Vísir - 08.01.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 08.01.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 8. janúar 1948 V I S I R 3 fiókhaldari Verzlunarfyrirtæki vantar reglusaman mann vanan bókhaldi og öorum sknfstoíustöríum. Tih boð merkt: „ Bókhaldan“ sendist til blaðsins. Atvinnurekendur Getum enn liæll við okkur bókhaldi fyrir nokkur fyi'irtæki. öll bókfænsfa framkvæmd í mjög fullkomn- um bókhaldsvélum og getið þér því fengið mánaðar- lega nákvæmt yfirlit yfir rekstur og efnahag. Bók- haldsfyrirkomulag þetta hefir i för með sér mikinn sparnað jafnt fyrir stór sem smá fyrirtæki. Veitum allar nánari upplýsingar. „REIKNINGSHALD & ENDURSKOÐUN“ Hjörtur Pétursson cand. oecon. Mjóstræti 6. — Sími 3028. TILIiYIMNBNG til sjómanna frá Fæðisikaupendafélagi Reykjavíkur. Að gefnu tilefni viljum við benda sjómönnum á, að næsti matsölustaður við bátahöfnina er mötuneyti vort í Karnp Knox. Par fáið þér hollan og góðan mat alla daga, ematakar máltíðir á kr. 8,00. I mötiineytinu er les- og taflstofa ásamt ritföngum til bréfaskrifta. Sjómenn, leggið leið yðar í •mötuneyti vort. FæðiskaupendaféJag Reykjavíkur. BEZT m AUGLÍSA í VlSL Sjó - og aiman hlífðarfatnað útvegum við með síuttum fyrirvara gegn mnflutn- ings- og gjaldeynsleyfum. Einkaumboð fyrir: Ardrossan. The Ardrossan Oilskin & Waterproofing Co., Ltd., Úhiísir GwBslasotB Á Ií./.. Sími 1370. TILSÍYNNiNG til verzlana, Viðskiptanefndin vill ítreka tilkynningu verð- lagsstjóra nr. 5/1943, þar sem smásöluverzlunum er gert að skyidu að verðmerkja hjá sér allar vörur, þannig að viðskiptamenn þeirra geíi sjálfir geng- ið úr skugga um, hvert sé verðið á þeim. 1 sroá- söluverzlunum öllum slcal hanga skrá um þær vör- ur, sem hámarksverð er á og gíidandi hámarksverðs og raunveruiegs söluverðs getið. Sicai skráin vera á stað, þar sem viSs'kiptamenn eiga greiðan aðgang að henni. Jaínan skal og getið verðs vöru, sem höfö er tií sýms í sýningarglugga. • Þeir, sem eigi . hlíta fyrirmeelupi auglýsingar þessarar, verða tafaiiaust látmr scéia á'byrgð lög- um samkvæmt. Reykjavík, 7. januar 194 o 0. “órimii Lax^inerkiiigar. Framh. af 1. síðu. liófu þær 1935 og liafa síðan hafdið þeim áfram til þessa. Siðar tóku Skotar þær upp og hafa líka haldið þeim á- fram. Aðeins þrjú iönd tilbúin. Eftir styrjaldarlok vaknaði áhugi fyrir því að reyna að finna göngur laxins, og þcss vegna var jiað samþykkl i Lax. og silunganefnd Al- þjóða hafrannsóknaráðsins að framkvæma laxamerking- 1 ar í öllum löndum við norð- anvert Atlantshaf, sem aðil- ar eru í ráðinu. Framkvæma átti þær um þriggja ára skeið og áttu þær að licfjast á þessu ári. En aðeins þrjú jiessara landa voru tilbúin, ísiand, Noregur og England. Laxinn merktur á þremur aldursskeiðum. Laxinn verður merktur á þremur aðldursskeiðum þ. c. gönguseiði, lax í sjó þegar hann er á leið í árnar og svo hoplax. Það er tiltölulega auðvelt fyi'ir okkur að merkja bæði seiðin og hop- laxinn, en okkur vantar tækj til þess að ná laxi úr sjónum á leið í árnar. Til þess þarf' sérstakar laxveiðigildrur og erlenda kunnáttumanna til að byi'ja með. En stofnkostnað- urinn við það cv mjög mikill og rikisstjórninni þótti ekki fært að ráðast í það að svo komnu máli, en hinsvegar er málið í athugun. Veitt var í Korpúlfsstaðaá. I ár eru því aðeins merkl gönguseiðin og liafði veiði- málastjóri undirbúning og framkvæmd merkinganna mcð höndum af íslands bálí'u. Veiði var stunduð í Korpúlsstaðaá, með sérstök- um laxagildum, um tveggja mánaða skeið, þ e. mai og júni. Merktur var 401 lax og 109 sjóbirtingar. Var fiskur- inn merktur með því að klippa af veiðiuggann og vinsU’i kviðugga. Næsta sumar cr búizt við að inerktu seiðin komi i Korpúlsstaðaá sem fullorðnir fiskar. Möguleikár eru einnig á því, að þeir komi í nærliggj- andi ár og eru vciðimenn beðnir að vera vel á verði þegar þeir veiða laxa eða sjó_ birtinga í þeim, hvört þeir séu ekki merktir eins og' að ofan gréinir. Merkingum verður haldið áfram. Næsta vor verður merk- ingum haldið áfram og þá væntanlega í fleiri ám. Gert er ráð fyrir að* jiá verði liægt að merkja með til þess gerð- um Iáxamerkjum, sem fest er framan til við bakuggann. Tilgáta liefir komið fram um það, að bæði Evrópu- og Kanadalaxinn haldi sig á svæðinu suðvestur af Islandi og suður af Grænlandi. En livað sem þvi líður, lcggja allir laxasérfræðingar höfuð- áherzlu á að laxamerkingar geli farið fram við ísland og telja það mjög mikilvægt. Gyðingar í ýmsum löndum fyrir botni Miðjarðarhafs eru nú mjög uggandi um hag sinn. ' Otlast þeir, að þéir verði beittir ofsóknum, ef af þvi verður, að Arabaríkin liefji styrjöld á hendur Gyðingum í Palestínu. I Egiplalandi kemur ótti þeirra fram í því, ■að þeir selja fasteignir sínar og kaupa þcss í slað gull. Enskt gullpund er nú selt fyrir áltfalt verð. Arabar þar í landi viða hinsvegar að sér voþnum og er verð á hand-vélbyssum komið upp i 200 pund. (D. Express). Útvarpið í kvöld. 18.25 Ycðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. 19.00 Ensku- kennsla.-19.25 Tónleikar: Óperu- lög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næslu viku. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinu GuSmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Beetlioven. b) Extase cftir Gannc 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.15 Dagskrá Kvcnréttindafélags íslands. — Erindi: Fredrika Bremer (Þórunn Magnúsdóttir rilliöfundur), 21.40 Frá úttöndum (fvar Guðmundsson ritstjóri). 22.05 Danslög frá Ilótel Borg. — Sœjartff'éttir— 8. dagur ársins. Næturlæknir: Læknavarðstofan, simi 5030. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. Veðrið. Austan kaldi, víðast úrkomu- last, en skýjað. Norskt kæliskip er nú á leið til íslands til þess að sækja um 3000 tunnur af beitu- sild, sem seldar liafa verið Norð- mönnum. Norska útvarpið skýrði frá þessu i gærkveldi. 11 síldarflutningaskip komu til Siglufjarðar í gær með samtals um 60 þús. mál. Skip þessi liafa flest verið lengi á leið- inni, legið í höfnum á Vestfjörð- um sökum óveðurs. Voru sum þeirra allt að 14 daga á lciðinuL frá Reykjavík. Leikfélag Reykjavíkur sýnir ævintýraleikinn „Einu sinnj var“, annað kvöld kl. 8. Heimilisiðnaðarfélag íslands. Handavinnunámskeið félagsins hefst aftur mánudáginn 19. jan. Á því námskeiði gefst ungipn stólkum og húsmæðrum gott tækifæri til þess að læra að sauma allskonar fatnað á konur og hörn Allar upplýsingar gefur Guðrfin Pétursdóttir, Skólavörðustíg 11 A. Verðlagsstjóri hefir ákveðið, að í öllum siná- söluverzlunm eigi að vera festar upp á vegg verðskrár, svo að við- skiptameun geti sjálfir gengið úr skugga um verð liverrar vöru- tegundar. Skíðamót Olympíufara var haldið á Akureyri 4. þ. nu Sigraði þar sveit Siglfirðinga og Reykvikinga sveit Akurcyringa í göngu á 58.45 niin. í sveitakcppni í stökki sigraði KA, en i eiu- staklingskeppni varð Haraldur Pálsson frá Siglufirði lilutskarp- astur, stökk 27,5 m., en leng.sla stölckið álli Jónas Asgeirssotu slökk 29 m. — Olympiufararnir munu leggja af stað til St. Moritz i Sviss þann 14. þ. m. Lciðrétting. í frásögn uin skýrslu atvinnii- málanefndar í Visi i gær, féll nið- ur nafu eins nefndarmannsins, Zophoníasar Jónssonar, og leið- réttist þetta liér með. Vinnuveitendafélag ðslands vill hér með vekja athygli félagsmanna smna' á ákvæðum 12. gr. laga um dýrtíðarráðstafanir nr. 128, 29. des. 1947, en þar %egir svo m. a.: „Hvarvetna þar, sem fjárhæð starfslauna eða annarra gretðslna er miðuð við verðlagsvísitölu samkvæmt lögum, samningum eða á annan hátt, má ekki miða verðlagsuppbót við hærri vísitölu én 300, meðan lög þessi eru í gildi.“ Samkvæmt þessu lagaboði er öllum vinnuveit- endum óheimilt að greiða starfsmönnum verð- lagsuppbót á laun sín í janúar 1948 og framvegis, meðan lögin eru í gjldi, eft-ir hærri vísitölu en 300. Reykjavík, 7. janúar 1948. XJinnuveitenclafcí íacj lcincls Ragnhiljtar EoKráSsdótlk frá Norðíiröi, andaöist á heimili áófctur rúnnar 7. janúar. Kamiela Björnsdófctir Axel ölafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.