Vísir - 16.12.1947, Qupperneq 2
B
V I S I R
Þriðjudaginn 16. desember 1947
Litbrigði aroarinnar.
Ólafur Jóh. SigurSsson:
Litbrigði jarðar.
Saga. — Vcrð: 25 kr. —
Ilelgafeil gaf út. —
Eg er ekki frá því, að fram
til j)essa séu það noklcrar
smásögur, sem bezt sanna
bina miklu ritliöfundarliæfi-
leika Ólafs Jóli. Sigurðsson-
ar. Hann er án.efa í fremstu
röð' okkar fáu snjöllu smá-
sagnaböfunda, sérstaklega að
j)ví er snertir form og önnur
tænkileg ati iði. - Afköst bans
eru og frábær á jiessu sviði,
jjar sem Iiann liefir nú, auk
margra annara bóka, sent
frá sér þrjú allstór smásagna-
söfn, — ínaður innan við
þrítugt. —
Ekki cfast eg þó um, að
höfuðvcrk bans til jaessa dags
sé bin fyrirferðarmikla
skáldsaga „Fjallið og
<lraumurinn“, sem út kom
árið 1911. — Sú bók markar
einnig greinileg tímamót í
lisl lians. Auk þess, sem bún
er mjög ólík fyrri ritum bans
bæði um efnisval og stil, er
það bersýnilegt, að bann er
bér kominn af binu fálmandi
tilraunastigi, en befir nú
fundið list sinni greiðan og
sjálfstæðan farveg. —
„Litbrigði jarðar“ svcr sig
mjög eindregið í ælt við
„Fjallið og drauminn“. Um-
bvcrfið er bið sama í þeim
I)áðum: gneipt fjallið lyng-
rauðir ásarnir, áin flúðólt-og
tær. Stíllinn er einnig ná-
kvæmlega binn sami, nema
Iivað liann kann að vera enn
fágaðri og liófstilltari í „Lit-
brigðum jarðar“. í „Litbrigð"
um jarðar“ örlar nefnilcga
hvergi á samskonar bjáræn-
um tæknibrögðum, sem á
einstaka stað spilltu yfir-
bragðinu á rithætti Ólafs i
„Fjallinu og draumnum“. —
Slíll ,ÓIafs verðskuldar að
honum sé mikill gaumur
gefinn. Hann er mjög litauð-
ugur, jafn og strcymandi, og
oft eins og gegnsær. Hann
minnir á Sogið og umhverfi
j)css, æskustöðvar og sagna-
svið höfundarins. —-
„Litbrigði jarðar“ er ckki
saga mikilla viðburða, lield-
ur fjallar bún öll um draum-
sýnir og tilfinningar einnar
óspilltrar unglingssálar.
Sextán ára sveitapiltur mætir
kunnngjastúlku sinni einn
Iiaustdag og reiðir liana fyrir
framan sig yfir ána, svo liún
þurfi ekki að vaða í fæturna.
Hún er hálfu öðru ári eldri
en bann og j)roskaðri sem j)ví
svarar, eða vel það, — er í
rauninni orðin fullþroska
Jcona, — en pilturínn enn
barn á milli vita. -
En þó'ekkérf gérist á fundi
þeirra, verður piltúrinn j)ó
aldrci hinn sami og lujjun var
frá þeirri stundu. „—,. — Ásl-
in Iiafði komið til hans á
fýrsta degi haústmánaðar,
])egar sérhvert laufblað and-
aði frá scr hinztu kvéðju
sumarsins,“ Og „------þegar
hann var kominn vfir ána —
- sá liann skyndilega, að
jörðin bafði brevtzt. Jörðin
var ekki framar haustjörð,
brúngul, silfurgrá, bleik og
rauðleit, — hún var græn,
hvanngræn, Ijósgræn, al-
sveipuð j)unnri slikju,.eins og
um óttuslceið snemma á sól-
mánuði, en yfir henni allri
bvildi einhver kyrrð og helgi,
scm vakti bæði lotningu, eft-
irvæntingu og gleði.“
Þetta er lireimur sögunn-
ar, ljóðrænn og innilegur.
Hún gcrist öll ó einu ári, —
endar, þegar fvrsta ásliíi deyr
út í brjósti þessa unglings.
Ilún lifði j)ar eitl ár, án ])ess
nokkur vissi af hcnni, nema
nema cf til vill litla systir,
stundum sæl og vermandi,
slundum vonsvikin og óbæri-
Jeg, og dó út mcð jurtum
næsta sumars, — að haust-
nóttum. — Þá fann hinn
seytján ára garnli maður, að
„------hann var ungur. Hann
var frjáls. Hann var lcystur
úr álögum. —
En lfann óraði Ckki fyrir
J)ví, að nokkrum árum siðar
myndi jörðin breytast á nýj-
an leik og sveij)asL fegurra
ljósi en vorbimnarnir, óum-
ræðilegra gliti en heiðskír
sólmánaðarótta, — og verða
síðan myrk og evðileg, köld
og lífvana eins og nóttin, sem
J)rcngir sér inn að bjarlanu,
j)egar við deyjum“.
Þarna lýkur sögunni, cn
niðurlagið be’ndir fram á við
til annarar sögu, — hvort
sem Ólafur Jóh. Sigurðsson
byggst nú að segja okkur
liana síðar, - J)að veil eg ekki.
„Litbrigði jarðar“ er 113
bls. i fremur stóru broti,
pappír, prentun og annar ytri
frágangur í bezta lagi.
Guðmumiur Daníelsson.
Áheit á Strandarkirkju,
aflient Vísi:.Kr. 33.80 frá S. S.
50 kr. frá G. M. 20 kr. frá G. P.
10 kr. frá P. P. 10 kr. frá L. M.
10 kr. frá K. 10 kr. frá L. J. 20
kr. frá G. II.
Gjafir til Mæðrastyrksnefndar:
Olíuyerzlun íslánds 1000 kr.
Jón Héiðber 500 kr. Mjólkurfé-
lagið 200 kr. Starfsfóík Ölgérðar-
innar 70 kr. Verzlun Lárusar G.
Ltiðvígssonar 500 kr. Starfsfólk
hjá ríkisféliirði 150 kr. Starfs-
fólk i Sjálfstieðisluisinu 480 kr.
Starfsfólk i Búnaðarbankanum
255 kr. Starfsfólk lijá II. Ben. &
Co. 375 kr. Stárfsfólk liiá ríkis-
útvarpinu 270-kr. Verzlun H. Toft
100 kr. og fataböguú. Markús 20
k. IL S. 50 kr. S. J. 100 kr. Anna
50 kr. Ágústa Magnúsdóttir 100
k. Gunnvör litla 100 kr. Nafta
250 kr. Starfsfólk Tryggingar-
stofnunar ríkisins 300 kr. G. Tiior'
steinsson 200 kr. Kntrín ThorodcJ-
scn 100 kr. Silli & Vatdi 200 kr.
Ölof Nordal Í50 kr. I. S. 50 kr,
’Elíás Lyngdal 200 kr. Bjarni Si-
mpnarson 50 kr. Samtals kr.
5900.00. — Beztu þakkir. Nefndin.
N ý i r tr a u p e n d u r
V/sis lá blaðið ókej’pis til næstu
mánaðamáta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
Jólabækurnar eru komnar:
Ævintýrabriíðurin
Höfundur jtessarar sérstæðu og glæsilegu bóliar, Osa Johnson,
var gil't könnuðiniun og myndatökiunaiininum^heimsfræga,
Martin Johnson. öðrum jtræði er bókip ljúfar og liugstæðar
cndurminningar um unga ást jteirra Martins, tilhugalíf og
liveitibrauðsdaga, cn að liinum ævintýralegar og spennandi
lýsingar á ferðum þeirra hjóna um ókunna og afskekkta staði,
þar scm engir hvítir menn höfðu áður stigið fæti og lífshásk-
inn beið þeirra við hvert fótmál.
Ævintýrabrúðurin er engri annarri bók lík. Hún er jafnt
að skapi karla og’ kvenna og er ein þeirra bóka, sem menn
festa við profa tryggð.
r
Ulfur Larsen
Þetta cr hin þeimsfræga skáldsaga um SÆIJLFLNN, háifber-
serkinn, hétjuna og ævintýramanninn Ulf Larsen, sem stund-
um var vart einhamur. Hér er meistaralega lýst ævintýrum
og svaðilförum á höfum ijti, hugsitnarhætti sjómanna, sálar-
lífi og vinnubrögðum. Inn í j)etla er svo ofin bugljúf ástar-
saga, sem tesandanum verður lengi minnisstæð.
ULFUR LARSEN er bók að skapi öllum þeim, sem unna
stórbrotnu lífi, ævintýrum, mannraunum og svaðilförum —
ekki sízt sjómanna.
Komdu kfsa mín
Safn af íslenzkum kattakvæðum og kattavísum. - Teikning-
ar eftir Halldór Pétursson, og auk j)ess mikiil fjöldi af gull-
fallegum ljósmyndum. Bókin er prentuð I j)remur litum ó
þeztu tegund myndapappírs og frágangur allur mjög var\d-
aður. Orkar ekki tvímælis, að jætta er .ein allra fegursta bók-
in, sem jiú er á markaðinum.
Þetta sr bók kattavinanna, ungra og gamalla,
Gvdlfalleg og skemmtileg barna- og miglingasaga eftir Franees
íí. Burnett, höfund „Litla lávarðarins“. —- Töfragarðinn setja
fleslir skör liærra en hina, og er þá mikið sagl.
. . . . ...................
MúktsLÚifjekií& Æþú!ssm§ M. 9Æóssmb'
■