Vísir - 14.01.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1948, Blaðsíða 2
2 VISIR Miðvikudaginn 14. janúar 1948 Hlutafé er safnað i 3000 mála sildarverksmlðiu I Hafnarfirt Æ mS - ú ssmsím hsimstL Eins og augiýst var í blað- inu í gær, hefir lilutafélagið Lýsi og mjöl í Hafnarfirði áformað að stækka; verk- smiðju sína á komandi sumri þannig, að hún geti á næsta liausti hafið vinnslu á 3000 málum sildaf á sólar- hring. Verksmiðja sú, er félagið reisíi í sumar og er senn að verða fullbúin, -var upphaf- lega bvggð til lýsisvinnslu og framleiðslu fiskimjöls á vetr- arvertíð. Voru afköst þá þannig áætluð, að verk- smiðjan væri nægilega stór fyrir bátaflota Ilafnfirðinga . og frystihúsin í bænum, og þá miðað við aukningu og að- komubáta, sem undanfarnar vertíðir hafa róið frá Hafnar- firði. Þegar síldveiði á Faxa. f'lóa varð jafnmikil og raun varð nú í ár, festu forráðam. félagsins Lýsj og mjöl kaup á auknum vélalcosti svo að verksmiðjan mun gela 'á þeim tima, sem hvorki þorskalifur né fiskibein berast, unnið úr a. m. k. 1000 málum sildar á sólarliring. Ilin geisimikla síldveiði hér sunnanlands í vetur hefir að vonum vakið menn til umhugsunar um betri nýt- ingu aflans í framtíðinni, en fengizt hcfir fyrir úlvegs- menn og sjómenn með dýrum flutningum frá Reýkjavík til Siglufjarðar. Fyrir þá illu nauðsyn hafa veiðiskip einnig þurft að bíðá löndunar dögum sam- an og tapað mörgum veiði- dögum. ; Verksmiðja á Akranesi og hér. Til ómetanlegra úrbóta hefir orðið, að nokkrar smá- verksmiðjur við Faxaflóa hafa hafið vinnslu silldar á Akranési, i Kcflavík og í Njarðvíkunum. A Alþingi hefir vqrið flutt frumvarp um að rikið byggj 5000 mála verksmiðju á Akranesi. Um afgreiðslu þess frumvárps er alls ókunnugt enn, en senni- legt er að eigi komi lil þeirra framkvæmda á þessu ári, því að fleiri bvggðarlög bafa far- ið slíka bónarför til þingsins og ekki orðið náðar aðnjót- andi. I Reykjavik er í undirbún- ingi bjrgging 5000 mála verk- smiðju, sem verður sameign útvegsmanna og fleiri áliuga- manna um útvegsmál. Mun hún að sjálfsögðu fullnægja afköstum alls afla Reykja- víkurbátanna og skapa þeim meira verð fyrir sildina og miklu betri og fljótari lönd- un. En á slíkri síldarvertíð og nú sténdur vfir eru litlar líkur eða engar að utanbæj- arbátar mundu komast að til afgreiðslu. Allt þarf að vera á staðnum. Hvert byggðarlag, þar seni sjávarútvegur er rckinn, þarf auk bátaflota, að vera þaimig sett, að þar séu fiskverkunar- stöðvar, verbúðir, frystihús, lýsisvinnsla, fiskmjölsverk- smiðja og síldarverksmiðja. Þarf hvað eina að fullnægja a. m. k. heimaflotanum til fullkomnunar nýlingu alls , afla sem úr sjó kemur. En i þess er ekki að vænta að ríkið reisi slikar stöðvar á einum jstað og látið önnur bj7ggða- lög afskipt. | I Iiverju byggðalagi þarf 1 sameiginleg átök allra hugs- landi manna að lirinda máhun ' þessum í framkvæmd og I fullkomið lag. Af órðum ein- 1 unx risa engar verksmiðjur laf grunni. Hlutaf jár- ! söfnun., j í Ilafnai'firði er nú unnið að því að safna nicðal félaga jog einstaldinga auknu hluta. fé í Lýsi og mjöl h.f. með það fyi’ir augum, að félagið , festi þegár í stað kaup á auknum vélakosti og hefji á voi’i komandi viðbótarbygg- ingu, svo að unnt verði að vinna þar úr 3000 málum síldar á sólarhring og að auki vei-ði einnig liægt að vinna úr fiskibeinum frá frystihús- unum. Yegna afgreiðslutafa á vélurii bæði í Ameríku og Evrópu er knýjandi nauðsyn að gera þantanir þegar í stað, ef tryggt á að vér'a að vél- arnar komj svo tímanlega að starfræksla geti náfizt um leið og veiði hefst í Hval- firði. Slíkar framkvæmdir og hér er um ráé’tt, kosta mikið fé, og án jxess, cru alla'r auknar framkvæmdir ó- hugsandi. Ér því nú heitið á Hafnfirðinga og.aðra sem áhuga liafa á útvegsmálum þár i bæ, að bregðast vel og skjótlega við Iilutafjárútboði félagsins. Mikið hagsmunamák Það er eltki eingöngu hlut- ur bátaeigenda, sem batnar með byggingu 3000 mála sildarverksmiðju í Hafnar. firði, heldur yrði um að ræða stórkostlegt hagsmunamál bæjarfélagsihs í heild og livers og eins bæjarbúa. Slík verksmiðja myndj nægja bátaflota Hafnfirðinga og greiða mun hærra verð fyrir síldina cn gert er, þegar hún er sell i flutningaskip. Hefði slík verksmiðja ver- ið tilbúin til vinnslu í baust. þegar Hvalf j a rðárveið i n hófst, væi'i hlutur Ilafnar- fjarðarbátanna unx einni milljón króna meiri cn hann cr til þessa dags, og það enda þótt tekið sé fullt tillit til löndunartafa, sem sennilega hefðu ekki orðið eins nxildar | og aflamágnið því meira. Af tþeirri upphæð hefðu sjó- nxannahlutir hækkað um rúnia bálfa milljón. Að auki hcfði atvinnxiaukning orðið nxjög rnikil i bænum hjá verkamönnum og vörubíl- stjórum, senx íxeixia nxyndi 4—5 niilljónunx ki'óxxa. t)l! önnur viðskipti hefðu á saixxa hátl aukizt og skapað bætta afkoixxu. Á saixia tíma hefði slík verksmiðja aflað þjóð- inni 15—20 íxxillj. króna í cx’- lendum gjaldeyri, en brot af þeiri'i uppliæð nxyndi allur kostnaður nema. Væntanlega góðar viðtökur. Það má því að óreyndu telja annað ólíklegt en að þessháttar frámkvænxdir fái góðar viðtökur og skilning lijá í’íkisstjórii og lánastofn- unum. En félagið þarf þann- ig að byggjast upp að fyrst sé safnað hlutaféi og síðan leit- að eftir lántökum. Stjórn fé- lagsins hefir í'ætl um þessar fyri í'huguðu f ranxkVænxdi r við forráðamenn bæjarfé- lagsins og fengið beztu við- tökur. Þar á félagið stuðning vísan. Nú veltur á því einu, að al- memxingur taki rösklega böndum sanxan og hrindi þessu riliklá og sameiginlega hagsmunamáli Hafnfirðinga í framkvæmd. Félög ættu einnig að léggja fram sinn skerf. Vérum nxi saixitaka Ilafn- firðingar og látum síldar- verksmiðju í Hafnarfirði reisa af grunni á hausti konx- anda. Hafnfii'ðingur. Islenzk ævinfýrL Ba'rnahei'taúlgáfan nefnist nýtt fýi'irtæki, seixi fekizt hefir á Ixendur útgáfri ís- lenzkra ævinlýra við barná hæfi. Er hvert ævinlýi'i gef- ið út ei’tt og út af fyrir sig, en þau valin úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. Engar breytingar eru gei’ðar á æv- intýrunum frá því, sem þar er, að öðru leyti en því, að máli er lítillega vikið við og það sniðið sérstaklega við barna hæfi. Ér það þó öllu í hóf stilll og af fullri smekk- vísi, erida lifefir Dr. Sveinn Bergsteinsson annazt það starf. Margir riiunu fagna því að fá íslenzku ævintýrin útgef- in i þéssu formi, sem er hið smekklegasta. I ævintýrun- unx cr nxikil fegurð fólgin og standa þau sízt að baki sambærilegum bókmenntunx ei’lendra þjóða, enda sum þangað sótt að einhverju leyli, en nxóluð í nxeðförun- um eftir íslenzkum anda. Hvert hefti er myndskreytt af Ilalldóri Péturssyni, sem er ágætur og þjóðlegur lista- maðui', en liann fær þarria viðfangsefni, scm er í senn skemmtilegt og við hæfi hans. Hefir réttilega verið vakin athvgli á því áðux', án þess að um væri vitað, að hann hefði þegar tekizt þetta verkéfni á hendur. Kápa lit- prentuð er um hvert hefli, en myndirnar hefir Halldór cinnig gert á kápuna. Eru þær mjög skemmtilega út- fæi'ðar og í anda ævintýi'- anna, cn allar eru myndirn- ar skemmtilegar. Þjóðsögur Jóns Árnasonar finnast ekki á hverju heimili og eru heldur ckki fyllilega heppilegar fyrir börn, en með því að kaupa barnahefti æv- intýranna má kynna þeinx liið' fegui'sta og hezta, senx í þjóðsögunum finnst og er við barnahæfi. Ber að þakka þessa uígáfu og taka henni að verðlcikum. Ævintýri þau, scm á markaðinn hafa bor- izt, éru: Sagan af Hringi kóngssyni, Sagan af Vilfríði Völiifcgði, Gorvömb,. Þor- steiim kóngsson og Rauði- boli. Fléiri ævinlýri munxi svo á eftir fará. X. Mikil hátíðahöld voru í lýrradag í Rúðuboi’g', er fyrsta brezka skipið kom þangað nxeð kolafarm. Þessi fyrsti kolafarmur, er BretarsendaFrökkum,kemur j til Fx’akldands 4 mánuSum á ! undan áæílun eða þéinx tímá, |er Bretar töldu sig geta flutt , kol úl þaixgað. Kolafranx- leiðsla Breta hefir aukizt mikið undanfarna mánuði og liorfir því vænlegar um útflutning kola ]xaðan. Frá- söng af konxu skipsins var útvax'pað og héll viðskipta- málai'áðhei'ra Frakka ræðu og sagðist vona að við- skipti Frakka * og Breta er þau hefðu verið fyrir stríð. Bretar og Frakkar liafa ný- lega gert með sér viðskipta- sanxninga. Ai var S^sþjoðar. í fyrradag kom fyrsti kolá- fármurinn frá Bretlandi tii Málmeyjar í Svíþjóð í tVö ár. Sanxkvænxt nýjum við- skiptasamningum milli Brfeta og Svia ciga Svíar að fá hálfa milljón Icsta af kolum frá Englandi á þessu ári. segir Síari faðir hans. Karl fyri'vei'andi Rúmeníu- konungur hefir lýst yfir þeirri skoðun sinni, að Michael sonur hans hafi ver- ið neyddur frá völdum. Talsmaður Michaels liefir skýrt fi’á því, að Karl kon- ungur liafi látið uppi þessa skoðuix 'sina án beiðni eða vitundar Micliaels. Hiixs veg- ar var engin athugasemd gerð við yfirlýsingu Karls, enda almennt talið að Miclxael Iiafi verið neyddur til þess að fara frá. 30 farþegaskíp í för- um á Maxttshafi. Þrjátíu stór skip eru nú í farþegaflutningunx yfir At- lantshaf, segir í fréttum frá New York„ Álta skipamxa voru upp- runalegá sriiíðuð i Bandarikj- unum, cn afhent ýnxsum þjóðum, senx hafa breytt þeim í farþegaskip til bráða- birgða. Stærslu skipin éru „droftningarnar“ enslcu. — Skiþastóll þess? getur flutt unx 19.000 mamxs yfir hafið í einni ferð. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Ssðasti söludagur í dag. t* i. ■ • , i■ í K-’cykjavík og ISaSoai’firlli hafa ©jjjið til k!„

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.