Vísir


Vísir - 13.01.1948, Qupperneq 2

Vísir - 13.01.1948, Qupperneq 2
2 VISIR Þriðjudaginn 13. janúar 1948 Eftir Alberí Lane. Maður nokkur noíatíi hagnaðinn af venjuleg- um, frímerkjum, sem hann hafði safnað, til þess að greiða náms- kosínað sonar síns. — Hann vissi hvað hann var að gera, — en f jöldi fólks veit ekki, hvað það er að gera, þegar það safnar frímerkjum. Fyrir mörgura árum, þeg- ar eg var drenghnokici i Maine-fylki, fékk eg og f*é- lagi rainn mikinn áhuga fyr. ir frímerkjasöfnun. Við átl- um nóg af hugkvænmi og kjallarar og háaloft nábúans voru þeir staðir, þar sem við öfluðum okkur frimerkja. Dag nokkurn fenguin við leyfi til þess að grúska í gam- ine og eftir skannna slund vsr eg búinn að gleynia Bill, en hélt ef.tir sem áður áfram aö safna frímerkjum. Svo liðu mörg ár. Það var ekki fyrr en árið 192(5, að eg frimerkjasýningu í New York. „Sæll og blessaður,“ sagði hann. „Hvað segir þú, gamli félagi ? Mér var skyndilega liugsað til þin fyrir slundu. Einhver hauð mér í frimerk- in, sem við fundum í gömlu kistunni. Manstu eftir þeim?“ Eg mundi vel eftir þeim. „Iívað var þér boðið?“ spurði eg. „Níu þúsund dollarar,“ sagði Bill. . „Eg hefi ekki hugsað mér að selja þau.“ I dag, mörgum árum eftir að Bill voru boðnir 9 þús. alli ferðakistu, sem við höfð- j dollatfar fyrir fríinerkin sex, um fundið í kjallaranum lijá myndi verð þeirra faia nokk- kunningja okkar. Kista þessi var öllum gleymd og grafin, þótt hún innihéldi mikil verðmæti. í henni fundum við gömul búlgörsk og þýzk frímerki. Voru frímerki þessi mjög skrautleg og við „verð- lögðum“ þau eftir því, hve skrautleg þau voru og frá hvaða landi. Þau voru „er- lend“. Gömul fr'merki. Samt sem áður var þessi fundur ekki sá merkilegasli. Við fundum nefnilega um- slag, sem inniliélt 12 tíu centa frimerki, sem liöfðu ekki verið stimpluð. Þau voru frá árinu 1847, fyrsta útgáfa. Ilöfðu þau verið send sem greiðsla fyrir óborgaðan réikning að upphæð 1.20 dóll. arar. Við gleymdum frímerkja- söfnuninni á stundinni. Hérna voru auðfengnir pen- ingar, út í hönd eða allt að þvi. Við flýttum okkur til næstu þóststöðvar, til þess að láta virða frímerkin, svo að við gætum fengið andvirði þeirra endurgreitt, þar sem þau voru ónoíuð. Okkur til mikilla leiðinda var okkur sagt, að stjórnin, þá eins og nú, bannaði að póstslofurnar íækju aflur frímerki, sem sedl höfðu verið og'er við sá- um að „auðæfi“ okkar voru ekkert nema 12 frímerki, sem enginn kærði sig um, skiptuni við fundinum á milli okicar. Fengnum skipt. Mínum hluta af þessum frímerkjum, sem öll voru dökk og farin að lata á sjá', skiptj eg fyrir nokkur frónsk merki, sem voru litskrúðug mjög og falleg í útliíi Verð- mæti þeirra var um einn dollar. Bill, en svo hét féíagi minn, sagðist ætla að geyma sín og stakk þeim i vasann. Slcömmu cftir þetta fluttist eg og fjölskylda mín frá Ma- uð eftir áhuga-i’ikra safnara. Eg hvgg, að 29 þús. dollarar væru samivirði fyrir þessi 12 frímerlci, sem við fundum í kistunni forðum. Og eftir 20 ár? Ilver og einn gctur gert sér í hugarlund verðmæti þeirra þá. Hátíðafrímerki. Eftir óslc ýmissa borgara og f rímerkjasafnara í Banda- ríkjunum hel'ir stjórnin ann- að slagið gcfið út frímcrki í tilefni af merkum tímamót- um í sögu þjóðarinnar. Fyrstu frímerlcin af þcssu tagi voru gefin út árið 1893' til minningar um Krislófer Koliunbus, s.em fór vestur um haf árið 1492. A frímerkjum þessum voru myndir af málverkum, sem gerð höfðu verið af einsstök- Júm atburðum i lífi sægarps- ins. | Þessi útgáfa er alls 14 frí- inei-ki og cr værðmæti þeirra frá 1 senti og upp í 5 dollara. Þessi úlgáfa er ein hin allra eftirsóttasta , af sérstökum frímerkjaútgáfum. Yerðmæti fjögurra og finnn dollara frímerkjanna, sem voru í út- gáfunni, er í dag um 2000 dollarar. Til samanburðar má geta þess, að árið 191,7, — þcgar safnarar höfðu lítinn áliuga fyrir einstökum út- gáfum, — . var hægt að fá alla Kolumbus-útgáfuna keypla fyrir um tuttugu af hundraði undir nafnverði. Alls eru það uni 250 frí mei’kjasamstæður, scm gefn- ar hafa verið út í Bandaríkj- unum og er hver útgáfa til- einlcuð einhverjum minnis- slæðum atburði í sogu lands- ins. Verðmæti þeirra er nokkuð misjafnt, cn clztu samstæðurnar eiga það sam. ciginlegt, að þær eru allar mjög eftirsóttar og verð mikið safn fræðabóka og arfleiddi liann unga dóttur sina að eigum sínum. Er stúlkan fór að athuga bóka- safnið rakst hún. á gamalt umslag, sem auðsjáanléga hafði verið nolað sem bólc- merki. Frímerkið á umslaginu var mjög einfalt í útliti, hvítt, og bar einhverjar myndir og líkingu af eiginhandarundir- skrift “James M. Buchanan, eins af forsetum Bandaríkj- anna. Næsía dag sýndi slúlkan kunuingja sinum þetta „ein- kennilega“ frímerki. Kunn- inginn var sjáll’ur frimerkja- safnari og varð honiun orð- fall, er hann sá merkið. Hann sagði: „Það er eins og hamingjan elti sumt fólk á röndum, en láti mig liggja á milli hluta. Þetla frímerki, sem þú hefir fundið, er geisi- lega verðmætt“. Stúlkan gerðj sér alls ckki ljóst, við hvað hann átti, en áttaði sig, þegar hann slcýrði fyrir henni verðmæti mcrk- isins. „Fyrstu frímerkin, scni Bandarikjastjórn gaf út,“ sagði hann, „lcomu á niarlc- aðinn snemma á árinu 1847, Næstu ár á undan, 1845—1(5, gáfu einstök fylki og borgir út sín eigin frimerki og þetta frimerki sem þú hefir fundið er eilt þeirra. Það var gefið úl, í Baltimore og er nú mjög verðmikið. Viltu selja mér frímerkið?“ jiéirra fer eltir jjvi. UmsIaSið i bókinni. Nýlega Iézt efnaður maður í . Washington. Hgnn átti 65 þús. kr. fyrir frimerkið. Stúlkan vildi auðvitað selja frímerki jiella og áður en 24 klukkuslundir voru liðnar var hún búin að selja jiað fyrir 10 þúsund dollara (65 jiús. ísl. krónur). Skömmu áður en síðasta heimsstyrjöld brauzt út, var haldið frímerkjaþing á Wal. dorf-Astoria hótelinu í New Yorlc. Þar sem eg og kunningi minn höfðum í hyggju að’ bjóða í nokkur frímerki, sem þar yrðu boðin upp, lögðum við leið olckar til hótelsins daginn, sem uppboðið áltj að fara fram. Aldraður maður var að fletta í gegnum „albúmið“, sem eg hafði mestan áhuga fyrir. Þegar liann rak augun í svokallaða „Trans Missis- sippi“-útgáfu frá 1$98 and- varpaði hann. „Það er löng saga, sem eg gét sagt í sambandi við þessi frímerki," sagði hann liugs- andi. „Eg efast um að nolck- urt frímerki hafi haft eins milcil áhrif á líf mitt og fjöl- skyldu minnar og þctla hérna.“ Hann tauk við setninguna og horfði á okkur, eins og hann byggist við, að við liefð- um engan áhuga fyrir því, sem hann var að segja: Ifann liélt áfram án nokkurrar upp- örvunar frá okkur. Keypti frímerki fyrir 1000 dollara. „Eg kvæntist árið sem þessi frimerkj voru gefin út,“ sagði i hann. „Eg og lconan mín fór-1 um lil Chicago, lil þess að evða hveilbrauðsdögum oldc- ar. Ilún vissi, að eg hafði mikinn áliuga fyrir frí- merkjasöfnun, en eg hygg, að hún hafi álitið jiann vana mi,nn eingöngu til þess áð hafa eittvað að dunda við í frístundum mínum, eitthvað svipað jiví jiegar maður tek- ur upp á þvi að safna tómum eldspýtnastokkum. Og jió að eg hafi verið ungur ])á, lét eg liana álila jiað ,sem hún sjálf kaus. Það var elcki fyrr en við höfðum verið í borginni í noklcura daga, að eg evddi nokkurum klukkustundum einn míns liðs. Eg fór rakleitt á pósthúsið og lceypti jiessi „Trans-Missisippi“merki fyr- ir 1000 dollara. Eg gerði þctta með það fyrir augum að geyma frimerkin og nota þau í framtíðinni. Svo fórum við hjónin aft- ur til New Hampshire, þar sem eg rak litið fyrirtæki. Eg gekk frá frimerkjunum og setti þau í peningaskápinn minn og ætlaði að geyma þau, þar til þau kæmusl í verð. Á næstu þrem árum fædd- ust synir minir tveir. Og þeg- ar tími var til kominn, að þeir l'æru i gagnfræðaskóla, svo scm eg og kon- an mín höfðum alltaf gerl ráð fýrir, var fjárliagsleg að- staða min þánnig, að eg gat elcki með nokkuru móti kost- að nám þeirra.“ Háskóknám greilt með frímerkjum. . Gamli mnðurinn andvarp- aði. „Með j)ví að selja nokkur frímerki í einu,“ liéJt liann á- fram, „var mér kleift að standast straum af námi þeirra i Harvard-liáskólan- um. Yngri sonurinn minn er nú kennari, en sá eldri les lælcnisfræði. En sagan er ekki öll. Eg á ennþá nægilega mikið af frimerkjum eftir, svo að eg kona mín getum e^'tt ævikvöldi okkar á- hyggjulaust.“ Þegar maðurinn hafði yf- irgefið okkur sagði kunningi minn: „Eg þori að ábyrgjast, að gamli maðurinn sagði okkur sannleikann. En við skulum aðeins gera að gamni okkar og reikna verðmæti frímerkjanna saman.“ Flugvélin var á hvolfi. Eftir skamma stund vor- um við komnir að þeirri nið- urslöðiU, að „Trans-Missi- sippi“ frímerki, sem voru slcráð á 1000 dollara, eru i keypt á 100 þús. dollara virði. En á þeim tíma, sem maðurinn seldi merkin, mun liann liafa fengið um 60 þús. dollara fyrir þau. Fyrstu flugfrímerkin i Bandarikjunum voru gefin út árið 1918. Þau mistök urðu við prenlun þeirra, að mynd af flugvél, sem var á merkj- unum snéri öfugt, þannig að bún flaug á livolfi. Maður nokkur keypti um 100 slik frímerki útgáfudaginn. Er liann hafði tekið við merkj- unum og greitt þau, sá af- greiðslumaðurinn, að eitt- hvað var einkennilegt við frí- merkin.. Sala jicirra var stöðvuð og upplagið eyðilagt. En maðurinn, sem hafði keypt um 100 flugfrímerld, seldi þau síðar frímerkjasala, í New York fyrir 15 þúsundj dollara. jSiadí»Mrös§r VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um » SKJÖLIN". Uagblaðið VÍSISt

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.