Vísir - 30.12.1947, Page 1

Vísir - 30.12.1947, Page 1
MeS íilkomu hinna nýju strandferðaskipaHerðubreiðs, sem kom í fyrrakvöld og Skjaídbreiðs, sem væntan- legt er í febrúar, breytist að- staföa; til fiutninga á smá- hafnirnar til mikilla muna. Herðubreið, sem getið var liér í blaðinu í gær, er 361 smál. að stærð og getur því lagzt að bryggju á flestum þeim stöðum, þar sem upp- skipun úr stærri skipunum hefir orðið að fara fram með bátum. Dregur það mikið úr ko'stnaði, en flýtir einnig fyr- ir afgreiðslu skipanna. Verð- ur þessum minni skipum ætlað að sjá um flutninga þessarra bafna, en stærri skipunum, Esju og því skipi sem nú er í smíðum í Dan- mörku, verður ætlað að lialda uppi hraðferðum — flytja vörur inilli stærri hafn. anna og farþega milli hinna. Herðubreið er 215 smál. netto, 140 fet á lengd, 24,9 á breidd og ristir mest 11 fet. Lestarými er 15,000 ten. fet og þar af 4000 ten.fet frysti- rúm. Það telcur 12 farþega í þrjá klefa. Gangvélin er 650 liö., en auk þess er það búið öllum öryggistækjum og frá. gangur að öllu leyti liinn vandaðasti, Pálmi Loftsson forstjóri Skipaútgerðarinnar réð gerð skipsins og fyrirkomulagi í samráði við Ólaf Sveinsson sldpaskoðunarstjóra og Pál Eldsvoði a Frá fréttaritara Vísis. / gær bvann liér á Þing- cyri húsið nr. 21 við Hafn- arstræti. Engu varð bjargað úr brunanum. í húsinu bjó einn maður. Talið er að kviknað liafi í út frá olíuofni á rneðan íbúi thússins skrapp inn í næsta hús. Maðurinn sem bjó í hús- inu, tapaði öllu sinu innbúi, sem var óvátryggt. VISI óólar ölfum feiendum át'num ^anœfclar á Lom- anda ári jaiLar átrii), iem er aJt Ida. Pálsson skipasmið í Lands- smiðjunni. Eftirlit með smíði skipsins liafði Guðmundur Guðjónsson skipsljóri, er sigldi skipinu heim, og Ólaf- ur Sigurðsson 1. vélstjóri. Skipstjóri verður hinsvegar Grímur Þorkelsson en Guð- mundur tekur við Sicjaldbeio. Herðubreið fékk versta veður á leið hingað, bæði á móti og á hlið, en skipverj- ar láta vel af skipinu. 3 Verzlanir verða ekki opnar á morgun (gamlársdag) eins og venja hefir verið, heldur verður þeim lokað allan dag- inn. Sömuleiðis verður búðum lokað nýársdag og 2. i nýári. Þeim verður því tokað þrjá daga í röð, eða frá því kl. 6 í kvöld og þar til að morgni 3. janúar. Brauða- og' mjólkurbúðir eru opnar til kl. 4 á morgun (gamlársdag) en á nýársdag er þeim lokað alian daginn. Annan í nýári er opið eins og venjulega. Ralcarastofur lolía kl. 3 e. b. á morgun, en 2, verða þær venjulega. opnar , januar eins og Sglií mwi i i 1 u. íminaði mm afia á S dSfiism. Seðlaveítan var greini- lega minni nú eff.lr jólin en áður, og mun bað helzt stafa af áskorun bankanna um innlcg. Samkvæmt upplýsing- um Laiidsbankans var seðlaveltan um 127 millj. króna í gær og hafði þá minnkað um 8 milljónir síðan á aðfangadag. Til samanburðar má geta þess, að seðlaveltan var á að- fangadag í fyrra rúmar 168 milljónir. ? a <P ena i eiia Ivlki s„ sem iim æftmn- hefiv Aðf aranótt sunnudagsins vildi það slgs till, að mann tók út af togaranum Skutli og drukknaði hann. Maður þessi hét Árni Bjarnáson og var rúmlega tvítugur að aldri. Hann var til heimilis í Selvogi. Jakob Möller sendiherra var á ríkisráðsfundi á mánu- dag skipaður sendiherra ís- lands í Finnlandi. Á sama rikisráðsfundi staðfesti forseti Islands eftir- talin fern lög: Lög um dýrtíðarráðstafan- ir. Lög um breyting á lögum nr. 85 9. október 1946, um I ráðstafanir í sambandi við skilnað íslands og Danmerk- ur. Lög um breyting á lögum nr. 98 9. júlí 1941, um heim- ild fyrir ríkisstjórnina til ráð- stafana og tekjuöflunar vegna dýrtíðar og erfiðleika atvinnuvegáiina. Lög um heimild fyrir rík- isstjórnina til að innheimta skemmtanaskatt með við- auka árið 1948. (Frá ríkis- ráðsritara.) Ótrulegustu hluti má kenna ýmsum dýrum að gera. Þess- um fíl hefir verið kennt að standa á höföi, b. e. að reisa upp afturfæturna og styðja sig við ranann og framfæturna. Fílunginn sýnir listir sínar í hringleikahúsi í Bretlandi. Smámynt veiðtig Ákveðið hefir verið, að fresta innköllun á skipti- myni um ófyrirsjáanlegan tima. ' Stafar frestunin af því, að myntsláttan í Englandi bef- ir ekki getað lokið við að slá nýju myntina sökum anna í verksmiðjunni. Verða því einnar og tveggja krónu peningar ekki kallaðir inn, ekki heldur öll önnur smá- mynt. Einnig var ákveðið, að ikalla ekki inn krónuseðla. Vestur-íslendihgur einn, sem heitir Björn Ingimar Ólafsson eða Byron Ingimar Johnson, varð íyrir skömmu í'orsætisráðherra í British Columbia-fylki í Kanada. Vísi liafa verið sendar úr- klippur úr blöðum í Van - couver, stærstu borg fylkis- ins, þar sem mikið er ritað um það, að Byron Jolmson var kosinn formaður frjáls- lvnda flokksins í fylkinu og varð þar með forsætisráð- lierra þess. Var um tvo menn að velja í þessar tignarstöð- ur, en Islendin’gurinn vann sigur, þar sem talið var að hann mundi í alla staði betri maður og ekki svo bundinn á flokksldafann, að aðrir flokkar gætu ekki unnið með honum. Meðal enskumælandi manna er Johnson nefndur Byron „Boss“ Johnson. Hann var skirður Björn Ingimar, en gælunafn hans i æsku, Bjössi, breyttist í meðförun- um i Boss, en það.þýðir jafn- framt liúsbóndi. Er það þyí réttnefni eins og nú er komið. Dugandi maður. Ilinn nýi forsætisráðherra er 57 ára að aldri. Hann barð- ist i fyrri heimsstyrjöldinni j og kom heim með tvær liend- ur tómar, eins og fleiri. Réðst liann þá i að stofna — ásamt bróður sínum — flutninga- fyrirtæki og byggingavöiu- verzlun, sem hefir tekið sí- ifelldum framförum síðan. Af íslenezku foreldrk Það var stúlka af íslenzk- um ættum, Alla Johnes, sem starfar við sjúkrahús í Van- couver, sem sendi Vísi úr- klippur þessu viðvíkjandi. — Ilún segir í bréfi sinu, að for- eldrar Byron Jolmsons sé látnir. Faðir hans hét Ólafur Frh. á 8. síðu. VISIR iemur eiíi út fyrr en 3. janúar. — idfaÍid er 16 iíiíur í dug, prentat í tvennu fagi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.