Vísir - 08.01.1948, Blaðsíða 8
liesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
tngar eru á 6. síðu. —-
Fimmtudaginn 8. janúar 1948
Nœturlæbnir: Sfml 5030. —«
Næturvðrður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Marshall gerir greirs
fyrir viðreisnaráætluninni
Bretar mynis fá Bangmest
vöriiinagii.
George C. Marshall utan-
rikisráðherra mun í dag
gera grein fgrir viðreisnar-
áœtlun þeirri, er við hann er
kennd, fyrir utanríkismála-
nefnd Bandaríkjaþings.
Á fundi utariríkismála-
néfndarinnar i dag munu
néfndarmenn kynna sér ítar-
lega hin ýmsu atriði Mars-
iiálláætlunarmnar. Búizt er
Danir kaupa
hraðbáta.
Tilkynnt hefir verið að
Danir hafi fengið keypta 10
af þeim þýzku tunduvskeyta
bátum, er teknir voru af
Þjóðverjum eftir styrjöldina.
Tundurskeytabáta þessa
fengu þeir keypta í Banda-
ríkjunum, en þeir liöfðu fall
ið í lilut Bandaríkjanna er
þríveldin skiptu með sér
flota Þjóðverja. Danir greiða
42 þúsund og fimm liundruð
dollara fyrir bátana. Utan-
ríkisráðuneyti Bandaríkj-
anna tilkynnti þetta í gær í
Washington. Áreiðanlegar
heimildir fullyrða einnig, að
Danir hafi samið um kaup á
skotfærum í Bretlandi og
ætli Bretar að selja þeim
ýms hernaðartæki.
Þýzku iðjuhöldarnir, sem
nú eru fyrir rétti í Þýzka-
landi, forðuðu nazistaflokkn-
um frá hruni árið 1932 og
gerðu honum með því kleift
að ná völdunum.
Hefir það komið fram við
réttarhöldin, að í nóvember
1932 Iiafi bópur iðjuliölda
skorað á Hindenburg að gera
Hitler að kanzlara. í sama
mánuði beið nazistaflokkur-
inn mikið tjón í kosningum
og flokkurinn var jafnframt
svo skuldugur, að gera mátti
ráð fyrir, að gengið yrði að
honum. Þá hlupu iðjuhöld-
arnir undir bagga. Héldu þeir
fund með Hitler og voru þar
in. a. viðstaddir Krupp og for-
uslumenn I. G. Farlien.
við, að auk Marshalls, muni
Lewis Douglas, sendiherra
Bandaríkjanna i London,
fyrstur manna, sitja fund
nefndarinnar og láta npp á-
lit sitt og athuganir um þörf
hinna 16 Evrópuríkja fyrir
aðstoð, er þegar liafa lýst
sig fylgjandi áætlnninni.
í sámbandi við þessa fregn
er þess gctið, að nú hafi ver-
ið birtur listi yfir vörur þær,
er Bandayíkjamenn geta lát-
ið Evrópuríkjunum í té. Er
þar einkum um að ræða
matvæli, kol, olíu, vélar ým-
iskonar, tóbak og margt fl,
Bretland mun fá mest
vörumagn samkvæmt lista
þessum og einkum timbur,
rafmagns og námuvélar,
járn og stál.
Hraðkeppnl í
hanfifiknattBeik.
Hraðkeppnismót í hand-
knattleik ferfram hér í bæn-
um dagana 17. og 18. þ. m.
Þátttaka er heimiL öllum
félögum í Rcykjavik og
skulu þátttökutilkynningar
vera komnar til réttra hlut-
aðeigenda fyrir 11. þ. m.
Iíeppt verður í meistara-,
öðrum og þriðja flokki
karla, og meistara— og öðr-
um flokki kvenna.
Ilitler skýrði fvrirætlanir
sínar með ræðu, en þær voru
á þá leið, að ef hann fengi
stjórnartaumana í hendrir,
mundi þingræðið verða lagt
niður, öll andstaða verða
barin niður með valdi og her-
inn hafinn til vegs og virð-
ingar.
Að ræðu Hitlers lokinni,
þakkaði Gustav Krupp hon-
um fyi'ir að hafa skýrt við-
stöddum svo Ijóslega frá á-
formum sínum. Lögðu þeir
flokknum siðan slórfé, svo
að hann þurfli ekki að draga
úr starfseminni.
Er Hitler var kominn til
valda, voru iðjuhöldarnir
hafðir með í ráðum, er
stríðsundibúningurinn var
hafinn af kappi.
Þetta mun vera einhver
dýrasta hárskreyting, sem
þekkzt hefir í Bandaríkjun-
um. Stúlkan á myndinni er
með demantsgripi og gull-
duft á hárinu, sem mun kosta
samtals 75 þús. dollara.
Frakkar viija
semfa um
Indó-Kína.
Bao Dai ,fyrrum keisari í
Annam, sem verið hefir í út-
legð um langt skeið, er nú
staddur í London.
Hann ællar að leita fyrir
sér, með milligöngu Breta,
um samninga við Frakka um
framtíð Indó-Kína, sem mjög
er nú í óvissu. Ilafa Frakkar
gert honum tilboð í þessu
efni, sem lofar margvísleg-
um stjórnarbótum og að
landið verði samveldisland
Frakklands.
Schacht nálg-
ast markið.
Þær fréttir hafa borizt frá
Þýzkalandi, að Hjalmar
Schacht muni nú vera starf-
andi fyrir Breta og Banda-
líkjamenn.
Ilann var, sem kunnugt er,
sýknaður af ákærum réttar-
ins i Niirnberg, sem dæmdi
aðra foringja nazisla til
hegningar, en síðan dæmdur
í átta ára fangelsi. Fyrir
nokkuru var hann fluttur úr
I fangabúðum þeim, sem hann
var þá seltur í og í aðrar, sem
Bandarikjamenn hafa í
grennd við Frankfurt. Starf.
ar hann þar mcð embættis-
m ön n um ves turveldan na,
sem vinna að undirbúningi á
verðfestingu marksins. Þótti
rétt að leila til þessa þeklcta
töframanns á fjármálasvið-
inu.
Æðstaráð Áraba hefir til-
kynnt, að það ætli að seija
sameiginlega rikisstjórn fyr-
ir alla Palestinu.
Ætlar æðslaráðið að vinna
að því að kosningar geti
farið fram í landinu og
sanna með því yfirráðarétt
Araba yfir því.
Þýzkir iðjuhöldar fyrir rétti:
Þeir hlupu undir bagga
með Hitler árið 1932.
Þá var nazisjaffiokkurinn að
verða gjaBdþrofa.
V.b. Illugi var nær sokkinn
tiér á hofninni í gær.
llkill leki k©m aS
hónum, m sSökkvi-
Mm fékst að ausa
*
hann á siðustu
m hádegi í gær kom
V. b. Illugi, G.K. 250
hmgað til Reykjavíkur aí
síldveiðum í Hvalfirði. Á
leiðinni hingað kom leki
að bátnum og munaði
minnstu að hann sykki hér
við hafnarbakkann.
Báturinn baf-ði verið að
síldveiðum á Hvalfirði, eius
og áður getur, og var full-
fermdur, með 1000 mál. —
Þegar liann lagðist við
bryggju hér í Reykjavík,
gerðu skipverjar bátsins
slökkviliðinu aðvart og báðu
það að koma með dælur til
þess að dæla sjónum úr
bátnum, þar sem þeirra eig-
in dælur liöfðu ekki við lck-
anurn.
Lúkarinn hálf-
fullur af sjó.
Þegar slökkviliðið kom að
bátnum var lúkarinn orðinn
hálffullur af sjó. Vai’ vatn-
ið komið að því að slökkva
eld, sem var þar í kolaofni.
Slökkviliðinu tókst fljótlega
að koma dælum sinum í
gang og var báturinn þur-
ausinn á skömmum tíma.
Við það hækkaði liann að
framan.
Síldinni skipað
á land.
Þegar búið var að dæla
sjónum úr bátnum, var þeg-
ar hafizt handa um að losa
síldina úr skipinu, en hún
var bæði á þilfari og í lest-
inni. Þegar búið var að rýma
þilfarið liækkaði báturinn
enn að framan og var brátt
Richard Tauher
látinn.
Hirin heimskunni tenór-
söngvari, Richard Tauber,
andaðist í London í morgun,
55 ára að aldri.
Richard Tauber var fædd-
ur i Austurríki, en varð að
flýja vegna ofsókna nazista.
Hann gerðist brezkur ríkis-
borgari í stríðsbyrjun og I
átti feikilegum vinsældum
að fagna með Bretum, eins
og annarsstaðar um beim.
Kunnastur mun hann hafa
Vcijið .fyrtr túlkun sína á
óperettum Lehars.
Starfsmenn
Rvflkurbaejar
1881 að tölu.
Sjórinn streymdi
inn í bátinn.
Að sögn skipverja á bátn-
um tók sjór að streyma inn
í bann á leiðinni til lands.
Voru þá dælurnar settar af
stað og tókst með þeim að
halda bátnum ofansjávar.
Hins vegar liefði verið vafa-
samt, livort hann liefði flot-
ið við bryggjuna, ef slökkvi-
liðið liefði ekki veitt aðstoð.
lllugi er
nýr bátur.
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið hefir aflað sér
hjá Skipaskoðun ríkisins, cr
Illugi nýr bátur. Hann var
smíðaður í Frederikssund
í Danmörku og kom bing-
að til lands skömmu fyrir
áramót. Þessi ferð skipsins
á sildveiðar mun hafa verið
sú fyrsta.
Iljái Reykjavíkurbæ og
fyrirtækjum hans unnu í
haust samtals 1881 manns.
Af þessu starfsfólki eru
270 konur og 1611 karlar.
Hjá Vatns- og hitaveitunni
vinna 150 manns, bjá Gas-
veitunni 13, hjá Rafmagns-
veitunni 346, við liöfnina
114 við bæjarútgerðina 35,
og við strætisvagnaria 67.
Að framkvæmdastjórn)
bæjarins vinna 123 manns,,
að löggæzlu 86, brunamálum
36, fræðslumálum 227, heil-
brigðismálum 182 o. s. frV.
Hjá bænum unnu 8 út-
lendingar.
EEmskip fær
skip af
éélínfi®t“6égerð»
Eins og Vísir hefir áiður
skýrt frá, hefir Eimskipafé-
lag Islands að undanförnu
leitað fyrir sér um kaup á
skipi af „Knot“ gerð.
Samkvæmt tilkynningu
frá félaginu liefir nú tekizt
að festa kaup á einu sliku
skipi af Bandaríkjastjórn.
Hefir því verið valið nafnið
„Tröllafoss“. — Verð skips-
ins mun vera um 750 þús.
dollarar, eða tæpar 4,9 millj.
kr.