Vísir - 14.01.1948, Blaðsíða 1
38. ár.
10. tbl.
Miðvikudag'Inn I4.,janúar 1848
/r
áhrifa lísss
fer ai gæti.
Skipim hefir verið gefin
um, að handtaka skuli Ah-
med Ghavam, _fyrrum for-
sfetisráðherra írans.
I'orsætisráðherrann var
Rússuin þungur í skauti og
revndj að yérjast áhrifum frá
þeim eftir mætti. Nú hefir
hinsvegar verið mynduð
stjcrn í landinu, sem er
Rússum ldiðholl og var þetta
eitt fyrsta verk hennar.
laim iynr
Ungur íslenzkur áhuga-
Ijcsmyndari, Magnús Blön-
dal Jóhannsson, hlaut 3ju
verðlaun í Ijósmyndasam-
keppni sem eitt stórblað New
York-borgar efndi til um
síðustu áramót.
iTiðfangsefnið var bundið
við ákveðið efni, sem sé hríð.
arveðrið sem geisaði í New
York um jólin. Mörg hundruð
myndir bárust, en rnynd
Magnúsar þóttj 3ja bezta, og
var birt á forsíðu blaðsins
mikið stækkuð. Sýnir liún
fenntan bíl og snjougt tré um
nótt á einni götu borgarinn-
ar.
Magnús stundar bljóm-
listarnám við Juilliard Scbool
of Music í New York. Hann
fékkst nokkuð við ljósmynda-
tökur áður en bann fór vest-
ui-, og sýndj að bann bafði
næmt aúga fyrir myndrænu
efni og ljósameðferð.
Kína vill
neitunarvald.
Br. George K. C. Yeh vara-
utanríkisráðherra Kínverja
sagði fyrir nokkrum dögum,
að Iíína myndi krefjast þess
að neitunarvaldi mætti beita
á friðarráðstefnunni í Aust-
ur-Asíu.
Dr. Yeb tók það skýrt fram
„að krafan sé aðeins sett
fram til þess að Kínverjar
geti gætt hagsmuna sinna á
lögmælan bátt“. Hann sagði
að Kínverjar befðu aldrei
beitt neitunarvaldinu í ör-
yggisráðinu í New York og
hefðu ekki í byggj u að mis-
beita því valdi. Dr. Yfeh er um
þessar mundir í Rangoon í
Burma, sem fulltrúi þjóðar
sinnar á frelsishátíð Burma.
Á mynd þessari er sýnt, þegar bandamenn eru a3 sprengja upp eina iieðanjarðarverk-
smiðjuna í Þýzkalandi. Á myndinni tii vinstri er sýnt, hav sem verið er að koma sprsngi-
efninu fyrir og lóka göngunum, en á hinni, er verksmiðjan springur d loft upp.
Bandaríkin veröa aö bæta
loftvarnir sínar aö mun.
RtiöguBeiki á kjarnorkuárás
árlH 1952 eéa §iðar»
Handaríkin verða að gera
ráð fyrir því, að á ár-
inu 1952 eða hvenær sem
er eftir þann tíma, verði
kjarnorkusprengjan til hjá
fleiri þjóðum en þeim
einum.
Þetta segir í skýrsla Jieirri,
er loftvarnarnefnd sú, er
Truman skipaði, hefír lagt
fgrir forsetann. Loftvarna-
nefndin Iiefir mí skilað áliti
og gerir í J)ví"gmsar tillögur
um hvernig Bandaríkin eigi
að verjast væntantegum á-
rásum.
Árás á Bandaríkin.
í áliti loftvarnanefndar
U$ kiiupir
Télar aS.
Bretom
Bandaríkin hafa ákveðið
að kaupa mikið af vinnuvél-
um til landbúnaðar í Bret-
landi.
Hafa þeir ákveðið að gera
kaup á ýmsum dráttarvélum
í Coventry fyrir um 20 millj.
dollara. Aðallega munu þeir
kaupa svonefndar fjölskyldu-
dráttarvélar er nafn sitt hafa
hlotíð vegna þess hve hand-
hægar þær eru í meðförum.
segir, að Bandaríkin verði
að gera ráð fyrir þeim mögu-
leika, að á þau verði ráðizt
og þess vegna að koma sér
upp þeim varnartækjum, er
dugi gegn árás úr lofti. Bend-
ir nefndin á það í skýrslu
sinni að eftir árið 1952 geti
Bandarikin ekki talist örugg
fyrir kjarnorkuárás.
Loftvarnir.
Leggur nefndin til að flug-
véluín hersins verði fjölgað
til muna og verði bætt við
um 18 þúsund flugvélum.
Meðal annars vill hún að
I hafin sé framleiðsla flug-
véla í stórum stíl er fari
liraðar en hljóðið. Telur
nefndin að Bandaríkin þurfi
að eignast um 7 þúsund
slíkra flugvéla fyrir árslok
1949. Auk þess vill nefndin
að framleiddar verði
sprengjuflugvélar, cr hafi
8000 kílómetra flugsvið.
Innbrot.
/ nótt var brotist inn i
glerverzlun Péturs Péturs-
sonar, Hafnarstræti 5.
Þjófurinn Iiafði brotið
rúðu i verzluninni og komizt
á þann liátt inn. Slolið var
um 10 krónum í skiptimynt.
Málið er í rannsókn.
2 stúSkyr ska5-
brennast
I fyrrakvöld vildi það slys
til bér í Reykjavík, að tvær
stúlkur bi’enndust allmikið.
Slysið varð í liúsi Kex-
verksmiðjunnar Esju, er
stúlkurnar voru að kveikja
upp í olíukyndingarlæki í
kjalíara hússins. Þeim tókst
cklci að kveikja upp í tæk-
inu og varð sprenging í því.
önnur stí'ilkan brenndist illa
í andliíi og á höndum, cn bin
blaut minni brunasár.
Lögregluþjónn var þarna
nærstaddur og kom hann
stúlkunum til aðstoðar, flutti
þær í Landsspítalann, þar
sem gert var að meiðslum
þeirra.
Prestar ákærðir
fyrir rijóssilr®
Málaferli eru byrjuð í borg-
inni Pola við Adriabaf, sem
Jugoslavar fengu frá ítölum.
Eru það fjórir kaþólskir
prestar, sem dregnir hafa ver-
ið fyrir dómarann og þeim
gefið að sök, að liafa lagt
stund á njósnir fyrir fjand-
samleg storveldi. Óvíst er,
nvort .yfirvöldin þora að
krefjast dauðadóma.
Gandini fastar.
Indverski leiðtoginn
Gandlii liefir byrjað að fasta
lil þess að mótmæla ástahdi
því er nú ríkir milli Ilindúa
og Múliameðstrúarmanna.
1 .Iiigeslavar
kæra slg
Is.©IÍ€5tta.
Gríska stjórnin hefir sent
júgóslavnesku stjórninni orð-
sendingu og métmælt af-
skiptum hennar að átökunum
í Norður-Grikklandi.
Stjórn Júgóslavíu liefir
viðurkennt, að hún liafi
fengið þessa orðsendingu, en
befi tilkynnt um leið, að bún
ætli sér elcki að taka þessi
mótmæli til greina.
Handknattleiksmót
Reýkjavíkur hefst á laugar-
daginn kemur og taka sam-
tals 19 flokkar í því frá 6
félögum.
Iveppt verður í meistara-
flokki kvenna og karla og 2.
og 3. flokki karla. Það stóð
til að keppt yrði í 2. flokki
kvénna, en þátttaka félckst
ekki.
í meistaraflokki kvenna
lceþpa Ármann, K.B. og
Fram.
I meistaraflokki karla
keppa Yíkingur, Yalur, Ár-
mann, Fram, K.R. og I.R. .
í 2. og 3. flokki karla
keppa öll sömu félög ncma
Fram.
Þelta er útsláttarkeppni,
þannig að félag sem tapar, er
úr leik i hverjum flokki.
Þrjú skip taka
síldarmjöl til
útflutnings.
í fyrradag lét Salinon Knot
úr höfn hér í Reykjavík og
hélt áleiðis til Siglufjarðar.
Þar á skipið að taka 2500
smál. af síldarmjöli, sem það
flytur til Bandaríkjanna. —
Sem stendur er verið að lesta
pólska skipið Stanowawola,
sem tekur 3000 smálestir af
mjöli og flytur það til IIol-
lands. Leiguskipið Lyngaa
er bér í Reylcjavík, en fer
vacntanlega norður næstu
daga til þess að taka 1500
smál. af mjöli, sem seldar
bafa verið til Danmerkur.
Að því er Sveinn Bene-
diktsson hefir tjáð Vísi
munu nú vera um 10 þús.
smálestir af mjöli á Siglu-
firði.