Vísir - 16.12.1947, Síða 6

Vísir - 16.12.1947, Síða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn 16. desember 1947 JÓLATRÉ. mjög falleg á 75 og 100 krónur, sem endast í mörg ár. K. Einarsson & Björnsson h.i KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. •— Sími 1710. TAPAZT hefir sjálfblek- ungur frá Melaskóla að Hringbraut 152. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja i sima 7877.(505 SÍÐASTL. fimmtudag tapaðist gulleyrnalokkur við Landakotsspítala. Uppl. i síma 6122. (485 SÍÐASTL. fimmtudag tapaðist merktur „Parker 51“ írá Skólavörðustig 12, um Miöbæ að Hringbraut 137. Uppl. í sima 6436. ;— Fundarlaun. (492 LYKLAKIPPA . tapaðist frá Varðarhúsinu að Njáls- götu 96 á sunnudagskvöldið. Finnandi geri svo vel og geri aðvart Sigbirni Ármann, Varðarhúsinu eða heima Njálsgötu 96. (49S FYRIR nokkuru tapaðist svört budda með stofnauka nr. 13 í. Finnandi vinsam- legast geri aðvart í síma 6078.________________(506. KARLMANNS armbands- tir hefir tapazt. Finnandi vinsamlegast hringi í síma /144- (509 1 PENINGABUDDA, með skömmtunarseðli og pening- um, tapaðist í gær. Vinsam- legast skilist á Lokastíg 18, uppi. Sími 6917. (512 HREINLEGAR og vel meðfarnar bækur, blöð og tímarit kaupir Leikfanga- búðin, Laugaveg 45. (282 sonar. (64Ó TÖKUM jólahreingern- ingar.. Vanir menn. Pantið i tíma. Sími 7768, Árni og Þorsteinn. (477 SÁUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðm Gerum við allskonar föt. — Aherzla iögð á vandvirkm og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sínn 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ó'lafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 THE INTERNATIONAL Information Service, 50, Bulkland Road, Maidstone, Kent, sér um vinnumiðlun fyrir erlent vinnufólk. Við höfum mörg mjög hagkvæni tilboð (umsóknir) írá Aust- urríkismönnum, Belgum, Dönum (á hernámssvæði Breta í Austurríki, Hollend- ingum, Frökkum, Norð- mönnum, Svíum, Svisslend- ingum og Júgóslövum. Allir enskumælandi. Gerið svo vel og skrifið og leitið upplýs- inga. (7 RÁÐSKONA. Mypdarleg kona óskar eftir ráðskonu- stööu hjá 1 eða 2 mönnurn. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: ,,104“. , ___________ STÚLKA með tveggja ára barn óskar eftir formið- dagsvist á góðu heimili. — Tilboð, merkt: „Miðbær“ sendist blaðinu fyrir hádegi á miðvikudag. (497 MENN teknir í mánaöar- þjónustu. Skyrtur . stifaöar og gert við það sem með þatf. Sömuleiðis stoppaðir allir sokkar. Vandaður frá- 'gangur. Sími 5731. (5T4 SIÐPRÚÐ stúlka óskast til húsverka á rólegt heimili i forföllum annarar. — Uppl. Bárugötu 32. (52° STÚLKA óskast í.tóbaks- búðina á Laugavegi 12. (533 VALUR! — Handknattleiksæfing ■ fyrir meistara-,'1. og 2. fl. i húsi Í.B.R. við Ilálogaland í kvöld kl. 7>3°- Stjórnin STÚLICA getur fengið ó- dýrt herbergi, gegn lítill hjálp' Tilboð sendist Vísi íljótlega, merkf: „Stúllva“. ____________________ (480 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Framnesvegi 46. (5J9 1 HERBERGI og aðgang- ur að eldhúsi til leigu, helzt fyrir fullorðin hjón eða fólk sem er að einhverju leyti heima við á daginn. Uppl. í síma 5758, kl. 7—9. (526 SOL-TAN Ijóslækninga- lampi til sölu á Sundlauga- vegi 28. (530 VANDAÐ Philips-út- varpstæki, 4ra lampa, til sölu á Sundlaugavegi 28 til hægri.(529 GRÆN kápa, með skinni, til sölu. Laugavegi 43, II. hæð. (528 TIL SÖLU: Remington- ritvél, Portable, barnarúm sundurdregið. Uppl. í síma J2Ó7-________________(5£7 SMOKINGFÖT, á frem- ur stóran karlmann, til sölu án skömmtunarmiða. Verzl. Hrísateig 8. (524 SMOKINGFÖT á meöal- mann til sölu. Laugavegi 132 I. hæð. (521 BALLKJÓLL, grænn, palliettusaumaður, með plysseruðu pilsi, til sölu. •— Einnig svartir kvenskór nr. 35. Miðalaust. Uppl. Hring- braut 48, II. hæð. (518 SVEFNHERBERGIS húsgögn til sölu. Sími 4759. _____________________(517 SVARTUR frakki nr. 38 til sölu í Vonarstræti 12. _____________________J536 BARNARÚM, með undir- sæng og dýnu, til sölu: Einn. ig 2 dömukápur og herra- frakki, stórt númer, til sölu án miða. Uppl. Ljósvalla- götu 26, eftir kl. 6 í kvöld, Simi 5208. (531 TIL SÖLU amerísk dragt, fremur litið núrner. Selst ó- dýrt. Uppl. Lindarg. 37, milli bl 5 7 < (1ag._____(534 GÓÐ föt og frakki á 12— 13 ára dreng til sölti. — Skeggjagötu 6, uppi. (525 TIL vSÖLU miðalaust lit- ið notuð svört kápa, með persianskinni, stærð nr. 44 og tverinir háhælaðir skór nr. 39. Uppl. í síma 7615, eftir kl. 5. (536 —I.O.G.T.— ST. ÍÞAKA. — Fundur i kvöld kl. 8.30. (525 — Jaéi — x EÐA 2 MENN geta fengið keypt íast fæði. Þing- holtsstræti 35. (522 BUICK bíltæki til sölu. Barmahlíð 16, niðri. (538 TIL SÖLU tvær langar, kaffibrúnar hárfléttur. Sírni 2471, Laufásveg 50. (504 SEM NÝR barnavagn til sölu á Hverfisgötu 55, kjall- ara. Einnig karlmanrisfrakki sjal og peysufatasvtinta. — Uppl. kl, 5-8. (523 TIL SÖLU 2 stoppaðir stólar og sófi, rústrautt. Á sama stað tvíhnepptur smo- king á meðalmann. Til sýn- is kl. 5—7 á Öldugötu 24. _________________________ (515 SMOKING á grannan meðalmann og dökk föt á frernur stóran mann til sölu miðalaust. Uppl. kl. 5—8 á Bárugötu 34, kjallara. (513 NÝ, falleg peysuföt og nýr dömukjóll, meðalstærð, til sölu og sýnis á Freyju- götu 42, III. hæð, eftir kl. 7. (5,11 NÝKOMIÐ úrval af fall- egum renndum skálum. — Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (411 ÁGÆT JÓLAGJÖF! — Hefti af Friðarboðanum og Vinarkveðjum. Fæst aðeins í Laugarnesbúðinni og hjá út- gefanda, Jóhanriesi Kr. Jó- hannessyni. ’ (395 BÓKAHILLUR, með og án glerhurða. Verzlun G, Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54,(412 LEIKFÖNG. Mikið úrval af leikföngum fyrir börn á öllum aldri. Búðin, Berg- staðastræti 10. (115 . .BILUÐ KLUKKA? - Vil kaupa gamla vegg- eða skáp- klukku. Má vera biluð. Uppl. kl. 9—7 í sírna 4062. (510 SEM NÝ kjólföt, á háan, grannan mann, til sölu. Þing- holtsstræti 28, uppi. Miða- laust. . (508 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Venus. Simi 4714. Víðir. Sími 4652. (095 KAUPUM og seljum noi- tiB húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettisgötu 45. (?~ ’ TIL SÖLU karlmannsskór og fótboltaskór, lítið númer. Ný svört vetrarkápa, með silfurref, stórt númer, miða- laust. Tvennir boxhanzkar, ódýrt. Öðinsgötu 32, efri hæð. _______________(5°7 ÚTVARPSTÍÐINDI frá byrjun, til sölu hjá Guðm. Jónssyni, skósmið, Hverfis- götu 40, kl. 1—6 e. h. (502 TIL SÖLU: Karlmanns- reiðhjól, kjr. 80, kvenskór 38. Frakkastíg 13. (501 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagria. vinnustofan, Bergþórugötu 11.(94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sírni 2926. (5S8 KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7iSd. GÓLFTEPPI. Nýtt gólf- teppi óskast. Uppl. í síma 5Ó4B _______________ (5°° DÖKKBLÁ karlmanns- föt, mjög vönduð, ný, á meðal mann, til sölu, rniða- laust. Laugaveg 67. (Gengið inn að norðanverðu upp á loft). _____________(499. LÍTIL ibúð til leigu. Tvö herbergi og eldhús, raflýst, í góöum sumarbústaö í stræt- isvagnaleið. Tilboð, merkt: „íbúð — 700“ sendist afgr. blaðsiris. (496 ÓDÝR karlmannsfrakki á meðalmamr til sölu á Njáls- götu 22, uþpi, eftir kl. 7. — _____________________(495 KJÓLAR til sölu, daglega kl. 4—6. Saumastofan Auð- arstræti 17. (494 SVÖRT, vönduð vetrar- kápa meö silfurref, -til sölu, miðalaust. Uppl. Samtúni S, kl. 6—9 i kvöld. (493 BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 1195, kl. 6—8. ____________________ (49i BARNAVAGN til sölu, á- samt tauvindu sein einnig getur verið rulla. Uppl. kl. 7—8 Reynimel 43, efri hæð. _____________________(488 DÖMU-stálúr til sölu í Iíafnarstræti 20, uppi. (489 OTTOMANAR og dívan. ar aítur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti xo. — Sími 3897. (180 SAMÚÐARKORT Slysa- flestir. Fást hjá slysavarna- varnafélags Islands kaupa sveitum um land allt. — í ■ Reykjavik afgreidd í síma 4897-_________________(364 TIL SÖLU sem ný föt á 15 ára dréng, miðalaust. — Uppl. Þingholtsstræti 7 B, efstu hæö. (503 BÓLSTRAÐIR stólar, 2 stk., til sölu. Grænt, rósótt áklæði. Barmahlið 16, niðri. ______________________(537 FÖT 0. fl. til sölu: Jakka- föt á 13 ára, matrósaföt á 6 ára, frakki á 10 ára, strau- járn, hickoryskíði, þvotta- vinda o. fl. Grettisgötu 30, eftir kl. 5. — (460 TIL SÖLU, miðaíáust; Matrósaföt á 4—5 ára og siður. kjóll, miðalaust. Skipa. sundi 26. (487 TIL SÖLU: Tveir djúpir stólar (hörpudiskabak) og ottoman, klæddur rústrauöu áklæði, mjög íallegt sett. — Einnig fimmarma ljósa- króna og Marconi-viÖtæki. Allt mjög fallegir munir. — Til sýnis á Grettisgötu 73, III. hæð. (490

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.