Vísir


Vísir - 13.01.1948, Qupperneq 1

Vísir - 13.01.1948, Qupperneq 1
VI 38. ár. Þriðjudag’irn 13. janúar 1948 9. tbl. hætta. Á þessari mynd sést Capitol í Washington, þinghús Bandaríkjanna. Þykir það eitt hið veglegasta þinghús veraldar og jafnframt hið stærsta. lllvlðrakaflinn bakar i i erðii ií milí|ói « tjói legg It frá því fyrir jól hefir stormur geisað á fiski- miðunum fynr vestan og norðvestan land, og hefir það bakað útgerðinni millj- óna tjón. Tryggvi Ófeigsson útgerð armaðurar lét svo ummælt, þegar tíðindamaður blaðsins átti tal við hann í gær, — Athyglisvert er í þessu sambandi, sagði Tryggvi, að elztu menn muna ekki aðra eins óveðurshrotu og þá, sem geisað hefir á miðun- um fyrir Vestf jörðum undan- farið og stendur enn. Nær allur togaraflotinn sem á veiðum er hefir verið undan Vésturlandi og hafa mörg skipanna verið þar i allt að þrjár vikur. Hafa sum aflað sem svarar einum tíunda af venjulegum afla undir eðli- legum kringumstæðum. í gær var norðaustan rok og kafaldshríð út af Vest- fjörðum og lágu öll veiði- skipin i liöfnum inni. Sem stendur eru margir tugir is- lenzkra og erlendra veiði- skipa á þessum slóðum og hafa öll sömu sögu að segja. Síðan á Þorláksmessu hafa skipin aðeins haft þriggja og hálfsdags veiðiveður — 2 daga fyrir áramót og V/> dag til þessa dags. morgun. r Iþróttamenn Fyiklr næsfi Biý» sköpunartogari. Næsti nýsköpunartogarinn sem væntanlegur er hingað til lands, er „Fylkir“. Er hann eign samnefnds útgerðarfélags hér í Reykja- vík. „Fylkir“ kemur hingað að líkindum i lok þessa mán- aðar eða i febrúar. — Þá er togarinn Keflvíkingur vænt- anlegur í næsta mánuði. Er liann eign hæjarútgerðar Keflavikur. til St Iþróttamenn frá ýmsum þjóðum eru farnir að flykkj- así til St. Moritz í Sviss. Meðal þeirra, sem konni laust eftir áramótin, voru keppendur Bandaríkjamanna en þeir taka þátt i öllum greinum og gera • sér sigur- vonir í sumum. Þrátt fyi'ir gjaldeyrisskort og örðugleika á ýmsum sviðum gera Sviss- lendingar sér vonir um góðar tekjuL' af leikjunum, en þeir hefjast 28. þ. m. Rússar hafa tilkynnt, að her þeirra í Rúlgariu hafi allur verið fluttur úr landi s. 1. sunnudag. I nótt náðust samningar milli Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna ann- arsvegar og Sjómanna- félagairna í Reykjavík og Hafnarfirði og Farmanna- og fiskimannasambands íslands hinsvegar. Allmiklar breytingar voru gerðar á fyrri samn- ingurn og er veigamesta atriðið frá sjónarmiði út- gerðarmanna niðurfelling stríttsáliætíuþóknu'napinn- ar. Fá sjómenn kjarabæt- ur á öðrum sviðum í stað áhættuþóknunarinnar. Að öðru leyti voru gerðar miklar breytingar á samn- ingum og var blaðinu ekki kunnugt urn þær, þegar það fór í prentun um eitt leytið í dag. Mjöl é bættu á Siglufirði. Stórrigning og slydda hef • ir verið á Siglufirði undan- farið og flæddi mikið vatn inn í stóru síldarmjölsgeymsl- una, sem Áki Jakobsson lét byg'gja, og- fræg er orðin að endemum um land allt. i Allmikið mjöl var geymt i þeim hluta skemmunnar, ! sem stendur uppi og tókst ineð herkjuhrögðum aðvarixa því, að það stórskemmdist í óveðrinu. Eins og kunnugt er neydd- ist stjórn S. R. til þess að láta nokkuð af mjöli í þessa mjöl- geymslu, sem staðið hefir ó- notuð sökum þess að lielm- ingur liennar hrundi hér um árið. Síldarmjölið, sem í skemmunni er, slapp að mestu óskemmt, þar sem fjöldi manna vann að því að bægja vatnsflóðinu frá. Segl var breitt yfir mjölið og' safn- aðist hrátt mikið vatn i segl- ið, og nauðsynlegt varð að ausa því hurt. Var lengi unn- i'ð að því, að koma í veg fyr- ir a'ð mjölið eyðileg'ðist. sb! ingar Þessa dagana liggja sex síidarflutningaskip hér á Reykjavíkurhöfn. Er ýmist verið a'ð lilaða skipin eða þau hiða eftir bryggjuplássi, svo a'ð liægt sé að byrja a'ð ferma þau. Skipin eru þessi: Selfoss, Fjallfoss, Ilrimfaxi, Ólafur Bjarnason, Erna, Sindri og' auk þess Knob Knot, sem væntanlega tekur síldarfarm næstu daga. — 1 gær var byrjað að lesta Fjallfoss, Hrimfaxa og Eniu. 910 mál ar hingað í gær. 1 gær var gott veiðiveður á Hvalfirði og' komu 12 bát- ar til Reykjavíkur með síld á tímabilinu fi*á hádegi í gær til kl. 10 í morgun með samtals um 9700 mál. Þessir bátar lönduðu síld hér i Reykjavik: Keflvíking- ur 1000 mál, Helga 1450, Freyja RE 800, Erlingur og Kári 900, Eggert Ólafsson 200, Hólmahorg 1200, Fann- ey 1400, Helgi Helgason 500, Svanur AK 700, Sigurfari 800, Þorsteinn EA 600, Vikt- oría 1150. Verið er að lesta síld í Fjallfoss og Selfoss, en lok- var við að fenna Hrímfaxa. Ennfremur er verið að lesta síld í þýzkan togara. il stórvandræSa horfir nú hjá síldarbræðslunni á Akranesi sökum þess, aS allar mjölgeymslur hennar eru orðnar fullar. Lýsis- tunnur verksmiSjunnar eru og á þrotum. Verksmiðján hefir nú tekið við um 60 þús. málum og er húið að hræða 30—40 þús. mál. Er nú svo komið, að lítið sem ekkert er fyrir liendi af tunnum undir lýs- ið og mjög erfitt að fá þær. Ennfremur er mjölgeymsl- an sem rúmar 700—800 smá- lestir, orðin full. Hefir reynzt nauðsy-nlegt að koma mjöii til geymslu annarsstaðar og það haft mikinn aukakostn- að i för með sér. Neyðctst til að hætta. Að þvi er síldarverk- smiðjustjórinn hefir látið unnnæit, neyðist verksmiðj- an til þess að hætta síldar- vinnslu innan skamms, ef ekki rætist úr þessu öng- þveili. Forráðamenn verk- smiðjunnar segja, að erfið- lega g'angi að fá leyfi til þess að selja framleiðslu verksmiðjunnar, þrátt fyrir það, að markaðir virðast vera fyrir hcndi. Mikið veiðar- færatjón. Skipstjórar á bátum frá Akranesi, sem síldveiðar stunda, hafa skýrt svo frá, að þeir hafi orðið fyrir miklu veiðarfæratjóni í Ilvalfirði. Hafa.þeir ýmist sprengt næt- ur sinar, eða að þær liefir rekið á kafbátagirðinguna, sem er á hotni fjarðarins og rifið þær á henni. — Afla- liæsti báturinn af Akranesi er Sigurfari. Innbrol. Aðfaranótt s. 1. sunnudags var brotizt inn í „Brauð- og pylsubarinn“ í Lækjargötu 6. Þjófurinn hafði farið inn uin glugga á bakhlið liússins og stolið nokltrum pökkum af sigarettum. Mál þetta er í rannsókn. — Þá var brotin rúða í húsgagnaverzluninni að Laugavegi 114, en ekki er sjáanlegt, að nokkur liafi farið inn í verzlunina.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.