Vísir - 13.01.1948, Page 3
Þriðjudagmn 13. janúar 1948
V I S I R
3
5—6 bátar
af Akranesi cru um þessar
mundir að búast á línuvei'ð-
ar, að því er Gunnlaugur
Jónsson, fulltrúi hjá Har.
Böðvárssyni hefir tjáð blað-
inu. Enginn bátur er enn
byrjaður línuveiðar, en hins
vegar likur á að einn hefji
veiðar næstu daga.
Fólksekla.
Samkvæm t Upplýsingum
sem biaðið liefir aflað sér
frá verstöðvunum hér við
Faxaflóa, er nú mjög erfitt
að fá menn bæði á síidar-
skipin og þá báta, sem ætla
að hefja línuveiðar á næst-
unni. Þess munu nokkur
dæmi, að bátar liafi orðið
að liggja i liöfnum dögum
saman sökum þess, að ekki
hefir nægilegur mannafli
verið fyrir iiendi.
Skipaferðir.
Togarinn Kári kom af
veiðum á laiígardag, fór til
Englands um kvöldið. Á
laugardagskvöld og aðfara-
nótt sunnudagsin s komu
Ólafur Bjarnason, Sindri,
Fjallfoss og Selfoss frá
Siglufirði. í fyi'radag fór
Goðanes á veiðar og í gær-
morgun kom ísólfur af veið-
um. í gær fór Salmon Knot
til Siglufjarðar. Um liádegi
í dag átli Súðin að fara með
síldarfarm til Siglufjarðar.
Hvar eni skipsn?
Brúarfoss er á Bíldudal,
Lagarfoss er á leið til Hafn-
ar frá Antwerpen, Selfoss og
Fjallfoss eru í Reykjavík,
Reykjafoss er á leið til Nexv
York, Salmon Ivnot er á leið
til Siglufjárðár, True Knot
er á leið til Siglufjarðar,
Ivnob Knot, Lyngaa og Horsa
eru i Reykjavík, Baltara er
á leið til Hull. Esja er í
IReykjavík, Súðin á leið til
Síglufjarðar, Hermóður fyr-
ir Norðurlandi og Herðu-
breið á Austfjörðnm. Linge-
^ stroom er á leið til íslands
I l'rá útlöndum og Foldin á
1 leið til Hull.
AUGLÝSING&B
sem eigx. að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, ve*8a að
komnar fyr-
r kl. 11 ardegis.
¥á!?yggixigafélög
IisMskipa á Heykja-
nesi sameinuð.
S.l. miðvikudag var hald-
inn fundur í Keflavík varð-
andi sameiningu vátrygging-
arfélaga fyrir fiskiskip á
Reykjanesi.
Fundinn sátu fulltrúar
fjögurra vátryggingarfélaga
á svæðinu, auk Sigurðar
Kristjánssonai' alþingis-
manns, sem var fulltrúi rík-
isstjórnarinnar á fundinUm.
Eins og kunnugt er liefir
rfkisstjórnin ákveðið, sam-
kvæmt lögum um vátrygg-
ingu fyi’ir fislciskip, að færa
félögin saman í 8 félög, en
þau liafa verið 20- -30.
Sums staðar var enginn
grundvöllur til fyrir slík fé-
lög, sökum þess, hve fá skip
voru á svæðinu.
Fundinum í Reflavík var
ckki lokið á miðvikudag, en
hinsvegar var kosin nefnd
til þess að semja lög og regl-
ur fyi’ir væntanlegt heildar-
félag á Reykjanesi, og var
stjórnarkosningu því frestað
þar lil á framhaldsaðalfundi,
sem haldinn verður þegar
nefndin hefir lokið störfum.
Vátryggingai’félögin á
Norðui'landi liafa vei’ið sam-
einxxð í tvö félög, og nær
svæði þess vestara fr: Horn-
bjargi að Skaga, en hins
þaðan og að Langanesi,
og félögin á AUslarlandi
hafa einnig verið sant-
einuð í eitt félag og er
svæoi þess frá Langanesi að
Jökulsá á Sólhcimasandi. Þá
er sérstakt vátrvggingarfélag
í Vestmannaeyjxxm, í Reykja-
vík, sem cinxiig er fyrir Hafn-
arfjörð, á Akranesi og loks
eitt félag fyrir Breiðafjörð.
upp,
Tekizt he'fir að ná app vél-
bátnum „Andvara“ og ligg-
ur hann nú við Verbúða-
bnjggju, þnr sem verið er að
losa úr honum síldina, er
virðist lítt eða ekki skemmd.
Björgun vélbátsins liefir
gengið að óskum, að því er
Ólafur Sigurðsson, forstjóri
Landssmiðjunnar, tjáði Vísi
í gær. Björgunin hófst með
því, að brugðið var undir
hann virum að framan og
aftan og honurn síðan komið
upp á grynningar. 1 gær var
unnið að því, með aðstoð
kafara, að þétla hui'ðir og
glugg'a og síðan var sjónixm
dælt úr lionum. Náðist bátur-
inn á flot um 3-leytið í íyrra-
dag og var hann þá dreginn
undir „krana“ við Vei’búða-
bryggju, þar sem verið er að
losa síldina úr lionum, eins
og fyrr getur.
Vistarverur og vél hafa
xiokkuð skemmzt af sjó og
oliu og vei’ður að lxreinsa
þær. Ennfremur mun verða
að taka upp raflagnir báts-
ins, sem einnig jiafa orðið
fyi’ir nbkkrum skemmdxxm.
„Andvari“ verður tekinn í
slipp i kvöld, sennilega í
skipasmíðastöð Daníels Þor-
steinssonar og verður þá
séð, hvort nokkrar verulegar
skemmdir hafa oi-ðið á byrð-
ing bátsins, en ekki er það
talið líklegt.
Talið er, að greiðlega muni
ganga að era við bátinn,
varla meira en tvær vikur
eða svo, ef ekki skortir efni.
Nægur mannafli er til við-
gerðarinnar, svo að ekki
mun það tefja framkvæmd-
lar^héttir
13. dagur ársins.
I.O.O.F Bb.st. 1. Bþ. 961138'/2 7.E.
Næturlæknir:
Læknavarðstofan, sirai 5030.
Næturvörður
er í lyfjabúðinni fðunni, sími
1911.
Næturakstur
annast B. S. R., sími 1720.
Hjúskapur.
Siðastl. laugardag voru gefin
sainan í hjónaband ungfrú Mar-
grét Guðmundsdóttir (Jóhannes-
sonar, framkvæmdastjóra) og
Jón N. Sigurðsson héraðsdóms-
lögmaður.
Happdrætti Háskóla fslands.
Dregið verður í 1. fl. 1948
fimmtudaginn 15. þ. m., og eru
því aðeins 2 söludagar eftir í
þeim fiokki. Það skal tekið fram,
að 2.—12. fl. verður dregið 10.
ihvers mánaðar, eins og venja hef-
ir verið.
Útvarpið í kvöld.
19.25 Tónleikar: Zigeunalög
(plötur). 20.20 Tónleikar. 20.45
Erindi: Bakteríur og ný læknis-
| lyf (dr. Jón Löve). 21.10 Tón-
jleikar (plötur). 21.15 Smásaga
vikunnar: Landstjórinn i Judeu“
eftir Anatole France; ]iýð. Þor-
steins Gislasonar (Lárus Pálsson
les). 21.40 Tónleikar (plötur).
21.45 Spurningar og svör um is-
lenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson).
22.05 Djassþáttur (Jón Dt. Árna-
son).
Til Barnaspítalasjóðs Hringsir.s.
Gjafir: Frá ónefndum 2000 kr.,
unnið í happdrætti á ársliátíð
starfsfólks í Sjálfstæðishúsinu
150 kr.. Rest af gömlum félags-
sjóði kr. 102,85. B. S. 100 kr.
Jólagjöf frá Póu 100 kr. — Áheit:
Frá G. Ó. S. 100 kr. — Áheit, af-
hent Vezl. Aug. Svendsen: .1. B.
5 kr. G. V. 100 kr. J. B. 10 kr.
Ó. S. 100 kr. S. J. 30 kr. K. E.
500 kr. — Kærar þakkir, Stjórn
Hringsins.
ll’.
Á döfinni er að lialda ráð-
stefnu 12 jafnaðannanna-
stjói’na, er fylgjandi eru
Marshalláætluninni. Ráð-
stefnan verður væntanlega
lialdin í London.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
Jón N. Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
AustOrstræti 1. — Sími 3400.
Veðrið.
Austan stinningskaldi, skýjað
fyrst, síðar norðaustan kaldi og
léttskýjað.
Nýir lögregluþjónar.
Bæjarráð liefir samþykkt áð
skipa eftirtalda sjö menn lög-
regluþjóna i Reykjavik: Sigur-
björn G. Björnsson, Ársæl Iír.
Einarsson, Boga J. Bjarnason,
Borgþór Þórliallsson, Kristin G.
Finnbogason, Magnús G. Magnús-
son og Sigurð E. Ágústsson.
í haust
var alls slátrað 370.109 fjár á
öl!u landinu og er það nokluiru
meiri slátrun .en árið áður. —
Kjötmagnið var alls 5.057.725 kg.
og cru 10 þús. kg. af þvi frá
sumarslátruninni. Átti niður-
skurður á fjárskiptasvæðunum
sinn þátt í því hve tala sláturfjár
er há. Meðalþungi dilka var 14.21
kg. i haust, en 13,99 kg. haustið
áður.
Iðnaðarritið,
timarit Landsambands iðnaðar-
manna og Félags íslcnzkra iðn-
relcenda er komið út. Efni þess er
sem hér segir: Áhrif skömmtun-
arinnar á verksmiðjuiðnaðinn i
landinti, Fjárliagsráð safnar upp-
lýsingum um ísl. verksmiðjuiðn-
að, Stáltunnugerðin framleiðir
umubúðit utan um allt útflutta
lýsið. Iðnrekendafélag Akureyr-
ar stofnað með 12 verksmiðjuin,
Tekjur hins opinbea af . sælgæt-
is-, öl- og gosdrykkjagerð nema
ái’lega 5 millj. kr., Þingskjal um
iðnaðarmálefni, Nýir félagar i
Félagi ísl. iðnrekenda., Sagt og
skrifað erlendis. Kátir voru karl-
ar (Vestm.för), Heimaey (kvæði),
Áttunda norræna þingið, Raf-
tækjaverksmiðjan h.f. 10 ára, Frá
iðnnemasambandi íslands, Nor-
ænt iðnskólamót i Reykjavik og
loks Ráðstefna skipasmiða í
Gautaborg. Margar myndir prýða
ritið.
Jarðarför mvnnsins míns,
Jóns Fioppé,
fer fram frá Dómkirkjimm íimmtudaginn 15.
janúar kl. 2 e. h.
Guðrún Proppé.
Móðir mín,
(Mran L Mlaugsdéitk
andaðist 12. þ. m. í Landsspítalanum.
Ivar Ðaníelsson.
á Éþs'áátaiwSIÍBies&m í kwSSti S&S.
15, I
íða? seldi? á götnnum
irag IsinganpsFi, WmU: 2 k Syiéi böm og 5 Iil fyrii SnlIorSna.
SkáttBÍéiötgim í Ileykjmvík,