Vísir - 08.01.1948, Blaðsíða 4
4
Fimmtudaginn 8. janúar 1948
V I S I R
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐA17TUÁF.VN YlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (firnm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Voði, sem verðnr að aístýra.
Frá fundi F.E.E.R.:
Nægilegt húsnæði á að
vera
til hér
l/ommúnistar hafa þráfaldlega lýst yfir því, að þeir muni
keppa að því fyrst og fremst, að núverandi ríkisstjórn
verði að láta af völdum. í áramótahugleiðingum sínum
kemst Þjóðviljinn svo að orði, að barátta blaðsins liafi
verið of veik, en hert muni á henni til stórra muna á yfir-
standandi ári. Svo virðist þó sem baráttukjarkúrinn sé
ekki eins milíill og af er látið. Þannig gerðu kommúnistar
' ráð fyrir að efnt yrði til verkfalla, er dýrtíðayfrumvarp
ríks'stjórnarinnar hefði náð fram að ganga. Lýsti formaður
flokksins yfir því í þingræðu, sem útvarpað var, að verka-
menn myndú beita verkföilum til þess að- brjóta á hak
aftur. slíka löggjöf. Til slíkra verkfalla hefir enn ekki
komið, og almenningur virðist sætta sig mætavel við af-
greiðslu dýrtíðarmálanna, þótt hún sé ekki gallalaus.
Kommúnistum mun ekki takast að knýja frani alls-
herjarverkfall, svo sem þeir ætluðu sér í upphafi. Hins-
vegar eru líkindi til, að þeir geti beitt einhverskonar skæru-
hernaði til truflunar atvinnulífi í landinu. Hagur útvegs-
ins or nú mjög erfiður og líkiir em.taldar til, að bátar
verði ekki gerðir út á vetrarvertíð að öllu óbreyttu. Sem
dæmi mætti nefna, að í ráði mun vera að gera út fimm
háta úr Keflavík til fiskveiða á vetrinum, en bátar munu
þar vera milli 30 og 40. Bátarnir verða látnir stunda síld-
veiðar meðan þær vara, en að öðru leyti er allt í óvissu
um reksturinn.
Ctvegsmenn fara ekki leynt með, að þeir hafi heðið
slíkt tjón á siðustu vetrarvertíð, að þeir fái ekki undir
frekari áföllum risið. Á sínum tíma kröfðust þeir enn-
fremur ríkisábyrgðar á mun hærra fiskverði en samþykkt
var að lokum. Telja þeir þvi ráðstafanir ríkisstjórnar og
Alþingis gersamlega ófullnægjandi að öllu óbreyttu. Enn
er ekki vitað, hver áhrif dýrtíðarráðstafanirnar í heild
kunna að hafa á vísitölu í landinu. Meðalvísitala síðasta
árs mun hafa numið 315 stigum, en þó hækkaði hún mjög
tilfinnanlega á síðustu mánuðum ársins. Nú miðast vísi-
talan við 300 stig, og ætti það að verða útveginum til
nokkurra hagsbóta frá því, sem gekk og gerðist á síð-
ustu vetrarvertíð.
ÖIIu öðru frekar verður að tryggja rekstur fiskiskipa-
flotans. Bregðist sjávarútvegurinn lilutverki sínu, er liag
þjóðarinnar illa koriíið og afleiðingarnar raunar ófyrir-
sjáanlegar. Kommúnistar munu róa að því öllum árum
að slíkt öngþveiti myndist varðandi launagreiðslur, að
þcgar af þeifri ástæi’ái einm saxv.an verði flotinn að liggja
í höfn. Þetta mál verður að leysa á viðunandi veg, en
frestur til stefnu er skammur, þar eð samningar renna
út 12. þ. m. Kommúnistar eru ekki liðsterkir innan sjó-
Fasteignaeigendaféíag Rvk.
hélt fund 21. des. þar sem
rætt var um húsaleigulögin.
Framsögumaður var Stef-
án Thorarensen lyfsali, en
hann er formaður félagsins.
Skýrði hann frá árangurs-
lausri viðleitni félagsstjórn-
arinnar lil þess að fá Alþingi
og ríkisstjórnina til þess að
afnema húsaleigulögin, eða
a. m. k. að breyta þeim þann-
ig, að húseigendur fái að
ráða hverjum þeir leigi.
Hann gat þess og, að félags-
stjórnin liefði fengið vilyrði
félagsmálaráðlierra um það,
að rikisstjórnin flýtti frv.
um breytingu á húsaleigu-
lögunum í sambandi við
lausn dýrtíðarmálanna á yf-
irstandandi Alþingi. Húseig-
endum hefði þó fundizt
kveða við amian tón, en lof-
að hefði verið, er frumvarp-
ið kom fram. Húseigendum
væri irieira að segja enn
íþýngt með því t. d. að við
álagningu eignarskatts er
miðað við allt að sexfalt fasl-
eignamat, og leiga fyrir hús-
næði í eldri liúsum, sem
leigusamningur er gerður
um eftir 1941, á að lækka
um 10%.
Þá átaidj ræðumaður ríkis-
stjórnina fyrir að hafa enn
! ekki leýft að birta niðurstöð-
ur nefndar þeirýar, sem skip-
uð var á vetrarþingi 1945—
10 til að rannsaka álirif
húsaleigulaganna og að end-
urskoða þau. Hefði nefndin
komizt að þeirri niðurstöðu,
að húsnæði væri töluvert
rýmra i hænum nú en 1940,
en samkvæmt skýrslum var
ekkert liúsnæðisleysi í bæn-
i m
um þá. Hefðu húsaleigulögin
aðallega átt sök á þvi hvað
húsnæði nýttist illa, þvi sam-
kvæmt framansögðu átti nóg
húsnæði að vera i bænum.
Iýosin var 3ja manna nefnd
til þess að vinna að lausn
þessara mála við yfirstand-
andi Alþingi.
Þingménn voru boðnir á
fundinn, mættu nokkurir
þeirra og tóku til xnáls, einn-
ig töluðu allmargir félags-
manná.
Iiafa farið frarn á samtökum
þeirra, frá þvi er siðasta þing
þeiria vai' liifldið.
Eklœrt mun hafa verið á-
kveðið um það hvort fulltrú-
ar frá Islandi verða á þess-
um fundi eða ckki.
Næsta hausí verður alþjóða-
fundur jarðeðlisfræðinga
haldinn í Osló.
Á þessum fundi verða m. a.
bornar saman rannsóknir
um liitaaukningu, sem orðið
liefir víða um lieim síðustu
áratugina. 1 sambandi við
þetta verður gei'ð grein fyrir
rýrnun jökla og hefir pró-
fessor Ahlmann vei’ið falið
að safna skýrslum um jökla-
mælingar á Norðui’löndum.
Eins og kunnugt er hefir' Jón
Eyþórsson veðurfræðingur
liaft úrkomumælingar með
höndum hér á landi og liafa
þær leití í Ijós öra rýrnun
jöklanna.
Á fundinum verður enri-
freniur rætt um úrkomu-
mælingar og afrennsli, ekki
livað sízt áfrennsli úr jökl-
um, i sambancli við vatna-
virkjanir.
Þetta er fyrsti fundur jarð-
eðlisfræðinga eftir stríð, en
miltlar skiþulrgsbreytingar
Talsími í
bifreiðum.
,Víða í Bandaríkjunum hef-
ir verið komið fyrir talsíma
í bifreiðum og hefir þetta
nýja kerfi einkum verið full-
komað í Boston og nágrenni.
Þykja Bandaríkjamönnum
mikil þægindi að þessu og er
búizt við, að það nái mikilli
útbreiðslu er fram líða stund-
L*.
Fýrst var þetta reynt i St.
Louis í sumar og gafst vcl.
Er útbúnaður við þetta all-
flókinn. I „bílasímastöðinni“
eru sendi- og móttökutæki,
loftnet, „símstjói'narhylki“
og lieyi-nartól, eins og venju-
lega tíðkast. Er sendi- og mót-
tökutækinu komið fyrir aft-
an í bifreiðunum, í „skott-
inu“, eins og það er kallað.
Rafhlöður eru notaðar til
þess að eyða ekki um of af
ráfmagni þvi, sem bifi'eiðin
sjálf framleiðir venjulega.
Er með þéssu móti hægt
að ná sambandi við bifreiðii',
innan vissrar fjarlægðai',
með því að hringja á „lands-
simann“, sem síðan kemur
þeim, sem ætlar að tala í
sambandi við viðkomandi
bifreið.
Þegar hefir þetta fyrir-
komulag verið tekið upp í
borgunum Cincinnati, Det-
i’oit, Pliiladelphia, Chicago,
Wasliington, Cleveland, New-
ark og San Francisco. Boston
er fyrsta boi’gin í Nýja-Eng-
landi til þess að taka það up]x.
BERGM
---♦-
Dansleikurinn í Háskólanum.
í sambandi viS frásagnir af
mannafélaganna, en þar geta þeir þó miklu spillt og ekki'ýmsum drykkjulátum, sem hér
er talið þurfa nema einn gikk í hverri veiðistöð. |uröu í bænurn á gamlárskvöld,
Þrjú aflaleysissumur hafa reynzt útveginum þung í hefír mér borizt bréf frá Há-
skauti. Heita mátti að hvert skip kæmi af síldveiðunum skólastúdent, ,Jóhannesi“ aö
í haust hlaðið sjóveðum. Vetx-arveiðin hefur heppnazt nafni, þar sem hann ræöir nokk-
mjög íxiisjafnlega, cn þi'átt fyrir það er hér um fundið uö umsögn er birtist um ái-a-
fé að ræða, sem léttir reksturinn í svip hjá öllunx þori'- mótadansleikinn í Háskólanum
anunx. Hinsvegar nægir það engan veginn til að standa í dálkum Hannesar á Horninu
undir fyrirsjáanlcgum halla á fiskvertíð. Eifta varanlega s. 1. þriSjudag. Er br'éfflS þess
lausnin á þessum vandamálum, er að vísilalan verði enn eðlis og skiptir stúdenta nokk-
lækkuð til stórra mnna, þannig að við stöndum betur að uru, aö mér finnst sjálfsagt aö
vígi í samkeppni við nágrannaþjóðir okkar, sem búa við birta þaó hér í heilu lagi. Þaö
allt að helmingi Iægri vísilölu. Þetla cr öllum hugsandi' er svona:
mönnunx ljöst, en hi.tt er svo annað mál að allur niður-
skurður nýtur lítilla vinsælda og hver og ein stétt vill
skjóta byrðum og áíögum af sér og yfir á aðra.
Þegar svö er komið að l'Iestar atvinnugreinar eru
reknar með tapi, og sumpart stöðvaðar með öllu eoa að
þeim þi-engt tilfinnanlega, Jxá er vissulega þöi’f róttækra
aðgerða til úrhóta. Þyngst yrði áfallið þó, ef sjávarút-
vegur stöðvast, með því að hann skapar öðrum atvinnu-
vegum frekar nauðsynlegan gjaldeyri fyrir þjóðarheild-
ina, og myndu væntanlega flestir finna, hvað misst vaer'i,
þegar í slikar raunir ræki. ..............
óvenjuleg rætni.
„Á þriöjudaginn var birtist
alveg óvenjulega lubbaleg og
rætnisleg gréin í „Hannesi á
horninu“, þar sem rætt er úm
áramótadansleik stúdenta í Há-
skólanum.' Er hún svo ósæmi-
leg og fjarri sanni, a'ö furöu
gegnir. Er óþverrapistill þessi
undirritaöur „Stúdeut", þótt
undarlegt rnegi viröast, en sé
bréfritarinn stúdent, sem eg
leyfi mér að draga rnjög í efa,
íriætti sá hinn sami skammast
sín rækilega, ef hann hefir þá
manndóm í sér til slíks, því aö
fáránlegri
ósannindi og slúður
um félaga sína hafa tæpast sézt
á prenti og lýsa mæta vel inn-
ræti hans.
'mmW.-" v' ;
Varla umtalsverður.
Óþverri sá, er ,,Stúdent“ þessi
leyfir sér aö láta leka úr penna
síhum, er eiginlega ekki svara
verður, en af því, aö veriö get-
ur, aö einhver fáist til þess að
leggja trúnaö á þenna ógeðs-
lega samsetning, vil eg gera
honum nokkur skil.
I
Blindfullur af blindfullum.
Gæsalappastúdentinn leyfir
sér að segja í áminnztum slúð-
urpistli, eftir að hafa minnzt
nokkuö. á ölvun í bænum, al-
rnennt, þetta kvöld, aö Háskól-
(inn hafi veriö „blindfullur af
^blindfullu fólki“ og aö „mennta-
lýSurinn hafi legið í hrúgum
viti sínu fjær í þessari stofnuri
á sanxa tíma“. Menn taki eftir
oröbragSi „stúdentsins" um fé-
[laga sina. — Nú vill svo til, aö
eg var staddur þarna sjálfur
umrætt kvöld, algerlega laus
viS aö vera ,,blindfullur“ og
veit þvi a. m. k. eins góð deili
á þessu og slefberinn. Eg þori
að fultyröa, að dansleikurinn
hafi fariö sómasamlega frarn,
sízt verr en dansleikir annars
staöar í bsenum, nema þá helzt
betur.
Fjölsóttur dansleikur.
Eg sá hvergi blindfulla menn
viti sínu fjær i hrúgurn, né neitt
í þá átt. En mér þykir ekki ó-
sennilegt, aö á dansleik, þar
sem voru á aö gizka 8oo manns,.
"Erh. % 7. -sífu.