Vísir - 16.12.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 16. desembei’ 1947
V I S I R
S
viija fá Giíöerian framse
tii að læraaf honum.
Hai$ii lærðl IteniaS nio a.
í Rnss|á|BMli.
Pólverjar vilja fá Guderian
hershöfðingjan framseldan,
en hann var um skeið for-
maður herforing-jaráðsins
þýzka.
Vilja Pólverjar fá liann
framseldan af því að hann
var æðsti maður þýzka hers-
ins, næstur Hitler, þegar
Varsjá var eydd eftir upp-
reist heimaliersins pólska,
rétt áður en Rússar tóku
borgina.
Guderían er i liöndum
Bandaríkjamanna, sem hafa
engar sakir á hendur lionum.
Er hann geymdur i Neusfadt
og drepur þar tímann með
því að rita endurminningar
sínar. Hann var — sem kunn.
ugt er — einn slyngasti bryn-
drekahershöfðingi Þjóðverja
og hlaut þjálfun sina að
•nokkuru leyti í Rússlandi, en
Rúússar tóku að sér að æfa
býzká herforingja fyrir Wei-
mar-lýðveldið.
I •
I Bandarikjamenn búast
ekki við þvi, að Pólverjar
| ætli sér að dæina Guderian
1 til dauða og bafi þeir — eðá
| húsbændur þeirra — að lík-
| indum, meiri hug á að gera
hann sér vinveiílan og afla
lijá honurn upplýsinga um
bryndrekahernað.
Þar sem Seydlitz-herinn
svonefndi — stófnaður af
! Rússum með þýzkum striðs-
föngum — er enn í Rússiandi
1 er áreiðanlegt, að Banda-
! ríkjamenn muni vilja láta
: málaférlitt gegn Guderian
íara fram nema á hernáms-
svæöi sínu.
TILVALIN JÓLAGJÖF!
Þýdd af Magnúsi Magnússyni ritstjóra.
Bók þessi helir nlofið. ágæi:a ntdéiM; enda er foí-á
hvort tveggja í senn, Iróöleg ©g skemmtikg,
Verð kr. 48.00 heft, kr. 65.00 í ’ rexittbandi,
kr. 85.00 í skinnbandi.
Tökúm smærri cg stærri veizlur. Seljum út heitan mat
og köld börð. Smurt brauð og snittur. Borðio í Breið-
firðingabúð. Sími 7985.
Isfiskur fyrlr
3.6 millj. kr.
Á tímabilinu frá 1.—15. des,
seldu samtals 15 íslenzkir
togarar afla sinn í Englandi
fyrir um 3.6 millj. kr.
Afla- og söluhæsta skipið
var Elliðaey, sem seldi 5063
kit fiskjar fyrir 12.312 stpd.
5053 kit fiskjar er aflamet
lihjá íslenzkum togai'a enn
sem komiö er.
Annars var sala skipanna
sem hér segir: Baldur seldi
2602 kit fyrir £6821, Drangey
seldi 2139 kit fyrir £6790,
Gylfi seldi 4382 kit fyrir
£ll.ý06, Gyllir scldi 3300 kit
fyrir £8200, Forséti seldi
3363 kit fyx'ir £8539, Askur
seldi 4610 kit fyrir £11533,
Egill rauði seldi 4681 kil
fyrir £11.793, Skallagrímur
seldi 3398 kit fyrir £9102,
Venus seldi 3693 kit fyrir
£9363, Þórólfur seldi 3376
kit fyrir £8535, Tryggvi
gamli seldi 2416 kit fyrir
£4862, Kári seldi 4058 kit
fyrir £8290, Júlí seldi 3959
kit fyrii' 11.128 og Egill
Skallagrímsson seldi 4492
kit fyrir £13.056.
Eimfremur mun Elliði
Iiafa sell siðast í vikunni sem
leið og Faxi, Júní, Bjarni Ól-
afsson og e. t_ v. fleiri fyrir
liádegi í dag.
BáHar deiisilr
sainþykkja
flii. Tru&nans.
Báðar deildir Bandaiíkja-
þþings hafa sambykkt bráða-
birgðalánið til nokkurra
landa í Evrópu og' Kína.
Lánið\er að uppliæð, eins
og skýrt hefir verið frá áður,
597 mílljónir dollara. Af
þessari lánsupphæð fá Kín-
verjar 60 milljónir dollara.
150 milljónir dollara verða
til taks undir eins og lögin
öðlast gildi mcð undirskrift
forseta. Verður þá hægt að
hefja þegar í stað flutning á
matvælum og öðrum þeim
vörum, sem þjóðir þessar
skortir helzt.
og tvo háseta vantar á
línuveiðarann Sigríði. —
Upplýsingar um borð í
skipinu.
lephlífar
Pkstlc-kápur
frá kr. 100.00 —
liílar stæí'ðir.
Leikið á atom-
njósnara.
Njósnarar frá öllum fjand.
manniaþjóðum Bandaríkj-
anna störfuðu í kjarnorku-
sprengjuverksmiðjum þeirra
á stríðsárunum.
Einn af þingmöunum
Bandarikjanna hefir látið
þetta upskátt. „Við komumst
að því, Iivaða menn voru
þarna að verkj og leyfðum
þeim að slarfa áfram, til þess
að við gætum komizt eftir
því, við hverja þeir höfðu
samvinnu. Til að blekkja þá
var úthúið linurit, scm átti
að tákna, hvernig fram-
kvæmdir gengju. Njósnar-
arnir símuðu um línuritið,
en það voru eintómar blekk-
ingar.“
Vantar 10%
á hraða
hljóðs.
Muroc-flugstöðin, Kali-
forniu, 8. des. (U.P.). Ekki
þarf að auka hraða tilrauna-
flugvélarinnar XS-1 nema
um 10 af hundraði til þess að
hún nái hraða hljóðsins.
Flugvélin, sem hefir vcrið
flogið daglega upp á síðkasl-
ið, hefir farið með nærri 700
mílna liraða, en liraði hljóðs-
ins við hafflöt er 761 míla ái
klst. (ca. 1218 kmj og' 663
milur í 35.000 feta Íiæð. Gera
sérfræðingar ráð fyrir þvi, að
flugvélin muni fara fram úr
hráða hljóðsins ui' ' en langl
iim líður, þar sem breyting-
ar hafa farið fram á henni i
samræmi við fengna reynslu.
Um tíma vildi hún ncfnilega
ekki láta að stjórn fullkom-
lega er hraðinn var sem
mestui'.
Verðlag á kolum í Bret-
landi hækkar um næstu ára-
mót. Þetta á þó ekki við
skipakol eða kol, sem seld
eru úr landi.
Sœjœtfréttjr
I.O.O.F. Ob. 1 P. = 1291216854
— EK.
350. dagur úrsins.
Ngeturlæknir.
Læknavarðstoían, sími 5030.
Næturvörður
er í lyfjabúðinni Iðunni, simi
1911.
Næturakstur
annast Litla Bílastöðin, sími
1380.
Nafnskírteinin.
I \dag eiga þeir að sægja skir-
teini sín, sem lieita nöfnum, cr
byrja á S aftur að Sigurfinnur-
Afhendiftg fer fram að Amt-
mannsstíg 1 og er skrifstofan op-
in til kl. 7 e. h.
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
lieldur fund í kvöld kl. 8,30
stundvíslega og sýnir Kjartan (3.
Bjarnason Ileklukvikmynd shia
! á fundinum. Þar veður ennfrem-
| ur dregið í liappdrættinu, drukkið
kaffi og dansað.
Heklukvikmynd
Steinþórs lieitins Sigurðssonar
og Árna Stefánssonar verðiir
sýnd í Tjarnarbíó i kvöld kl. 11
vegna fjölda áskorana. Á undan
kvikmyndinni skýrir dr. Sig.
Þórarinsson jarðfræðingur frá
gosinu og sýnir skuggamyndir.
Skrifstofa Vetrarhjálparinnar
er í Bankastræti 7, sími 2488.
Opin frá kl. 10—12 og 2—0. Þar
er tekið á móti peningagjöfum og
öðrum gjöfum til starfsemi henn-
ar. Styrkið og styðjið Vetrar-
Iijálpina.
I gærkveldi
var drcgið í bifreiðarhapp-
drætti Ármanns og kom upp nr.
23101. Eigandi niiða þessa getur
vitjað vinningsins til Jcns Guð-
björnssonar í Félagsbókbandinu.
Frá Vetrarhjálpinni.
Skátastúlkur og piltar fara um
íbúðahyerfin í Mið- og Vestur-
bænilm í kvöld frá kl. 7—11 tit
þess að safna fé og gjöfum fyrir
Vetrarlijálpina.
f ’ g •:
Höfnin.
Drottningin og Lingestroom
fóru í gærkveldi. Akurey kom af'
veiðuni í gær cn fór samdægurs-
til Englands. í gærkveldi kom
togarinn ísólfur til lteykjavíkur
frá Seyðisfirði. Hel kom að norð
an og Sindri fór í morgun tiL
Siglufjáfðar með síld.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Dönskukennsla. 19.00 Énsku-
kennsla. 19.25 Þingfréllir. 20.20
Tónleikar: ívvaftett i G-dúr oj). 77
nr. 1 eftir Haydli (plötur). 20.45-
Erindi: Um Heklúgosið (Guðm.
kjartansson jarðfræðingur). 21.10
Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga
vikunnar: „Maðurinn konunnar
minnar“ eftir Pirandello; þýðing
Jóns Sigufðssonár frá Kaldaðar-
nesi. (Þýðand iles). 21.35 Tónleik-
ar (plötu). 21.45 Spurningar og
svö um íslenzkt mál. 21.55 Fréttir
JarSaríör marnisins míiis og íöður okkar,
sem andaðist lö. i>. m., fer fram 18. fí. m. og
hefst k!. 13 með húskveðju að héimiíi hins
iátna, Bræðraborgarstíg 3.
Það var ósk hins látna, ef einhverjir hefðu
ætlað að minnast hans með blómagjöfum, að
láta andvirði ’þeirra heidur renna til Ekkna-
sjóðs Reykjavíkur.
Sigríður Gísladóttir og börn.