Vísir - 30.12.1947, Page 5
Þriðjudaginn 30. desémber 1947
V i S I II
5
MM GAMLA BIÖ MM MM TRIPOU-BIO MM
Ziegleld Foilies á lelð III hmna-
Stórfengleg og íburðar- nkis moo
mikil dans- og söngva- mynd í eðlilegum litum. i viti
Fred Astaire (Himlaspeleí)
Esther Williams Sænsk stórmynd eftir
Judy Garland Rune Lindström sem sjálf-
Lucille Ball ur leikur aðallilutverkið.
Red Skelton Myndinni er jafnað við
Lena Horne Gösta Berlings saga.
o. fl. o. fl. Aðalhlutverk:
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rmie Lindström
Síðasta sinn. Eivor Landströ:^.
Sýnd kl. 7 og 9,
Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson % mm að syiifia,- (Can t help singing)
liæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Amerísk söngvamynd í eðlilcgnm litum með:
Allskonar lögfræðistörf. Deanna Durbin Robert Paige
Bavid Bruce 4í>iin Tam,iroff |
KAUPHÖLLIN Svnci kí. 5.
er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Sími 1182.
S. F. Æ.
Áramötadansleíkur
verður haldinn í Breiðfirðingabúð á gamlárskvöld.
Matur framreiddur frá kl. 7]/->—9 ¥2■
Aðgöngumiðar á sama stað þriðjudaginn 30.
des. frá kl. 5—6 og 8—10.
Stuttir kjólar.
Jólatrésskemmtun
fIsígemeis
verður haldin í Tjarnarcafé laugardaginn 3. janúar og
hefst kl. 4 síðdegis.
Dans fyrir fullorðna hefst kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins, Ingólfs-
hvoli.
Skemmtinefndin.
QeinaAeutnband k^infantanna
r
Arshátíð—jólatrésfagnaður
sambandsins verður að Tjarnarcafé föstudaginn 9.
janúar 1948. Hefst fyrir börn kl. 4,30 e. h.
Dansleikur
fyrir fullorðna kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu sambandsins i
Kii’kjuhvoli þriðjudaginn G. og miðvikudaginn 7. jan.
frá kl. 5—7.
Bezt ai) auglýsa í Vísí.
(Lake Placid Serenade)
Mjög skemmtileg og falleg
skautamynd.
Aðathlutverk:
Hin heimsfræga
tékkneska skauta-
mær,
Vera H’ •uba Ralston,
Robert Livingston,
Eugene Pallette.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384.
Síðasta sirm. *”
r> ■■■
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
með kcrrupoka til sölu. -—
Einnig smoking föt á með-
almann. —- Uppl.: Bcrg-
þórugötu 59 II. hæð.
H.s. Droasalng
Alexandrine
fer frá Kaupmannahöfn 3.
janúar. Flutningur titkynn-
ist skrifstofu Sameinaða í
Kaupmannahöfn.
Frá Iteykjavík fer skipið
um 9. janúar.
Farþegar sæki farseðla
laugardaginn 3. janúar.
Tilkynningar um flutning
komi sem fyrst.
SKIPAAFGREIÐSLA
JES ZIMSEN.
(Erlendur Pétursson)
vön verzlunarstörfum og
sem hefir góð meðmæli,
óskar eftir verzlunar- eða
skrifstöfuslarfi. — Tilboð,
merkt: „Ðugleg—384“,
sendist Vísi sem fyrst.
Kristján GuSIaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 1. — Sími 3400.
MM TJARNARBIO KR
Þásœai ®f etn
nótí
(1001 Nights)
Skrautleg ævintýramynð í
eðlilegum litum um Aladd-
in og lampann.
Cornel Wilde,
Evelyn Keyes,
Pltil Silvers,
Adele Jergens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAR9UR
Garðastraai 2 — Shni 729Í5.
MMM NYJA BlÖ MMH
Ungar systur með
ástarþrá
(„Three little Girls in
BIue“)
Falleg og skemmtileg æv-
intýra- og músikmynd, í
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk leika:
June Haver,
Vivian Blaine,
George Montgomery
og fleiri.
Sýnd kl. 9.
Ilin bráðskemmtilega
mynd með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5 og 7.
Arasnótafagnaður
Knattspyrnufélagsins Fram verður haldinn aS
Þórscafé 31. des. og hefst kl. 10 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir í KRON Hveríisgötu 52.
Dökk föt. Síðir kjólar.
Landsmálafélagið Vörður
Jólatrésskemmtun
fynr börn félagsmanna og gesti þeirra verður
endurtekin. föstudaginn 2. jan. n.k. og hefst kl. 4.
Aðgöngumiðar á kr. 15,00 eru seldir í skrifstofu
félagsins í dag og næstu daga. — Sími 2339.
Skemmtinefndin.
Vegna innköliunar
peningaseðla
verður gjaldkeraafgreiðslum Tryggmgastofnunar
ríkisins cg Sjúkrasamlags Reykjavíkur lokað mið-
vikudaginn 31. desernber (gamlársdag).
Reykjavík 29. desember 1947.
fyrir þá, sem vilja eyða því kvöldi á rólegum stað,
spila á spil, dansa eftir útvarpsmúsik o. fl.
Æskilegt að fólk tilkynni þátttölcu á morgun,T>riðju-
dag. Hægt að fá smurt brauð og aðrar' veitingar.
Sitjið áramótin í hlýlegustu salarkynnum landsins.
ölvun algerlega bönnuð.
Virðingarfyllst,
TJARNARLUNDUR.