Vísir - 13.01.1948, Síða 5

Vísir - 13.01.1948, Síða 5
Þriðjudaginn 13. janúar 1948 VISIR GAMLA BIÖ £0 Prinsessaxi og vikadiengttrinn (Her Highness and the Bellboy) Amerísk gamamnynd. Hedy Lamarr June Allyson Robert Walker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. TRIPOLI-BIO I neti bóians (Shádowed) Afar 'spennandi og dular- full amerlsk sakamála- mynd. Aðalhlutverk leika: Anita Louise, Lloyd Corrigan, Michael Duane, Robert Scott. Sýnd hl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 1182. BEZT AÐ AUGLYSAI VÍSl Stúlka ó í Kópavogshælið. —: Upplýsingar gefur hjúkrunar- konan. Hlutaf járútboð Hlutafélagið Lýsi & Mjöl í Hafnarfirði hefir í hyggju að stækka verksmiðju sína, þannig að hún geti á næsta hausti hal'ið vinnzlu á 30Q0 málum síld- ar á sólarhring. Til þess að koma þessu í framkvæmd skortir fé- lagið aukið hlutafé, og hefir stjórnin ákveðið að leita til almennings um þátttöku í hlutafjáraukningu. Þeir, sem vilja stuðla að byggingu síldarverksmiðju í Háfnarfirði, eru beðnir að snúa sér til undirritaðra stjórnarmanna hið fyrsta. Hafnarfirði, 12. janúar 1948, Adolf Björnsson, Jón Gíslasön, Jón Halldórsson, Ingólfur Flygenring, Jón Sigurðsson. Vinnustofa mín sem hefir verið lokuð undanfarið, vegna efnisskorts, verður opnuð í dag. Engar myndir verða þó teknar fyrst um sinn vegna þess, hve mikið liggur fyrir af óafgreiddum pöntunum. Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðssonar, Háteigsveg 4. — Sími 1367. SaMOwgarhfÞ&mm Samkvæmt fyrirmælum laga nr. 58, 30. nóv. 1914, ber að framkvæma þrifaböðun á öllu sauðfé hér í lög- sagnarumdæminu. Ot af þessu ber öllum sauðfjáreig- endum hér í bænum að snúa sér nú þegar tii eftirlits- mannsins með sáuðfjárböðunum, herra lögregluþjóns Stefáns Thorarensen. Símar 5374 og 5925. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. janúar 1948, Gunnar Thoroddsen. 0g stoihurinn kom um nótt (Rendezvous with Annie) Skemmtileg gamanmynd. Aðalhlutverk: Eddie Albert, Faye Marlowe. Sýnd kl. 7 og 9. Kúrekinn @g hest- urinn hans. Skemmtileg kúrekamynd með * Roy Rogers og Trigger. Sýnd kl. 5. Simi 1384. » TJARNARB10 KH Skyndiírægð (Nothing Sacred) Fyndin og fjörug amerísk gamanmynd í litum. Fredric March, Carole Lombard. Sýning kl. 5, 7 og 9. Grímnbúningai til leigu. Barmahlíð 12. NYJA BIO Óvarin bsrg Itölsk stórmynd, er kvik- myndagagnrýnendur heimsblaðanna telja einna bezt gerðu mynd síðari ára. Leikurinn fer fram í Rómaborg á síðasta ári heimsstyr j aldarinnar. Aðalhlutverk: Aldo Fabrizzi, Anna Magnani, Marcello Pagliero. I myndinni eru danskir skýringartekstar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K£»v^4M- í/4JU< t'CíI{V\ÍV\l^£\V EH flUGUtelNGflSHRIFSTOrn Lopi hvítur, sauðsvartur, mó- rauður og grár. VERZL ZZ85 Frá Hollandi og Belgíu. M.s. FOLDIN fermir í Amsterdam og Antwerpcn 21.—24. þ. m. Skipið kemur við í Hull á heimleið. EINÁRSSON, ZOEGA & CO. H.F., Hafnarhúsinu. Símar 6697 og 7797. æææææ leikfélag reykjavikur æææ^æ Einu sinni var- Ævintýraleikur eftir Holger Drachmann. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala í dag kl. 3—7 og á morgun frá kl. 2. M. b. Austri G. K. 412 sem er 45 tonn, er til sölu. Skipið liggur við Granda- garð. — Tillioð sendist undirrituðum. Egill Sigurgeirsson, hrlm. Austurstræti 3. Sími 5958. BEZT AÐ AUGLYSA 1 VÍSI. Allir þeir, sem ætla sér að biðja mig um aðstoð við skattaframtöl og eignakönnunarframtöl eru vinsarn- legast beðnir að koma svo snemma í mánuðinum, scm þeim er mögulegt. Vegna annríkis síðustu daga mánaðarins, hefi eg undanfarið orðið að láta margt fólk frá mér fara óafgreitt. Gestur Guðmundsson, Bergstaðastræti 10 A. Heima frá kl. 1—9 e.m. og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Lokað vegna jarðarfarar ETiIðvikudaginn 14. þ.m. MÁLARINN Akios tveir dagar eftir í 1. flokki. Happdrættið. ÆitmsíC f. t Tinno

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.