Vísir - 13.01.1948, Qupperneq 6
y i s i r
'T'
Þriðjudaginn 13. janúar 1948
6
— £athkcmr —
BETANIA, Laufásvegi 13.
Kristni1)oösvikan 11.—18.
janúar: Almenn samkoma á
hverju kvöldi kl. 8.30. — í
kvöld talar síra Friðrik
Friðriksson um K.F.U.M. og
kristniboðiö. Gunnar Sigur-
jónsson fiytur hugleiðingu.
Kristniboðssambandið.
FRAMARAR!
Munið æfingarnar í1
kvöld í íþróttahusinu
við Ilálogaland. Kl. '
Sf/2: Meistara- og II. fl.
kvenna. Kl. 9J4: Meistara-,
I. og II. fl. karla. — Næst-
síðasta æíing íyrir hrað-
keppnina. — Stjórnin.
HLÍÐARHVERFI.
Herbergi til leigu gegn hús-
hjálp til hádegis. Getur verlð
fyrir tvær. — Uppl. í síma
2596-______________(276 '
VERZLUNARSKÓLA-
NEMANDA vantar herbergi
nú þegar sem næst Miðbæn-
um. Uppl. i síma 6837, kl.
1—4 á morgun. (281
HERBERGI. Stórt, bjart
suðurherbergi til leigu, hent-
ungt fyrir 2. Uppl. í Barma-
hlíð 13, I. hæð, í dag kl. 0—8.
(292
STOFA og eldhús óskast
til leigu. — Tilboð sendist á
afgr., merkt.: „H. 4“. (282
STÚLKA getur fengið lit-
ið herbergi gegn húshjálp.
Má vera á kvöldin. — Uppl.
í síma 7079. (300
LOFTHERBERGI til
leigu í nýju húsi. — Tilboð
sendist blaðinu fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt:
,,Loftherbergi“. (301
TVEGGJA til þriggja her-
bergja íbúð óskast til leigu
sem fyrst eða 14. maí. Til-
boð sendist blaðinu fyrir
laugardag, merkt: ,,X“. (306
SILFURARMBAND
fannst í desember. Vitjist í
Sápubúðina Laugaveg 36.
_______________________ (265
BOMSA var tekin í mis-
gripum á Gamla Garði arin-
an í jólum. Óskast skipt-sem
fyrst. Uppl. í síma 7911. (267
Lyklaveski
hefir ^tapazt. Góðfúslega
skilist gegn 50 kr. fundar-
launnm í Verzl. Feldur,
Austurstræti 10.
MERKTUR sjálfblekung.
ur tapaðist á Laugaveginum.
Skilist á afgr. blaðsins gegn j
fundarlaunum. (268
HANDTASKA, með dóti,
tapaðist á leiðinni frá Lauf-
ásveg og niður að höfn. Vin-
samlegast skilist' á Flug-
vajlarveg 3. (284.
HRÆRIVÉL (3. auglýs-
ing). Þú sem fannst hræri-
vélina er féll af bíl i Mið-
bænum rétt fyrir jól, gerðu
mér nú þann greiða að láta
mig vita í síma 4016, hvern-
ig hún reyndist, því eg er að
hugsa um að fá mér aðra, ef
þessi reynist vel. (271 j
SÍÐASTLIÐIÐ fimmtu-1
dagskvöld tapaðist svart
seðlaveski í miðbænum með
stofnatikum og peningum í.
Skilist gegn fundarlanum í
verksmiöjuna Ma'gna h.f.,
Höfðatúni 10. (288
MERKTUR sjálfblekung-
ur fundinn. — Uppl. i síma
5964.________________(203
HÉRBERGI til leigu fyr-
ir reglusaman sjóntanri. —
Uppl, á Þórsgötu 12. (297
LYXLAKIPPA í leður-
hylki hefir tapazt. Finnandii
beðinn að hringja í síma
,1961. . (299
LJÓSBRÚNN. gkozkur
hvolpur i óskilum á Ránár-
götu 29 A. (303
PARKER 51 (ómerktur)
tapaðist um miðja siðustu
viku. — Uppl. í sima 2725.
Fundarlaun. (3°4
viðgerðir
Fagvinna. — Vandvirkni.
—• Stuttur afgreiöslutími.
Sylgja, Laufásveg 19. Sífni
2656.
NÝJA FATAVIÐGERÐIN.
Vesturgötu 48.
Simi: 4923.
F ataviðgerðii!
Gerum við allskonar föt.
— Aherzla lögb á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. Lauga
vegi 72. Sími 5187-.
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
SKATTAFRAMTÖL.
Eignakönnunarframtöl. Eg
aðstoða fólk við ofangreind
framtöl. Gestur Guðmunds-
son, Bergstaðastræti 10 A.
(79°
HLJÓÐFÆRAUMBOÐ
ORGELVIÐGERÐIR
ELÍAS BJARNASÖN
LAUFASVEQI 18 - REYKJAVÍK — fSLAND
PÚSTHÓLF 710 — SlHI 41SS
GÓÐ unglingsstúlka ósk-
ast til að gæta barns á 1. ári.
Uppl. á Ásvallagötu 69 eöa í
síma 2290. (238
LÉTT húshjálp óskast
3svar í viku. Uppl. í síma
5019. (259
STÚLKA óskast allan
daginn. Sérherbergi. Gott
kaup. Uppl. Háteigsveg 26,
miðhæð. Sími 5715. (270
STÚLKA óskar efti * ein-
liverskonar atvinnu, ekki
vist. Herbergi jiarf að fylgja.
Uppl. i síma 6051 eftir kl. 3
í dag. (273
STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Uppl. Grundar-
stíg 6. (275
HVER liefir létta inni-
vinriu fyrir lagtækan. fjol-
hæfan mann? Margt kemur
lil greina. Sendið tilboð til
lilaðsins fyrir 16. janúar, —ý
merkt: „Gott starf 16—18“.
(279
UNGLINGSSTÚLKU
vántar eitthvað að gera. —
Uppl. í síma 3093. (285
NOKKURAR stúlkur ósk-
ast nú þegar. Kéxverksmiðj.
an Esja. Sími 5600. (294
NOKKRIR menn geta
íengið fast fæði í privathúsi.
Uppl. Grundarstig 6. (274.
MIÐDAGSMATUR og
lcvöldmatur fæst keyptur í
prívathúsi. Uppl. í síma 4120.
(302
REIKNINGSKENNSLA.
Veiti tilsög'n í AJgebru o. fl.
og bý undir stúdentspróf. —
Dr. Weg, Grettisgötu 44 A.
Sími 5082. (260
©nMuóg.a).ö;tisati /tennirt/ffiðné/ffartzeJaní <7nffó/fss/rœh'ty. 7//vtðfalsl{í 6-8 ojCasjuHptilcn?, talœtingau. 0
VÉLRITUNAR-námskeið. Viðtalstimi frá kl. 5—7. —- Cecilía Helgason. Sími 2978.
VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar. — Námskeið. Freyjugötu 1. — Sími 6629. (68
KENNI og les með ung- lingum og öðruiri skóla- börnum. Uppl. í síma 6479, milli kl. 4—6 í dag og á mor-gun. (261
GUITARKENNSLA. — Sími 4624. (308
KJÓLFÖT og einhneppt smokingföt á lítinn manri til sölu. Uppl. hjá Andrési G. Jónssyni, Klapparstíg 16.
TIL SÖLU tvíbreiður dív- an og rúmfataskápur. Lang- holtsvegi 196. (305
LJÓSBLÁ kvenkápa til sölu. Mávahlíð 18. Sími 6327.
AMERfSK leikarablöð, hrein og vel með farin, keyþt á 75 aura. — Bókabúðin, Frakkastíg 16. (290
TIMBURINNRÉTTING úr bragga 10 við Álfheima til sölu. Uppl. eftir kl. 6.(291
TIL SÖLU nýr enskur drengjafrakki á 6—7 ára og enskur telpu- eða drengja- galli á 5—6 ára. Miðalaust. Hátúni 3. (295
ÚTSALAN á gömlu bók- unum er í fullum gangi. — Bókabúðin, Frakkastíg 16. (289
— BILUÐ KLUKKA? — Vil kaupa gatnla vegg- eða skápklukku. Má véíá biluð. Uppl; i síma 4062 frá kl. 0 f. h. til 7 e. h. (287
BLÝ kaupir Vérzlun O Ellingsen. (52
SAMÚÐARKORT Slysa. varnafélags íslands kaujv fTesiir. Fást hjá slvsavarna sveitum um land allt. — 1 Reykjavik afgreidd í sím: 4807. (364
NÝ EGG líoma daglega
frá Gunnarsliólma eins og
um liásumar væri. Einnig
liöfum við léttsaltað tryppa-
kjöt, nýreykt tryppa- og
íolaldakjöt niðurskorið i
btiff og gifllasch. Hnoðaður
mör var að koma frá Breiða-
fjarðáreyjum, súrt slátur,
súr lifrapylsa og blóðmör,
reykt sild. Von. Sími 4448.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Venus. Simi 4714-
Víðir. Simi 4652. (695
KAUPUM og seljum not-
uO húsgögn og lítið slitin
j*.kkaföí. Sótt heim. Stað-
greiösla. Simi 5691. Forn-
verzlun, Grcttisgötu 45. (271
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna.
vinnustofan, Bergþórugötu
ii-(94
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, liarmonikur, karl-
marinaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg n. — Sími
2926. (588
HARMONIKUR, — Við
liöfum ávallt litlar og stórar
harmonil-cur til sölu. Við
kaupum einnig harmonikur
háu verði. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (188
VEGGLAMPAR úr ísl.
birki, verð 56 kr. Tilvalin
tækifærisgjöf. Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. (189
STANDLAMPAR, með
skáp, falleg gerð nýkomin.
Verzl. Rín, Njálsgötu 23.
(192
KAUPUM flöskur. -
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395, — Sækjum.
FRÍMERKI. Frímerkja-
verðlisti (danslcur) og al-
búm nýkomið. Verzlunin
„Straumar“, Fralvlcastíg 10.
(236
GÓLFTEPPI óskast, 2x2.
Uppl. í síma 7289. (257
BARNAKARFA óskast
til kaups. Uppl. í sima 5145.
(263
TAÐA til sölu. — Uppl. í
cn P to Ol (264
MIÐSTÖÐVARKETILL,
4 m2, til sölu. Uppl. í síma
3492- (2 66
SEM NÝR swagger nr.
42, til sölu, miðalaust. Verð
350 kr. á Rauðarárstíg 13,
annarri hæð, eftir kl. 5 í dag.
_________________________(272
TIL SÖLU á Bræðraliorg-
arstíg 36 ljósakróna, Svartur
ballkjóll á 100.00. (277
TVENNIR íerðaslcór til
sölu, miðalaust. Uppl. Hring-
braut 158 eða í síma 4911.
'(27S
TIL SÖLU, miöalaust,
síður kjðll, perlusaumaður,
meðalstærð og herrafrakki,
svartur, aðskorinn, á meöal
mann. Efstasundi 23. (280
NOTA'Ð borðstoíuborð
óskast til kaups. — Tillnbð,
merkt: „Borðstofuborð“
sendist Vísi. (283
NÝ, svissnesk ljósakróna,
með glerkúplum, til sölu. —•
Verð kr, 300. Og einnig
pergamentskermur. Eiríks-
götu 13, uppi. (286