Vísir - 16.12.1947, Síða 5
Þriðjudaginn 16. desember
1947
VJSIR
MM GAMLA BÍÖ
\
Máiverkasfuld-
urinit
(Crack-Up)
Spennandi og dularfull
amerísk sakamálamynd.
Pat O’Brien,
Claire Trevor,
Herbert Marhsall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Hristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
m TRIPOLI-BiÖ MMj
Undir austræmrm
himni
(China Sky)
Afar spennandi og íburð-
armikil amerísk kvikmynd
gerð eftir skáldsögu Pearl
S. Buck.
Aðalhlutverk leika:
Randolph Scott,
Ruth Warrick,
Ellen Oren.
Sýnd kl. 5, 7 og .9.
Bönnuð fyrir börn
yngri en 16 ára.
Sími 1182.
Jólatré
Glæsileg gerfijólatré til sölu. Verðið hagkvæmast í
bænum. Bragga 35, Skólavörðuholti.
Matsvein og háseta
vantar á gott síldveiðiskip. — Upplýsingar í síma 7956.
FlÓl*£&
Ný sendir.g af GERFI-JÓLATRJÁM í dag.
Jólatrésskraut o. fl.
Flórei
Vélvirkjar og plötusmiðir
geta fengið atvinnu á verkstæði voru. Þá getum vér
einnig tekið nokkra nemendur og aðstoðarmenn. —
Upplýsingar hjá yfirverkstjóranum.
Landsmíðjaii
Aukaiilðurföfnun
§>kiðá Kim asikaniHsirlöliiuii
sitsvara í Meykjavík
Skrá um aukaniðurjöfnun útsvai'a í Reykjavík í
desember þ. á., liggur frammi í skrifstofu bæjargjald-
kera til 31. þ.-m.
Kærufrestur til niðurjöfnunarnefndar er til hádegis
hinn 31. deseniber næstkomandi.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
15. des. 1947,
Gunnar Thoroddsen.
CARNEGIE
HALL
Stórkostlegasta músik-
mynd sem gerð hefir verið.
Margir frægustu tón-
snillingar og söngvarar
heimsins koma frarn.
Sýnd kl. 6 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Sími 1384.
AUGLÝSINGAR
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
Hreínar
léreftstuskuz
kaupir
FÉLAGS-
PRENTSMIÐJAN
Margt er nú ti
í matinn.
Nýr lundi,
Nýtt hrefnukjöt,
Saltsíld,
Saltfiskur í 25 kg. pökk-
um, 50 kr. pakkinn.
Ágætar gulrófur í 25 kg.
pókum, 50 kr. pokinn.
FISKBUÐIN
Hverfisg. 123. Sími 1456.
. . Hafliði Baldvinsson. . .
m TJARNARBlÖ MM
Þeir drýgðu dáðir
(Theirs is the Glory)
Framúrskarandi mynd
um hina furðulegu og
frækilegu vörn liðsins, er
var látið síga til jarðar
við Arnhem í Ilollandi og
varðist ofureflinu í 9 sól-
arhringa.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð jnnan 16 ára.
HVER GETUR LIFAÐ ÁN
LOFTS?
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
l NÝJA Blö MUU
Salome dansaði þar
Hin íburðarmikla og
skemmtilega litmynd með
Yvonne De Carlo.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
Miss Ameríka!
En af hinum skemmtilegu
og Jiugnæmu æskumynd-
um með
Shirley Temple.
Hún syngur, hún dansar,
hún töfrar.
Sýnd kl. 5 og 7.
r
Aramótafagnaöur
Knattspyrnufélagið Víkingur heldur áramótafagnað
í Félagsheimilinu. — Nánan upplýsmgar í síma
591 1 frá kl. I—3 á morgun og miðvikudag. —
Víkingar eru ámintir um að panta miða í tíma
vegna takmarkaðs húsrúms.
(T
tííl<nív\ffAv
E.H
flUGLÝSINGOSHniPSTOrn
Skartgripaverzlun
mín, sem verið hefir á Laugaveg 84, er nú fhitt í Að-
alstræti 3 (þar sem áðnr var afgreiðsla langferðahíla) j
Fjölbreytt úrval handsmíðaðra muna úr gulli og silfri;
Lítið í gluggana.
Æóetifo/ÖB'BB íÞ€»iarss€Þsa
g-ullsmiður.
Fasteignaeigendafélag
Reykjavíkur
heldur fund í Breiðfirðingabúð miðvikudagskvöldið
17. desember. Hefst kl. 8,30.
Umræðuefni: Húsaleigulögin.
Alþingismönnum hoðið á fundinn.
Félagsstjórnin.
twóð atwinnm
Vel menntuð og dugleg stúlka geíur nú þegar feng-
ið injög góða atvinnu við farþegaafgreiðsluna á Kefla-
víkurflugvclli.
Góð framkoma og góð tungumálakunnátta skilyrði.
Mjög hátt kaup. Umsóknir með upplýsingum um
menntun ásamt meðmælum og mynd sendist á skrif-
stofu Flugvallastjóra ríkisins, Reykjavíkurflugvelli, fyr-
ir næstkomandi miðvikudag. Upplýsingar ekki gefnar
í síma.
Flugvallastjóri ríkisins.
IMorræn jól
eru komin út. Fást í bóka-
búðum. Verða bórin til félags-
manna næstu daga.
Fegursta og skemmtilegasta jólablaðið.