Vísir - 30.12.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 30. desember 1947
V I S I R
3
um afhendinga benzinskömmíunarseðla.
Aíhending benzínsköinmtunarseola fyrir 1.
skcmmtunartímabil Í 948 fyrir bifreiðir, skrásett-
ar í Icgsagnarumdæmi Reykjavíkur hefst kl. 13,00
þriðjudaginn 30. desember n.k. í lögreglustöðinni,
. Pósthússtræti 3, III. hæð.
Lögreglustiórinn í Reykjavík, 29. des. 1947.
é m éli
Samkvæmt tilkynningu Landsbanka fslands, dags.
18. des., uni innköllun á núgildandi peningaseðlum og
skipti á þeim og nýjum seðlum, tara seðlaskiptin frpni
dagana 31. des. 1947, 2., 3., 4., 5., 6., 7., 8. og 9.
janúar 1948.
Seðlaskiptistöðvar í Reykjavík
verða á eftirtöldum stöðum:
Landsbanka íslands, aðalbankanum og útibúi hans
á Klapparstíg 29,
Útvegsbanka fslands h.f.,
Búnr Larhankn fsl'inds,
Sparisjooi Áeykjavíkur og nágrennis, Hverfisg. 26.
Ennfremur mun Landsbánkinn annast seðlaskipti dag-
ana 31. des. 1947, 2., 3. og 4. janúar 1948 í barna-
skólaby^gingum
Melaskólans, inngangur frá Furumel,
Austurbæjarskólans, inngangur frá Vitastíg, og
Laugarnésskólans, inngangur frá Reykjavegi.
Allar seðlaskiptistöðvarnar í Reykjavík verða opnar,
til seðlaskipta áðeiiis, sém hér segir:
Miðvikudag 31. des. 1947 kl. 9—2 e. h.
Föstudag 2. jan. 1948 — 9—4 e. b.
Laugardag 3. — — — 9—4 c. b.
Sunnudag 4. — — — 10—4 c. b.
Þessa daga sinna bankarnir engum afgreiðslum cðr-
um en seðlaskiptum,
Dagana 5. til 9. janúar, að báðum dögurn meðtökl-
um, fara seðlaskiptin fram í bönkunum og Sparisjóði
Reykjavíkur á venjulegum afgreiðslutima.
Athygli skal vakin á því, að um skrásetningu inn-
stæðna og stimplun vcrðbréfa grlda sérstakar reglur,
sem eigi koma seðlainnköliuninni við, enda geta bank-
arnir eigi tekið við innstæðuyfirlýsingum, cða verð-
bréfuni til stimplunar fyrr cn eftir 4. janúar.
TiLicwpyFyiNC
wsm fresfu.n á liiBikölflun
sSkiptimynftar ©g ktrónuseði®
Sökum ófyrirsjáanlegs drátt-ar á afgreiðslu skipti-
myntar frá Englandi, tilkynnist hér með, að inn-
köllun á sleginni mynt cg krónuseðlum, er frestað
um óákvcðihn tíma.
Simi 7985.
1! láta leita
dýrra málma.
íngólfur Jónsson ber fram
tillögu til þingsályktunar um
leit að dýrmætum efnum og
málmurn í jörðu.
Tillagan liljóSar svo:
„Afþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að fela rann-
sóknarráði ríkisins að láta
rannsaka, livort liér eru i
jörðu dýrmæt cfni eða
málmar í það stórum stíl, að
1 af því megi verða arðvænleg-
ur atvinnurekstur.“
, Greinargerð er á þessa
leið: •
„Það er kunnugt, að fund-
! izt bafa hér í jörðu ýmis dýr-
mæt efni og málmar, enda
þótt það hafi ekki verið í
j svo stórum stíl, að tiltækilegt
þætti að bef ja vinnslu þeirra.
! Það er ekki sæmandi að gera
ekki meira en gert liefir ver-
ið til að rannsaka lil hlítar,
hvort hér eru í jörðu málmar
og dýrmæt efni í það stórum
stíl, að arðvænleg a-tvinnu-
grein geti af þvi orðið.
. Með tillögu þessari er gert
ráð fvrir því, að rannsóknar-
j ráði ríkisins verði falið að
sjá um framkvæmd rann-
j sóknanna. Má gera ráð fyrir,
að ekki verði hjá því komizt,
|að bæta aðstöðu ráðsins á
ýmsan liátt, til þess að það
geti sinnt þessu mikilvæga
hlutverki í ríkari mæíi en
verið hefir.“
V í s i r
er 16 síður í dag, prentaður í
tvennu lagi. Næsta blað kemur út
3. janúar.
364. dagur ársins.
Næturlæknii-:
Laeknavarðstofan. sími 5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apótcki, sínn
1016.
Næturakstur
annast Litla Bílastöðin, simi
1380.
Helgidagslæknir
á nýársdág er Gunnar Cortcs,
Barmahlíð 27, sími 5995.
Messur um áramótin.
Dómkirkjan: Aftansöngur kl.
G c. li. á Gamlársdag, síra Bjarni
jJónsson. Messa kl. 11 f. h. á ný-
j ársdag, síra Jón Auðuns og kl. 5
sama dag, síra Bjarni Jónsson.
j Hallgrímssókn: Aftansöngur kl.
6 e. li. ó gamlársdag, síra Sigur-
jón Árnason. Messað kl. 2 á ný-
ársdag, sira Jakob Jónsson.
Laugarncsprestakall: Messað á
nýársdag kl. 2, síra Garðar Svav-
arsson.
Fríkirkjan: Aftansöngur kl. 6
á gamlársdag og messað kl. 2 á
nýársdag, síra Árni Sigurðsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Aftan-
söngur kl. G e. I). ó gamlársdag.
Messað kl. 5 á nýársdag, sira
Garðar Þorsteinsson.
Bjarnastaðir: Aftansöngur kl.
8 e. h. á gamlársdag, síra Garðar
Þorsteinsson.
Kálfatjörn: Messað kl. 2 á ný-
ársdag, sira Garðar Þorsteinssou.
Forsætisráð-
iierra Hoflflend-
Igiga á
Dr. Beil forsætisráðherra
Hollendinga er kominn til
Bataviu á Jövu.
Ilámi hefir gefið út yfir-
lýsingu, þar sem hann skorar
á Indonesiumenn að vinna
að friði og I.cL' • þeim að
bráðlega nnini lcoma að þeim
tírna, að liægt verði að koma
á samveldisstjórn fyrir alla
Indinesiu. Ástalidið á eynni
er nú gott að heita má og á-
iök millj Hollendingá og
Indonesiumanna sjaldgæf.
Veðrið.
Nórðaustan kaldi, bjartviðri
fyrst, en þykknar upp þegar líð-
ur á daginn.
Áheit á Strandarkirkju,
afh. Vísi: 20 kr. frá móður, 100
kr. frá T. 100 kr. frá N. N. 100
kr. frá I. og S.
Útvarpið í kvöld.
20.20 Jólatónleikar úlvarpsins
111.: a) Útvarpskórinn (Robert
Abraham stjórnar). b) Einleikur
á fiðlu (Björn ÓlafsSDn). 21.00
Jólahugleiðing: „Friður á jörðu“
(Grétar Fells rithöfundur). 21.25
Tónleikar (plötur). 21.30 Upp-
Icstur: „Anna Boleyn“, bólcar-
kafli (síra Sigurður Finarsson)-
21.45 Spurningar og svör um ís-
lcnzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson)
22.00 Fréttir. 22.05 Djassþáttur
(Jón M. Árnason).
Ríkisstjórnin
liefir móttöku i ráðlierrabú-
staðnum við Tjarnargötu kl. 3—5
á nýársdag.
Gjafir í skrúðasjóð
Kvenfélags Hallgrimskirkju:
Ónefnd kona 100 kr. Ari Jónsson
85 kr. — Beztu þakkir. — F. h.
sjóðsins, Stefanía Gísladóttir.
Peningagjafir til Vetrarhjúlpar-
innar: Steinn Jónsson 50 kr. N.
N. 50 kr. Sigurveig 300 kr. Starfs-
fólk hjá Gefjun 50 kr. F. 100 kr.
Jón Jónsson 20 kr. Ónefndur 70
kr. A. K. 20 kr. S. E. 50 kr. Gunn-
ar Guðjónsson 500 kr. Finar 10’!
kr. K. 300 kr. Finnur Ólafsson
100 kr. J. E. Jónsson 30 kr. Hild-
ur Bjarnad. 50 kr. M. D. 50 kic -
II. J. 10 kr. Ónefndur 50 kr. Guð-
rún Jónsd. 10 kr. Hamar h.f. 500
kr. Ása Aðalmundard. 20 kr. N. N.
300 kr. I. S. 50 kr. Jón 50 kr.
K.G. 10 kr. R.K. 200 kr. S. & M.
50 kr. Starfsfólk hjá Vegamála-
skrifstofunni 150 kr. Þ.X. 50 kr.
Páll 15 kr. Frá vondu fóllci 100
kr. N.N. 50 kr. J.J. 15 kr. T.R.
50 kr. Starfsfólk hjá Almennar
tryggingar hf. 485,kr. T.Á. 300 kr.
Gönnd kona 50 kr. N.N. 100 kr.
Jón Fannberg 200 kr. Starfsmenn
hjá Loftleiðir h.f. 280 kr. Frá »
Öldu litlu 100 kr. O.A. 50 kr. V.K.
25 kr. Verzl. H. Toft 200 kr. Ó.H.
50 kr. Starfsfólk i Reykjavíkur
Apóteki 105 kr. Ónefndur 50 kr.
Ólína Bjarnad. 30 kr. G.B. 100 kr.
Ólafur Gislason & Co. li.f. 500-kr.
N.N. 100 kr. M. 36 kr. Starfsfólk
& Heildverzl. Þórodds Jónssonar
500 kr. G.S. 50 kr. Kona úr sveit
20 kr. — Iværar þakkir. — F. h.
Vetrhrhjúlparinar, Stefán A..
Pálsson.
Skrifstofa bæjargjaldkerans
í Reykjavík verSur lokuð á mosgun, gamlársdag.
í dag eru því síðustu íorvcS ac gveioa úísvars-
skúldir fyrir áramót.
MÖ0O ks. lán
óskast stráx gegn góðri
tryggnigu. Tilboð leggist
inn á afgr. Vísis í dag fyr-
ir kl. 7, merkt: „119“.
tll kl. 7 i SkvöSdl