og voru skipin skamma
stund að fylla sig.
Tvö skip lögðu upp afla
sinn á Akranesi, Aðalbjörg
500 mál og Fram 600 mál.
A Kleppsvík.
Þessi skip komu til Reykja
víkur með síld, er þau höfðu
veitt á Kleppsvík: Björn
Jónsson með 1350 mál. Oli-
vette 450 iftál„Grindvíkingur
1000, Rifsnes 1600, Kristján
EA 1300, Akraborg 1500,
Dagur 1100, Atli 200.
Skipin frá Hvalfirði.
Frá Hvalfirði komu þess-
ir bátar: Ásbjörn með 500
mál, Mumrni GIv 200, Narfi
1100. Svanur 800, Græðir
600, Særún, Andey 12(X),
Keflvíkingur 200, Ásgeir 800,
Gjöf fil
Fríkirkjunni í Reykjavík
barst nýlega fögur gjöf frá
Frjálslynda söfnuðinum. —
Voru það íveir sexarma ljósa-
stjakar á utskornum fót-
stöllum,
F rjálslyndi söfnuðurinn
gaf kertastjaka þessa til
miningar um starfsemi safn.
aðarnis í Fríldrkjunni árin
1941—M6, og er það letrað á
fótstalla stjakanna.
Stjakarnir eru sjálfir úr
málmi, forkunnar fagurt
snííði, en standa á fótstöll-
um, sem Beckstein mynd-
skeri hefir smíðað og skorið
út. Kertastjakar þessir eru
háir og gerðir til þess að
standa á háborði.
h gær.
Sjöfn og Þorsteinn 1100,
Fvlkir 600, Guðbjörg 850,
Hafdís IS 800, Vöggur 400,
Gylfi EA 400, Víkingur IS.
100, Huginri I 600, Hannes
Hafstein 600, Huginn III 650
og' Viktoria 550.
Síldin
á Framvellinum.
Greiðlega gengur að flvtja
síld á Framvöllinn við Sjó-
mannaskólann og munu nú
vera komin þangað um 50
þúsund mál. I gær voru flutt
þangað hátt á 5. þúsund mál
úr 8 bátum.
Síldarflutningar
norður.
Pólska skipið Hel er kom-
ið hingað og mun bráðlega
verða farið að ferma það
síld. Fjallfoss og Hrímfaxi
voru væntanleg liingað í dag.
Ranan og True Knot eru á
Siglufirði og verið er að losa
Selfoss á Siglufirði.
Tryggja ber áframhaldandi atvinnu
ekstur og Imdra atvinnuleysi.
Dýrliðaifmmvafp nlcissljémadimar ræSt
á þingl I gær.
Dýrtíðarfrumvarp ríkis-
stjórnarinnar kom til fyrstu
umræðu á þinginu í gær og
spunnust um það allmiklar
umræður, er stóðu langt
fram á nótt.
Stefán Jóhann Stefánsson,
forsætisráðherra, fylgdi
frumvarpinu úr hlaði og
skýrði einstök ákvæði þess
í ýtarlegri framsöguræðu.
Skýrði forsætisráðherra frá
því, að það liefði í upphafi
verið stefua rikisstjórnar-
innar, að vinna að þvi að
atvinnuvegir landsmanna
yrðu reknir hallalaust og að
stöðva dýrtiðina. Með frum-
varpi því, er nú lægi fyrir
Alþingi, væri stefnt að því
að stöðva verðbólguna og
ennfremur að stíga fyrsta
sporið í þá átt að lækka dýr-
tiðina. Forsætisráðherrann
týsti yfir því, að frumvarp
þetta væri ekki byggt á
stefnumálum neins einstaks
flokks, heldur væri það sarii-
komulag stjórnarflokkanna,
hin óliku sjónarmið sam-
ræmd eins og mögulegt væri
og liefðu flokkarnir getað
sameinast um þessa lausn.
• Forsætisráðlierra dró enga
dul á, að frumvarpið hefði
í för með sér kjararýrnun
fyrir allan almenning, a. m.
lc. fyrst í stað, en ráðstafanir
væru gerðar til þcss, að hún
Frh. á 8. síðu.
ÍRMieigBilr bésnk-
anna í okt.
51,6 inlBij. kr.
Inneignir bankanna er-
lendis námu samtals 51,6
millj. kr. í lok okt. s.l.
1 mánuðinum höfðu inn-
eignirnar aukizt um rúml.
2.7 mill. kr. I októberlok i
fyrra áttu bankarnir erlend-
ar innstæður að upphæð
281.7 millj. kr.