Vísir - 13.01.1948, Page 8
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
nrr—
IR
Þriðjudaginn 13. janúar 1948
Nseturlæknir: Síml 5030, —<
Næturvörður: Lyfjabúðin
íOunn. — Sími 7911.
TYuman vill auknar landv
varnir Bandarikfanna.
Lagði hæsfti friHarfíiina ffár-
lögin fyrir þingiö í gær.
Græddfi Eniilfe
eieiiara á
*|sruman forseti lagði í gær
fyrir Bandaríkjaþing
fjárlögin fyrir næsta rjár-
hagsár, og eru þau hæstu
fjárlög, sem lögð hafa ver-
ið fyrir þingið á friðar-
tímum.
Fjúrlög þessi eru 2000 millj-
ónum dollara hærri en fjár-
lögin fyrir fjárhagsúrið ú
undan og stafar það helzt af
auknum útgjöldum til land-
varna og aðstoð Bandaríkj-
anna við Evrópuþjóðirnar.
Afleiðingar
stríðsins.
Skýi’ði forsetinn frá því að
uin 4/5 útgjaldanna væru
vegna afleiðinga nýafstað-
innar styrjaldar. Forsetinn
sagði einnig, að sanxþykkt
Marslialltillagnaxxna gerðu
það að verkum, að fjárlögin
væru nxiklu lægri, en þau
myndu annars hafa orðið.
Næðu Marshalluilögurnar
ekki saixxþykki í Banda-
ríkjaþingi rnyndi nauðsyn-
legt að veita nxiklu rneira fé
til öi’yggismála.
Fjárlögin.
Útgjöldin á þessum fjár-
lögum eru áætluð 39.700
milljónir dollara og liafa
ýnxs útgjöld Bandarikjanna
samkvæmt þeim hækkað
geisilega. — Fjárframlög
Bandaríkjanna til annarra
þjóðar liafa t. d. hækkað úr
15 centum árið 1939 í 48
dollara á því fjárhagsári er
lýkur 30. júni 1949 nxiðað
við hvert mannsharn i land-
inu. í þessari fjái'liæð eru
talin lán tii Evrópuþjóða,
kostnaðurinn af nýafstað-
inni styrjöld og' Ián til ýnx-
issa þjóða.
Landvarnir.
Miklu fé verður einnig
veitt til landvarna og til
þess að tryggja öryggi
Bandaríkjanna og myndi sú
uppliæð liafa orðið nxiklu
hærri, ef Marshalltillögurn-
ar yrðu ekki samþykktar.
Útgjöld til landvanxa hafa
liækkað úr 8 dollurum i 75
dollara á lfvert mannsbarn í
Bandaríkjununx.
Marshalltillögurnar.
George C. Marslxall utan-
ríkisráðliex’ra Bandarikj-
anna skýrði tillögur sínar
fyrir utani’íkismáladeild
Bandaríkjaþings og svaraði
fyrirspurnum, senx lagðar
voru fyrir hann. Marshall
sagði að tillögum sínunx
væri bezt lýst með því, að
þær miðuðu i þá átt að
afstýra heimsstyrjöld. Talið
er að fulltrúadeildin muni
vei’ða þyngri gegn tillögum
lians, en ölduixgadeildin.
HeSlisheíði fær.
Hellisheiði er nú opin að
nýju og sæmileg yfirferðar,
en hún lokaðist snenima á
sunnudaginn.
Konxust bifreiðar ekki yfir
hana frá því á sunnudags-
moi’gun og þar til unx miðj-
an dag í gær.
Tvær ýtur ruddu veginn,
og er nú önnur þeirra í gangi
þar efra til þess að halda
véginum opnum. Töluverður
ska.frenningul’ er ennþá á
heiðinni, en þó elcki svo nxik-
ill að hætta sé á að hún
teppist.
Mjélk fiutt á tðnk-
Mlmn ðrá Boigar-
nesi.
Einkaskeyti til Vísis frá U. P.
í fréttum frá Washington
segir, að aðstoðarfulltrúi í
hermálaráðuneytinu banda-
i'íska, hafi játað að hann haí'x
grætt offjár á vörubraski á
str’ðsárunum.
Hermálafulltrúinn, sem
Iieitir Edwin Pauley, hefir
játað að liann hafi hagnazt
um 932 þúsund 703 dollai’a á
vörubraski á þrenx árunx.
Hann segist þó aldrei hafa
notfært sér vitneskju, er lxann
öðlaðist í stai’fi sínu sem
fulltrúi liei’inálaráðuneytis-
ins.
Purrmjólkur-
vinnsla hafin
á Blönduósi.
Um áramót hófst þur-
mjólkurvinnsla í mjólkur-
búinu að Blönduósi.
Samkvæmt upplýsingum,
sem hlaðið hefir aflað sér hjá
forstjóra mjólkurhúsins
gengur vinnslan prýðilega og
geta vélarnar þurrkað unx
500 lítra af mjólk á klukku-
stund. Tveir nxenn starí'a senx
stendur að þurrkun mjólkur-
innai’.
Sökunx þess hve lítið franx-
boð er af mjólk á þessum
tínxa árs, er aðeins undan-
renna þurrkuð, en hinsvegar
verður hafin þurrkun á ný-
mjólk þegar ástæður leyfa.
— Innan skamms er fram-
Ieiðsla mjólkurbúsins vænf-
anleg á nxai’kaðinn lxér i
Reykjavík. Fyrst í!stað munu
fiskniðursuðuvei’ksmiðj-
urnar, brauðgerðarhús, kex-
verksmiðjur og sælgætisverk-
smiðjur fá framleiðslu
mjólkurhúsins.
Biegið i happdiætfi
N.L.F.Í. 17. júní.
Ákveðið hefir verið, að
dráttur í happdrætti Náttúru-
lækningafélags íslands fari
fram 17. júní n. k.
Upplxaflega var ráð fyrir
því gert, að dregið yrði miklu
fyrr, en sökuxn þess, að niun-
ir þeir, senx dregið vei’ður
um, þ. e. hifreiðin og lieimil-
isvélarnar, eru ekki konxnir
til landsins, að bifreiðinni
undanteknni, þótti ráðlegra
að fi’esta drætti, en að liætta
við happdrættið í miðjuin
líliðum.
Mjólkursamlag Borgfiið-
inga hefir nú fest kaup á
tveinxur nýjunx tankbílunx til
mjólkui’flutninga.
Er annar þessara bíla þeg-
ar kominn í notkun og fór
fyrstu ferð sína hingað til
Reykjavíkur s.l. laugardag.
Eiga háðir tankhílarnir að
vera i daglegum ferðum frá
Borgarnesi til Revkjavíknr,
á meðan ástæður þykja til að
flytja mjólk úr Borgai’firði
og hingað suður.
Bílarnir flytja samtals yl'-
ir 700 lítra mjólkur. Er að
þessu ekki einasta mikil
þægindi, heldur fara þessir
flutningar miklu betur ,með
mjólkina.
Ásráspm komrid-
ónlsfa á EHokden
í fi’éttum frá stjórninni
í Nanking' segir, að stjórnar-
herinn hafi hrundið aar.arri
árás kommúnistahersins hja
Mukden.
Meginhlui; hers komi.íiui-
is;a er á undanhaldi vestur á
hóginn yfir Liao-ána. Fjögur
herfylki voru gersigruð í á-
tökunum fyrir utan boigina
Mukden. Chiang Kaj-shek
kom til Mukden á laugardag-
inn til þess að ræða hei*naðar-
ntál við foringja sína þar.
(United Press.)
Bridgekeppnin
1 fyrradag var fyrsta um-
fex’ðin í tvímenningskeppr,-
inr.i í bi’idge spiluð og urðu
þeir Einar Ágx^stsson og
Skarphéðinn Pétursson efstir
nxeð 127'/2 stig.
I gærkvöldi var 2. imiferð
og urðu þeir enn hæstir með
samtals 255% stig.
Samanlögð stigatala hinna
þátttakendanna er sem hér
segir:
Gunngeir og Zophonías
Péturssynir 237, Benedikt
Jóhannsson og Stefán Stef-
ánsson 236%, Einar B. Guð-
mundsson og Sveinn Ingv-
arssoxi 230%, Árni M. Jóns-
son og Lái’us Karlsson 223%,
Gunnar Pálsson og Torfi
Jóhannsson 233, Gunnar
Guðmundsson og Jón Guð-
mundsson 220%, Brynjólfur
Stefánsson og Guðmundur
Guðmundsson 219, Sigur-
hjörtur Pétursson og örn
Guðmundsson 204%, Ás-
björn Jónsson og Ingólfur
Isebarn 197%, Jóhann
Jóhannsson og Guðmundur
Pálsson 195, Jón Þoi’steins-
son og Róbert Signxundsson
193, Árni Daníelsson og
Kristján Kristjánsson 189%,
Guðmundur Ólafsson og
Helgi Guðnxxmdsson 185y2,
Guðlaugur Guðmundsson og
Þorlákur Jónsson 178y2,
Helgi Eii’íksson og Tómas
Jónsson 171% stig.
Næsta unxferð verður spil-
uð á sunnudaginn kenxur í
Breiðfirðingabúð.
Álfabrennan
veröur í kvöld.
„Álfabrenna“ skátanna
verður í kvöld á íþróttavell-
inum.
Upphaflega stóð til að lxún
færi fram á sunnudagskvöld-
ið, en fórst þá fyrir vegna ill-
veðurs.
í gæi’kveldi þótti ekki til-
tækilegt að hafa hana vegna
bleytu á íþi’óttavellinum, en
nú hefir þornað um og Veð-
urstofan spáir góðviðri í dag
og kvökl.
í gæx’kveldi nxunu ein-
hverjir þorparar hafa ætlað
sér að evðileggja þessa
skemmtun fyrir skátunum
og öðrunx bæjarbúum og
kveiktu í kestinunx. Slökkvi-
liðið konx sti-ax á vettvang og
slökkti eldinn áður en noklc-
uð brynni að ráði.
Brennan lxefst kl. 8.15 og
leikur þá Lúðrásveit Reykja-
víkur, en siðar koma álfar
inn á völlinn og dansa um-
hverfis bálköstinn.
Ivrir
| morgun kl. 10 hófust
í Hæstarétti ein um-
fangsmestu réttarhöld eSa
málflutningur, sem þar
hafa veriS tekin fyrir, en
þaS er í ,,brennumáhnu“
svokallaSa.
Ákærðir eru 8, og eru það
þeir Snorri Jónsson, Þórður
Halldórsson, Jóhannes Páls-
son, Ástráður Pi-oppé, Sig-
urður Jónsson, Gisli Krist-
jánsson, Þorgils Georgsson
og Baldur Þorgilsson.
Einai’ Árnórsson próf. sæk-
ir málið af liálfu réttvísinnai',
en verjentlur eru 7 að tölu og
nxun það vera einsdæmi í
vörn nokkurs máls, sem fyr-
ir Hæstai’étt hefir komið. —-
Verjendurnir eru hæstarétt-
ai’lögmennirnir Sigux’ður
Ólason, Eggert Claessen,
Gústav Sveinsson, Theódór
Líndal, Sveinlxjörn Jónsson,
Einar B. Guðmundsson og
Magnús Thorlacius.
Gert er ráð fyrir að mál-
flutningurinn standi yfir a.
m. k. 3—4 daga.
Ólympíuíaraintr
fara í fyrramálið
Islenzku skíðanxennix’nir,
sem taka þátt í Vetrar-Ól-
ympíuleikunum í St. Moritz,
fai’a héðan í fyrramálið.
Þátttakendurnir eru þrír,
Gu ðnx u n d u r Guðnx unds so n,
Jónas Ásgeii’sson og Magnús
Bryn j ólf sson. F ai’arst j óri
vei'ður Einar Pálsson vei’k-
fræðingur, en Hermann Stef-
ánsson íþróttakennari leið-
beinandi og þjálfai’i.
I för með þeinx slæst Árni
Stefánsson bifvélavirki. Mun
hann ni. a. fara með Heklu-
kvikmynd sína og Steinþórs
heitins Sigui'ðssonar og sýna
hana suður í Sviss.
Svissfararnir fara héðan
loftleiðis til Frankfurt i
Þýzkalandi og þaðan áfram
fljúgandi suður til Sviss.
Danska smpiié kem-
m s@inl í mánuðiniiM
Samningar hafa nú tekizt
um að fá smjör frá Dan-
mörku, og er það væntanlegt
með Lagarfossi undir næstu
mánaðamót.
Nokkui’ir erfiðleikar liafa
vei’ið á að fá þetta danska
smjör, en nxx hefir sanxkomu-
lag fengizt unx það, og eru 75
smálestir væntanlegar með
Lagai-fossi.